Vísir - 27.10.1973, Side 18
18
Vísir. Laugardagur 27. október 1973
TIL SOLU
Kclvinator ísskápur og stand-
lampi til sölu. Uppl. kl. 1-3 i dag i
sima 37944.
Tveir páfagaukar. ibúri til sölu að
Hraunteigi 21, kj.
Segulband. Til sölu nýlegt
Nor<Jmende stereo 6000 segul-
baríd. Uppl. i sima 34035.
Til sölu barnavagn, burðarrúmog
ný barnaleðurkápa á 7-8 ára.
Simi 23879.
Til sölu er automatiskur renni-
bekkur, tilvalið fyrir mann, sem
vildi skapa sér sjálfstæða at-
vinnu eða góða aukavinnu. Uppl.
i sima 83441.
Hrærivél til sölu. Uppl. i sima
50595.
Til sölu nýtt barnarúm (hvitt)
verð 5.000.- einnig kjólar, nr. 38.
Uppl. I sima 71391.
Til sölu ódýrtlitið notaðar 8 rása
segulbandsspólur og kassettutæki
i bil. Uppl. eftir kl. 14 á Lauga-
teigi 39. Simi 32794.
Stjörnukikir til sölu 4 1/2”
reflektor. Uppl. i sima 50373.
Tii sölu mánaöargamalt Sansui
J.V.C. stereosett, 90 w music
power, verð ca. 60 þús. Simi 40860
milli 5 og 8.
Til sölu 100 w Sound City
bassamagnari. Uppl. i sima 99-
4306 eftir kl. 7 e.h.
Til söluhlýr og góður barnavagn
og 2 hansauppistöður með litlu
skrifborði. Uppl. i sima 22756.
Til sölu notað, en vel með farið
rýjagólfteppi, blátt, einlitt, stærð
2x3,75. Tækifærisverð. Simi 32568.
Til sölu mjög vandað taflborð á
fæti. Uppl. i sima 43133.
Til sölu vel með farinn svefnsófi
og þvottavél. Uppl. i Hátúni 43, 1.
h.
Hjólkoppar til söluá Hólmi. Mikið
og gott úrval á Skoda og VW á 100
kr. Simi 84122.
Teborð, blaðagrindur og reyr-
stólar eru nú til sölu i Körfu-
geröinni, Ingólfsstr. 16.
ódýrir trébilar, stignir bilar, þri-
hjól, barnastólar, burðarrúm, 6
geröir brúðukerrur og vagnar, I5t
tegundir, skólatöflur, byssur og
rifflar, 20 tegundir, módel i úr-
vali. Sendum gegn póstkröfu.
Leikfangahúsið, Skólavöröustigj
10. Simi 14806.
ÓSKAST KEYPT
óska eftir góðu notuðu pianói.
Uppl. i sima 25583.
Óska að kaupa notaðan 3 1/2 fm
miðstöðvarketil i góðu ásigkomu-
lagi. Uppl. i sima 52580 eða 50644.
Sjónvarp óskast til kaups, 19
tommu eða minna. Uppl. i sima
42492 um helgina.
HJOL-VAGNAR
Rauður barnavagntil sölu. Uppl.
á Grettisgötu 42b niðri i dag.
Tan-Sad barnavagn með
innkaupagrind til sölu, einnig
barnakerra, burðarrúm og
vagga. Allt vel með farið. Hag-
stætt verð. Simi 53359.
HÚSGÖGff
Norskt hornsófasetttil sölu. Uppl.
I sima 10285 eftir kl. 6 i dag og á
morgun.
Til sölu eldhúsborð og stólar og
rimlabarnarúm. Uppl. I sima
86198.
Til sölu er sófasett, fjögurra sæta
sófi og 2 stólar, nýklætt með
leðurliki. selst á hálfvirði, kr.
50.000.- Simi 30504.
Kommóður, sófasett, svefn-
bekkir, o.fl. Bæsað i fallegum lit
um. Úrval áklæða. Nýsmið s/f,
Langholtsvegi 164. Simi 84818.
Útskorinn mahónisófi og tveir
stólar frá dönskum herragarði til
sölu. Friðriks 8. still. Mjög fallegt
og vandað. Uppl. i sima 21670.
Til sölu vandaðir, ódýrir svefn-
bekkir, öldugötu 33, simi 19407.
Kaupum og seljum notuð hús-
gögn, staðgreiðum. Húsmuna-
skálinn, Klapparstig 29 og
Hverfisgötu 40 B. Simar 10099 cg
10059.
Kaupum — seljum vel með farin
húsgögn, klæðaskápa, isskápa,
gólfteppi, útvarpstæki, divana
o.m.fl. Seljum nýja eldhúskolla.
Sækjum, staðgreiðum. Forn-
verzlunin, Grettisgötu 31. Simi
13562.
Antik postulinslampar, messing-
vörur, rococo sófaborð og sófar,
renaissance borð, stólar, skápar,
borðstofur, dagstofur, margt
fleira. Verzl. Kjörgripir Bröttu-
götu 3 b. Opið 12-6,laugardag 9-12.
HEIMILISTÆKI
Til sölu mjög vel meö farin BTH
þvottavél með rafmagnsvindu.
Uppl. I sima 36463 eftir kl. 6.
Til söluHolland elektrik ryksuga.
Uppl. i sima 51276.
Notuð Rafha eldavél til sölu.
Uppl. i sima 12479 eftir kl. 1.
Til sölu mjög vel með farin Kel-
vinator þvottavél, sjálfvirk. Uppl.
i sima 36118.
BÍIAVIPSKIPTI
Sendiferðabill til sölu, meðal-
stærð, stöðvarleyfi getur komið
til greina. Tilboð sendist augld.
Visis merkt „8560” fyrir miðviku-
dag.
Til sölu VW ’62 nýskoðaður, á
sama stað vél i VW og fjögur
negld snjódekk á felgum. Simi
36826.
Til sölu Opel Caravan 65, hag-
stætt verð og kjör. A sama stað er
til sölu Opel Caravan 60 til niður-
rifs með nýlega vél. Uppl. i sima
I 22028.
Óska eftir VW ’64 eða '65 i góðu
standi og vel með förnum. Uppl. I
sima 25337.
Til sölu Vauxhall Viktor 65 i góðu
lagi. Simi 36792.
Til sölu Fiat 128 árg. 71, einnig
Ford Fairlan árg. 58 og Renault 8
árg. 64. Óska eftir Willys jeppa,
árg. 66-67. Uppl i sima 84345.
Plymouth Valiant, '67 ekinn 110
þús., góður bill,, til sölu og sýnis i
Bilavali. Simi 19092 frá 1 til 4 og
53207 eftir kl. 4.
Til sölu Rambler Classic 1963, ó-
dýr gegn staðgreiðslu. Góðir
mánaðarvixlar koma til greina. A
sama stað er til sölu borðstofu-
borð og fjórir stólar, 50 ára
gamalt útskorið sófaborð og
barnavagga á hjólum. Simi 72670.
Cortina ’71 og Volkswagen 70 til
sölu. Uppl. i simum 34271 og 81791
eftir kl. 12 i dag og mánudag eftir
kl. 18,30.
M. Benz, rauður, 1956-57 til sölu,
skemmdur eftir aftanárekstur.
Skoðaður i júli sl. Uppl. i sima
33152.
Til sölu Simca Ariane árg. 1964.
Uppl. i sima 38309.
Til sölu er Austin mini 850 árg.
1962 til niðurrifs. Uppl. i sima
85327 frá 5-7 laugardag.
Volvo Amason65 til sölu á mjög
hagstæðum kjörum i toppstandi.
Uppl. I sima 99-4306 frá kl. 7 e.h.
Til sölu VW 1302 L/S árg. 72, vel
með farinn, er á sportfelgum, út-
varp. Uppl. i sima 34574.
Til sölu Wagoneer Custom árg.
1971, sjálfskiptur o.fl. Upp-
lýsingar i simum 43133 og 85055.
Til sölu4 negld snjódekk (sóluð) á
VW. Uppl. I sima 12642 eftir kl. 19.
Til sölu Cortina 70, verð 205 þús
Staðgreiðsla. Uppl. i sima 18650
Til sölu Vauxhall Victor árgerð 1962, ógangfær en vel útlítandi og með góða vél o.fl. Mjög hagstætt verð. Nánari upplýsingar að Kaplaskjólsvegi 60, i sima 10823 dag og næstu daga.
Góður sendiferðabill. Til sölu Dodge sendiferðabill árg. 68. Rauður, skoðaður 73. Uppl. i sima 82734
Til sölu VW árg. 67, skoðaður 73, með útvarpi, léleg vél. Uppl. i sima 50508.
VW óskasttil kaups, ekki eldri en 60. Simi 34949 laugardag milli kl. 4-8.
Saab 96 70 til sölu, ekinn 60 þús km. Uppl i sima 51526.
Til söluRambler American árg. 63, þarfnast smálagfæringar, verð kr. 25-30 þús. eftir sam- komulagi. Uppl. i sima 40488 eftir kl. 4.
Iiambler Classic árg. 64 til sölu, þarfnast smáviðgerðar, selst ó- dýrt. Uppl. i sima 92-1611.
Til sölu Citroé'n ID 19 árg. 67. Uppl. i sima 26811 milli kl. 3 og 5.
Traktorsgrafa óskast til kaups, helst Masey Fergursson simi 82215.
Volkswagen varahlutir: Hljóð- kútar, hitakútar, kúplingsdiskar, pressur, spindilkúlur, stýrisend- ar, demparar, luktir-gler, fjaðrir, bremsuhlutir, kveikjuhlutir, spindilboltar, þurrkublöð, felgur. Bilahlutir hf„ Suðurlandsbraut 24. Simi 38365.
Til sölu mjög gott boddíá stóran sendiferðabií, ennfremur Morris Mini 64, skoðaður ’73, Karfón tal- stöð fyrir sendibila og margs konar varahlutir i Bedford, 5 tonna. Uppl. i sima 30435 eftir kl. 7.
Volvo til sölu.Volvo Amason árg. 1965 2ja dyra með útvarpi, góður bíll, selst af sérstökum ástæðum, verð 190 þús. útborgun 100-150 þús. Tek að mér smáréttingar og viðgerðirá störturum. Uppl. eftir kl. 6 i sima 43687. Geymið auglýsinguna.
Til sölu Votkswagen 1302, árg. ’72 ekinn 18.500 km , 4 snjódekk á felgum fylgja. Uppl. i sima 82102 eftir kl. 5.
Sunbeam Arrow árg. ’70 sjálf- skiptur, er til sölu. Uppl. i sima 35809 (föstudag eftir kl. 6) allan laugard.
Bifreiðaeigendur: Höfum ný og sóluö negld snjódekk, einnig felg- ur á Toyota, Cortina og VW. Nóg bilastæði. H jólbarðasalan, Borgartúni 24, horni Nóatúns og Borgartúns. Simi 14925.
Bifreiðaeigendur, dragiö ekki að láta okkur yfirfara gömlu snjó- dekkin yðar fyrir veturinn, selj- um ný og sóluð nagladekk. Hjól- barðasalan, Borgartúni 24, á horni Nóatúns og Borgartúns. Simi 14925.
Bilavarahlutir: Cortina - Benz 220 ’61 - Volvo - Falcon - Willys - Aust- in Gipsy - Landrover - Opel - Austin Morris - Rambler - Chev- rolet - Skoda - Moskvitch - VW. Höfum notaða varahluti I þessa og flestalla aðra eldri bila, m.a. vélar, hásingar og gírkassa. Bila- partasalan, Höfðatúni 10. Simi 11397.
Hljóðkútar fyrir VW 12-1300 frá Eberspacher. Verð 2225/- með rörum og þéttingum. G.S Varahlutir, Suðurlandsbraut 12. Simi 36510.
Bifreiðaeigendur. Ódýrustu nagladekkin eru BARUM. Frá- bær reynsla fengin á íslandi. Sölustaðir: Hjólbarðaverkstæðið Nýbarði, simi 50606, Skodabúðin, Auðbrekku 44-46, simi 42606.
Chevrolet. Til sölu Chevrolet ’62,
2ja dyra, harðtopp. Uppl. I sima
84849.
Eskihlið. Stórt sólrikt herbergi
m/innbyggðum skápum til leigu
frá 1. nóv. Uppl. i sima 20341
laugardag og sunnudag kl. 17-19.
Til leigu 1-3 herbergi við mið- borgina, hentugfyrirbókhald eða/ og endurskoðun Til greina kemur stofnun bókhaldsstofu eða sam- starf við vanan bókara eða endur- skoðanda. Þeir, sem hafa áhuga, leggi inn tilboð á auglýsingadeild Visis merkt „2x2” fyrir næstkomandi mánaðamót.
1 HÚSNÆÐI ÓSKAST
Reglusöm stúlka vill taka á leigu 1—2 herbergja ibúð, helzt i Hlið- unum, alveg sér. Uppl. i sima 41164.
Ég er 25 ára piltur utan af landi og vantar herbergi með eldhúsi. Fyrirframgreiðsla. Hringið i sima 18263 milli kl. 5 og 7.
Herbergi óskast. Uppl. i sima 36782.
Einhleypur þritugurmaður óskar eftir 1—2 herbergja Ibúð, helzt nálægt miðbænum. Góð um- gengni, fyrirframgreiðsla kemur til greina. Simi 18311.
3ja—4ra herbergja ibúð óskast. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 35370.
Bílskúr eða iðnaðarhúsnæði, 50- 100 fm, óskast. Uppl. i sima 35083 milli kl. 18 og 20.
ibúð óskast til leigu, 4 i heimili. Fyrirframgreiðsla 70 þús. miðað við 15 þús. á mánuði. Uppl. I sima 15357 eftir kl. 6.
óska eftir lltilli ibúð til leigu i mið- eða vesturbænum. Fyrir- framgreiðsla i boði. Uppl. i sima 24365.
óska eftir 3ja eða 4ra herbergja ibúð. Uppl. i sima 14003.
Bílskúr. Óska að taka á leigu frekar rúmgóðan bilskúr til við- halds og geymslu á einkabil. Uppl. i sima 20359.
Opinber starfsmaður óskar eftir herbergi i Reykjavik. Starfar úti á landi. Uppl. i sima 15164.
Námsmann með konu og 2 börn vántar 2ja herbergja ibúð strax. Eru á götunni. Fyrirfram- greiðsla. Vinsamlegast hringið i sima 86331 eftir kl. 5.
Óskum eftir að taka bilskúr á leigu, há greiðsla. Uppl. i sima 43389.
3 stúlkuróska eftir 2 herbergjum og eldhúsi sem fyrst. Fyrirfram- greiðsla. Tilboð merkt ”8555”.
Húsráðendur. Látið okkur leigja. Það kostar yður ekki neitt. Leigu- miðstöðin, Hverfisgötu 40b. Simi 10059. Opið kl. 13-16, laugardaga 9-12.
2. vélstjóraog háseta vantar á 70 lesta bát, sem stundar togveiðar. Uppl. i sima 38799.
Stúlka óskast til afgreiðslustarfa
4 daga i viku. Vaktavinna 8-2 og 2-
11.30 til skiptis. Uppl. i sima
71612.
Aðstoðarstúlka óskast á tann-
læknastofuna óðinsgötu 4. Uppl. á
stofunni milli kl. 6 og 7 á mánu-
dag.
Heimilisaðstoð. Kona óskast til
heimilisstarfa i Hliðunum 4-5
daga I viku kl. 13-19 á daginn.
Uppl. i sima 21826.
Verkamenn. Vantar verkamenn i
byggingarvinnu, löng vinna á
sama stað. Árni Guðmundsson.
Simi 10005 eftir kl. 19.
ATVINNA ÓSKAST
óska eftir kvöldvinnu, margt
kemur til greina. Uppl. i sima
85324.
Kona óskareftir ráðskonustöðu á
snyrtilegu heimili, 2ja herbergja
ibúð þarf helzt að fylgja, hús-
varðarstaða kemur til greina.
Tilboð sendist VIsi merkt „123”.
Stúlka óskar eftir atvinnu hálfan
eða allan daginn, vön afgreiðslu,
margt kemur til greina. Uppi. i
sima 85418.
Litið á. Húsasmið vantar vel
launað aukastarf strax. Uppl. i
sima 19746 siðdegis.
Stúlka óskareftir atvinnu. Uppl. i
sima 10521.
SAFNARINN
Kaupum islenzk frimerki og
gömul umslög hæsta verði. Einn-
ig kórónumynt, gamla peninga-
seðla og erlenda mynt.
Frimerkjamiðstöðin, Skóla-
vörðustlg 21A. Simi 21170.
TAPAD — FUNDiD
Tapazt hefur KR-körfuboltabún-
ingur og Puma íþróttaskór. Finn-
andi vinsamlegast hringi i sima
23232.
TILKVNNINCAR
8 Lassyhvolpar til sölu. Uppl. i
sima 92-7016, Garði.
EINKAMÁL
Óska eftir að kynnast erlendri
konu, 50-60 ára, sem er einmana
og vinafá. Þarf að kunna og skilja
eitthvað i islenzku. Tilboð merkt
„við skulum reyna 8562” sendist
Visi fyrir 1. nóv.
BARNACÆZLA
Kona eða stúlkaóskast til að gæta
2ja ára stúlku frá kl. 1-6, helzt i
vesturbænum. Uppl. i sima 16392.
Tek börn i gæzlu, er með leyfi.
Uppl. i sima 81608.
KENNSLA
Sniðakennsla. Sniðakennsla.
Siðdegisnámskeið hefst 29. okt„
kenni nýjustu tizku. Sigrún A.
Sigurðardóttir, Drápuhlið 48, 2.
hæð. Simi 19178.
ÖKUKENNSLA
Ökukennsla- æfingatimar. Ath.
kennslubifreið hin vandaða eftir-
sótta Toyota Special. ökuskóli og
prófgögn, ef óskað er. Friðrik
Kjartansson. Simar 83564 og
36057.