Vísir - 29.08.1973, Blaðsíða 17
Vísir. Miðvikudagur 29. ágúst 1973.
L í °ag 1 lí KVÖLD | | 1 DAG
Sjónvarpið í kvöld kl. 20.55: „Nýjasta tœkni og vísindi
Eitt nýra flutt á dag
„Það verða þrjár franskar
fræðslumyndir sýndar i kvöld i
þættinum „Nýjasta tækni og vís-
indi”, sagði örnólfur Thorlacius
umsjónarmaður þáttarins.
Hin fyrsta fjallar um tilraun til
að laga vandann um daglegar
sveiflur i rafmagnsnotkun, en
þessi vandi hefur i för með sér, að
rafmagnsþurrð getur orðið, þeg-
ar álagið er mest, þótt ekki nýtist
nema brot af raforkunni þar á
milli. Frakkar eru nú að reisa
rafstöð norðarlega i landi sinu,
þar sem raforka frá öðrum raf-
stöðvum er notuð mestallan sól-
arhringinn til þess að fylla lón
uppi á hæð, sem svo er tæmt, þeg-
ar mest er rafneyzlan, og virkjað
til raforkuframleiðslu.
t næstu mynd er fjallað um
nýrnaflutninga, en i Frakklandi
lætur nærri, að grætt sé nýra i
sjúkling daglega. Ef nýra — eða
liffæri yfirleitt — úr einum manni
er grætt i annan, fer oft svo, að
liffærisþeginn „hafnar” hinu
framandi liffæri. 1 myndinni eru
kynntar framfarir i að flokka
menn til nýrnagjafar á sama hátt
og flokkað hefurverið iblóöflokka
i sambandi við blóðgjöf um sjötiu
ára skeið.
Þættinum lýkur svo á mynd um
neyzluvatn og vandamál, sem
fylgja siauknu álagi á vatnsból i
þéttbýli.
—EVI
Sjónvarpið í kvöld kl. 21.20: „Mannaveiðar
SÍÐASTA ÁIN
„Við skildum við þau Ninu,
Vincent og Jimmy seinast, þar
sem þeim hafði tekizt að komast
óséð út úr kastalanum, sem þau
höfðu leynzt i”, sagði Kristmann
EiðsSon þýðandi brezku fram-
haldsmyndarinnar „Mannaveið-
ar”.
Nú er ferðinni heitið að ánni
Shar, sem er aðeins i u.þ.b. 80 km
fjarlægð frá þeim. Handan við
hana er hið frjálsa Frakkland, og
ef þeim tekst að komast yfir hana
er greið leið til Spánar og þaðan
svo til Englands.
Þau hitta fyrir franskan kaup-
mann, sem flytur sveppi á göml-
um bíl, og ætlar hann að sjá þeim
fyrir farkosti og vistum til ferða-
lagsins.
Þegar þau leggja af stað, birt-
ast franskir varðliðar i þjónustu
Þjóðverja. Þeim Vincent, Jimmy
og Ninu tekst að fela sig bak við
tré, en taugaálagið er of mikið
fyrir Ninu og hún flýr. Varðlið-
arnir sjá til hennar og upphefst nú
eltingarleikur og hörð átök.
—EVI
Sjónvarpið í kvöld kl. 20.30: „Líf og fjör í lœknadeild"
//
Þeir koma sér fyrir
ii
f kvöld sjáum við i annað
skipti „Lif og fjör i læknadeild.”
Þýðandinn Jón Thor Haralds-
son lofar okkur góðri skemmtun
við að horfa á myndina.
Strákunum i læknadeildinni
er nú boðið á ball hjá hjúkrunar-
konum. Finnst þeim heldur litið
varið i að vera að fara þangað,
þar sem að hjúkrunarkonurnar
eru heldur ósjálegar og litið
spennandi að þeirra mati.
A ballinu skvettist yfir kjól
einnar hjúkrunarkonunnar og
aðalsöguhetjan Mike kemur
henni til hjálpar og fer með
hana upp á herbergi svo að hún
geti skipt um kjól.
Þetta vekur mikla athygli og
sjptm ,
læknanemarnir verða sammála
um að stúlkan hafi alls ekki ver-
ið sem verst meira að segja sé
hún bara lagleg. Fær nú Mike
það orð á sig, að hann sé hinn
mesti kvennabósi. —EVI.
Útvarpið í kvöld kl. 19.20: „Bein lína"
ÚTGERÐARMÁL
Kristján Ragnarsson formaður Landssambands
íslenzkra útvegsmanna svarar
„Það verður Kristján Ragn-
arsson formaður Landssam-
bands fslenzkra útvegsmanna,
sem svarar spurningum hlust-
enda I þættinum „Bein lina”,
sagði Arni Gunnarsson, sem er
um s jón ar ma ður þáttarins
ásamt Einari Karli Haralds-
syni.
Arni sagði, að vafalaust yrði
um margt spurt eins og t.d. sild-
veiðar Islendinga áNorðursjóog
mikilvægi þeirra fyrir okkur.
Um nýlokna humarvertið, sem
gekk mjög illa. Þá hefur staðiö
styr út af humarveiðileyfum.
Og brögö hafa veriö að þvi, að
islenzkir bátar hafa veitt innan
landhelgi. Verð á þorskblokk
hefur hækkað mjög undanfariö.
Og talað er um að fá skutttog-
ara inn á hvert heimili, ef svo
má að orði komast. Marga lang-
ar eflaust til að spyrja um,
hvernig þeir hafi reynzt.
Arni biður hlustendur aöhnit
miða spurningar sinarsemallra-
mest. Venjulega er þaö mikill
fjöldi hlustenda, sem ekki hefur
náð sambandi þegar þátturinn
er búinn.
Margir byrja að hringja hálfri
klst. áður en hann hefst og kom-
iö hefur fyrir, að álagiö á sima-
borðinu hefur verið svo mikið,
að það springur og byrjar þá
hver einasti simi i húsinu að
hringja. —EVI
Kristján Ragnarsson form.
LÍO.
UTVARP
Miðvikudagur
29. ágúst
13.00 Viðvinnuna: Tónleikar.
14.30 Siðdegissagan: „óþekkt
nafn” eftir Finn Söeborg.
Þýðandinn, Halldór
Stefánsson les (12).
15.00 Miðdegistónleikar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Popphornið.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins
19.00 Bein lina. Frétta-
mennirnir Einar Karl
Haraldsson og Árni
Gunnarsson sjá um þáttinn.
20.00 Einsöngur: Régine
Crespin syngur sönglög og
ariureftir Richard Wagner.
Sumarvaka. a. Þjóðtrú og
visindi. Helgi Haraldsson á
17
**
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 30. ágúst.
Hrúturinn, 21. marz-20. april. Það getur orðið
einhver bið á, að þú fáir þær undirtektir við til-
lögur þinar, sem þú hefur gert þér vonir um, en
það kemur.
W
Nl
..r
a
Nautið, 21. april-21. mai. Farðu bil beggja, ef
tveir deila i návist þinni og vilja fá úrskurð þinn.
Þetta virðist ekki góður dagur til beinnar af-
stöðu.
Tviburarnir,22. mai-21. júni. Það virðist oft hafa
verið meiri vandi i peningamálunum, en þá er
eins og fjölskyldumálin valdi þvi meiri áhyggj-
um.
Krabbinn, 22. júni-23. júli. Þú ættir ekki að láta
persónulegan kala hafa áhrif á afstöðu þina til
manna og málefna. Enda er óvist, að þú hafir
rétt fyrir þér.
Ljónið.24. júni-23. ágúst. Fjármálin valda senni-
lega nokkrum áhyggjum, en það vandamál ætti
þó að leysast sæmilega. Tefldu ekki djarft i til-
finningamálum.
Meyjan,24: ágúst-23. sept. Þungt undir fæti fram
eftirdeginum, og sennilega einhverjar áhyggjur
vegna aðila, sem er nátengdur þér eða náinn
vinur.
Vogin,24. sept.-23. okt. Þú hefur beðið einhvers
með eftirvæntingu að undanförnu, og sú bið var-
ir enn. Mjög góður dagur fyrir þá sem last við
listræn störf.
Drekinn, 24. okt.-22. nóv. Löngu liðin tið virðist
rifjast upp fyrir þeim, sem eldri eru, en þeim
yngri mun dagurinn verða skemmtilegur er á
liður.
Bogmaðurinn,23. nóv.-21. des. Ef þú helur glað-
vært skopskyn.þá ættirðu að láta það leysa þann
vanda i dag, sem annars getur valdið þér nokkr-
um áhyggjum.
Steingeitin, 22. des.-20. jan. Góður dagur á
margan hátt, en getur þó verið viðsjárverður i
tilfinningamálum. Hófleg viðkvæmni mun yfir-
leitt henta bezj..
Vatnsberinn, 21. jan.-19. febr. Góður dagur á
margan hátt, en vissara samt að gera ekki áætl-
anir langt fram i timann. Kvöldið getur orðið
mjög skemmtilegt.
Fiskarnir, 20. febr.-20. marz. Dágóður dagur, en
naumast fram yfir það nema þá helzt þegar á
liður. Gættu þess að láta ekki tilfinningarnar
hlaupa með þig i gönur.
•C*
-X
-tt
■ít
+
*
-ts
-k
-ft
*
-tt
-k
-Ct
-k
-yt
-k
-Ct
-k
-tt
*
-Ct
-k
-Ct
-k
ít
-k
-ct
-k
-Ct
-k
■»
-k
-Ct
-k
-ci
-k
-Ct
-k
-Ct
-k
-Ct
-k
-ct
-k
-S
-k
-ft
-k
-Ct
-k
■Ct
-k
-»
-k
-k
-Ct
-k
-Ct
-k
-Ct
-k
-Ct
-k
-Ct
-k
■Ct
-k
-Ct
-k
-ct
-k
-Ct
-k
-Ct
-k
-Ct
-k
-Ct
-k
-Ct
-k
-Ct
-k
-Ct
-k
-Ct
-k
-ct
-k
-Ct
-k
-Ct
-k
-Ct
-k
■Ct
-k
-Ct
Hrafnkelsstöðum fjallar um
veðurfar og veðurspár.
Steindór Hjörleifsson flytur
erindið. b. Nokkur kvæði.
Höfundurinn, Sigriður Jóns-
dóttir frá Stöpum, flytur. c.
Afleiðingar Kötiugossins
lOlk.Þórarinn Helgason frá
Þykkvabæ flytur frásögu
Vigfúsar Gestssonar frá
Ljótarstöðum i Skaftár-
tungu. d. Kórsöngur:
Kammerkórinn syngur lög
eftir Friðrik Bjarnason,
Áskel Snorrason, ísólf Páls-
son, Sigtrygg Guðlaugsson,
Jóhann Ó. Haraldsson, Arna
Thorsteinsson, Inga T.
Lárusson, Sigfús Einarsson
og Emil Thoroddsen. Ein-
söngvarar: Guðrún Tómas-
dóttir og Barbara Guðjóns-
son. Söngstjóri: Ruth L.
Magnússon.
21.30 Ctvarpssagan:
„Verndarenglarnir” eftir
Jóhannes úr Kötlum.
Guðrún Guðlaugsdóttir les
(17)
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir. Eyja-
pistill.
22.35 Nútimatónlist. Halldór
Haraldsson kynnir.
22.20 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
20.55 Nýjasta tækni og visindi.
Rafmagn — varaorka á
álagsstundum. Nýrnaflutn-
ingar. Neyzluvatn. Umsjón
örnólfur Thorlacius.
21.20 Mannaveiðar. Brezk
framhaldsmynd. 5. þáttur.
Siðasta áin. Þýðandi Krist-
mann Eiðsson. Efni 4. þátt-
ar: Nina, Vincent og Jimmy
leynast i turnherbergi á
æskuheimili Vincents, þar
sem Von Trenow, hershöfð-
ingi, hefur bækistöðvar sin-
ar. Stormsveitarforinginn
Lutzig herðir leitina að
þeim I nágrenni kastalans.
Hortense, ráðskona á heim-
ilinu, færir þremenningun-
um mat á laun. Hún segir
Vincent, að móðir hans hafi
truflazt á geðsmunum, þeg-
ar faðir hans var skotinn.
22.10 Litia gulleggið mitt.
Dönsk kvikm. um hug-
leiðslu og jóga. Nokkrir ein-
staklingar segja frá reynslu
sinni af jógaiðkunum undir
handleiðslu indverska
meistarans Swami Jana-
kanada Saraswati. Þýðandi
Óskar Ingimarsson. (Nord-
vision — Danska sjónvarp-
ið).
22.35 Dagskrárlok.
SJONVARP
Miðvikudagur
29. ágúst
20.00 Fréttir.
20.25 Veður og auglýsingar.
20.30 Lif og fjör i læknadeild.
Brezkur gamanmynda-
flokkur. Þeir koma sér
fyrir. Þýðandi Jón Thor
Haraldsson..
Fyi-stm' með
iþróttafréttir
helg-arinnar
VISIR