Vísir - 29.08.1973, Blaðsíða 20

Vísir - 29.08.1973, Blaðsíða 20
SPRENGJUR NOTAÐAR TIL LAXVEIÐA í NORÐURÁ? — poki með sprengihylkjum fannst á árbakkanum Svo virðist sem til- raun hafi verið gerð til að veiða lax með sprengjuþrýstingi i Norðurá fyrir rúmri viku siðan. Fjórir menn, sem komu upp< að Norðurá|19. ágúst, fundu poka á bakka árinnar, sem innihélt 14 haglaskothylki, og höglin höfðu verið tekin úr flestum þeirra. En þannig útbúin geta haglaskotin virkað sem litlar sprengjur. „Fyrir utan haglaskotin fundum viö einn dauöan lax á árbakkanum. Hann haföi veriö dauöur I ca. sólarhring. Viö tók- um hann i sundur, og var hann allur sprunginn aö innan og blóö út um allt. Voru þetta öll einkenni þess, aö hann heföi drepizt af þrýstingi” sagöi Ragnar Þorsteinsson vörubil- stjóri i viötali viö Visi, en Ragnar var einn þeirra fjór- menninga. „Þetta var i efsta hluta árinnar þar sem veiöi er ekki eins mikil og i neöri hlutanum. Viö sáum engin verksummerki önnur, en teljum fullvist, aö þarna hafi menn veriö aö veiöa lax meö sprengingum.Viö félag- arnir höldum, aö þeir sem þarna voru aö verki, hafi ein- faldlega gleymt pokanum og laxinum þarna uppfrá", sagöi Ragnar ennfremur. Ragnar og félagar hans fóru meö laxinn og skothylkin til Stangaveiöifélags Reykjavikur og tilkynntu um atburöinn. Vissi Ragnar ekki til annars en aö Stangaveiöifélagiö heföi máliö til rannsóknar. tekiö Viö náöum sambandi viö Árna Gunnarsson hjá Stangaveiöi- félaginu i gærkvöldi. Hann var spuröur hvort hann gæti sagt eitthvaö um þetta mál. Arni sagöist ekki geta sagt neitt. Hvort máliö væri komiö til lög- reglunnar vildi Arni heldur engu svara. Siguröur Hreiöar, kennari á Bifröst, mun hafa veriö veiöi- vöröur i Noröurá helgina sem skothylkin fundust. Blaöinu tókst ekki aö ná ihann i morgun. — ÖH Sú, lengst til vinstri, kvaöst hafa komið hingaö meö hópi- írskra barna i fyrra. Hinar höföu ekki komið hingaö til lands áöur, en þeim likar vel. Sérstaklega þaö aö geta veriö frjálsar. „Kunnum bezt að meta það að vera frjáls S B — sögðu írsku börnin sem komu i skoðunarferð til Rvík í morgun. Góðgerðarfélagjfœrði hverju fyrir sig 2000 krónur „Viö kunnum bezt aö meta þaö aö geta veriö alveg frjáls og óhrædd”, sögöu fjórar fjórtán og fimmtán ára gamlar irskar stúlkur, frá Beifast og London- derry, þegar viö ræddum lltil- lega viö þær niöri viö höfn i morgun. Þær ásamt frskum fé- lögum sinum komu meö Akra- borginni f morgun hingaö til Reykjavikur tii þess aö skoöa höfuðborgina, verzla og lita i kringum sig. Börnin eru 20 i hóp, bæöi mót- mælendur og kaþólikkar, og komu hingaö meö þeim tveir Irskir kennarar, sem annast sitt hvorn hópinn. I hvorumhópi eru fimm mótmælendur og fimm kaþólikkar. öllum hefur börnunum likaö sérlega vel dvölin hérna. Ein af stúlkunum kvaöst hafa komiö hingaö i fyrra meö samskonar hópi og einn piltur haföi einnig komiö hingaö áöur. Þegar þau stigu i land I morg- un, biöu þeirra fulltrúar góö- geröarfélags eins i borginni, en félag þetta haföi ákveöiö aö gefa hverju barni 2000 krónur. Fyrir þá peninga er þeim ætlaö aö verzla og kaupa eitthvaö til minningar, eöa gjafa, þegar heim er komiö. Góögeröarfélag- iö vill þó ekki láta nafns síns getiö. Ein 11 ára gömul stúlka, sem er I hópnum, hefur meö sér kassa eöa einhvers konar öskju til lands. Inn i hann er skrifaö hvar hann hefur veriö búinn till. Kassinn var geröur af fööur hennar, sem situr i fangelsi, á- samt tveimur bræörum stúlk- unnar. Sum hver barnanna vilja ekki boröa kjöt, þvi hafa þau ekki átt aö venjast. En þeim likar vel, og margt er gert fyrir þau. Maöur einn sem heimsótti þau, kom til dæmis færandi hendi og gaf þeim hverju fyrir sig Islenzka lopapeysu . Fjárhagsvandræöi eru þó fyrir hendi, og ekki hefur tekizt aö ná endum saman, enn sem komiö er. Hér I Reykjavík veröa börnin þar til klukkan þrjú i dag, en þá halda þau aftur I Borgarfjörö- inn. Ráögert er, aö þau fari til Akraness siðar, og einnig I feröalag að Gullfossi og Geysi. Þau halda héöan á mánudag n.k. en hafa veriö hér I eina viku. — EA. n Heyra mó ég erkibiskups boðskap, en róðinn er ég oð hafa hann að engu" Byggingarnefnd hafnar úrskurði ráðherra — sem krafðist niðurbrots bílskúrs við Gnitanes Miövikudagur 29. ágúst 1973. Litlar veðra- breytingar þrátt fyrir höfuðdaginn „Jú, þaö er höfuödagur i dag, og samkvæmt þjóötrúnni á þá aö veröa einhver breyting á veöri frá þvi sem verið hefur. Ef sú trú stenzt, þá má fara aö búast viö norðan átt og bjartviöri hér sunn- anlands”, sagöi Jónas Jakobsson veöurfræöingur, er viö töluöum viö hann I morgun. Jónas sagöi, aö undanfariö heföi suölæg átt og hlýindi veriö rikjandi. Hann sagöi, aö hér áöur fyrr heföi fólk spáö þvi, aö á á- kveðnum dögum, svo sem loka- degi, bundadögum, og höfuödegi, myndi veöriö snúast þvert I þaö, sem veriö heföi rikjandi. Þvi mátti alltaf eins búast viö slæm- um veörum eftir góö. „En viö sjáum nú engar stór- vægilegar breytingar. 1 dag má búast viö hægri suðlægri átt og skúrum, og þaö er ekki mjög frá- brugöiö þvi, sem veriö hefur.” — ÓH. Reykjavík hafði yfirburði yfir Prag Reykjavik sigraöi I Prag f fyrri hluta borgakeppni f skák I gær- kvöldi meö yfirburöum, 5 1/2 vinning gegn i 1/2, en ein skák fór i biö. A 1. boröi vann Friörik Hlous- ek» Jón Kristinsson og Pichy geröu jafntefli á 2. boröi. Biöskák varö á 3. boröi milli Magnúsar Sólmundarsonar og Petras. Ingi R. Jóhannsson vann Boukal á 4. boröi. Július Friöjónsson og Haspl geröu jafntefli á 5. boröi og Bragi Kristjánsson og Tejkal geröu jafntefli á 6. boröi. Þá vann Gunn- ar Gunnarsson Leiner á 7. boröi, og Kristján Guömundsson vann Filakovsky á 8. boröi. Tékkar færöu Hólmsteini Stein- grimssyni aö gjöf kristalskál. Formaöur sveitarinnar frá Prag og skáksambands borgarinnar er Antony Kubát. Seinni umferöin I borgakeppn- inni veröur annaö kvöld. Siöan keppa borgirnar I hraöskák á föstudag. — HH. SUNNUDAGS- STEIKIN HÆKKAR HRESSILEGA Nýtt kjöt er væntanlegt I verzlanir I dag, en sumarslátrun hófst I gærmorgun á Selfossi, Borgarnesi og á Svalbarösströnd. Aö þvi er Ingi Tryggvason hjá Framleiösluráöi landbúnaöarins tjáöi blaðinu, hefur verö veriö ákveðið i tveimur áföngum, og mun kjöt hækka talsvert á fyrra timabilinu, en lækka sföan aftur. Nokkuö er enn til af dilkakjöti, en I sumum verzlunum eru þó sumir hlutar þess gengnir til þurröar. Um siöustu mánaöamót var til hátt á 2. hundrað tonn af ungnautakjöti. Veröiö, sem ákveöið er I 2 áföngum, gildir I fyrsta lagi frá 29. ágúst til 8. september, en sið- ara timabiliö er frá 9. sept, þar til haustverð verður auglýst. Súpukjöt mun á fyrra timabil- inukosta 283kr.,en þaðsiöara 253 kr. Læri, heil eða niöurskorin, kosta 292 kr. fyrra timabiliö en 263kr. þaö seinna. Hryggur, heill eöa niðurskorinn, fyrst 299 kr, en siöar 270 kr. Kótelettur kosta 328 kr. kg. fyrra timabiliö en 300 kr. það siðara. — EA. „Ef óskaö yröi umsagnar minnar um svokallaðan „úrskurö” Hannibals Vaidimarssonar, mundi ég segja eins og Jón Lofts- son forðum: „Heyra má ég erki- biskups boöskap, en ráöinn er ég I aö hafa hann aö engu.” „Ég þykist þess fullviss, aö byggingarnefndarmenn mundu allir taka undir þetta,” sagöi Páll Llndal, formaöur byggingar- nefndar borgarinnar varðandi mál þaö sem risið hefur út af bil- skúrsbyggingu á Gnitanesi i Skerjafirði. Viö sögöum frá þvi I blaðinu i gær að dr. Bjarni Jóns- son, Gnitanesi 8, heföi vísaö málinu til borgaryfirvalda og siöan til fv. félagsmálaráöherra, en Bjarni taldi, aö almennar skipulags- og byggingarreglur væru brotnar meö byggingu bil- skúrs framan við stofugluggann á húsi hans. Gaf félagsmálaráð- herra úrskurð þess efnis, að afturkalla þyrfti byggingarleyfi fyrir bilskúrnum og var málinu visað i sakadóm. Var I úrskurð- inum gefinn 6 mánaöa frestur til þess aö koma bílskúrnum I þaö horf, sem nánar er tilgreint, og yröi aö gerast meö niðurbroti. Blaðinu hefur nú borizt bréf, sem Páll Lindal sendi borgar- stjóra varðandi mál þetta, og segir þar m.a. að málskotsréttur dr. Bjarna hafi verið liðinn, þegar umboösmaöur hans hófst handa i málinu, auk þess sem kröfunni um afturköllun byggingarleyfis sé ekki beint að réttum aöila. Segir ennfremur: „Það er sam- róma álit bæði byggingarnefndar og skipulagsnefndar, aö umrætt byggingarleyfi brjóti alls ekki I bága viö byggingar- eöa skipu- lagslöggjöf og heföi þvi byggingarnefnd brostið heimild til aö fella umrætt leyfi úr gildi.” Sagði Páll Lindal ennfremur i viötali viö blaöið, að hann teldi úrskurö ráðherra um málið hreina lögleysu og að allir bygginarnefndarmenn, hvar i flokki sem þeir væru, hefðu verið sammála um afstöðu sina til þessa máls. Mun hún þvi ekki taka mark á úrskurði ráðherra. Blaðinu hefur ennfremur borizt bréf frá Ingimundi Sveinssyni arkitekt, sem teiknaði húsið að Gnitanesi 10, sem bilskúrinn stendur við, og segir þar m.a., að teikningar af húsinu, svo og bil- skúr hafi verið samþykktar athugasemdalaust af byggingar- nefnd Reykjavikur 14. mai 1970 og byggingarleyfi staðfest i borgar- stjórn 21. sama mánaðar. Þá segir.aöbilskúrinn sem um ræðir, sé 8 metrar, en ekki 16. Er gangur þessa máls frekar rakinn i bréf- inu, sem birt verður i heild i blað- inu á morgun. —ÞS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.