Vísir - 29.08.1973, Blaðsíða 16

Vísir - 29.08.1973, Blaðsíða 16
t ANDLÁT Egill Arnason, Safamýri 93, lézt 21. ágúst, 73 ára aö aldri. Hann veröur jarðsettur frá Fossvogs- kirkju kl. 13.30 á morgun. Jónína Helga Sigurðardóttir, Holtageröi 26, lézt 23. ágúst, 87 ára að aldri. Hún verður jarösett frá Dómkirkjunni kl. 13.30 á morgun. Þórunn Eirlksdóttir heldur myndlistarsýningu aö Hamra- göröum, Hávallagötu 24. Jón ólafsson . sýnir i Asmundar- sal við Freyjugötu, kl. 14-22, til 2. september. Han sýnir 40 kritar- myndir, sem kosta frá 10 til 25 þúsund krónur. Hanna Jórunn Sturludóttir, úr Borgarfirði, sýnir um þessar mundir á Mokka. Hún sýnir sautján teikningar og tvær tússmyndir. Myndirnar kosta um 2100 — 3500 krónur. Steingrlmur Sigurðsson, listmál- ari i Roðgúl á Stokkseyri, heldur málverkasýningu i Casa Nova við Lækjargötu 24. ágúst til 1. september. Sýningin er opin frá kl. 14 til 22. Arbæjarsafn.Er opiö frá kl. 1 til 6 alla daga, nema mánudaga til 15. , september. Meö strætisvögnum uppeftir er það leið 10 frá Hlemmi. SKEMMTISTAÐIR • Tónabær. Steinblóm leikur fyrir .18 ára og eldri. Þórscafé. Opus. Ferðafélagsferðir. Föstudagur 31. ágúst kl. 20.00. Landmannalaugar — Eldgjá — Veiðivötn. Könnunarferð á fá- farnar slóðir (Óvissuferð). Laugardagur 1. sept. kl. 8.00. Þórsmörk. Sunnudagur 2. sept. kl. 9.30 Hrómundartindur — kl. 13.00 Grafningur. Ferðafélag Islands, öldugötu 3. S. 19533 og 11798. BÍLBELTA-BINGÓ Tölur i sömu röð, og þær voru lesnar i útvarpið laugardaginn 25. ágúst 1973. 6. og siðasta umferð. 90 — 66 — 10 — 52 — 9 — 64 — 13 — 8 — 41 — 11—83 — 70 —53 — 69 — 34 — 25 — 20 — 56 — 27 — 19. BINGÓ er ein lárétt lfna. BINGÓ-hafar sendi miðana til skrifstofu U m f e r ða r rá ðs , Gnoðarvogi 44, R., fyrir kl. 17.00 fimmtudaginn 30. ágúst. ÁLFNAÐ ER VERK 1 t ÞÁ HAFIÐ ER 1 ■ ^ SAMVINNUBANKINN Bíla-sport-felgur Á hagstæðu verði útvegum við frá stærstu sport-felgu framleiðendum Ameriku „Rocket” krómaðar stálfelgur og aluminium felgur á ailar tegundir ameriskra fólksbila, einnig á alla jeppa (þar með talda Rússajeppa), Volkswag- en, Toyota og Datsun. Nokkrar gerðir af þessum felgum eru til sýnis að Bugðulæk 10, eftir kl. 5 i dag og næstu daga. Simi 37157. Byggingameistarar, verktakar Stjórn verkamannabústaða i Kópavogi hefur hug á að ráða trésmiðameistara, múrarameistara, pipulagningameistara og rafvirkjameistara vegna 32 ibúða sem byggðar verða á næstunni við Kjarrhólma i Kópavogi. Þeir byggingameistarar sem áhuga hafa á þessu, eru beðnir að hafa samband við formann stjórnarinnar, ólaf Haraldsson, Hrauntungu 36, Kópavogi, simi 40397, fyrir 7. september næstkom- andi. --------------------- Eiginmaður minn, faðir og sonur Guðmundur Skúlason, framkvæmdastjóri Kleppsvegi 118 lézt þann 27. þ.m. Hjördls Hjörleifsdóttir, Skúli Guðmundsson og foreldrar HEILSUGÆZLA • : Slysavarðstofan: sírhi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og iKópavogur simi 11100, Hafnar-' fjörður simi 51336. APÚTEK # Kvöld- nætur- og helgidagavarzla apóteka, vikuna 24. til 30. ágúst verður i Vesturbæjar Apóteki og Háaleitis Apóteki. Það apótek, sem fyrr en nefnt, annast eitt vörzluna á sunnu- dögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. {Í0 á sunnudögum, helgidögum og ‘almennum fridögum. '. Kópavogs Apótek. Opið öll kvöld til kl. 7 nema láugardaga tiljd. 2.Sunnudaga milli kl. 1 og 3. Læknar • "Reykjavik Kópavogur.' Dagvakt: ki. 08.00 — 17,00 mánud. — föstudags, ef ekkijiæst i heimilislækni simi 11510. *Kvöld- og næturvakt: kl,- 17:00 —" "08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Hafnarfjörður — Garðahreppur $.®*:ur" °g helgidagavarzla yþplýsingar lögregluvarðstofunni ‘ sijtii 5013.1. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Lögregla-jslökkvilið • Reykjavik:Lögreglan simi Tll66, slökkvilið og ‘sjúkrabifreið, simi 11100. "Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 50131, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51336. BILANATILKYNNINGAR • Rafmagn: I Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. I Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122 Slmabilanir simi 05. — Mig vantar starf sem hraðrit- ari I deild, þar sem ekki er tekið svo nákvæmlega á stafsetning- unni. HEIMSÚKNARTÍMI • Borgarspitalinn: Mánudaga til föstudaga 18.30—19.30. Laugar- daga og sunnudaga 13.30—14.30 og 18.30—19. Landspitalinn: 15-16 og 19-19.30 alla daga. Barnaspitali Hringsins: 15-16 virka daga, 15-17 laugardaga og 10-11.30 sunnudaga. Fæðingardeildin: 15-16 og 19.30 - 20 alla daga Læknir er til viðtals alla virka daga frá kl. 19-21, laugardaga frá 9-12 og 15-17, sunnudaga 15-17 á Landspitalanum. Samband frá skiptiborði, simi 24160 Landakotsspitalinn: Mánudaga til laugardaga 18.30—19.30 Sunnudaga 15-16. Barnadeild, alla daga kl. 15—16. Hvitabandið: 19—19.30 alla daga, nema laugardaga og sunnudaga kl. 15—16 og 19—19.30. Heilsuverndárstöðin: 15—16 og : 19—19.30 al.Ia. daga. Kleppsspitalinn : 15—16 og 18.30— 19 alla daga. Vífilsstaðaspitali: 15—T6 Og 19.30— 20 alla daga. Fastar ferðir frá B.S.R. Fæðingarheimilið viö Eiriksgötu: 15.30— 16.30. Flókadeild Kleppsspitalðns, Flókagötu 29-31: Heimsóknartimi kl. 15.30—17 daglega. Viðtalstimi sjúklinga og aðstandenda er á þriðjudögum kl. 10—12. Félags- ráðunautur er i sima 24580 alla . virka daga kl. 14—15. Sólvangur, Hafnarfirði: 15—16 og 19.30— 20 alla daga nema sunnu- daga og helgidaga, þá kl. 15—16.30. Kópavogshælið: A helgidögum kl. 15—17, aðra daga eftir umtali. — Ha, ég i Visir spyr?Nei, nei, alls ekki — ég é svo feiminn við að láta hafa nokkuð eftir mér blöðu num....

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.