Vísir - 15.08.1973, Blaðsíða 10

Vísir - 15.08.1973, Blaðsíða 10
h<DCN<2 [I-a ^-Œ01> UJQQ 10 1-f. Vísir. MÍðvikudagur 15. ágúst 1973. NAUTASKROKKAR Kr.kg. Innii'alið i Pökkun. _ verði: Merking. 24 5fm Útbeining. Kæling. KJOTMIÐSTOÐIN Lækjarvcri, Laugalak 2, simi 3 50 20 ■ “ ' w>w* L ~ ;vlr>-■"..y.-yir.'C; Sænskur drengjakór frá St. Jakobskirkjunni i Stokkhólmi heldur söngskemmtun i Norræna húsinu fimmtudaginn 16. ágúst 1973 kl. 20:30 Stjórnandi Stefan Sköld. — Fjölbreytt efnisskrá. Aðgöngumiðar við innganginn. Verð kr. 100,00. Sýningin ISLANDIA verður framlengd til 26. ágúst n.k. Opin daglega kl. 14-19. NORRÆNA HÚSIO Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið 14. ágúst 1973. Laeknir óskast til að gegna Stykkishólmshéraði um eins árs skeið frá 1. sept. næstkomandi til jafnlengdar næsta ár. NYJA BÍÓ Buxnalausi kennarinn 20th CENTURY FOX piuinti IVAN FOXWELL'S PROOUCTION pecuhl ANPFALL OFA0IRB watchql Bráðskemmtileg brezk-amerisk gamanmynd i litum, gerð eftir skopsögunni „Decline and Fall” eftir Evelyn Waugh. Genevieve Page, Colin Blakely, Donald Wolfit ásamt mörgum af vinsælustu skopleikurum Breta. Sýiid kl. 5 og 9. TONABÍO ORRUSTAN UM BRET- LAND A Hariy Saltzman Pioduction color BvTechnicolor' United filmed ih Panavision' Artists T H E A T R E Stórkostleg brezk-bandarisk kvikmynd, afar vönduð og vel unnin, byggð á sögulegum heimildum um Orrustuna um Bretland i siðari heimsstyrjöld- inni, árið 1940, þegar loftárásir Þjóðverja voru i hámarki. Leikstjóri: GUY HAMILTON. Framleiðandi: HARRY SALTZ- MAN. Handrit: James Kennaway og Wilfred Creatorex. 1 aðalhlutverkum: Harry Andrews, Michael Caine, Trevor Howard, Curt Jurgens, Ian McShane, Kenneth More, Laurence Oliver, Christopher Plummer. Michael Redgrave, Sussanah York. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. HAFNARBIO Þar til augu þín opnast Afar spennandi og vel gerð bandarisk litmynd um brjálæðis- leg hefndaráform, sem enda á óvæntan hátt. Aðalhlutverk: Carol White, Paul Burke. Leikstjóri: Mark Robson. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 5, 9 og 11.15. HÁSKÓLABIO Hjálp í viðlögum ¥ Æk hvilken pige VILLE VÆRE 5 BabyMaker? I BARBARA HERSHEY COLLIN WILCOX-HORNE SAMCROOM PAII Bráðfyndin, óvenjuleg og hugvit- samlega samin litmynd. Leikstjóri: James Bridges. Tónlist er eftir Fred Karlam og söngtextar eftir Tylwuth Kymry. Aðalhlutverk: Barbara Hershey, Collin Wilcox-Home, Sam Groom. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Traktorsgrafa — Opel Capitan Tilboð óskast i J.C.B. 3 og Opel Capitan árg. ’55. Uppl. i sima 42479.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.