Vísir - 13.09.1973, Blaðsíða 1

Vísir - 13.09.1973, Blaðsíða 1
63. árg. —Fimmtudagur 13. september 1973 — 210. tbl. HALLDÓR S. GRÖNDAL SIGRAÐI MEÐ 383 ATKVÆÐA MUN Sjá baksíðufrétt # x 4 'y ? Jk ' '• KAKIUCrLll X^fjv’ , , / Hvað er annars þessi Votmúíi/ sem sýnkt og heilagt ; '. • erstagastá t fpttum fjölmiðlanna? Visir fór í heím- - . f-sókn austur i 'éft&jáp4> og þar var þessi skérn'mtilega mynd tékjn af ortgum hænsnahirði með hjörð sinni.*; 300% VERÐ- BÓLGA „Sagði ég ekki að svona mundi fara?” Það segja menn nú um Chile. Bæði vinstri menn og hægri telja sig hafa séð fyrir, hvað verða mundi. öngþveitið i Chile keyrði um þverbak. Eitt dæmið er, að Chile setti heimsmet i verðbólgu eitt árið, þegar hún varð 163% og sló þetta met siðan með þvi að komast i 300 prósent verð- bólgu. Sjá grein á bis. 6. Tvö þúsund í Iðnskólanum Sjá Innsíðu á bls. 7. Panik hjá hol- lenzkum í Osló Norska landsliðið i knatt- spyrnu veitti Hollendingum óvænta mótstöðu f Osló i gærkvöldi i heimsmeistara- keppninni. Það var ekki fyrr en á lokaminútu leiksins, að Hollendingum tókst að tryggja sér sigur — með siðustu spyrnu leiksins. Lokakafla leiksins var algjör panik meðal hollenzku leik- mannanna vegna ótta við að tapa stigi i riðlakeppninni. Holland vann þvl Noreg 11-1 i báðum leikjunum I HM — ts- land með 13-1. Sjá iþróttir i opnu Er engin löggœzla í Vogahverfi? Sjá lesendabréf á bls. 2. Er verið að gera sykursjúka að áfengissjúklingum? Þætti mönnum nokkuð athugavert við þaö, að blindir menn yrðu settir þannig i sveit, aö þeim væri ókleift að komast hjá bráðu berklasmiti? Svo spyr einn lesanda blaðsins, sem heldur þvi fram, aö hér riki sú hefö á vínveitingahúsum, að sykursjúkir komist varla hjá áfengissýki. Sjá lesendabréfin á bls. 2 Spurt um Votmúla- kaupin á Selfossi „Visir spyr” var að þessu sinni tekinn á Selfossi. Hvað finnst fólki á förnum vegi þar um kaupin á Votmúla? Sjá bls. 2 Jarðarverð í Miðfíóanum ellefufaldast á rómu árí! „Meirihlutaaðilar I hrepps- nefnd höfðu ekki iiugmynd um, að Austurkot var til sölu. Ef það hefði frétzt, heföum við auðvit- að falazt eftir landinu”, sagði Óli Þ. Guöbjartsson oddviti á Selfossi i viðtali við VIsi I morg- un. Einn eigenda jaröarinnar Austurkots, sem er næsta jörö við hliðina á Votmúla, upplýsti i viðtali við VIsi i gær, að hann og þrir aörir menn heföu keypt jörðina í júni i fyrra fyrir tvær og hálfa milljón krónur. Jöröin er næstum þvi jafnstór og Vot- múli, en nær ekki eins langt upp að Selfossi. „Hreppurinn auglýsir ekki eftir jörðum. Sömuleiöis virðast minnihlutamenn I hreppsnefnd ekki hafa vitað, aö Austurkot var til sölu. Annars hefðu þeir áreiðanlega boriö upp i nefnd- inni kaup á jörðinni”, sagði Óli. Samkvæmt frásögn eins eig- enda Austurkots hafði Snorri Arnason lögfræöingur, sem mi er látinn, jöröina á sölulista hjá sér. Sandvikurhreppur haföi þá afsalað sér forkaupsrétti aö jörðinni. Fjórmenningarnir, sem keyptu jörðina, eru allir úr Reykjavik og stunda hrossabú- skap i Austurkoti. Hafa þeir tæplega eitt hundrað hesta þar. Jöröina greiða þeir þannig, að helmingur var greiddur strax, en afgangurinn á að greiðast á tiu árum. Land Votmúla og Austurkots er svo að segja eins aö jarðar- kostum. Þó munu tún vera i eitt- hvað betra ásigkomulagi i Votmúla. Hefur hér oröiö mikil verð- aukning á jarðarverði á rúm- lega einu ári. Land Austurkots kostaði eina krónu fermetrinn, en land Votmúla 11 krónur fer- metrinn. — ÓH hans verkahring að ákveða hvernig ætti að fara með. Þá spurði ég, hvort þeir gætu ekki keyrt mig á vinnustaö, en þá sögðu lögregluþjónarnir áðurnefndu, að þeir væru að fara < kaffi og ég yrði aö biöa. Ég beiö nú raunar aðeins i 5 mln., en þá keyrðu aðrir lög- regluþjónar mig á vinnustað. Mér leið illa i vinnunni og fór upp á Borgarspítala, þar sem læknirinn spurði mig hver væri valdur að þvi að ég væri svona útlitandi á hálsinum. Sagði konan min þá, að tveir lögreglu- þjónar hefðu farið svona með mig. Sagði þá læknirinn, að ég fengi læknisvottorð eftir hádegi á morgun. Nú er mér bara spurn, hvort venjan er þessi við lögtök á tslandi”, spurði ttalinn að lokitm. —EVI isskápinn lika. „Ég gekk þá aö isskápnum og opnaöi hann og sparkaði i eina hillu, sem var glerhilla, og hýn brotnaði. Þá komu lögreglú- þjónarnir handjárnuðu mig og tóku mig kverkataki. Það næsta, sem ég vissi, var að ég rankaði við mér á gólfinu allur blautur þvi að ég haföi misst þvag. Og var þá búið að taka allt saman”, sagði Robert. Nú buðust lögregluþjónarnir til þess að keyra mig aftur á vinnustað, en ég vildi fara á lög- reglustöðina, og ætlaði fyrst að klaga þá, en hætti viö, þvi að hvað mega min orí á móti orðum tveggja lögregluþjóna. Ég sagði sennilega vaktstjóra frá lögtakinu og sýndi honum kaupsamninginn, en hann sagði að svona samning væri ekki i „Lögmaðurinn, Jón E. Ragnarsson, kom heim til móður minnar og spurði eftir manninum mlnum, Robert Spano. Var þetta út af lögtaki, sem átti að fara að gera hjá okkur. Ég spurði, hvort ekki væri nóg að tala viö mig, en svo var ekki”, sagði Thod.ora Ragnarsd., þegar hún kom ásamt manni sinum, og talaði við Visi i morgun. Robert sagði okkúr, að lög- maðurinn hefði þá ásamt manni frá borgarfógeta, tveim öðrum, sem hann vissi ekki hvaöan voru, og 2 lögreglu- þjónum, komið á vinnustaö hans, tekiö hann höndum, hann mátti ekki einu sinni fara úr vinnugalla sínum og sett hann aftur i lögreglubil og keyrt hann heim, þar sem lögtak var gert. Robert sagði, aö þeir hefðu ekkert viljað tala við sig, en hann talar ekki islenzku, heldur ensku. Robert sagði þeim, að hús- gögnin, sem eru um 80 þús. kr. virði hlytu að vera nóg upp i skuldina, sem er 22.311.00 kr. auk kostnaðar, en þeir vildu fá — handjórnaður heima fyrir að sparka i ísskóp HANDTEKINN Á VINNUSTAÐ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.