Vísir - 27.10.1973, Page 1
vism
63. árg. — Laugardagur 27. október 1973 — 248. tbl.
600 lesta loðnuskip á sama
verði og 17 lesta fiskibátur
sjá baksíðu
17.
aldar
fólk á
segul-
bandi
Miöilsröddin af segul-
bandinu hljómar ekki eins og
aftan úr 17. öld. Málfariö er
nútimalegt — stöku mál-
villur venjulegrar 20. aldar
konu — og oröfar per-
sónanna, t.d. Brynjólfs
biskups, er ekki þrungiö
glæsibrag menningar-
frömuöarins og andans
mannsins, heldur viröist það
hversdagslegt.
Blaöamaöur hlustaöi á
stöku kafla af þeim frægu
segulböndum, sem
Ragnheiöur, Brynjólfur,
Daði og fleira Skálholtsfólk
frá 17. öld á aö hafa talaö inn
á gegnum miðilinn Guörúnu
Siguröardóttur á Akureyri.
Stefán Eiriksson kaup-
maöur, sá er upptökum
stjórnaöi, segist eiga stutta
kafla meö 17. aldar málfari
á, en hann hafi i samráöi viö
hina framliönu ákveöiö, aö
þeir töluðu meö málfari
nútimafólks, til aö gera
vinnu við bókarsamninguna
auöveldari. -GG.
Sjá grein á bls. 4.
★ ★
FJARRI
MANNA-
BYGGÐ
ÁN SÍMA
EÐA
FJAR-
SKIPTA-
TÆKJA
Sauöfjárveikivarnir hafa i
sinni þjónustu 10 menn, sem
komnir eru á efri ár. Þeir
gæta hliða, sem viöa eru úti
á landi, til að koma i veg
fyrir, aö fé geti borið
sjúkdóma á milli. Þessir
mcnn búa margir hverjir
fjarri mannabyggð, án sima
eöa fjarskiptatækja. —Bak-
siða.
Ráðunevti lœkkaði láamarks-
aldur fvrir bvssulevfishafa
— Sjá frétt á baksíðu
Nixon samþykkir skipun
nýs rannsóknardómara
Sagði ekki þökk fyrir
Nixon Bandarikjaforseti
lofaöi I gærkvöldi að skipa nýjan
rannsóknardómara i Water-
gatemálinu f stað Archibald
Cox, sem hann lét reka. Mundi
Robert H Bork dómsmálaráö-
herra skipa dómarann, og
mundi hann fá „algert sjálf-
stæöi” viö rannsóknina.
Blaðamannafundurinn var
hörð rimma milli forsetans og
blaðamanna og gekk forsetinn
skyndilega burtu eftir 40
minútna fund, án þess að segja
„þökk fyrir” eins og venja hefur
verið á blaðamannafundum
Bandarikjaforseta.
Nixon sagði, að segulbands-
spólurnar með viðræðum hans
við ýmsa menn um Watergate-
málið, mundu verða afhentar
dómaranum Sirica á þriðju-
daginn, en þær yrðu ekki gerðar
opinberar.
Hann varði vin sinn Rebozo
gegn ásökunum og sagði, að það
sýndi að hann væri „alveg
heiðarlegur”, að Rebozo hefði
geymt óhreyft i 3 ár rúmlega 8
milljón króna kosningaframlag
til Nixons frá auðkýfingnum
fræga Howard Hughes. Ekkert
væri gruggugt við þau framlög.
Nixon telur friðarhorfur betri
i Mið-Austurlöndum en þær hafi
verið i 20 ár, eftir að risaveldin
hafi komizt út úr háskalegustu
deilu sinni siðan Kúbudeilan var
háö áriö 1962.
Nixon svaraði á blaðamanna-
fundi ásökunum um, að það
verið „sjónspil” að hann skipaöi
herjum Bandarikjanna i fyrra-
dag að vera viðbúnir átökum.
Hann sagði, að mikil hætta hefði
verið á kjarnorkustyrjöld, en
hann hefði sýnt með atorku
hversu rangt væri að segja, aö
hann hefði „týnt viti.” Hann
hefði haft samband viö
Bresnjev i skyndi, og i
sameiningu hefðu þeir afstýrt
voðanum.
Þá sagði hann, að Bandarikin
mundu sennilega senda fulltrúa
til Mið-Austurlanda til að
fylgjast með málum, en þeir
yrðu ekki starfsmenn i friðar-
gæzlusveitum Sameinuöu
þjóöanna.
Hann sagði, að orð-
sendingarnar, sem gengu milli
hans og Bresnjevs hefðu verið
ákveðnar og harðorðar, enda
væri reynsla þeirra bezt af þvi,
þá væri liklegast, að þeir semdu
um málin.
Þá er þaö veturinn,
sem blasir við. i dag er
fyrsti dagur vetrar sam-
kvæmt dagatalínu, og
næstu mánuðina verðum
við að þreyja án þess að
fá okkar skikkanlega
skammt af sólarljósi.
Þessi mynd var tekin
af Einari Guðjohnsen i
Þórsmörk og sýnir ein-
mitt sumarið á undan-
haldi fyrir vetri konungi.
Loksins
vatn
r
i
kranana
f
i
Grímsey
— sjá baksíðu