Vísir - 14.11.1973, Síða 8
Visir. Miövikudagur 14. nóvember 1973.
Visir. Miövikudagur 14. nóvember 1973.
Fjortan a NM
— í borðtennis, sem verður í Danmörku
Fjórtán' lslendingar fara á
Noröurlandamóliö i borötennis,
sem verður háö i IJanmörku um
helgina. Fyrst verða landsleikir
viö Svía á föstudag, Norömenn,
Finna og Dani á laugardag, cn
siðan hefst Norðurlandamótið.
Þeir Hjálmar Aðalsteinsson,
Ástralía til
V-Þýzkalands
Astraliu tókst þaö i 3ju
tilraun og er tíunda landiö,
scm unniö hefur scr rótt i
úrslitakeppni IIM i Vestur-
Þýzkalandi næsta sumar.
Astralia vann Suöur-Kórcu
1-0 i 3ja leik landanna á
þriöjudag, en hann var háöur
i llong Kong — hlutlausum
velli — og voru áhorfendur 27
þúsund. Kina niark leiksins
skoraöi Jim MeKay á 7().min.
Fyrri tveimur leikjunum
lauk meö jafntefli. 0-0 I
Sidney og 2-2 I Scoul — en S-
Kórea komst þar I 2-0.
Þctta er i fyrsta skipti,
sem Astralia kemst I úrslit
IIM. Formaöur Knatt-
spy rnusambands S-Kórcu
hefur kært leikinn til FIFA.
Ilann segir, aö Aslralia hafi
engan . rétt lil aö lcika i
Asiu-riöli — allir lcikmenn
liösins séu innflytjendur frá
Kvrópu.
Ragnar Ragnarsson, Olafur H.
Ölafsson, Birkir Gunnarsson og
Jón Kristinsson taka þátt i lands-
leikjunum og NM.
Gunnar F'innbjörnsson, Jón
Sigurðsson og Hjörtur Jóhanns-
son keppa i unglingaflokki, og
Guðrún Einarsdóttir, Margrét
Rader og Sólveig Sveinbjörns-
dóttir i kvennaflokki.
Fararstjórar verða Sigurður
Guðmundsson og Pétur Ingi-
mundarson, en Sveinn Áki Lúð-
vfksson mun sitja Norðurlanda-
þing borðtennismanna. Keppnin
verður háð i Randers i Dan-
mörku.
Úlfarnir unnu Tranmere 2-1 i
dcildahikarnum enska i gær-
kviildi, og Sunderland sigraöi
Bolton 3-0 i 2. deild. I 3. og 4. deild
hafa úrslit oröiö þessi i gærkvöldi
og fyrrakvöld.
3. deild
liristol Kov.-Southport 3-1
lluddersf.-Shrewsbury 1-0
Ply inouth-Grimsby 1-0
Port Vale-Blackburn 1-2
Walsall-Brighton 0-1
York-llereford 0-0
Brighton stendur sig undir stjórn
Brian Clougli!
4. dcild
Darlington-Swansea 1-1
llarllepool-Newport 0-1
Stockport-Brentford 1-1
Bury-Lincoln 2-1
Norlha mpton-Barnsley 2-1
Rotherham-Torguay 1-0
Scunthorpe-Keading 1-0
straufría sængurfataefniö er nú fyrirliggjandi i mörg-
um mynztrum og litum.
Einnig í saumuðum settum. Kærkomin gjof, hverj-
um sem hlýtur.
Sparið húsmóðurinni erfitt verk, sofið þægilega og
lifgið upp á litina í svefnherberginu.
Reynið Night and Day og sannfærizt.
í t ^
SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA
Innflutningsdeild
SAMBANDSHUSINU RVÍK, SÍMI 17080
Umsjón: Hallur Símonarson
-
m.
■
iri
Peir fara á Noröurlandamóliö. Efri röö frá vinstri Karl Maack, formaöur Badmintonsambands tslands, Friðleifur
Stefánsson, Steinar Petersen, Keynir Porsteinsson, Garöar Alfonsson og Magnús Eliasson. Fremri röð Óskar Guðmunds-
son og Haraldur Korneliusson.
Róðurinn verður þung-
ur ó NM í badminton!
íslendingarnir leika við mjög kunna leikmenn
Sex islenzkir badminton-
menn taka þátt i Norður-
landamótinu i badminton,
sem verður i Helsinki um
helgina. Þeir halda utan á
morgun — og leika lands-
keppni við Finna á föstudag.
t»ar verða leiknir fimm ein-
liðaleikir og þrir tviliðaleik-
ir.
Þessir leikmenn skipa landsliðið.
Óskar Guðmundsson, KR, fyrirliði,
Haraldur Korneliusson, TBR, Reynir
Þorsteinsson, KR, Friðleifur Stefáns-
son, KR, Steinar Petersen, TBR, og
Garðar Alfonsson, TBR, en hann er
einnig þjálfari liðsins.
Þeir, sem leika einliðaleikina, eru
Óskar.Haraldur, Reynir, Friðleifur og
Steinar. t tviliðaleikjunum leika sam-
an Haraldur og Steinar, -Óskar og
Friðleifur, Reynir og Garðar.
Um styrkleika finnska landsliösins
er litið vitað nema hvað lið þeirra lék
við Norðmenn i fyrra og tapaði með
svipuðum mun og islenzka landsliðið
fvrir Norðmönnum. Eftir þvi ætti
styrkleiki liðanna að vera svipaður og
likur á að keppnin verði jöfn og spenn-
andi.
Norðurlandamótið i badminton hefst
I Helsinki 17. nóvember og munu
tslendingar taka þátt i þvi — bæði i
einliðaleik og tviliðaleik. Leikskrá
mótsins hefur borist og leika
tslendingar á móti þessu.
Einliðaleikur. Haraldur gegn
Norðurlandameistaranum Sture
Johansson, Sviþjóð, Óskar gegn T.
Kihlström, Sviþjóð, sem lék til úrslita
á Norðurlandamótinu i fyrra. Frið-
leifur gegn B. Fröman, Sviþjóð, sem
er sænskur meistari i tviliðaleik.
Steinar gegn G. Pernekloo Sviþjóð.
Reynir tekur ekki þátt i einliðaleik —
en leikur tviliðaleik með Garðari. Þeir
lenda móti öðru sterkasta liði Svia, S.
Johansson og Perneklo, Óskar og Frið-
leifur leika við Finna, J. Degerth og M.
Segercrantz, og þeir Haraldur og
Steinar hitta fyrir gamla kunningja,
Norðmennina K. Engebretsen og P.
Whorssen, sem léku hér i lands-
leiknum i fyrra —reyndar ekki saman
þá.
t fararstjórn eru Magnús Eliasson
og Karl Maack og munu þeir einnig
sitja Norðurlandsþing badminton-
manna, sem fer frá i Helsinki á sama
tima.
Bobby Moore valinn ó ný
Fyrirliöi enska landsliösins siöasta
áratuginn, Bobby Moore, West llam,
kla'öist aftur landsliðstreyjunni i kvöld
og mætir itölum á Wembley. Þaö
veröur 10X. landsleikur kappans, sem
settur var út úr liöinu i tveimur siöustu
landsleikjuin. þar á meöal lék liann
ekki i liiniim þýöingarmikla leik gegn
Pólverjum á dögunum.
En það kemur sennilega ekki til af
góðu. að Ramsev velur Moore á nv.
Norman Hunter. sem tók stöðu hans,
er meiddur og Colin Todd. Derbv.
veikur. Annars hefði annar hvor
þeirra verið miðvörður með McFar-
land.
Ein önnur brevting er gerð frá Pól-
verja-leiknum — Peter Osgood,
Chelsea. er miðherji i stað Martin
Chivers. Það verður fyrsti landsleikur
Péturs frá 1970. Enska liðið verður
þannig: Shilton. Madeley, McFarland,
Moore, Hughes, Bell, Currie,
Channon. Osgood Clarke og Peters.
ttalir. sem komust i úrslit á HM
1970, eru með m jög sterkt lið — nokkra
leikmenn, sem tóku þátt i úrslita-
leiknum 1970. Þó geta þeir Morini,
Mazzola, Anastasi og Sabadini ekki
leikið vegna meiðsla. Liðið verður
þannig skipað. Zoff, Spinosi,
Facchetti. Benetti, Bellugi. Burnich,
Causio, Capello, Chinaglia, Rivera og
Riva.
Italia hefur aldrei sigrað i landsleik
á Englandi og reyndar aðeins unnið
enska landsliðið einu sinni Það var i
sumar — 14. júni i Torinó. Italia vann
þá 2-0.
Markvörðurinn Zoff hefur leikið sex
leiki i HM-keppninni án þess að fá á sig
mark — og var vist búinn að leika 3
eða 4 leiki áður án þess að fá á sig
mark i landsleik. Slikt mun einsdæmi
— og nú er spurningin hvort ensku
leikmönnunum tekst að skora hjá
honum i kvöld.
Framvöröurinn Jim Smitli, New-
castle. veröur eini nýliöinn i skozka
landsliöinu i knattspyrnu, sem leikur
viö Yestur-Þjóöverja á Hampden Park
i kvöld. I.eikurinn er afmælisleikur
vegna 100 ára afmælis skozka knatt-
spyrnusambandsins.
Markvörður Leeds. Harway, er aft-
ur valinn i liðið i stað Hunter. Celtic. i
Tveir af kunnustu leikmönnum Þjóö-
verja. Gerd Muller og Overath, geta
ekki leikið, og koma Sigge Held og
Gunther Netzer i þeirra stað.
Skozka liðiö verður þannig. Harway,
Jardine. Holton, Connolly, McGraín.
Bremner. Smith. Morgan. Law, Dal-
glish og Hutchison. Heldur óvenjulegt,
að sjö leikmenn frá enskum liðum séu
valdir i skozka landsliðið.
Litla Alda skoraði eins og Tyrdal
— en það nœgði ekki og Noregur sigraði Island með 19—11 í landsleiknum í Osló í gœrkvöldi
Þó Noregur væri án
tveggja sinna kunnustu
landsliðskvenna, Karen
Fladset og Sigrid Hal-
vorsen, áttu dætur sögu-
eyjunnar aldrei rnögu-
leika i landsleiknum i
Osló i gærkvöldi i
Nadderudhallen. Um 400
áhorfendur sáu leikinn
og þúsundir i sjónvarpi.
Noregur sigraði 19-11
eftir 9-5 i hálfleik, segir
norska fréttastofan NTB
um landsleik Noregs og
islands.
Jafnt var i fyrstu, 3-2 eftir niu
minútur, en siðan komu fjögur
norsk mörk i röð, og það réð úr-
slitum. I byrjun siðari hálfleiks
tókst islenzku stúlkunum aðeins
að minnka muninn, — i 11-8 — en i
lokakafla jókst forusta Noregs
stöðugt. I allt skoraði norska liðið
19 mörk og það er sjaldan, sem
maður sér svo mörg mörk skoruð
i kvennalandsleik. segir NTB.
Það var varnarleikurinn, sem
fyrst og fremst felldi islenzka lið-
ið — ei'nkum var linustúlkan
Björg Andersen erfið fyrir is-
lenzku vörnina. Hún varð mark-
hæst i leiknum með sjö mörk —
þar af tvö úr vitaköstuin. En
segja má, að hún hafi verið nokk-
uð „ofnotuð". Hvað eftir annað
var gefið á hana á linu, þar sem
hún gat varla hreyft sig. Unni
Anisdahl var helzta langskyttan
með þrjú mörk. Sissel Brenne
skoraði fimm mörk — flest úr vit-
um — og Björg Andersen og Hjör-
dis Hösöien komust einnig á
markalistann.
Hin litla Alda Helgadóttir
(Breiðablik) skoraði mest fyrir
islenzka liðið eða fimm mörk —
flest með lágskotum og likir NTB
mörkum hennar við þau, sem
Norðmaðurinn kunni Harald Tyr-
dal skorar. Einnig léku vel þær
Björg Guömundsdóttir, sem skor-
aði eitt mark úr viti, og Sigrún
Guðmundsdóttir, sem skoraði
þrjú mörk — þar af tvö úr vitum.
Tvösiðustu mörk lslands skoruðu
Sigurjóna Sigurðardóttir og Hjör-
dis Sigurjónsdóttir. Sænsku
dómararnir Leif Olsson og Willy
Larsen höfðu stjórn á hlutunum.
Aðeins einni stúlku, Erlu Sverris-
dóttur. var visað al' leikvelli i
Ivær minútur.
tslenzku stúlkurnar eru á leið á
Norðurlandamótið. sem hefst á
föstudag i Riihimæki i Finnlandi.
Dagskráin verður þannig (is-
lenzkur timi).
Föstudagur 16/11.
17.00 Opnunarhátið
17.15 Finnland—Noregur
18.30 Island-Sviþjóð
Laugardagur
10.00 Danmörk-Sviþjóð
11.15 Noregur-tsland
16.00 Sviþjóð-Finnland
18.15 Danmörk-tsland
Sunnudagur
7.30 Finnland-Danmörk
8.45 Sviþjóð-Noregur
12.00 tsland-Finnland
13.15 Noregur-Danmörk
Stórleikir í Höllinni
Þaö verða tveir stórleik-
ir í 1. deildinni í hand-
boltanum i Laugardals-
höllinni i kvöld. Fyrst leika
Vikingur-FH, siðan í R-
Valur.
Þó keppnin sé rétt nýhalin i 1.
deildinni er spenna þegar orðin
mikil og áhorfendur hafa þyrpzl á
leikina. Það bcndir allt til þess að
hiirkukeppni verði i vetur.
I l'yrra var leikur Vikings og FIl
afar tvisýnn jafntefli varð 22-22
ogskoraði Einar Magnússon jöfn-
unarmark Vikings úr viti eltir að
leiktima lauk. Leikir Vikings og
FIl hal'a verið alar jal'nir undan-
larin ár, og þarf ekki að efa, að
svo verður einnig i kvöld.
I l'yrri leik IR og Vals i fyrra
gerðu lK-ingar sér litið lyrir og
unnu Val með 21-16 eða fimm
marka mun og var það talsvert
óvænl. En lR-ingar hafa alltaf
staðið sig nokkuð vel gegn Vals-
mönnum verið þeim erfiður
Ijár i þúlu og kannski endurtek-
ur sagan sig i kvöld?
Nýliðar hjó Skotum