Vísir - 29.08.1973, Blaðsíða 4
4
Vísir. Miðvikudagur 29. ágúst 1973.
Beitusíld til sölu. Sjóla-stöðin, simi 52170.
Nauðungaruppboð sem augiýst var í 19., 20. og 22. tbl. Lögbirtingablaös 1973, á hl. í Marklandi 10, þingi. eign Ólafs Þórs Friörikssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavlk, á eign- inni sjálfri föstudag 31. ágúst 1973 kl. 11.00. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik.
Nauðungaruppboð sem auglýst var I 42., 45. og 47. tbl. I.ögbirtingablaös 1973 á Guörúnargötu 1, þingl. eign Gylfa Gislasonar o.fl., fer fram eftir kröfu G jaldheim tunnar i Reykjavik og Búnaöarbanka tslands, á eigninni sjálfri, föstudag 31. ágúst 1973 kl. 14.00. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik.
Nauðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik fer fram opin- bert uppboö aö Eliiöavogi 105, miövikudaginn 5. septem- bcr n.k. kl. 15.00 og verður þar seld piaststeypuvél, talin cign Fjölplast h.f. Greiðsla viö hamarshögg. Borgarfógetaembættið I Reykjavik.
Nauðungaruppboð sem auglýst var I 80. tbl. Lögbirtingablaðs 1972 og 1. og 3. tbl. þess 1973 á hl. I Sæviöarsundi 9, þingl. eign Stefáns Magnússonar, fer fram eftir kröfu Ragnars Ólafssonar hrl., og Verzlunarbanka tslands h.f., á eigninni sjálfri, föstudag 31. ágúst 1973 kl. 14.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik.
Nauðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavík, fer fram opinbert uppboö aö Ármúla 7, miðvikudag 5. september n.k. kl. 15.30 og verður þar selt: IBM rafmagnsritvél, rafm. reiknivéi og peningaskápur, taliö eign T. Hannesson h.f. Greiðsla viö hamarshögg. Borgarfógetaembættið I Reykjavik.
Nauðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldhcimtunnar i Reykjavik fer fram opin- 1973 kl. 13.30 og verður þar seld spónlagningarpressa, tal- in eign Hansa h.f. Greiðsla við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Revkiavik.
Nauðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik og Útvegs- banka tslands, fer fram opinbert uppboö aö Týsgötu 1, miðvikudag 5. september n.k. kl. 14.00 og veröa þar seldar hárþurrkur, taldar eign Ragnars Guömundssonar. Greiösla viö hamarshögg. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik.
Nauðungaruppboð Eftir kröfu Verzlunarbanka tslands h.f. fer fram opin- bert uppboö að Laugavegi 32, miövikudag 5. sept. n.k. kl. 11.00 og veröur þar seld kjötsög og reiknivél, taliö eign Kjötbúöarinnar s.st. Greiðsla við hamarshögg. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik.
í MORGUN ÚTLÖNDÍ MORGUN ÚTLÖND í MORGUN
Liöan Gústafs VI.
Adolfs Sviakonungs
var óbreytt i nótt, að
sögn lækna hans. Þeir
létu þær fréttir fara
frá sér I gær, aö fund-
izt heföu merki þess
aö minniháttar inn-
vortis blæðingar væru
hafnar að nýju, en
frekari sannanir þess
fundust þó engar i
nótt.
En vegna þessa
gruns læknanna voru
þeir ekki I rónni fyrr
en þeir höföu fengið aö
vita vissu sina. Létu
þeir konung ganga
undir magamynda-
töku eöa speglun. Er
þaö gert meö áhaidi,
sem gefur möguleika
á aö skoöa magann og
hiuta þarmanna.
Komu þá i ljós
minniháttar sár, sem
úr vætlaöi, en ekkert,
sem reyndist vera al-
varlegt.
Synir konungs,
Bertil prins og greif-
arnir Sigvaröi og Karl
Jóhann Bernadotte,
heimsóttu konung —
sem hér sést á mynd-
inni viö hiiöina i
I ■ sjúkrasæng sinni. — i
Spegluðu moga konungs :£ss
Fjöldi fólks hefur staöiö i rööum viö sjúkiahúsið aö biöa frétta
Kristin Sviaprinsessa, Ingiriöur, ekkja
Danakonungs, og krónprinsinn, Karl Gústaf,
sjást hér koma frá guðsþjónustu I Sankti
Maríukirkju i Helsingborg, þar sem beðið
var sérstaklega fyrir konunginum. Einungis
nánustu aðstandendur konungs hafa fengiö
að heimsækja hann á sjúkrahúsið.
Jarðskjálfti
fylgdi eftir
flóðunum
200 fórust, þar sem
áður höfðu hundruð
þúsunda misst
heimilin
Hundruð ferðamanna
þustu á náttfötunum út á
strætin i Mexikóborg, þegar
hótel þeirra léku á reiði-
skjálfi rétt undir dögun i
gærmorgun.
í jarðskjálfta þessum,
sem var mjög snarpur, er
talið að 200 hafi látið lifið en
i versta iarðskjálfta, sem
yfir Mexikó hefur dunið til
þessa, árið, 1957, fórust 70
manns.
Jarðskjálftinn var tilfinnanlegastur
á þeim svæöum, sem einmitt hafa
oröiö haröast úti i flóöunum aö undan-
förnu, suður og vestur af Mexikóborg.
Höfuðborgin og ferðamannabærinn
Acapulco sluppu skaölaust.
Astandið eftir flóöin var slæmt ogj
ekki þessum ósköpum á bætandi.l
Milli 400 þúsund og hálf milljón manna
voru talin hafa flúið heimili sin i
flóðunum. En fréttum ber ekki saman
um, hve margir hafi látið lifið. Sumir
segja 70, en aðrir allt að 300.
Snarpasti kippurinn mældist 5,5 stig
á Richtermælikvarða.
Laus fró Grivasi
Grivas orfusti lýsti þvi yfir i fyrradag að hann mundi ekki veröa við
áskorunum Papadopoulosar forseta Grikklands um aö leysa upp EOKA--
neðanjarðarhreyfingu sina, sem berst fyrir sameiningu Kýpur og Grikk-
lands. Hinsvegar sagöist ofurstinn mundu láta dómsmálaráðherrann,
Christos Vakis, lausan.
- Stóð ofurstinn við þau orð sin, og myndin hér að ofan er tekin af Vakis i
örmum konu sinnar eftir að hann kom heim. Honum var rænt fyrir 4 vikum
af mönnum Grivasar. — Þúsund konur fóru i kröfugöngu um stræti Nicosiu
á föstudaginn var og kröföust þess aö ráðherranum yrði sleppt, og virðist
ofurstinn hafa tekið tillit til þess.