Vísir - 27.10.1973, Page 20

Vísir - 27.10.1973, Page 20
VÍSIR o Laugardagur 27. október 1973 Loksins / votn í kranana # i Grímsey — nú þarf ekki lengur að sœkja vatn til lands eða í brunna „Þetta cr geysilegur munur fyrir ibúa Grimseyjar, ekki sizt cftir þetta sumar, sem hefur vcrift ákaflega þurrt. Hcfur margsinnis orðift algerlega vatnslaust á eyjunni I sumar og hefur Drangur flutt eyjarbúum vatn úr landi,” sagfti Alfreft Jónsson, oddviti I Grímsey. en um þessar mundir eru Grims- eyingar aft taka i notkun sina fyrstu vatnsveitu. Til þessa hcf- ur orftift aft sækja vatn I brunna efta safna rigningarvatni, og oftsinnis hefur orfiift aft sækja drykkjarvatn I land. „Sumir hafa haft dælur úr brunnunum og leiðslur heim á bæina. Það hefur oft orðið vatnslaust yfir sumarið, og á veturna frýs stundum i brunn- unum. Einna verst var vatns- leysið i sumar, en það gat ekki heitið, að dropi kæmi úr lofti i allt sumar. Drangur kom 2svar til 3svar i viku og flutti okkur 10- 15 tonn af vatni i einu,” sagði Alfreð ennfremur. Hin nýja vatnsveita, sem nú er um það bil að vera fullgerð, tekur vatn úr tveimur holum, en borað var eftir vatni á fjórum stöðum á eyjunni. Er gert ráð fyrir, að þessar tvær holur sjái Grimseyingum fyrir nægu vatni i framtiðinni. tbúar i Grimsey eru nú 86 talsins og hefur farið fremur fjölgandi. — ÞS Votmúli eður ei? „Ef kaupunum á Votmúla verfturhafnaft I þessum kosn- ingum, þá liggur ekkert ákveftift plan fyrir um landa- kaup hreppsins i nágrenninu. En þaft er alltaf mikill áhugi á landakaupum af hreppsins háifu, eins og þessir samningar um Votmúla bera meft sér", sagfti Guftmundur A. Böftvarsson, sveitarstjóri á Selfossi, I vifttali vift VIsi i gær. Nú á sunnudag fer fram kosning meðal almennings á Selfossi um kaupin á Votmúla. Hreppsnefndin ákvað að nota tækifærið um leið til að kanna hug fólks til þess, að Selfoss verði gerður að kaupstað. „Ég skal ekkert segja, um, hvernig fer, en ég held að kjörsókn verði góð i þessum kosningum. Hún hefur alltaf verið það i kosningum hérna”, sagði Guðmundur. Guðmundur sagði, að ekki hefði verið rætt, hvort til greina kæmi að kaupa part úr jörðinni. Hann taldi þó liklegt, aö ef kaupunum yrði hafnaö, þá hefði Selfoss ekki mögu- leika á þvi að falast eftir land- inu aftur, ef til þess kæmi —ÓH Þarna liggur togarinn Jón Þorláksson vift bryggju i Reykjavíkurhöfn — senn fær hann nýtt 600 lesta loðnuskip fyrir sama verð og 17 lesta fiskibótur! — gamall togari fœr nýtt hlutverk Ef allt fer aft óskum verfta þeir félagar I Sjótaki hf. búnir aft koma sér upp 600 lesta loftnuskipi um næstu áramót og þaft fyrir sama verft og 17 tonna fiskibátur kostar nýr. Sjótak hf. keypti togarann Jón Þorláksson nýlega af Bæjarútgcrft Ileykjavikur fyrir 10 milljónir. Ætlunin er að breyta togaranum sfftan þannig. aft hann verfti nokkurs konar skuttogari, og síöan á aö veifta loftnuna og kolmunna I flotvörpu og spærling I venjulega botn- vörpu. „Við horfum mjög björtum augum til kolmunnaveiðanna, en kolmunni er eins og allir vita I miklu magni i sjónum við Is- land,” sagði Guðbjartur Einarsson vélstjóri, aðaleigandi Sjótaks i viðtali við Vísi. „Eftir loðnuvertiðina er ætlunin að halda á miðin við Skotland og Irland og veiða þar kolmunna. Norðmenn hafa mikið rannsakað þessa fisktegund og ætla sér að nýta hana til manneldis,” sagði Guðbjartur ennfremur. Hann sagði okkur ennfremur, verkefni. 'að engin vandkvæði væru á þvi að veiða loðnuna i flotvörpu. A siðustu vertið hefðu til dæmis bæði Eldborgin og Úranus veitt loðnu, og liklega yrðu um það bil 20 skip með flotvörpu á loðnu i vetur. Ýmsum finnst vafalaust nokkuð vafasamt að leggja i mikinn kostnað við 15 ára gamalt skip eins og Jón Þorláksson en honum hefur alla tið verið haldið mjög vel við og mun að sögn Guðbjarts Einars- sonar vera i góðu ásigkomulagi. Áætlar hann að skipið geti orðið tilbúið á veiðar fyrir um það bil 18 milljónir króna. Er þvi auðsæilega til mikils að vinna, ef vel tekst til, þvi til dæmis má taka að þau 10 loðnuskip frá Noregi, sem rikisstjórnin veitti rikisábyrgð á nýlega, kosta vafalaust ekki minna en hátt á annað hundrað milljónir króna. Eru þau þó ekki mikið stærri en togarinn Jón Þorláksson. . -ÓG. RÁÐUNEYTIÐ LÆKKAÐI BYSSULEYFAALDURINN var 18 úr, en var lœkkaður niður í 16 úr Sums staftar úti á landi geta 16 ára gamlir unglingar fengift byssulcyfi, meftan þaft er strangt miftað vift 20 ára aldur á Stór- Reykjavikursvæftinu. Eins og komift hefur fram I fréttum, þá var pilturinn, sem varft fyrir þvi óláni aft skjóta bróftur sinn á llúsavik, meft byssuleyfi. Höfftu foreldrar hans gengizt I ábyrgft fyrir hann. Fyrir nokkrum árum var lág- marksaldur til að fá byssu 18 ár. En að sögn Sigurðar Briem Jóns- sonar, fulltrúa bæjarfógeta á Húsavik, var þessu breytt fyrir nokkrum árum. Þá sendi dóms- málaráðuneytið út leiðbeiningar- bréf, þar sem m.a. var sagt, að lækka mætti lágmarksaldurinn niður i 16 ár. Það mun þó i valdi lögreglu- stjóra á hverjum stað að ákveða, hver lágmarksaldurinn sé fyrir neðan 20 ár. Bjarki Eliasson yfirlögreglu- þjónn tjáði blaðinu, að i Reykja- vik miðaðist aldurinn við 20 ár. Þó geta þeir, sem eru meðlimir i Skotfélagi Reykjavikur, fengið byssuleyfi 18 ára. Það má nefna, að i lögum og reglugerð fyrir byssuleyfi er þess getið, að þeir einir eigi að fá byssuleyfi, sem þurfi á þvi að halda atvinnu sinnar vegna. —ÓH Byssur hafa löngum verift álitnar verkfæri fyrir fulloröna menn. TÍU GAMLIR MENN SJÁ -;aSí UM HLIÐGÆZLUNA mannabyggð farið fram á læknisvottorð hjá hliðanna yfir sumarmánuðina. þeim mönnum, sem hafa gætt -ÞS. „Hvert í logandi" eða „Óskaréttur Arabahöfðingjans" — réttir í smúréttasamkeppninni „Mennirnir, sem gæta sauftf járveikigirftinganna, eru 10 talsins og allir á áttræftis- aldri. Þeir hafa ekki talstöft efta sima, en tveir þeirra hafa farift fram á aft fá sima,” sagöi Sæ- mundur Friðriksson, frain- kvæmdastjóri Sauftfjárveiki- varna, i viðtali vift blaðiö. en ný- lega var komift aö einum gæzlu- mannanna örendum i skýli sinu við Bröttubrekku. Það er aðeins yfir sumarið, sem menn eru við gæzlu við hliðin á girðingunum, en einnig eru nokkrir menn við eftirlit með girðingunum sjálfum. Mikil eftirsókn er eftir þessum starfa, og sagði Sæmundur, að alltaf sæktu fleiri um en þörf væri fyrir. Taldi hann þetta allvel launað starf, þar sem um sáralitla vinnu væri að ræða. Hafa tveir gæzlumanna sótt um að fá sima, að sögn Sæ- mundar, en ekki er ákveðið, hvort þvi verður sinnt, þar sem þá má gera ráð fyrir, að fleiri óski eftir sima. Sagði Sæmund- ur, að svo mikil umferð væri um þessi hlið, að alltaf væri hægt að fylgjast með þvi, ef eitthvað kæmi fyrir mennina. Margir þeirra hafa verið við þessi störf i mörg sumur. Það mun hafa komið fyrir áður, að maður hafi orðið bráðkvaddur við gæzlu við sauðfjárveikigirðing- ar. Þess má geta, að Sauðfjár- veikivarnir hafa til þessa ekki „Aft mánabaki”, „Hailæris- brauft”, „Goskerling”, „Ast þreyttu húsmóöurinnar” og „Hjónabandsljómi” eru meðaí þeirra heita, sem valin voru á uppskriftir, sem sendar voru i samkeppni Smjörlikis hf. um smárétti. Skilafresti lauk 16. október og bárust alls 270 fullgild- ar uppskriftir. Þaft verftur svo á valdi 6 manna dómnefndar aft velja 5 beztu rétt- ina, en fyrstu verftlaun eru 40 þús- und krónur. Dómnefndin hefur nú þegar tekið til starfa viö aö mat- reifta og smakka, en 15. nóvember kveður hún svo upp endanlegan úrskurft sinn. ÞS

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.