Vísir - 24.10.1973, Side 13
Visir. Miðvikudagur 24. október 1973.
13
| .1 PAG | í KVÖLD | í DAG
♦ ☆★☆★☆★☆★**************T!f***'**********'!:r*'i:r***Í|‘
Sjónvarp kl. 21,35: Mannaveiðar
OG ENN HITNAR
í KOLUNUM...
Mannaveiðar eru á dagskrá
. sjónvarpsins i kvöld. Sýndur
verður 13. þáttur, sem nefnist
Eitt sinn skal hver deyja.
112. þætti var sagt frá þvi, að
þremenningarnir hafa komið
sér fyrir i næturklúbbi og dylj-
ast þar sem starfsfólk. Lutzig er
i tygjum við söngkonu hússins,
og einhvern veginn kemst Gratz
á snoðir um verustað þeirra.
Söngkonan, sem er á förum til
Bordeaux, kemst að sann-
leikanum um þremenningana.
Jimmy og Vincent ákveða að
fylgja henni eftir, en Nina fer til
fundar við Gratz, sem býður
henni vernd sina og ekur henni
til Bordeaux.
t þættinum i kvöld eru þeir
tveir eftir, Jimmy og Vincent,
en þeir fá að halda til Bordeaux
I fylgd með söngkonunni i dular-
gervi. Vincent býr sig sem
undirleikari söngkonunnar, en
Jimmy læzt verða fábjáni, sem
fylgir undirleikaranum eftir,
hvert sem hann fer.
Söngkonan tekur að sér að
syngja i nýjum næturklúbbi i
Bordeaux, en þeir Jimmy og
Vincent reyna að komast i sam-
band við foringja andspyrnu-
hreyfingarinnar á staðnum.
Jimmy reynir að hringja i
hann með dulmáli, en á meðan
hann er að þvi, kemur þjönustu-
stúlka á hótelinu að honum. Svo
virðist sem hún sé i andspyrnu-
hreyfingunni, og hún botnar það
svar, sem hann fær.
Þeir Vincent og Jimmy taka
hana á eintal. Vincent er
tortrygginn, en Jimmy telur
hana vera á þeirra bandi. Hún
lofar að hafa samband við for-
ingja andspyrnuhreyfingarinn-
ar i Bordeaux.
En stuttu siðar ráðast með-
limir hreyfingarinnar á
þjónustustúlkuna , og Vincent,
sem telur hana um leið svikara,
vill ráða hana af dögum.
Um svipað leyti fer Lutzig að
gruna ýmislegt um þá félaga, og
það fer að hitna i kolunum.
— EA.
Sjónvarp kl. 20,55:
KRUNKAÐ Á SKJÁINN
HEFUR GÖNGU SÍNA
Magnús Bjarnfreðsson er
um sjónarma ður þáttarins
Krunkað á skjáinn....
Nýr þáttur hefur
göngu sina i sjónvarp-
inu i kvöld. Það er þátt-
urinn Krunkað á skjá-
inn. Umsjónarmaður
þessa þáttar er Magnús
Bjarnfreðsson, en upp-
töku stjórnar Sigurður
Sverrir Pálsson.
Þáttur þessi verður á dagskrá
annan hvern miðvikudag i vet-
ur, og verða tekin til meðferðar
ýmis mál, sem snerta heimilis-
lifið, og einnig verða i honum
viðtöl i gamni og alvöru og
myndagetraun fyrir fjölskyld-
una.
Þátturinn hefst klukkan 20.55
og stendur yfir til klukkan 21.35.
— EA.
....og Sigurður Sverrir Pálsson
stjórnar upptöku.
Útvarp, kl. 19,00: Bein lína
Utanríkisróðherra
verður fyrir svörum
Kínar ÁPllSÍS’snn Bein lina er á dagskrá klukk-
, .fr AgUSlSSon> an 19.00 og stendur yfir i 45
utannkisraðherra og minútur.
varaformaður Fram- ~EA-
sóknarflokksins, svar-
ar spurningum út-
varpshlustenda i þætt-
inum Bein lina i kvöld.
Það eru enn fréttamennirnir
Arni Gunnarsson og Einar Karl
Haraldsson, sem hafa umsjón
með þættinum, og liklega hafa
þeir nóg að gera við að svara i
simann.
Það má segja, að Einar
Ágústsson standi i eldlinunni
þessa dagana, og þær eru án efa
margar spurningarnar, sem
hlustendum liggur á hjarta og
óska eftir að fá svör við, einmitt
hjá honum.
UTVARP
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Siðdegissagan: „Við
landamærin” eftir Terjc
S t i g e n .
15.00 Miödegistónleikar:
íslenzk tónlist.
19.00 Veðurspá. Bein lina:
Einar Ágústsson utanrikis-
ráðherra og varaformaður
Framsóknarflokksins svar-
ar spurningum hlustenda.
Umsjónarmenn: Árni
Gunnarsson og Einar Karl
Haraldsson.
19.45 Til umhugsunar. Þáttur
um áfengismál.
20.00 „Litið næturljóð” eftir
Mozart.
20.20 Sumarvaka.
21.30 Útvarpssagan: „Heimur
i fingurbjörg” eftir Magnús
Jóhannsson frá Hafnarnesi.
Jakob S. Jónsson les (4).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. i sveita
þins andlitis. Hjörtur Páls-
son les úr minningablöðum
Gunnars Benediktssonar.
(2).
22.45 Nútimatónlist. Halldór
Haraldsson kynnir.
23.15 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
«-
X
«-
X
«-
X-
s-
X-
«-
X-
«-
X-
s-
X-
s-
X-
«-
X-
«-
X-
«-
X-
«-
X-
«-
X-
«-
X-
s-
X-
«•
X-
s-
X-
7«-
V
X
«•
X
ri.
X
«-
X
«-
X
«•
X
«-
X
«-•
X
s-
X
«•
'X
s-
X
s-
X
s-
X
«■
X
s-
X
«•
X
s-
X
s-
X
«■
X
s-
X
«■
X
«
X
«■
X
«-
X
«-
X
s-
X
s-
X
«-
X
s-
X
s-
X
«-
X
s-
X
s-
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 25. okt.
m
IS
Ql
m
&
Hrúturinn,21. marz-20. april. Oll viðskipti, sem
nema nokkrum upphæðum að ráði, geta reynzt
viðsjárverð i dag. Á öðrum sviðum geturðu haft
heppnina með þér.
Nautið,21. april-21. mai. Það er hætt við, að ein-
hver gömul fljótfærni geti komið þér i koll á
óvæntan hátt og valdið einhverjum óþægindum i
bili.
Tviburarnir, 22. mai-21. júni. Það er ekki ólik-
legt, að svo fari, að eitthvað, sem þú hefur kvið-
ið, reynist ekki þess háttar, að þú þurfir að hafa
áhyggjur af.
Krabbinn, 22. júni-23. júli. Þú hefur við ein-
hverja örðugleika að etja, sem standa i nánu
sambandi við fjölskyldu þina, nána vini eða þá
samstarfsmenn.
Ljónið,24. júli-23. ágúst. Þó að ekki sé neinn asi
á hlutunum, er greinilegt, að þú vinnur á, smátt
og smátt, og lokasigurinn kann að vera
skemmra undan en þú hyggur.
Meyjan, 24.ágúst-23. sept. Leggðu sem mesta
áherzlu á, að tryggilega sé frá öllu gengið, sem
snertir atvinnuna og peningamálin, jafnvel þó
um lágar upphæðir sé að ræða.
Vogin,24. sept.-23. okt. Einhverjar tafir kunna
að koma óþægilega við þig i dag, en munu þó
ekki reynast hafa eins langvarandi afleiðingar
og þú hyggur.
Drekinn, 24. okt.-22. nóv. Taktu ekki neinar
ákvarðanir i málum, sem snerta framtiðina
fyrst og fremst, fyrr en þú hefur ihugað þær
gaumgæfilega.
Boginuöurinn.23. nóv.-21. des. Það virðist frem-
ur létt yfir deginum, en þó getur eitthvað oröið
til að valda þér óþægindum sem snöggvast, ein-
hverjar tafir og vafstur.
Steingeitirt, 22. des.-20. jan. Ekki er ósennilegt,
að þú setjir markið að einhverju leyti of hátt, þú
ættir að minnsta kosti að athuga það vel og
vandlega.
Vatnsberinn, 21. jan.-19. febr. Simtal eða bréf
getur komið þér mjög á óvart og breytt afstöðu
þinni og ákvörðunum i einhverju máli, en
flanaðu samt ekki að neinu.
Fiskarnir, 20. febr.-20. marz. Flest mun ganga
greiðlega i dag, að minnsta kosti fram eftir. Aft-
ur á móti litur út fyrir, að kvöldið geti reynzt við-
sjárvert.
-k
<t
¥
-g
-k
-S
-k
-k
-»
-s
-k
¥
-vt
-S
-g
¥
-tt
¥
-t!
★
-tl
¥
-h
★
¥
★
-h
¥
•tt
★
<!■
¥
-t!
★
¥
-t!
★
¥
-ti
¥
-ti
★
-ti
¥
■it
¥
-t!
★
•t!
★
•t!
¥
-tí
¥
-t!
¥
-tl
¥
-H
¥
-H
¥
-tt
¥
si
¥
-tt
¥
¥
-tí
¥
*ft
¥
-t!
★
-t!
¥
<t
¥
•t!
stjórnar Sigurður Sverrir
SJONVARP
18.00 Kötturinn Felix Tvær
stuttar teiknimyndir. Þýð-
andi Jóhanna Jóhannsdóttir
18.15 Skippi Astralskur
myndaflokkur fyrir börn og
unglinga. Dýr I búri Þýð-
andi Jóhanna Jóhannsdóttir
18.40 Lappar Þriðji og siðasti
hluti myndarinnar um sögu
og menningu Lappanna i
Norður-FinnlandL Þýðandi
og þulur Gylfi Gröndal.
(Nordvision — Finnska
sjónvarpið)
18.50 Hlé
20.00 Fréttir
20.25 Veður og auglýsingar
20.25 Lif og fjör I læknadeild
Breskur gamanmynda-
flokkur. Spilavitið Þýöandi
Jón Thor Haraldsson.
20.55 Krunkað á skjáinn Nýr
þáttur með blönduöu efni,
sem verður á dagskrá
annan hvern miðvikudag 1
vetur. 1 þættinum verða
tekin til meðferðar ýmis
mál, sem snerta heimilis-
lifið, og einnig verða I
honum viðtöl i gamni og
alvöru og myndagetraun
fyrir fjölskylduna.
Umsjónarmaður er Magnús
Bjarnfreðsson, en upptöku
Pálsson.
21.35 Mannaveiðar Bresk
framhaldsmynd 13. þáttur.
Eitt sinn skal hver deyja
22.25 Jóga til hcilsubótar
Bandariskur myndaflokkur
með kennslu i jógaæfingum.
Þýðandi Jón O. Edwald.
22.40 Dagskrárlok
hafid þér
hugleítt
hve mikilvaegt er ad stóllinn, sem þér
sitjid á allan daginn, sé sá besti. sem
sem völ er á, þ.e.a.s.
HARTMAM
%
SKRIFSTOFUVELAR H.F.
- -f- isr
X N#
Hverfisgötu 33
Simi 20560 - Pósthólf 377