Vísir - 29.08.1973, Blaðsíða 5

Vísir - 29.08.1973, Blaðsíða 5
Vlsir. Miövikudagur 29. ágúst 1973. 5 AP/NTB ÚTLÖNDÍ MORGUN ÚTLÖND í MORGUN ÚTLÖND Umsjón Guðmundur Pétursson Svœldur út úr bankanum Þaö hefur veriö nóg um annir hjá sænskum fréttamönnum þessa slö- ustu sex dagana, og Bertil Haskel ljósmyndari sést hér búa um sig til svefns á svölum nærliggjandi húss viö Kreditbankann, þvi aö heim vogar hann sér ekki. Leita félaga rœningjans Innflytjendayfirvöld Bandarikjanna hafa leitað dyrum og dyngj- um að Kaj Robert Hans- son, sænskum afbrota- manni, sem slapp úr fangelsi í Sviþjóð i sum- ar og flúði til Honolulu, þar sem eiginkona hans býr. Kaj Hansson var fyrst talinn vera banka- ræninginn, sem hefur haldið Stokkhólmslög- reglunni i skefjum i 6 daga. Slapp ó flugi Austur-þýzkum vélvirkja með ekki nokkra reynslu i flugi tókst að fljúga með fjöl- skyldu sina vestur yfir landa- mærin núna um siðustu helgi. Notaði hann litla eins hreyfils flugvél, sem venjulega var notuð til að úða skordýraeitri yfir akra, en hún sést hér á myndinni að neðan á litlum flugvelli ekki fjarri Lubeck. Lendingin gekk slysalaust, en ekki alveg áfallalaust, eins og sést á vélinni. Vélvirkinn sótti um hæli sem pólitiskur flóttamaður fyrir sig og fjölskyldu sina. Flótamaðurinn hafði haft tal af sænskum yfirvöldum í sima, og hann hafði lofað að gefa sig fram, en ekki staðið við það ennþá. Sviar hafa óskað eftir framsali hans, og hefur lögreglan á Hono- lulu leitað hans án árangurs. Hansson sagði i viötali við fréttamann Associated Press um helgina, að hann og Clark Olofs- son, sem Olsson (ræninginn i Kreditbankanum) heimtaði laus- an úr fangelsi, heföu rænt i sam- einingu banka i Gautaborg i febrúar siðastliönum. SPÓLURNAR í DAG John J. Sirica dómari, sem dæmdi I Watergatemálinu, mun aö iikindum kveöa upp úrskurö sinn i dag I máli þvi, sem höföaö hefur veriö til þess aö fá afhentar upptökur Hvita hússins af sam- tölum Nixon forseta. Munnlegur málflutningur fór fram I siðustu viku i málinu, sem er flutt til þess aö heimta úr hendi forsetans skjöl og segulbands- spólur, sem snerta hugsanlega rannsókn Watergatemálsins. Hvernig, sem úrskurður Sirica dómara verður, má telja liklegt, að annar hvor aöilinn áfrýi hon- um til hæstaréttar Bandarikj- anna. Þannig leit anddyri bankans út skömmu fyriráhlaup iögreglunnar. Lún til stríðsins Feisal konungur Saudi Arabiu hefur lofað Egyptum nægri efna- hagsaðstoð, til þess að þeir geti haldið áfram striðinu við ísraels- menn, eftir þvi sem fréttir herma frá Kairó. Samkvæmt ætlan vestrænna sendimanna i Kairó, gaf hann Anwar Sadat Egyptalandsforseta þetta loforö i heimsókn þess siðarnefnda i Saudi Arabiu um helgina. Er þvi haldið fram, aö Egyptar fái lán frá Saudi Arabiu til þess að greiða upp skuldir sin- ar við Ráðstjórnarrikin. Þar meö stendur Sadat ólikt betur að vigi en áður i viöræðum við leiðtoga Libýu um sameiningu Libýu og Egyptalands, sem Muammar Gaddafi hefur sótt einkar fast. Hafði Gaddafi krafizt þess, aö sameiningin væri orðin að veruleika þann 19. sept. næst- komandi. Kristin Enmafk kvartaði undan vanliðan, þegar hún kom á sjúkrahúsið, en þaö hvarf strax frá, þegar hún hafði jafnað sig af táragasinu. Birgitta Lundblad (27 ára) haföi einnig fengið að kenna á táragasinu, en læknar sögðu að hún heföi sömuleiðis jafnað sig á þvi fljótlega. Læknarnir sögðu, að gislarnir mundu ganga undir læknis- rannsókn til þess að athuga,hvort þeir heföu beðið nokkuð andlegt tjón á þvi taugaálagi, sem þeir hafa verið undir þessa sex daga, sem þeir voru á valdi banka- ræningjans. Hafði ræninginn margsinnis hótað þeim lifláti. Veröa gislarnir á sjúkrahúsinu til miövikudags i næstu viku. Skipaos Þessa mynd hefur sænska lög- reglan geymt i safni sínu af ræningjanum Jan Erik Olsson, sem á sér langan afbrotaferil aö baki. Gafst upp eftir 6 daga umsátur. Gislarnir heilir á húfi ,,Við gefumst upp! Við gefumst upp! — Hættið þessu!” æpti banka- ræninginn upp i gegnum eitt gatið sem lögreglan hafði borað á banka- hvelfinguna i Kredit- bankanum. Það höfðu liðið fimm minútur, frá þvi að lög- reglan byrjaði að dæla táragasi inn um götin á hvelfingunni og þar til Olsson ýtti vélbyssu sinni upp um gatið til merkis um, að hann gæfist upp. Lögreglan gerði áhlaupið um kl. 9 i gærkvöldi og hafði áður haft mikinn viöbúnað. Sjúkrabilar meö læknum, sem báru gasgrim- ur, voru hafðar til taks, og slökkviliðsmenn voru ekki fjarri. Fyrstur út úr bankanum var peningaskápaþjófurinn Olsson, en um leið birtist félagi hans Olof- son. Siðan komu gislarnir fjórir út hver á eftir öðrum, allir heilir á húfi. Þá kváðu við dynjandi fagnaðaróp og lófaklapp frá áhorfendum, sem haldið hafði veriö frá i öruggri fjarlægö, en hverju smáatriði var sjónvarpaö béint af staðnum um land allt. Forsætisráðherrann, Olof Palme, var meðal hinna fyrstu á staöinn, og óskaði hann lögregl- unni til hamingju með vel- heppnaðar aðgerðir. Gislarnir fjórir voru fluttir burt á sjúkrabörum, þótt engan þeirra hefði sakað. Hin 23 ára gamla Þaö hefur myndazt mikil ös skipa, sem beðiö höfðu þess aö komast gegnum Panamaskurö, mcðan lóösarnir voru i verk- falli, eins og viö höfum sagt hér frá á siðunni. 100 skip biöu þess aö komast leiðar sinnar, þegar lóösarnir og stjórnendur skipa- skurðarins loksins sömdu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.