Vísir - 29.08.1973, Blaðsíða 14
14
Vlsir. Miftvikudagur 29, ágúst 1973.
Það er maður, sem vill
fá hann i kvikmynd. Hér
eru myndir af mér
og Þór saman.
Það
sannar
það!
/ Auðvitað
skilum við
kettinum.
Smáauglýsingar
VÍSIS eru virkasta
verðmætamiðlunin
VISIR
F^rstur með fréttimar
Karlmaður óskast
til sölu- og lagerstarfa.
Verzlanasambandiö
Skipholti :J7.
Reykjavik.
-----------------------í
Blaðburðarbörn
óskast i Keflavik.
Vinsamlegast hafið samband við af-
greiðsluna.
Sími 1349. - VÍSIR.
NÝJAJÍÓ
Sjö mínútur
ÍSLENZKUR TEXTI
Kr. kg. lnnifalið i Pökkun.
. . _ verði: Merking.
245f- Otbeining. Kæling.
K JÖTMIÐSTÖÐIN
L»kJ»nr#ri, LMgaMi 2, ibni )S020
Vélamenn — Loftpressumenn
Vantar vana menn á loftpressur nú þegar.
Vélaleiga Gunnars Ingólfssonar. Uppl. i
síma 85604 eftir kl. 7 á kvöldin.
Blaðburðarbörn
vantar i eftirtalin hverfi.’
Hverfisgata, Miðtún, Bergstaðastræti,
Lambastaðahverfi og Tjarnarból. Dag-
blaðið Visir Hverfisgötu 32.
Simi 86611.
4 MiLUON READERS DECIDED
FOR THEMSELVES...
NOWYOUCAN TOOI
20lh CENTURY FOX PRESENTS
TIIi: SKVE.V
MINVTES
COLOR BY DE LUXE®
Bandarisk kvikmynd gerð eftir
metsölubókinni The Seven Minut-
es eftir Irving Wallace.
Framleiðandi og leikstjóri Russ
Meyer, sá er gerði Vixen.
Aðalhlutverk: Wayne Maunder,
Marianne McAndrew, Edy
Williams.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
ORRUSTAN UM BRET-
LAND
Stórkostleg brezk-bandarisk
kvikmynd, afar vönduð og vel
unnin, byggð á sögulegum
heimildum um orrustuna um
Bretland i siöari heimsstyrjöld-
inni, árið 1940, þegar loftárásir
Þjóðverja voru i hámarki.
Leikstjóri: GUY HAMILTON.
Framleiðandi: HARRY SALTZ-
MAN.
Handrit: James Kennaway og
Wilfred Creatorex.
I aðalhlutverkum: Harry
Andrews, Michael Caine, Trevor
Howard, Curt Jurgens, Ian
McShane, Kenneth More,
Laurence Oliver, Christopher
Plummer. Michael Redgrave,
Sussanah York.
tslenzkur texti.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
HAFNARBiO
Leyndardómur
kjallarans
REID and ROBSON
Spennandi og dularfull ný ensk
litmynd, um tvær aldraðar systur
og hið hræðilega leyndarmál
þeirra, sem hefur heldur óhugn
lanlegar afleiðingar.
ItSLENZKUR TEXTI
I Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
Hörkuspennandi amerisk lit-
mynd, um kynþáttabaráttu i
Bandaríkjunum, byggö á dag-
bókum lögreglunnar
Leikstjóri: Jules Dassin
Aðalhlutverk: Raymond St.
Jaques, Ruby Dee.
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð innan 14 ára.
KOPAVOGSBIO
Stormar og stríð
Söguleg stórmynd, tekin i litum
og Panavision og lýsir umbrotum
i Kina, þegar það var að slita af
sér fjötra stórveldanna.
Leikstjóri og framleiðandi:
Robert Wise.
tSLENZKUR TEXTI.
Aðalhlutverk: Steve McQueen,
Richard Attenborough
Endursýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum.