Vísir - 13.09.1973, Blaðsíða 10

Vísir - 13.09.1973, Blaðsíða 10
10 Vísir. Fimmtudagur 13. september 1973 ...og tóku mig meö”, hélt hann áfram. „1 morgun böröu þeir mig aftur, og skildu mig eftir” //?' ' "a5: f.i5‘ : ÍJjv R- ' ir: 1- Disir hv l'niifii Ffaiun* Syntluaif. Im | Þú rakar inn | seölunum, sé 0 ég. Þú ættir aö vera ánægð Hefuröu ekki lagt bílnum þin- um ólöglega inhvers staöar | Ég kom ekki á |Fyrirgefðu. Ég hringi honum. Éghélt/' á leigubil. Ég lofaöi þú ætlaðir , aö keyra Fanný alþýöu iihmm Birtir ný lög að grundvall arstefnuskrá og lögum Jafnaðar- mannaflokks r Islands Alþýðublaðið: Þig vantar blaðið sem þorir er hinir þegja. Áskriftarsíminn er 8-66-66. Hef opnað lögfræðiskrifstofu að Háaleitisbraut 68 (Austurveri). Simi 81580. Gylfi Thorlacius, hdl. HAFNARBIO Pitturinn og PendullinQ Hin sérlega spennandi og hroll- vekjandi Panavision litmynd, sú allra bezta af hinum vinsælu ,,Poe” myndum, byggðum á sög- um eftir Edgar Allan Poe. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11,15. n SÍMI p|(mi86611 VfSIR Bráðþroskaði táningurinn NYJABIO ?0th CfMU'iV FOX presehts Mc l\ ALBERT s RUDDv proouction C010R BY DElUif ISLENZKUR TEXTI Bráðskemmtileg ný amerisk lit- mynd. Kristoffer Tabori, Joyce Van Patten, Bob Balaban. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TONABIO KARATE MEISTARINN BIGBOSS 'Mjög spennandi kinversk saka- málamynd meö ensku tali og is- lenzkum skýringartexta. Hinar svokölluðu ,,Kung Fu” kvikmyndir fara um heiminn eins og eldur i sinu og er þessi kvik- mynd sú fyrsta sinnar tegundar sem sýnd er hér á landi. Þessi kvikmynd er ein af „Kung Fu” myndunum sem hlotið hefur hvað mesta aösókn viöa um heim. 1 aðalhlutverki er Bruce Lee, en hann er þekktasti leikarinn úr þessum myndum og hefur hann leikið i þó nokkrum. Leikstjóri: Lo Wei. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd ki. 5, 7, og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Skógarhöggs- fjölskyldan Bandarisk úrvalsmynd i litum og Cinemascope með islenzkum texta, er segir frá haröri og ævintýralegri lifsbaráttu banda- riskrar fjölskyldu I Oregon-fylki. Leikstjóri: Paul Newman. Tónlist: Henry Mancini. Aðalhlutverk: Paul Newman, Henry Fonda, Michaei Sarrazin og Lee Remick. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. AUKAMYND: Tvö hundruð og fjörutíu fiskar fyrir kú Islenzk heimildarkvikmynd eftir Magnús Jónsson, er fjallar um helztu röksemdir Islendinga i landhelgismálinu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.