Vísir - 24.10.1973, Page 12

Vísir - 24.10.1973, Page 12
12 Bíddu vinur, biddu! Mér er illt i öörum fætinum! Svona Sigga - Þjónusta Þjónusta Táningar! Þiö hafið heyrt um kynslóðabiliö. Vitiö þiö,- hvar það er? Milli eyrnanna ______á þeim ! Þjónusta Allhvöss sunn- an eða suð- vestan átt með skúrum. Hiti 5-7 stig. mmmm^mmmmmmm SKEMMTISTAÐIR • Þórscafé. Stefdis og Mjöll. TILKYNNINGAR • Kvenfélag Krikirkjusafnaðarins i Iteykjavik heldur bazar fimmtu- daginn 1. nóvember kl. 14 i Iðnó, uppi. Velunnarar Frikirkjunnar eru beðnir um að koma munum til: Bryndisar Þórarinsdóttur, Mel- haga 3. Hóu Kristjánsdótlur, Reynimel 47, Kristjönu Arnadóttur, Laugavegi 39, Margrétar Þorsteinsdóttur, Laugaveg 52, Elinar Þorkelsdóttur, Freyjugötu 4(1, Elisabetar Helgadóttur, Efsta- sundi 68. Aðalfundur Vestfirðingafélags- ins verðurað Hótel Borg, laugar- daginn 27. október kl. 16. Venju- leg aðalfundarstörf. Félagar, fjölmennið. Stjórnin. FYltSTI fundur i Félagi einstæðra foreldra verður haldinn fimmtudagskvöldið 25. október að Hallveigarstöðum og hefst kl. 21. Þarverður rætl um vetrarstarfið, fjáröflun, væntanlegan flóa- markað, skipað i nefndir og ýmis- legt fleira. Siðan verða skemmti- atriði og kaffidrykkja. Meðlæti hafa félagsmenn að venju látið af hendi rakna. Fyrirlestur um Fvrópurétt Prófessor H. G. Schermers, forstöðumaður Evrópustofnunar háskólans i Amsterdam, er staddur hér á landi i boði Háskóla tslands. Stendur hann fyrir námskeiði um Evrópurélt i laga- deild. N.k. föstudag hinn 26. október mun hann halda opin- beran lyrirlestur, sem nefnist: Legal Problems within the EEC. Fyrirlesturinn verður llutlur á ensku og hefst kl. 17 i Lögbergi 1. hæð. Kvcnfélag Hallgriinskirkju. Fundur l'immtudaginn 25. október kl. 20.30 i félagsheimilinu. Myndasýning frá tlaliu. Vetrar- hugleiðing (Dr. Jakob Jónsson). Kaffi. Stjórnin. Orator, félag laganema við Há- skóla lslands efnir til fundar n.k. miðvikudag um FRJALSAR FÓSTUREYÐINGAR. Fjallað verður um efnið frá sjónarhóli þriggja fræðigreina: Lögfræði, guðfræði og læknisfræði. Fundurinn verður haldinn i Norræna húsinu miðvikudaginn 24. október og hefst kl. 20.30. öllum er heimill aðgangur. Frummælendur verða: prófessor Jónatan Þórmundsson, prófessor Björn Björnsson og Gunnlaugur Snædal, læknir. Að framsöguerindum loknum verða frjálsar umræður og frum- mælendur munu svara fyrir- spurnum fundargesta. 22. október 1973 Stjórn Orators. Iláskólafy rirlestrar fyrir al- ni e n n i n g Félag háskólakennara hefur i samráði við Háskóla tslands stofnað til fyrirlestrahalds, þar sem háskólakennarar munu fjalla um einstök viöfangsefni rannsókna sinna. Er tilgangur þessa sá að kynna að nokkru visindastarfsemi Háskólans með þessum hætti. Fyrir rúmum áratug var haldin svipuð röð fyrirlestra, þar sem margir háskólakennarar báru fram rannsóknarefni sin og hugðarefni. Voru þeir siðar prentaðir i Samtið og sögu. Fyrirlestrarnir verða Huttir i Norræna húsinu á sunnu- dögum kl. 15.00 á hálfs mánaðar fresti. Verða hinir fyrstu sem hér segir: 4. nóv. Próf. Þorbjörn Sigurgeirs- son : Um hraunkælingu (skugga- myndir verða jafnframt sýndar). 18. nóv. Próf. Jónatan Þórmunds- son: Markmið refsinga. 2. des. Guðmundur Pétursson, lorstöðumaður á Keldum: Hæg- gengir smitsjúkdómar i mið- taugakerfi manna og dýra. MINNINGARSPJÖLD • M iiiningarkort Flugbjörgunar- sveitariiinar fást á eftirtöldum stöðum. Sigurður M. Þorsteinsson, Goð- heimum 22, simi 32060. Sigurður Waage, Laugarásvegi 73, simi 34527, Stefán Bjarnason, Hæðar- garði 54, simi 37392, Magnús- . Þórarinsson, Alfheimum 48, simi 37407, Húsgagnaverzlun Guð- mundar Skdifunni 15, simi 82898 og Bókabúð Braga Brynjólfs- -sonar. Minniiigarkort Sty rktarsjóös vistmanna Hrafnistu D.A.S. eru seld á eftirtöldum stöðum j Reykjavik, Kópavogi og Hafnai'- firði: Happdrætti DAS. Aðalum- • boð Vesturveri, simi 17757. Sjó- Knattspyrnufélagið Vikingur — Knattspyrnudeild. Æfingatafla Réttarholtsskóli: 5. fl. A og B. Sunnudaga kl. 13-14.40. þjálf.: Sigurður Hannesson. 5. fl. C og D sunnudaga kl. 14.40-16.20 þjálf.: Þórhallur Jónasson. 4. fl. miðvikudaga kl. 19.05-20.45 þjálf.: Hafsteinn Tómasson 3. fl. laugardaga kl. 15.30-16.20 þjálf.: Magnús Þorvaldsson. 2. fl. laugardaga kl. 16.20-17.10 þjálf.: Magnús Þorvaldsson. Meistara og 1. fl. laugardaga kl. 17.10-18. Stjórnin. VELJUM ISLENZKT rcn ISLENZKAN IÐNAÐ Þnkventlar Kjöljárn / Kantjám ÞAKRENNUR J. B. PETURSSON SF. ÆGISGÖTU 4 - 7 13125,13126 Visir. Miðvikudagur 24. október 1973. 1 í KVOLD | í DAG ~ HEILSUGÆZLA • Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 1110(J, Hafnar- fjörður simi 51336. APÓTEK • Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka vikuna 19. til 26. október er i Borgar Apóteki og Reykjavikur Apóteki. Það apótek, sem fyrr en nefnt, annast eitt vörzluna á sunnu- dögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek. Opið öll kvöld til kl. 7 nema luugardaga til kl. 2.Sunnudaga milli kl. 1 og 3. Læknar #} "Reykjavik Kópavogur. Dagvakt: kl. 08.00 — 17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: k.1. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Ilalnarfjörður — Garðahrcppur Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstofunni simi 50131. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Lögregla ^slökkvilið • Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. 'Köpavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Ilafnarfjörður: Lögreglan simi 50131, slökkvilið simi 51100, jjúkrabifreið simi 51336. BILANATILKYNNINGAR • Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. I Hafnarfirði, simi 51336. Ilitaveitubilanir sími 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122 Simabilanir simi 05. IBK^ benzínleiösluna, viltu þá ekki reyna að ná i fölsku augnahárin, sem ég missti niður i geyminn, þegar ég var aö gá livort nóg benzfn væri á honum? HEIMSÓKNARTÍMI • Borgarspitalinn: Mánudaga til föstudaga 18.30-19.30. Laugar- daga og sunnudaga 13.30-14.30 og 18.30- 19. Landspitalinn: 15-16 og 19-19.30 alla daga. Barnaspitali Ilringsins: 15-16 virka daga, 15-17 laugardaga og 10-11.30 sunnudaga. Fæðingardeildin: 15-16 og 19.30-20 alla daga. Læknir er til viðtals alla virka daga frá kl. 19-21, laugardaga frá 9-12 og 15-17, sunnudaga 15-17 á Landspitalanum. Samband frá skiptiborði, simi 24160. Landakotsspitalinn: Mánudaga til laugardaga 18.30-19.30. Sunnu- daga 15-16. Barnadeild, alla daga kl. 15-16. Hvitabandið: 19-19.30 alla daga, nema laugardaga og sunnudaga kl. 15-16 og 19-19.30 Ilcilsuverndarstöðin : 15-16 Og 19- 19.30 alla daga. Kleppsspitalinn: 15-16 og 18.30-19 alla daga. Vifilsstaðaspitali: 15-16 Og 19.30- 20 alla daga. Fastar ferðir frá B.S.R. Fæðingarheimiliðvið Eiriksgötu: 15.30- 16.30. Flókadeild Klcppsspitalans. Flókagötu 29-31: Heimsóknartimi kl. 15.30-17 daglega. Viðtalstimi sjúklinga og aðstandenda er á þriðjudögum kl. 10-12. Félags- ráðunautur er i sima 24580 alla virka daga kl. 14-15. Sólvangur, Hafnarfirðíd 15-16 og 19.30- 20 alla daga nema sunnu- daga og helgidaga, þá kl. 15-16.30. Kópavogshælið: A helgidögum kl. 15-17, aðra daga eftir umtali. R

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.