Vísir - 07.01.1974, Blaðsíða 13

Vísir - 07.01.1974, Blaðsíða 13
Visir. Mánudagur 7. janúar 1974 13 Alger nýjung í bankaþj ónustu Bókhaldsaðstoð Búnaðarbankans Sunduirliðun með lykiltölum Nú getið þér fengið aðstoð við sundurlið- un á greiðslum yðar, sem greiddar eru af reikningi í Búnaðarbankanum. Er hér um að ræða sundurliðun greiðslna eftir flokk- un reikningshafa. Þessi bókhaldsþjónusta kemur að miklu gagni fyrir þá, sem þurfa að sundurliða greiðslur sínar, hvort sem þær eru fyrir heimili, húsbyggjendur, húsfélög, eða iðnaðarmenn og aðra at- vinnurekendur. í lok hvers mánaðar er sundurliðun þessi skrifuð út af rafreikni. Kemur þá fram í reikningsyfirlitinu hve mikil fjárhæð hef- ur verið færð á hvern útgjaldalið í mán- uðinum, og í heild frá áramótum. Þar að auki kemur fram hundraðshlutfall (%) hvers gjaldaliðs af heildarútgjöldum. Allt, sem þér þurfið að gera, er að færa tveggja stafa lykiltölu í reit, sem merktur er BL á tékkaeyðublaðinu. Þér getið valið um 5 mismunandi bók- haldslykla, en innan hvers lykils eru 99 flokkar. Búnaðarbankinn mun að sjálf- sögðu veita allar upplýsingar um hvernig þér getið nýtt yður þetta sundurliðunar- kerfi á sem bestan hátt. Enn sem komið er, er eingöngu mögulegt að veita þessa þjónustu viðskiptamönnum aðalbankans og útibúa hans í Reykjavík. Bókhaldsþjónusta Búnaðarbankans kostar kr. 50,00 á mánuði og þar að auki 90 aura fyrir hvern bókfærðan tékka. Lítið gjald fyrir einstaka hagræðingu. Leitið upp- lýsinga hjá Búnaðarbankanum hið fyrsta. DAGS AV.NH LYKL UTTEKIÐ INNLAGT DAGS Av.nr LYKL 0TTEKIÐ innlagt 14/12 MILLIF 177.600.00 19/12 47680 34 6.000.00 17/12 INNB. 24.756.60 20/12 47681 55 48.000.00 18/12 MILLIF 5.087.00 20/12 47682 61 20.000.00 19/12 INNB. 355.700.00 19/12 47683 48 3.000.00 20/12 INNB. 128.000.00 20/12 47684 50 10.000.00 20/12 VIXILL 100.000.00 19/12 * 47685 71 90.000.00 13/12 42714 400.00 14.12 47686 20 2.000.00 18/12 44635 3.000.00 14/12 47687 63 18.500.00 18/12 44637 750.00 14/12 47688 71 40.000.00 17/12 44638 40 1.820.00 19/12 47689 39 100.000.00 19/12 44639 2.000.00 14/12 47690 31 42.500.00 14/12 44640 7.441.00 14/12 47691 60 40.000.00 17/12 44641 10 2.000.00 20/12 47692 73 8.000.00. 13/12 44642 2.000.00 19/12 47693 42 10.000.00 17/12 44643 3.000.00 20/12 47694 20 5.000.00 17/12 44644 10.240.00 19/12 47695 40 64.000.00 20/12 44645 35 2.000.00 20/12 47696 68 33.000.00 19/12 44647 6.000.00 19/12 47697 65 24.200.00 14/12 47676 48 3.000.00 14/12 47698 65 23.600.00 14/12 47677 35 8.000.00 19/12 47699 50 16.000.00 19/12 47678 34 6.000.00 20/12 47700 75 4.000.00 19/12 47679 62 36.500.00 Reikningsyfirlit með tékkunum í númeraröð LYKL LIÐUR A TIMAB. FRA 01/11 0/0 LYKL LIÐUR A TIMAB. FRA 01/11 0/0 10 2.000 2.000 0,2 60 TIMBUR OÞH 40.000 40.000 4,8 20 SAMKOSTN 7.000 7.000 0,8 61 STEYPA OÞH 20.000 20.000 2,4 23 0 11.650 1,4 62 RÖRLAGNAEFNI 36.500 36.500 4,4 31 LAUN MURARA 42.500 42.500 5, 2 63 RAFLAGNAEFNI 18.500 19.500 2,4 34 LAUN MALARA 12.000 12.000 1,5 65 STYRKTARJARN 47.800 47.800 5,8 35 LAUN VERKAM 10.000 10.000 1.2 68 EINANGREFNI 33.000 33.000 4,0 39 100.000 100.000 12,1 71 LÖÐAR GJÖLD 130.000 130.000 15,8 40 VERKT-TRESM 65.820 65.820 8,0 73 HEIMTAUGARGJ 8.000 8.000 1,0 42 VERKT-PIPUL 10.000 10.000 1,2 75 TRYGGINGAR 4.000 4.000 0,5 48 VÖRUBILAR 6.000 6.000 0,7 91 0 3.000 0,4 50 TEIKNINGAR 26.000 26.000 3,2 98 OSUNDURLIÐAÐ 34.831 142.371 17,3 55 48.000 48.000 5,8 Útgjaldaskipting Lykill nr. 2 — Fjölbýlishús Lykill nr. 3 — Húsbyggingar 05 Vskm.greiðslur 06 Greiddir víxlar 07 Framl. víxlar 10 Viðh., verktakar 11 Viðhald, laun 12 Innheimtulaun 13 Bókhaldslaun 14 Stjórnarlaun 22 Hiti og rafmagn 24 Fasteignagjöld 25 Húseig.trygg. 26 Aðrar tryggingar 27 Viðhald, efni 28 Áhöld, verkfæri 41 Ritföng o. þ. h. 43 Akstur 71 Vextir 98 Ósundurliðað 20 Sam. kostn. 30 Laun trésmiða 31 Laun múrara 32 Laun pípul.m. 33 Laun rafv. 34 Laun málara 35 Laun verkam. 36 Laun annarra 40 Verkt. trésm. 41 Verkt. múrverk 42 Verkt. pípul. 43 Verkt. rafl. 44 Verkt. málun 45 Verkt. dúkal. 46 Þungav. vélar 47 Verkt. aðrir 48 Vörubílar 50 Teikningar 60 Timbur o. þ. h. 61 Steypa o. þ. h. 62 Rörlagnaefni 63 Raflagnaefni 64 Máln. vörur 65 Gólfl.efni, veggf. 66 Styrktarjárn 67 Gler, kítti o. þ. h. 68 Einangr.efni 69 Annað efni 72 Heimæðargjald 73 Heimtaugargjald 74 Rafm. og hiti 75 Tryggingar 76 Akstur 98 Ósundurliðað Sýnishom af bókhaldslyklum Tékki með lykiltölu BÚNAÐARBANKI ISLANDS Austurstræti 5 - Sími 21200 Útibú í Reykjavík: AUSTURBÆJARÚTIBÚ Láugavegi 120 HÁALEITISÚTIBÚ Hótel Esju MIÐBÆJARÚTIBÚ Laugavegi 3 VESTURBÆJARÚTIBÚ Vesturgötu 52 MELAÚTIBÚ Hótel Sögu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.