Vísir - 07.09.1973, Page 11

Vísir - 07.09.1973, Page 11
Vlsir. Föstudagur 7. september 1973 11 AUSTURBÆJARBÍÓ Islenzkur texti i faðmi lögreglunnar cracking comedy99 —JUDITH CRIST, TODAY SHOW WOODY ALLEN'S TAKETHEMONEY ANDRUN" Sprenghlægileg, ný, bandarisk gamanmynd i litum meö hinum vinsæla gamanleikara: Woody Allen. Sýnd kl. 5,7 og 9. Skógarhöggs- fjölskyldan Bandarlsk úrvalsmynd i litum og Cinemascope me6 islenzkum texta, er segir frá haröri og ævintýralegri lifsbaráttu banda- riskrar fjölskyldu i Oregon-fylki. Leikstjóri: Paul Newman. Tónlist: Henry Mancini. Aöalhlutverk: Paul Newman, Henry Fonda, Michaei Sarrazin og Lee Remick. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuó börnum innan 12 ára. AUKAMYND: Tvö hundruð og fjörutíu fiskar fyrir kú Islenzk heimildarkvikmynd eftir Magnús Jónsson, er fjallar um helztu röksemdir Islendinga i landhelgismálinu. HASKOLABIO Nýtt lauf New leaf gaman- mynd i litum. Aöalhlutverk: Hinn óviöjafnan- legi gamanleikari Walter Matthau, Elaine May. Islenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. Allt i lagi, en hækkum þaö i 50-kall-boö, opnanir á gosapar eöa betra, tvireisa á ása, og 5000 kall hæsta boö. g'/l Barney, hefuröu heyrt um nýja starfiömitt? Ég er umferöar- eftirlitsmaöur hjá útvarpinu.. ég er á loftbelg... ofsa gaman.. bla bla bla.... ...séum aö umferöin gangi áfram.. tilkynni um bilaöa bila... vinn frá niu til fimm... bla bla bla...! Umsóknir um rækjuveiðileyfi á Arnarfirði, ísafirði og Húnaflóa. Rækjuveiðar á Arnarfirði, ísafjarðar- djúpi og Húnaflóa munu hefjast 1. októ- ber n.k. Veiðarnar verða háðar svo til alveg sömu skilyrðum og á siðasta veiðitimabili með þeirri undantekningu að á Arnarfirði og ísafjarðardjúpi skulu lágmarksmöskvastærðir rækjuvarpna vera sem hér segir: Vængir aftur aö fremsta horni neöra byröis 45 mm Vængir aftan viö fremsta horn neöra byröis 36 mm Efra byröiog poki 36 mm Neöra byröi 30 mm Þeir, sem nota rækjuflokkunarvélar um borð i bátum sinum mega þó nota vörpur af eldri gerðum þar til öðru visi verður ákveðið. Veiðileyfi á þessum þremur svæðum verða sem fyrr, bundin þvi skilyrðiað veiðileyfishafi og eigendur báts hafi verið búsettir á viðkomandi svæði i eitt ár og að báturinn sé þar skráður. Umsóknir verða að hafa borist sjávar- útvegsráðuneytinu fyrir 21. september n.k. Umsóknir, sem berast eftir þann tima verða visast ekki teknar til greina. Sjávarútvegsráðuneytið, 6. september 1973.. Rafmagnsverkfrœðingur Rafmagnsveitur rikisins óska eftir raf- magnstæknifræðingi til starfa sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu starfsmannadeildar. Rafmagnsveitur rikisins Starfsmannadeild Laugavegi 116 REYKJAVÍK. Grensóssókn — Prestskosningar Prestskosningar i Grensássókn verða sunnudaginn 9. september n.k. i safnaðar- heimili Grensássóknar við Háaleitisbraut og hefjast kl. 10 f.h. og lýkur kl. 22 siðdegis. í kjöri verða prestarnir séra Halldór S. Gröndal og séra Páll Pálsson. Sóknarnefndin. Járnamenn óskast mikil vinna, mjög góö vinnuaöstaöa. Uppi. á kvöldin T sima 24869.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.