Vísir - 15.08.1973, Blaðsíða 15

Vísir - 15.08.1973, Blaðsíða 15
Visir. Miövikudagur 15. ágúst 1973. 15 TAPAÐ — FUNDIÐ Fundizt hefur myndavélá leiðinni milli Þingvalla og Laugarvatns. Uppl. i sima 84788. Tapazt hefur svart karlmanns- veski með ökuskirteini og um- slögum aðfaranótt laugardags s.l. Uppl. i sima 10382. A föstudagskvöld týndist poki merktur Herragarðinum með 3 pökkum i utan við Laugavegsapó- tek. Finnandi vinsamlegast hringi i sima 17549. TILKYNNINGAR Kettlingar fást gefins. Uppl. i sima 22620. FYRIR VEIDIMENN Næstu daga eru laus nokkur veiðileyfi á silungssvæðinu i Vatnsdalsá. Uppl. i sima 38709 milli kl. 6 og 8 annað kvöld. Veiðimenn.Stórir nýtindir lax- og silungsmaðkar til sölu. Uppl. i sima 20456. Lax- og silungsmaðkur til sölu i Hvassaleiti 27, simi 33948, ög Njörvasundi 17, simi 35995. Geymið auglýsinguna! EINKAMÁL óska eftir að kynnast myndar- legri konu á aldrinum 30-40 ára, má eiga börn. Hún má vera úr Hafnarfirði, Kópavogi eða Reykjavik. Sambúð, hjónaband eða aðstoð i huga. Tilboð sendist á augld. Visis fyrir föstudagskvöld merkt „Alvörumál 2295”. BARNAGÆZLA Konur i Kieppsholti athugið Gr ekki einhver barngóð kona, sem vill taka að sér að gæta 1 árs stúlku á daginn? Uppl. i sima 37213 eftir kl. 6. Óskum eftir að ráða eldri konutil að gæta 14 mánaða stúlku frá 1. sept. n.k. Viðkomandi getur fengið til leigu á sama stað tveggja herbergja ibúð með baði, aðstöðu til eldunar og sérinn- gangi. Uppl. i sima 12261. Vantar einhverntil að ná i 3ja ára dreng i leikskólann i Kvistaborg, Fossvogi, og hafa hann i rúmlega 1 tima. Uppl. i sima 72662 eftir kl. 7,30. Kona óskast til að gæta 3ja ára telpu allan daginn vikuna 20/8- 24/8, en eftir það milli kl. 1-5 e.h. fimm daga i viku. Uppl. gefur Maria i sima 17876 milli kl. 1 og 5 e.h. næstu daga. Ökukennsla — Æfingatimar. Mazda 818 árg. '73. Okuskóli og prófgögn. Guðjón Jónsson. Simi 30168 og 19975. Ökukennsla-æfingatimar. Ath. kennslubifreið hin vandaða og eftirsótta Toyota Special arg. ’72. ökuskóli og öll prófgögn, ef óskað er. Friðrik Kjartansson. Simar 83564 og 36057. Ökukennsla-Æfingatimar. Lærið að aka bifreið á skjótan og örugg- an hátt. Kenni á Toyota MK-2, Hard-top, árg. '72. Sigurður Þor- mar, ökukennari. Simi 40769 og 71895. Nú getið þið valiðhvort þið viljið læra á Toyota Mark II 2000 eða V.W. 1300. Geir P. Þormar, öku- kennari. Simi 19896 eða 40555. Reynir Karlsson, ökukennari. Simi 20016 og 22922. Ökukennsla — Æfingatimar. Volkswagen og Volvo '71. Lærið þar sem reynslan er mest. Kenni alla daga. ökuskóli Guðjóns Ó. Simi 34716 og 17264. _____ HREINGERNINGAR Gerum hreinar íbúðir og stiga- ganga. Vanir vandvirkir menn. Simi 26437 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7. Svavar Guðmundsson. Teppahreinsun, Skúm hreinsun (þurrhreinsun) gólffeppa i heimahúsum. Margra ára reynsla. Guðmundur. Simi 25592 eftir kl. 17. Hreingerningarþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á smáu og stóru húsnæði. Höfum allt til alls. Simi 25551. Froðu-þurrhreinsuná gólfteppum i heimahúsum, stigagöngum og stofnunum. Fast verð. Viðgerða- þjónusta. Fegrnn. Simi 35851 og 25746 á kvöldin. Geri hreint.ibúðiv og stigaganga, vanir og vandvirkir menn. Upplýsingar i sima 30876. Hreingerningar. Ibúðir kr. 50 á fermetra eða 100 fermetra Ibúð 5000 kr. Gangar ca. 1000 kr. á hæð. Simi 19017. Hólmbræður (Ólafur Hólm). Hreingerningar. Ibúðir kr. 50 á fermetra, eða 100 fermetra ibúð 5000 kr. Gangar ca. 1000 kr. á hæð Simi 36075. Hólmbræður. ÞJÓNUSTA Múrverk—Flisalögn—llelluiögn. Tek að mér minniháttar múr- verk og flisalagnir. Gunnar H. múrari. Simi 71980 milli kl. 7 og 9 eftir hádegi. Húseigendur—Húsverðir. Látið ekki dragast lengur að skafa upp og hreinsa útidyrahurðirnar. Hurðin verður sem ný. Föst til- boð. — Vanir menn. Uppl. i sim- um 42341 og 81068. FASTEIGNIR Viljum kaupa 2ja-3ja herbergja Ibúð i Háaleitishverfi eða þar nálægt. Vinsamlega hringið i sima 85209. Til sölu byggingarlóð i Skerja- firði, ennfremur ibúðir af ýmsum stærðum viðs vegar um borgina. FASTKIGNASALAN óðinsgötu 4. —Siini 15605 ÞJONUSTA Sprunguviðgerðir Húsráðendur enn er timi til að laga sprungur og. leka. Gerum við sprungur með þaulreyndum gúmmiefnum, margra ára reynsla tryggir gæðin. Hringið i sprunguvið- gerðir Björns. Simi 71400. Er stiflað? — Fjarlægi stiflur úr vöskum, W.C. rörum, baðkerum og niðurföllum. Nota til þess öflugustu og beztu tæki, sem til eru, loftþrýstitæki, rafmagnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason. Uppl. i sima 33075 frá 12-1 og eftir kl. 7. HÚSMÆÐUR — ÞVOTTUR. Húsmæður, þvottur, sem kemur i dag, getur verið tilbú- inn á morgun. Sloppa og skyrtuþvottur einnig tilbúinn daginn eftir. Þvottahúsið Eimir. Siðumúla 12. Simi 31460. Ripper — Ýta 23ja tonna jarðýta til leigu i smærri og stærri verk. Simi 30877. Sprunguviðgerðir, simi 10382 Gerum við sprungur i steyptum veggjum með hinu þaulreynda þan-þéttiefni: Látið gera við áður en þið málið. Leggjum áherzlu á fljóta og góða þjónustu. Hringið i sima 10382. Gangið ekki með grasið i skónum Látið okkur um að jafna það við jörðu. Duglegir sláttu- menn isima 32656 og 33671 eftirkl. 7 á kvöldin. GARÐHELLUR 7GERÐIR KANTSTEINAR VEGGSTEINAR II.# Hellusteypan Stétt Hyrjarhöfða 8. Simi 86211. Sprunguviðgerðir. Simi 10169. Gerum við sprungur i steyptum veggjum, einnig sem húðaðir eru með skeljasandi, hrafntinnu og marmara, berum i steyptar þakrennur. Fljót og góð þjónusta. Uppl. i sima 10169 og 51715. ÞÉTTITÆKIMI Tryggvagötu 4 — Reykjavik simi 25366 — Pósthólf 503. Nú fæst varanleg þétting á steinsprungum með Silikón Rubber þéttiefnum. Eru erfiðleikar með þakið, veggina, eða rennurnar? Við notum eingöngu þéttiefni, sem veita útöndun;sem tryggir að steinninn nær aö þorna án þcss að mynda nýja sprungu. Kynnið yður kosli silikón (Impregnation) þéltingar fyrir steinsteypu. Við tökum ábyrgð á efni og vinnu. Það borgar sig að fá viðgert I eitt skipti fyri öll hjá þaúlreyndum íagmönnum. Véla & Tækjaleigan Sogavegi 103 — Simi 82915.“' Vibratorar. Vatnsdælur. Bor- vélar. Slipirokkar. Steypuhræri- vélar. Hitablásarar. Flisaskerar. Múrhamrar. - * + a ; ® \~ _ J. 311:1 Ú ;■ Sprunguviðgerðir Íö»j2£--"' ^Vilhjálmur Húnfjönc5 Sími: SO-3-H ’ Loftpressur Leigjum út loftpressur, traktors- gröfur og dælur. Tökum að okkur sprengingar i húsgrunnum og fl. Gerum fast tilboð i verk, ef óskað er. VERKFRAMI H.F. Skeifunni 5. Simi 86030. Héimasimi 71488. Sjónvarpsþjónusta. Útvarpsþjónusta önnumst viðgerðir á öllum gerðum sjónvarps- og útvarps- tækja, viðgerð i heimahúsum, ef þess er óskað. Fljót þjónusta. Radióstofan Barónsstig 19. simi 15388. Loftpressur og sprengingar. Tek alla loftpressuvinnu, boranir, sprengingar og múr- brot i tima og ákvæðisvinnu. Þórður Sigurðsson. Simi 53209. (^ OTVARPSVIRKJA MEISTARI Innihurðir — Innréttingar Tek að mér uppsetningu innihurða og innréttinga. Uppl. i sima 43586 eftir kl. 7 á kvöldin. Caterpillar D6B — Bröyt X2. Tökum að okkur alls konar skurðgröft og ámokstur og alla almenna jarðýtuvinnu. Þ.S. Vinnuvélar. Simar 41451 og 71052. Bensin- og rafmagnsvi- bratorar, múrhamrar, jarðvegsþjöppur, vatns- dælur ÞJÖPPII LEIGAN Súftarvogi Simi 26578. Gröfuvélar Lúðviks Jónssonar Traktorsgrafa með pressu, sem getur unnið með grölu og pressu samtimis, lækkar kostnað við ýmis verk. Tek að mér ýmis smærri verk. Uppl. i sima 85656eltir kl. 8á kvöldin. Pipulagnir Hilmar J.H.Lúthersson, simi 71388. Löggiltur pipulagningameistari. Skipti hita auðveldlega á hvaða stað sem er i húsi. — Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfi, svo fáist meiri hiti og minni hitakostnaöur. Set á kerfið Danfosskrana. Nýlagnir og breytingar. Loftpressuleiga Kristófers Ileykdals. Tökum að okkur múrbrot, fleygun og borun. Gerum l'öst tilboö, ef óskaðer. Góð tæki. Vanir menn. Reynið viðskipt- in. Simi 82215 og 37908. Breyti gömlu skónum. Setþykka tizkubotna á gömlu skóna. Skóvinnustofa Sigur- björns, Miðbæ Háaleitisbraut 58-60. Simi 33980. Loftpressur Tökum að okkur allt múrbrot, fleygavinnu, sprengjuholur og fl. Tökum lika utanbæjarvinnu. Nýjar vélar. Vanir menn. Simi 33079. Sprunguþéttingar 85003-50588. Tökum að okkur að þétta sprungur i steyptum veggjum um allt land, þéttingu á þökum, gluggum og rennum með viðurkenndum gúmmielnum. Ábyrgð á efni og vinnu. Leitið frekari upplýsinga. Sprunguviðgerðir 15154 Notið timann og þéttið húsin á meðan veður leyfir. Þétti sprungur i steyptum veggjum og þökum með hinu þaul- reynda ÞAN þétti kftti. Margra ára reynsla hérlendis. Vanir menn. Simi 15154 Andrés. Loftpressur Tökum að okku.r allt múrbrot, sprengingar og fleygavinnu i hú.sgrunnum og holræsum. Ger- um fö.st tilboð. Vélaleiga Simonar Simonarsonar, Vesturgötu 34, simi 19808. Sjónvarpsviðgerðir Förum i heimahús. Gerum við flestar gerðir sjónvarpg- viðtækja. Getum veitt fljóta og góða þjónustu. Tekið á móti pöntunum frá kl. 13 i sima 71745 — Geymið auglýs- inguna. BÍLAVIÐSKIPTI Bilasala — Bilaskipti — Bilakaup Opið á kvöldin frá kl. 6-10. Laugardaga kl. 10 f.h. - 4 e.h. Simi 1-44-11. í*öw' ,.-ór BILLINN _ BÍLASALA | HVERFISGÖTU 18-simi 14411 Opið á kvöldin Kl. 6-10

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.