Vísir - 27.10.1973, Side 17
1 □AG | D KVÖLD U □AG
SJÚNVARP •
Sunnudagur
16.00 Vitni saksóknarans.
(Witness for the
Prosecution). ' Bandarísk
sakamálamynd frá árinu
1957, byggð á samnefndri
sögu og leikriti eftir Agöthu
Christie. Aðalhlutverk
Tyrone Power, Marlene
Dietrich og Charles
Laughton. Þýðandi Óskar
Ingimarsson. Aður á dag-
skrá 18. nóvember 1972.
18.00 Stundin okkar. Meðal
efnis verður myndasaga,
söngur og spjall um vetrar-
mánuðina, mynd um Rikka
ferðalang, látbragðsleikur
og mynd um Róbert bangsa.
Umsjónarmenn Sigriður
Margrét Guðmundsdóttir og
Hermann Ragnar Stefáns-
son.
18.55 Hlé.
20.00 Fréttir.
20.20 Veður og auglýsingar.
20.25 Ert þetta þú?
20.30 Strið og friður. Sovésk
framhaldsmynd byggð á
samnefndri skáldsögu eftir
rússneska rithöfundinn Leo
Tolstoj. 2. þáttur. Þýð-
andi Hallveig Thorlacius.
Efni 1. þáttar:
Rússneski herinn er kominn
til Austurrikis, til að að-
stoða Austurríkismenn og
Englendinga, bandamenn
Rússa, sem nú eiga i ófriði
við Frakka. Andrei
Bolkonski er á förum til
Austurrikis. Kona hans á
von á barni, og hann skilur
hana eftir i umsjá föður sins
og systur. Einnig koma til
sögunnar ungfrú Natasja
Rostova og greifinn Pierre
Bésúhof, sem nýlega hefur
hlotið mikinn arf eftir föður
sinn.
21.35 Tiu dagar, sem skiptu
sköpum. Bresk heimildar-
mynd um rússnesku
byltinguna og aðdraganda
hennar. Myndin er að
nokkru byggð á myndum
eftir Sergei Eisenstein.
Þýðandi Jón D. Þorsteins-
son. Þulir ásamt honum
Karl Guðmundsson og Silja
Aðalsteinsdóttir.
22.45 Að kvöldi dags. Séra
Frank M. Halldórsson flytur
hugvekju.
22.55 Dagskrárlok.
Sjónvarp,
sunnudag kl. 20.30:
Stríð og friður
Sovézka framhaldsmyndin
Strið og friður er á dagskrá
sjónvarpsins i kvötd, og veröur
nú sýndur annar þáttúr.
Þessi glæsiiega mynd er ein-
mitt úr þeim þætti, en i siöasta
þætti var rússneski herinn
kominn tii Austurrikis tii að að-
stoða Englendinga og Austur-
rikismenn. Kona Andrei
Bolkonski á von á barni, en
hann skilur hana eftir hjá föður
sinum og systur og fer tii
Austurrikis.
—EA
Útvarp, laugardag kl. 22.15:
Sprett úr spori til
klukkan 2 í tilefni 1. vetrardags
Það er svo sannarlega ekki á
hverjum degi sem útvarpið út-
varpar til kiukkan tvö að nóttu
til. t flcstum tilfellum stendur
útvarp ekki mikið lengur en til
klukkan hálPólf
Okkur finnst þvi ekki úr vegi
að vekja athygli á þvi, að i
kvöld verður útvarpað til
klukkan tvö, en frá klukkan
22.15 og til þess tima verður ein-
göngu útvarpað danslögum.
Þetta er að sjálfsögðu i tilefni
1. vetrardags, og nú gefst þeim,
sem ekki komast á dansleik,
tækifæri til þess að spretta úr
spori á stofugólfinu heima.
Þeir, sem fram koma i
þessum danslagaþætti eru,
Hljómsveit Asgeirs Sverris-
sonar, sem leikur i hálfa
klukkustund. Söngfólk þar eru
Sigga Maggi og Gunnar Páll.
Auk þess verða svo leikin
danslög af plötum.
- EA.
Sjónvarp,
laugardag kl. 21.20:
Fuglalíf í
Indlandshafi
Þessa mynd birtum við i tilefni
af þ'vi að i sjónvarpinu I kvöld
kl. 21.20 vcrður sýnd brezk
fræðslumynd um fuglalif á
Seychelleseyjum i Indlandshafi,
sem nefnist Gefið þeim frið.
Þýðandi þessarar myndar og
þulur er Ellert Sigurbjörnsson,
en hún stendur til kl. 21.50.
—EA
17
«>
★
★
★
S*
*
S*
X
«*
★
«*
★
«*
X-
«-
★
«-
★
«-
★
«*
★
«-
★
«-
★
«*
X-
«-
★
«*
X-
«-
★
«*
«-
★
«*
«■
*
★
«-
X
«-
X-
s-
X-
«-
X-
«•
X-
«-
X-
«-
X-
s-
X-
s-
X-
«*
X-
«-
X-
«:
X-
s-
X-
s-
X-
s-
X-
s*
X*
s*
X-
s*
X-
s*
X-
s-
X-
s-
X-
«-
X-
s-
X-
s*
X-
s-
X-
«•
X*
s-
X-
«•
**
m
Spáin gildir fyrir sunnudaginn 28. október:
Hrúturinn, 21. marz-20. april. Þetta er ekki
hentugur dagur til ferðalaga, jafnvel ekki þótt
skammt sé farið. Haltu þig sem mest heima, það
verður happadrýgst.
Nautið,21. april-21. mai. Það bendir allt til aö
þetta geti orðið góð helgi, en þó er ekki aö vita
nema einhver fljótfærni þin geti komið þér i
klipu.
Tviburarnir,22. mai-21. júni. Það litur út fyrir,
að einhver gömul ósk þin rætist, og jafnvel á
betri veg. en þú hafðir þorað að vona, og setur
það svip sinn á daginn.
Krabbinn, 22. júni-23. júli. Það litur út fyrir að þú
kunnir að fella grun á aðila, sem ekki á það
skiliö, ef þú skyggnist ekki að einhverju leyti
undir yfirborðið i dag.
Ljóniö,24. júli-23. ágúst. Það kemur sér vel fyrir
þig aö geta tekið taumana i þinar hendur, ef svo
ber undir i dag, og liklegt aö allir viðkomandi
verði þér þakklátir.
Meyjan, 24. ágúst-23. sept. Allt bendir til, að
helgin verði ákaflega hversdagsleg og ekkert
gerist, sem ris öðru hærra, en viðkunnanlegt
ætti allt að geta orðið.
Vogin,24. sept.-23. okt. Það litur helztút fyrir, að
þú mundir geta orðið of seinn til að gripa eitt-
hvert skemmtilegt tækifæri en ekki er það þó
vlst.
Drekinn, 24. okt.-22. nóv. Þetta er að mörgu leyti
skemmtilegur dagur, en veröur áreiðanleg ekki
hvildardagur I eiginlegri merkingu, og þó sizt,
er á liður.
Bogmaourinn, 23. nóv.-21. des. Góður dagur i
sjálfu sér, en hætt við, að eitthvað fari á milli
mála eöa valdi misskilningi, nema þú gætir þess
sérstaklega.
Stcingeitin, 22. des.-20. jan. Það litur út fyrir að
þú eigir i einhverjum örðugleikum i dag, vegna
loforða, sem ekki eru efnd, að minnsta kosti ekki
i tæka tið.
Vatnsberinn,21. jan.-19. febr. Þú virðist kominn
á fremst hlunn með eitthvað i dag, sem ekki mun
borga sig fyrir þig aö framkvæma og vonandi at-
hugarðu það.
Fiskarnir,20.febr.-20. marz. Það litur út fyrir að
eitthvert, og þá fremur ómerkilegt atriði, geti
spillt samkomulaginu i kringum þig, nema þú
sýnir aðgæzlu.
ÚTVARP #
Sunnudagur
11.00 Prestvígslumessa i
Ilómkirkjunni Biskup ts-
lands, herra Sigurbjörn
Einarsson, vigir Birgi Ás-
geirsson cand.theol. til
Siglufjarðarprestakalls og
Jakob Agúst Hjálmarsson
cand.theol. til Seyöis-
fjarðarprestakalls. Vigslu
lýsir séra Stefán Snævarr
prófastur. Vigsluvottar auk
hans: Séra Sigmar Torfason
prófastur, séra Sigurður H.
Guðmundsson og séra Árni
Bergur Sigurbjörnsson.
Séra Óskar J. Þorláksson
dómprófastur þjónar fyrir
altari. Annar hinna nývigðu
presta, söra Birgir Asgeirs-
son, predikar. Organleik-
ari: Ragnar Björnsson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.15 Upphaf vesturferöa og
landnám islendinga i
Noröur-Dakota Bergsteinn
Jónssson prófessor flytur
hádegiserindi.
14.15 A listahrautinni. Jón B.
Gunnlaugsson kynnir ungt
listafólk.
15.00 Miðdegistónleikar:
Claudio Arrau leikur á-
pianó Sónötu i f-moll op. 57
„Appassionata” eftir Beet-
hoven. (Frá suður-þýska út-
varpinu).
15.30 Útvarp frá trimm-
dægurlagakeppni FÍH og
iSi á hótel Sögu. Atján
manna hljómsveit leikur
undir stjórn Magnúsar Ingi-
marssonar. Kynnir Jón
Múli Árnason.
16.30 i,étt tónlist
16.55 Veðurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
17.10 Útvarpssaga barnanna:
„Mantma skilur allt” eftir
Stefán Jónsson. Gisli Hall-
dórsson leikari byrjar lest-
urinn.
17.30 Sunnudagslögin. Til-
kynningar.
18.30 Fréttir
18.45 Veðurfregnir
18.55 Tilkynningar
19.00 Veðurspá I.eikhúsiö og
viöHelga Hjörvar og Hilde
Helgason sjá um þáttinn.
19.35 Tölvur og notkun þeirra
Dr. Jón Þór Þórhallsson
flytur siðara erindi sitt.
19.50 islensk tónlista. Pianó-
sónata op. 3 eftir Árna
Björnsson. Gisli Magnússon
leikur. b. Prelúdia ög fúga
um stefið B.A.C.H. eftir
Þórarin Jónsson. Björn
Ólafsson leikur á fiðlu.
20.20 Frá Nizza til Kerlinga-
fjalla Geirlaug • Þorvalds-
dóttir flytur frásöguþátt
með tónlist.
20.50 „Jaröarförin”, smásaga
eftir Mark Twain, Tryggvi
Þorsteinsson islenskaði.
Flosi Ólafsson les.
21.10 Tónlistarsaga, Atli
Heimir Sveinsson tónskáld
rekur söguna með tóndæm-
um.
21.45 Um átrúnaö Anna
Sigurðardóttir talar um
Ásatrú.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir Danslög
23.25 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★★☆★☆*☆★☆★☆★****☆*☆★☆*☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★'