Vísir - 24.10.1973, Page 14

Vísir - 24.10.1973, Page 14
14 Visir. Miðvikudagur 24. október 1973. TIL SÖLU Til sölu gólfteppiull ca. 26 ferm., sófasett, Baby strauvél og dökkblá jakkaföt á 14-15 ára. Uppl. i sima 32012. Sony T.C. 366-4.Til sölu litið notað Sony segulband, TC 366-4. Uppl. i sima 92-7466 eftir kl. 20. Kuba ”23'sjónvarpstæki til sölu á kr. 15.000,- Simi 37439 eftir kl. 5. Yamaha rafmagnsorgel með tveimur hljómborðum og fótspili, litið notað, til sölu. Uppl. i sima 40689. Notaður isskápur til sölu. Simi 15088. Jörð. Góð hlunnindajörð á Suöur- landi til sölu. Þeir, sem áhuga hefðu fyrir þessu, leggi nöfn sin og heimilisföng (sima) inn á af- greiðslu blaðsins fyrir 10. nóv. merkt ,,Jörð 8259.” Sony stereo sound on sound T.C 355 segulbandstæki til sölu. Uppl. I sima 34240. Mjög góður grill-fix ofn til sölu, verð 10.000.- kr. Uppl. i sima 86654. Til sölu á tækifærisverði ný Ballerup Ballina hrærivél með fylgihlutum. Upplýsingar að Digranesvegi 44, t.v. frá kl. 19-211 dag og á morgun. Til sölu sjónvarp HCA 19 tommu, ferðatæki fyrir bæði kerfin, hjónarúm með áföstum náttborð- um og dýnum, isskápur Frigi- daire, stór, þrihjól i góðu lagi, stórt ullarteppi með filti ca. 22 fm., ljóst. Uppl. i sima 82131. Til sölu 2 saumavélar, 1 zig-zag vél og stórt sniðaborð, einnig búðarhillur með festingum. Lif- stykkjasalan, h.f., Frakkastig 7. Simi 22779 milli kl. 2-6 fimmtudag og föstudag. Notuð cldhúsinnrétting með tvö- földum stálvaski til sölu. Simi 20883. Til sölu sambyggður afrcttari og þykktarhefill 10” sem nýr og hjól- sög i borði eins fasa. Simi 84751 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu notað sjónvarpstæki. Uppl. i sima 35992. Til sölu ryksuga, einnig göngu- grind. Uppl. i sima 31035. Halló dömur. Stórglæsileg nýtizku pils til sölu, sið svört tungupils i öllum stæröum. Sér- stakt tækifærisverð. Uppl. i sima 23662. Til sölu I Breiðholtinotuð eldhús- innrétting ásamt gamalli Rafha- vél 10.000.- kr., barnavagn 4.000,- barnakarfa 2.000.-, burðarrúm 1.000.- hjól fyrir 4-6 ára 1.500.- Simi 83901. Sem ný Honda ljósavél 1,25 k.wa. Nánari uppl. i sima 52454 eftir kl. 7. Tcborð, blaðagrindur og reyr- stólar eru nú til sölu i Körfu- gerðinni, Ingólfsstr. 16. Tek og seli umboössölu vel með fariö: ljósmyndavélar, nýjar og gamlar, kvikmyndavélar, sýn- ingarvélar, stækkara, mynd- skurðarhnífa og allt til ljósmynd- unar. Komið i verð notuöum ljós- myndatækjum fyrr en seinna. Uppl. milli kl. 7 og 9 i sima 18734. Ódýrir trébilar, stignir bilar, þri- hjól, barnastólar, burðarrúm, 6 geröir brúðukerrur og vagnar, 15 tegundir, skólatöflur, byssur og rifflar, 20 tegundir, módel i úr- vali. Sendum gegn póstkröfu. Leikfangahúsið, Skólavörðustig 10. Simi 14806. ÓSKAST KEYPT óskast keypt. Litil steypuhræri- vél, hjölbörur og oliuofn. Uppl. i sima 42341. óska eftir að kaupa fataskáp. Uppl. i sima 41583. Vil kaupa gólfteppi, tvi- eða þri- settan klæðaskáp, sjúkrarúm og hornskáp. Simi 23079. óska cftir að kaupa pianó. Simi 83814. óska eftir að kaupa barnarúm með færanlegum botni. Uppl. i sima 66322. Harmónika óskast keypt, píanó harmónika, 60-96 bassa, knappa- harmónika (norsk grip) 80-120 bassa. Uppl. i sima 25403. Vil kaupa vel með farið mótor- hjól, Honda 350 SL. 72-73. Uppl. i sima 2230, Keflavik. Til sölu Honda 450 cc árg. ’66. Ógangfær, selst ódýrt. Simi 40233 eftir kl. 3 á daginn. IIonda.Til sölu ógangfær Honda 50árg. 67. Uppl. i sima 10160 i há- deginu næstu daga. Kawazaki 500 mótorhjól til sölu árg. 71 með bilaðan mótor. Uppl. i sima 14387. HÚSGÖGtl Til sölu litið ogmjög vel með farið sófasett. Uppl. i sima 42236. Nýlegt sófasett ásaml2 stofustól- um, eldhúsborð með 4 stólum (með baki) o.fl. til sölu. A sama staö óskast Willys blæjur. Uppl. i sima 51109. Ef þið hafiði hyggju að fá ykkur litil, vönduð sófasett eða raðsett á hagstæðu verði, þá gjörið svo vel að lita I Málaragluggann eða inn hjá okkur i Húsgagnaverzlunina, Grettisgötu 46. Simi 22584. Antik. Nýkomið sófasett, skrif- borð, balloonstólar, cessilon, stakir stólar, borð, skápar o.fl. Antik húsgögn, Vesturgötu. Simi 25160. Kaupum og seljum notuð hús- gögn, staðgreiðum. Húsmuna- skálinn, Klapparstig 29 og Hvérfisgötu 40 B. Simar 10099 cg 10059. Kaupum — seljum vel með farin húsgögn, klæðaskápa, isskápa, gólftéppi, útvarpstæki, divana o.m.fl. Seljum nýja eldhúskolla. Sækjum, staðgreiðum. Forn- verzlunin, Grettisgötu 31. Simi 13562. Antik postulinslampar, messing- vörur, rococo sófaborð og sófar, renaissance borö, stólar, skápar, borðstofur, dagstofur, margt fleira. Verzl. Kjörgripir Bröttu- götu 3 b. Opið 12-6;laugardag 9-12. BÍLAVIÐSKIPTI Moskvitch 1966- 68 mótor eða blokk óskast. Simi 92-1998. Illjóðkútar fyrir VW 12-1300 frá Eberspácher. Verð 2225/- með rörum og þéttingum. G.S Varahlutir, Suðurlandsbraut 12. Simi 36510. Volkswagcn 1300 árg. ’70 til sölu, ekinn 64 þús. km. Uppl. i sima 17480 á skrifstofutima. Bílahlutir til sölu i Mercury Comet 63-65, hurðir, drif, gorma- sett, krómlistar og margt fleira. Simi 15143 og 32101. Tilboð óskast I Moskwitch ’73 skemmdan eftir umferðaróhapp. Billinn er til sýnis og uppl. veittat á Bilabraut Garðars, Auðbrekku 47, Kóp. Bedford til sölu, pall- og sturtu- laus i góðu standi. Uppl. i sima 83312 alla daga eftir kl. 6. Pick-up 1968 með nýrri vél til sölu. Uppl. I sima 86927 eftir kl. 19. Vil kaupa garnlan vélarlausan Willy’s jeppa, verður að vera með gfrkassa. Uppl. i sima 65, Vest- mannaeyjum. Land-Rover diesel 1962 til sölu. Oskast til kaups á sama stað Moskwitch 1964 t til ’65 i niðurrif og hásing á tvöföldu með 16 tonna felgum. Uppl. isima 22836eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu Skoda Oktavia 65 til niðurrifs eða lagfæringar. Einnig 2 stk. sóluð snjódekk negld 560x15. Uppl. i sinia 83761 eftir kl. 7. Tilsölu I Saabmótor (tvigengis), vatnskassi, girkassi og fleira. Uppl. i sima 72194 eftir kl. 7. Til sölu2 stk. negldir hjólbarðar, stærð 590x15. Upp). i sima 21696. Til sölu RamblerClassic 1963, má greiðast með góðum mánaðar- vixlum. Simi 72670. Til sölu V.W. árg. ’60,ekki i gang- færu standi. Til sýnis að Auð- brekku 23, Kópavogi. Tilboð ósk- ast. Simi 40062. Til sölu V.W. 1300 árg. ’70. Ný upptekin vél. Uppl. I sima 53164 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu Sunbeam Arrow árg. ’70, stólar með háum bökum. Útvarp. Er á fjórum nýjum nagladekkj- um. Mjög fallegur bill. Uppl. i sima 37773 eftir kl. 18. Til sölu Moskvitch árg. ’67. Uppl. I sima 71639 eftir kl. 19. Plymouth Valiant 67, ekinn 110 þús.km til sölu. Góður bill. Uppl. i sima 53207 eftir kl. 6. Taunus I7m '66. Til sölu Taunus 17m station 66, fallegur bill i góðu standi. Uppl. i sima 43179 eftir kl. 7. Herjeppar '42 4 og 8 strokka til sölu aö Fifuhvammsvegi 33, enn- fremur notaðir varahlutir og blæja i Willy’s, uppl. i sima 40509 og 40913 eftir kl. 6. Til sölu Skodabifreið árg. 1967 i mjög góðu standi, 3ja ára vél, tækifærisverð. Uppl. i sima 24593 kl. 19-22. Bílavarahlutir: Cortina -Benz 220 ’61 - Volvo - Falcon - Willys - Aust- in Gipsy - Landrover - Opel - Austin Morris - Rambler - Chev- rolet - Skoda - Moskvitch - VW. Höfum notaða varahluti i þessa og flestalla aðra eldri bila, m.a. vélar, hásingar og girkassa. Bila- partasalan, Höföatúni 10. Simi 11397. Bifreiðaeigendur, dragið ekki að láta okkur yfirfara gömlu snjó- dekkin yöar fyrir veturinn, selj- um ný og sóluð nagladekk. Hjól- barðasalan, Borgartúni 24, á horni Nóatúns og Borgartúns. Simi 14925. Bifreiðaeigendur: Höfum ný og sóluð negld snjódekk, einnig felg- urá Toyota, Cortina og VW. Nóg bilastæði. Hjólbarðasalan, Borgartúni 24, horni Nóatúns og Borgartúns. Simi 14925. HÚSNÆDI í ibúð til leigu.2ja herbergja ibúð til leigu til áramóta með húsgögn- um og eldhúsáhöldum. Uppl. i sima 30197 i dag og á morgun. Herbergitil leigufyrir reglusama skólastúlku gegn barnagæzlu á kvöldin eftir samkomulagi (5 ára drengur). Tilboð sendist af- greiðslu Visis merkt „Arbæjar- hverfi” 8265 fyrir 29. okt. Til leigu stór ibúð með húsgögn- um. Uppl. I sima 20094 frá kl. 3-5. Til leigu eru 4 herbergi i austur- borginni, hverju herbergi fylgir aðgangur að eldhúsi og snyrtingu. Tilboð sendist Visi merkt „Her- bergi 8235”. 4 herbergja risibúð með húsgögn- um, sima, isskáp og sjónvarpi á góðum stað I bænum til leigu. Til- boðsendist blaðinu merkt „8218”. 3ja herbergja ibúð á mjög góðum stað i borginni til leigu frá og með 1. nóvember. Árs fyrirfram- greiðsla. Tilboð sendist Visi fyrir 26. þ.m. merkt „góður staður 8206”. Til leiguer 2ja herbergja ibúð við Hraunbæ. Leigist frá 1. des. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist VIsi fyrir kl. 17 mánudaginn 29. okt. merkt „8209”. ibúð til leigu. Góð 5 herbergja ibúð með bllskúr i Kópavogi til leigu. Tilboð sendist á afgr. Visis fyrir föstudag merkt „Ibúð i Kópavogi 8208”. HÚSNÆÐI ÓSKAST Bilskúr óskast til leigu strax. Uppl. i sima 15581 milli kl. 9—17. — Þetta er sennilega niðurskurðurinn hans Halldórs E. til lúörasveita sem við sjáum i framkvæmd! Einstæö kona, sem er heimilis- laus með þrjú börn, óskar eftir ibúð. Get látið i té húshjálp að einhverju leyti. Algjör reglusemi. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 34806. Fulloröin hjón óska eftir l-2ja herbergja ibúð. Uppl. i sima 12866. Óska eftir tveggja til þriggja her- bergja ibúð. Húshjálp getur kom- ið til greina. Uppl. i sima 71825. Þýzk stúlka óskareftir að taka á leigu herbergi strax. Tilboð send- ist blaðinu merkt „8263”. Hljómsveitina Hauka vantar bilskúr eða sumarbústað i nágrenni Reykjavikur til æfinga- halds. Uppl. i sima 22974 eftir kl. 6. 2ja herbergja ibúðóskast nú þeg- ar, 2 reglusamir menn i heimili, góðri umgengni heitið, öruggar greiðslur. Uppl. i sima 12953 eftir kl. 18. Iteglusöm menntaskólastúlka óskareftir herbergi. Helzt i Foss- vogs- eða Bústaðahverfi. Simi 41830 eftir kl. 17. Ung barnlaus hjónóska eftir l-2ja herbergja ibúð. Algjör reglusemi. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Uppl. I sima 36286 eftir kl. 18.30. Stúlka óskar eftir herbergi. Fyr- irframgreiðsla. Tilboð merkt „Herbergi” sendist afgreiðslu Visis fyrir föstudag. Ung stúlka óskar eftir herbergi, helzt sem næst Landspitalanum. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Tilboð merkt „Ung stúlka” send- ist Visi fyrir föstudag. Vil taka á leigu 3ja herbergja Ibúð, má þarfnast lagfæringar. Uppl. i sima 30284. Bilskúr óskast. Upphitaður bilskúr óskast eða geymslupláss. Uppl. i sima 10300 eftir kl. 7 á kvöldin. 3ja herbergja ibúð óskast 1. nóv. eða sem fyrst. Þrennt fullorðið i heimili. Fyrirframgreiðsla. Uppl. I simum 10174 og 32032. Kona óskar eftir að taka á leigu rúmgott herbergi i Garðahreppi, aðgangur að eldhúsi æskilegur. Tilboð sendist afgr. Visis, Hverfisgötu merkt „8267” fyrir kl. 6 á föstudag, 26/10. Húsráðendur. Látið okkur leigja. Það kostar yður ekki neitt. Leigu- miðstöðin, Hverfisgötu 40b. Simi 10059. Opið kl. 13-16, iaugardaga 9-12. ATVINNA í Afgreiðslufólk óskast i matvöru- verzlun i austurborginni strax. 1 stúlka i afgr. og fleira. 2 stúlkur i kjötafgr. Uppl. i sima 38844 og eftir kl. 19 I sima 82963. Kona óskast að Kleppsvegi til ræstinga á anddyri, ryksuga ganga o.fl. Simi 31471 eftir kl. 6. Ráðskona óskast i sveit, einn maður i heimili. Þær, sem vildu sinna þessu, leggi nöfn sin og heimilisfang (simanúmer, ef til er) inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 31. okt. merkt „Ráðskona 8258”. Sölumaöur, sem getur bætt við sig vörum til dreifingar utan Reykjavikur, vinsamlegast hafi samband við okkur. Sælgætis- gerðin Vala s/f, Bygggarði, Sel- tjarnarnesi. Simar 20145 og 17694. Stúlkur cldrien 25 ára óskast til afgreiðslustarfa. Vaktavinna. Uppl. i sima 20094 frá kl. 3-5. Lagtækur eldri maður óskast i létta verkstæðisvinnu. Gott tima- kaup. Vinna hluta úr degi kemur til greina. Upplýsingar á staðn- um. Vogir hf., Hátúni 4 A (Norðurveri). Verkamenn. Vantar verkamenn i byggingarvinnu, löng vinna á sama stað. Arni Guðmundsson. Simi 10005 eftir kl. 19. Ráöskona óskast á gott sveita- heimili i Suðursveit. Má hafa með sér barn. Upplýsingar gefur Sigurður Benediktsson, Slátur- húsinu Höfn Hornafirði. Stúlka óskasttil afgreiðslustarfa. Matvöruverzlunin, Langholtsveg 49. Simar: 34976 — 32353. Herbergi óskast. Ungur maður óskar eftir herbergi. Simi 21484 eftir kl. 8 á kvöldin. Tvituga stúlku vantar herbergi m/aðgangi að snyrtingu og eldunarplássi. Er i góðri fastri vinnu. Uppl. i sima 40964 eftir kl. 8. Ekkjumaður óskar eftir 1-2 herbergja ibúð strax. Uppl. i sima 84020 eftir kl. 7 á kvöldin. Æfingapláss. Ég óska eftirplássi (upphitaður bilskúr kæmi til greina) fyrir unga reglusama stráka til æfinga, meö aðstöðu til að geyma hljóðfæri. Góö leiga i boði. Uppl. á kvöldin i sima 20809. Hermóður Alfreðsson. Einhleypur maður óskar eftir herbergi, helzt i austurbænum. Uppl. i sima 35010 eftir kl. 7 á kvöldin. 2 stúlkur vantar stórt herbergi strax eða 2 litil. Uppl. i sima 71114 milli kl. 6-8. ATVINNA ÓSKAST Óska eftir heimavinnu. Uppl. i sima 85901 eftir kl. 1. 18 ára piltur óskar eftir góðri vinnu. Uppl. i sima 19547 kl. 5-7 I dag og á morgun. Flugfreyja óskar eftir skrif- stofuvinnu 15-20 tima á viku að meðaltali. Hefur Verzlunarskóla- próf. Getur unnið sjálfstætt. Til- boð merkt „8256.” sendist Visi fyrir 29. þ.m. 14 ára drenguróskar eftir vinnu frá 1 til 6, margt kemur til greina. Uppl. I sima 42664. 22 ára stúlka óskar eftir skrif- stofuvinnu, ensku- og dönsku- kunnátta. Uppl. i sima 85909. Vantar vinnu. Ung kona óskar eftir kvöld- eða næturvinnu, margt kemur til greina. Uppl. i sima 42029. Fullorðinn reglusamur maður óskar eftir herbergi. Uppl. i sima 19782. Tvær stúlkur aðnorðan óska eftir l-2ja herbergja ibúð, húshjálp kæmi til greina. Uppl. i sima 23295. SAFNARINN Kaupum Islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði. Einn- ig kórónumynt, gamla peninga- seðla og erlenda mynt. Frimerkjamiðstöðin, Skóla- vörðustig 21A. Simi 21170.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.