Vísir - 29.08.1973, Blaðsíða 2

Vísir - 29.08.1973, Blaðsíða 2
2 Vísir. Miftvikudagur 29. ágúst 1973. fÍSBSm: Eruð þér fylgjandi þvi að gamait og gott gælunafn, „óskabarn ís- lands”, sem nú er laust tii afnota, verði gefið Seðlabankanum? (Spurning, sem er runnin undan rifjum Þorsteins ö. Stephensen) Ólafur S. ólafsson, kennari: — Já, þaö er vel hægt að nota, og á velviöí þessu tileflli. A.m.k. virö- ast forráðamenn þjóöarinnar telja Seölabankann hiö mesta þjóðþrifafyrirtæki. Gisli Guömundsson, leigubif- reiöastjóri: — Nei, Seölabankinn er ekkert sérstakt óskabarn. 1 upphafi þurfti engan Seðlabanka, Landsbankinn gat séð um það hlutverk, sem hann hefur nú. Ef nokkuð á aö kallast óskabarn, verður það að vera i þágu allra landsmanna. Pétur Kr. Jónsson, bilstjóri: — Nei, það vil ég ekki. Gælunafnið fylgdi þvi happsæla fyrirtæki Eimskipafélagi Islands, og það á aö haldast þar. Það á ekki að færast yfir á bankastofnanir. Bergljót Jóhannsdóttir, af- greiðslustúlka.— Já, alveg eins. Hvers vegna? Bara til að striða Seölabankamönnum. Guðbjörg SigvaIdadóttir, hús- móðir. — Nei, hann er alls ekk- ert óskabarn. Óskabarnsnafnið á að eiga við það sem framtið er i. Það er litil framtið i Seðla- bankanum. Jón Baldursson, verkamaður i Sandgerði:— Seðlabankinn er nú ekki beint óskabarn. Þá mætti alveg eins skella óskabarns- nafninu á rikisstjórnina eins og Seðlabankann. LESENDUR HAFA ORÐIÐ Hringið í síma 86611 6 milli kl. 13-15 IRU GALLABUXUR SAM- KVÆMISHÆFAR? „Tvær móðgaðar” skrifa: „Veitingahúsið Lækjarteigur 2 breytti aldeilis um svið laugar- daginn 25. ágúst. Nú á að koma i veg fyrir, að fólk komi þangað i gallabuxum, eins og verið hefur undanfarið. — Er allt gott um þá breytingu að segja (þótt þeir hafi gleymt að auglýsa hana). En það má öllu ofgera. Við komum t.d. tvær i siðum pilsum úr bláu ,,denim”-efni þangað á laugardagskvöldi, og vorum við ekki að neinu leyti likar þvi, að við kæmum beint úr vegavinnu. Samt var okkur visað frá á þeim forsendum, aö við vær- um i „gallaklæðnaði” einsog dyraverðir hússins orða það. Við vildum gjarna heyra ]Ilassan II. konungur Marocco telur sér sæma að mæta I „galla- klæðnaði” við opinber tækifæri (En skyldi hann komast inn i Veitingahúsið við Lækjarteig?) skýringar forráðamanna hússins á oröinu „gallaklæönaður.” Svar: Við bárum þetta undir Magnús Leópoldsson framkvæmdastjóra veitingahússins, og hann sagöi: „Það er einfaldlega átt við vinnu- kiæðnaö. Þessi viðmiðlunarregla var upp tekin, til þess að halda utandyra þeim, sein eru illa til fara, vegna hinna, sem koma hingað vel til fara og una sér illa innan um ósnyrtimennsku. Með þessu erum við að reyna að halda okkar yfirbragði hrein- legu. Auðvitað er okkur ijóst, að „denim” efni er i tizku, og við ætlum okkur ekki þá dul að reyna að sporna gegn tfzkunni. Enda getur „gallafatnaður” vel verið snyrtilegur og við hæfi. A framkvæmdinni getur þó reyn/.t crfitt fyrir dyraverði að draga ákveðna linu, án þess að gcra gcstum mishátt undir höfði.” Anna Bretlandsprinsessa telur auðsjáanlega gallabuxur vera fullboölegan fatnað kóngafólki, svo að sjá má, að gallabuxna- tizkan hefur viða náð fótfestu. HAFA LAGT MIKLA VINNU í HREINSUN OG LAGFÆRINGAR „ Einn umhverfissinnaður” skrifaöi nýlega f blaö yðar á bls. 2, undir stórri fyrirsögn: JARNADRASL OG MEIRA RUSL? greinarstúf um rusl við Hafnar- fjörð. Er þar einnig birt mynd af steypustöð, sem Verk h/f keypti af þrotabúi Oks h/f. Verk h/f hefur hreinsaö lóö þessa mjög myndarlega, miðað viö fyrri aðstæður, og notið þar velviljaðrar aöstoðar hreinsunar- deildar Hafnarf jarðarbæjar. Ennfremur er verið að ljúka málningu á stöðinni. „Umhverfissinnaöur” spyr. „Nú er manni spurn, hafa yfir- völd ekki heimild til að hreinsa svona lóðir, og það á kostnað eig- enda, ef einhverjir eru?” Sumt af rusli þvf, sem þarna mun átt við, keypti Vaka h/f i Reykjavik á uppboði fyrir 1 1/2 ári, og hefur ekki reynzt mögu- legt að fá þá til þess að fjarlægja þær eignir. Afgangurinn er enn i vörzlu skiptaráðanda, og er það einlæg von okkar, að þeim eign- um verði ráðstafað sem fyrst. Verk h/f tæki þakksamlega ráðum, hvernig haga beri sér i slikum málum. Drasl á lóðum er oft vandamál, sem skiptir fleiri máli en rétthafa lóða”. Birgir Frimannsson, framkv.stj. Verks h.f. it * Láta Olíuverzlunina um dýraspítalann Pálina Guðlaugsdóttir hringdi: „Visir spurði fólk á förnum vegi að þvi, hvort þvi fyndist að refsa ætti Oliuverzluninni fyrir það, sem skeði við Klöpp. Ég er eiginlga á þvi, já, og mér Viggó Oddsson skrifar frá Jó- hannesarborg S-Afríku: Undanfarna mánuði hefur Visir birtnokkrar greinar þar sem svo- kölluð öryggisbelti eru talin vera til mikilla bóta, án frekari skýr- inga. Ég hefi verið viðriðinn umferðar- mál i mörgum löndum i nær 2 áratugi og hefi eigin skoðanir á umferðarmálum, þvi ég er ætið tortrygginn á allt, sem á að vera sérstaklega gott eða vont. Einhliða áróður Ég hefi athugað svokölluð öryggisbelti og fundið út, að þau eru langt frá þvi að vera örugg, enda uppfinning óprúttinna bila- sala til að selja svikna vöru með blekkingum. Sætabelti geta stundum verið til bóta i framaná- árekstrun á hægri ferð, þar meö búið. Ég hefi skrifað samgöngumála- ráðherrum i ýmsum löndum útaf þessu, ekki til að hamla á móti notkun sætabelta, heldur benda á þaö.sem ekki er ætlazt til aö við hugleiðum. Varnaðarorð: finnst hæfilegt, að fyrirtækinu væri gert að reka dýraspitalann, sem okkur var gefinn, en rikið ætlar að humma af sér að koma á laggirnar. Eftir að hafa gengið fjörurnar 1) Sætabelti geta verið gagnslitil eða gagnslaus eða hreint hættuleg i litlum bilum, flestir’ bilar eru litlir, hjálmur væri skynsamlegri. 2) Sömuleiðir i 2ja dyra bilum, þar sem aftursætisfarþegar lokast inni, ef framsætisfólkið kemst ekki út og hurðir festast. 3) Sætabelti geta verið hættuleg i hliðarárekstrum, rota þann, sem situr við áreksturshliðina. Það eru margir hliðarárekstr- ar. 4) Fjöldi fólks sleppur „ómeitt” að mestu, ef það hendist eða stekkur út úr fallandi ökutækj- um þegar þeir, sem eru tjóðraðir, deyja eða stór-slas- ast. 5) Sætabelti gefa mörgum falska öryggistilfinningu og eru þann- ig beinlinis hvati að ábyrgðar- lausum og hættulegum akstri, þvi eru engin öryggisbelti i bil- um heldur aðeins stórhættuleg sætabelti. 6) Sætabelti geta veriö alvarleg dauðagildra, i eldi, vatni, i og rekizt á æðakollur i tugum, makaðar i oliu, (hvað sem sagt er i fréttum um, að ekki hafi fundizt nema fugl og fugl) þá finnst mér þetta vera við hæfi. Láta þá reka dýraspitalann.” myrkri og hindra bjorgun, einnig þegar ekið er undir bilpall eöa útskagandi hluti frá vörubilum, það er ekkert svigrúm. 7) Fólki, sem hvetur til notkunar „öryggisbelta” t.d. i gróða- skyni, má stefna fyrir rétt, vegna blekkinga og falsana á vörugæðum, sem ekki eru til, ef ekki er varað við ókostum belt- anna, það er venja að telja það þvælu, ef fólk grunar áróðurs- menn um græsku. 8) Sætabelti geta stundum verið til bóta, og stundum ekki, i framaná-árekstrum, ef hurð opnast og i veltum, það er allt. Gerið alla að glæpamönnum, sektið og refsið, ef ekki er farið eftir áróðri bilaframleiðenda og dómgreindarlitilla um- feröarfræðinga. Það, sem vant- ar, eru heiðarlegar upplýsingar og engar refsingar. Ég hefi hvergi séð slikt i þessum heimi. 9) Flest flugfélög kalla sætabelti sínu nafni, ekki öryggisbelti, vegna einhæfs ágætis þeirra, en margra ókosta. — Viggó. Gott hjá Þorsteini •• 0. Starfsstúlka hjá tsafold: „Við erum tólf starfsstúlkur hjá bókaverzluninni Isafold, sem vildum koma á framfæri þakklæti til Þorsteins 0. Stefensens fyrir erindið hans I útvarpinu i fyrra- kvöld „Um daginn og veginn.” — Það var hressilega orðað og skörulega flutt”. Önundur og fuglarnir Jón Tlior hringdi: „Mér kom nú i hug eftir að hafa lesið viðtal ykkar við önund Asgeirsson, forstjóra Oliuverzl- unarinnar: Þraut er að þurfa að bera þetta peningarugl önundur ætti að vera oliudauður fugl.” Öryggisbelti geta verið ó-örugg

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.