Vísir - 07.01.1974, Side 19

Vísir - 07.01.1974, Side 19
Visir. Mánudagur 7. janúar 1974 19 TILBOÐ óskast i eftirtaldar bifreiðar, er veröa til sýnis þriðjudag- inn 8. janúar 1974 kl. 1-4 i porti bak viö skrifstofu vora Borgartúni 7: Chevrolet sendibifreið........................ árg. 1966 Willys 4x4 frambyggður........................ árg. 1965 Willys jeppi.................................. árg. 1962 Gaz 69 torfærubifreið......................... árg. 1957 Volkswagen 1200 .............................. árg. 1965 Chevrolet sendiferðabifreið................... árg. 1966 Land Rover benzin............................. árg. 1967 Land Rover diesel............................. árg. 1963 Volvo 144 fólksbifreið.......,............... árg. 1971 Ford D-600 vörubifreið........................ árg. 1970 Ford Transit Kombi 8 m........................ árg. 1969 Ford Transit sendiferðabifreiö................ árg. 1968 Mercedes Benz 18 m. fólksbifreið.............. árg. 1965 Austin Gipsy.................................. árg. 1965 Chevrolet sendiferðabifreið................... árg. 1963 Taunus Transit sendiferðabifreið.............. árg. 1966 Volkswagen fólksbifreið....................... árg. 1972 Honda bifhjól................................. árg. 1966 Tilboðin verða opnuð sama dag kl. 5.00 að viöstöddum bjóðendum. Réttur áskilinn til aö hafna tilboðum, sem ekki teljast viðunandi. [ 1 NNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍKI 26844 Nauðungaruppboð sem auglýst var 171., 73. og 75. tbl. Lögbirtingablaðs 1973 á in.b. Stíganda, óskráður opinn bátur talin eign Unnars Olsen, fer fram eftir kröfu Brynjólfs Kjartanssonar, hdl., þar sem báturinn liggur I Hafnarfjarðarhöfn, á eigninni sjálfri fimmtudaginn 10. janúar 1974 kl. 2.15 e.h. Bæjarfógetinn I Hafnarfirði Nauðungaruppboð sem auglýst var I 71., 73. og 75. tbl. Lögbirtingablaðs 1973 á eigninni Reynilundur 15, Garðahreppi, þingl. eign Axels Kvaran, fer fram eftir kröfu sveitarsjóðs Garðahrepps og Veðdeildar Landsbanka Islands á eigninni sjálfri fimmtu- daginn 10. janúar 1974 kl. 3.00 e.h. Sýslumaöurinn I Kjósarsýslu ökukennsla — Æfingatimar Mazda 818 árg. ’73. ökuskóli og prófgögn. Guðjón Jónsson. Simi 30168. Ökukcnnsla-Æfingatimar. Kenni á Fiat 128 Rally. Fullkominn ökuskóli, ef óskað er. Ragnar Guðmundsson, simi 35806. HREINGERNINCAR Froðu-þurrhreinsuná gólfteppum i heimahúsum, stigagöngum og stofnunum. Fast verð. Viðgerða- þjónusta. Fegrun. Simi 35851 og 25746. Teppahreinsun. Skúmhreinsun (þurrhreinsun) gólfteppa i heimahúsum. Margra ára reynsla. Guðmundur. Simi 25592. llreingerningar. ibúðir kr. 50 á fermetra, eða 100 fermetra ibúð 5000 kr. Gangar ca. 1000 kr. á hæð. Simi 36075. Hólmbræður. Þrif. Hreingerning — vélhrein- gerning og gólfteppahreinsun, þurrhreinsun og húsgagnahreins- un, vanir menn og vönduð vinna. Bjarni, simi 82635. Miðstöð hreingerningamanna. annast allar hreingerningar i ibúðum og fyrirtækjum. Fagmað- ur i hverju starfi. Simi 35797. Hreingerningar, teppahreinsun, húsgagnahreinsun. Vönduð vinna. Simi 22841. llreingerningar. Gerum hreinar ibúðir. stigaganga. sali og stofn- anir. Höfum ábreiður á teppi og húsgögn. Tökum einnig hrein- gerningar utan borgarinnar. — Gerum föst tilboð, ef óskað er. Þorsteinn. Simi 26097. ÞJÓNUSTA llúsainálun. Simi 34262. Húseigendur. Getum bætt við okkur smiði á fataskápum, uppsetningum á viðarloftum o. fl. Uppl. i sima 82058. Vantar yður músik i samkvæm- ið? Hringið i sima 25403 og við leysum vandann. C/o Karl Jóna- tansson. Matarbúðin Veizlubær. Veizlu- matur i Veizlubæ, heitir réttir, kaldir réttir, smurt brauð og snittur. Útvegum 1. flokks þjón- ustustúlkur. Komum sjálfir á staðinn. Matarbúðin/Veizlubær. Sfmi 51186. FASTEIGNIR Til sölu góð þriggja herbergja ibúð i vesturbænum á mjög hag- stæðu verði, ef samið er strax. Tilboð leggist inn á afgreiðslu blaðsins merkt „Vesturbær 2409”. ibúð i ólafsvik. 3ja herbergja Ibúð til sölu i Ólafsvik. Uppl. i slmum 20101 og 93-6318. Einbýlishús I Garöahverfi til sölu til greina kemur að taka 2ja-3ja herbergja íbúð uppi. Lúxushús, iaust strax. i'ASTKlGN ASALAN Oðiusgötu 4. — Simi 15605. SKAMMDEGI \ii sola ■ þeir vel...l sem hafa þjófaaðvörunar kerfl I frá VARA III(// ÍÍARI S-37393 A Kópavogsbúar Tilkynning um sorphauga Athygli skal vakin á þvi að frá og með 1. janúar 1974 eru sorphaugar Kópavogs á sama stað og sorphaugar Reykja- vikur — við Gufunes. Það skal tekiö fram að frá sama tima er Kópavogsbúum óheimilt aö fara með hverskonar sorp eöa úrgang á sorp- haugana sunnan Hafnarfjaröar. Ibúum Kópavogs, sem þurfa að koma frá sér úrgangi, er þvi bent á að fara með allt slikt á sorphaugana viö Gufu- nes. Sorphaugarnir við Gufunes eru opnir sem hér segir: Mánudaga — laugardaga, kl. 8.00-23.00 sunnudaga, kl. 10.00-18.00 Rekstrarstjóri Heilbrigðisfulltrúi Kópavogs Kópavogs ÞJONUSTA Sjónvarpsviðgerðir Förum i heimahús. Gerum við flestar geröir sjónvarps- viðtækja. Getum veitt fljóta og góöa þjónustu. Tekið á móti pöntunum frá kl. 13 i sima 71745 — Geymið auglýs- inguna. Verktakar — Byggingamenn Massey Ferguson traktorsgrafa til leigu i smærri og stærri verk. Gæti verið með ýtutönn. Þrautþjálfaður maö- ur. Uppl. i sima 12937 eftir kl. 7. Húsaviðgerðir Tek að mér múrverk og múrvið- gerðir, legg flisar á loft og á böð. Og alls konar viðgeröir. Uppl. i sima 21498. Loftpressur og gröfur Tökum að okkur múrbrot, fleyg- un, borun og sprengingar. Einnig alla gröfuvinnu og minniháttar verk fyrir einstaklinga, gerum föst tilboð, ef óskað er. góð tæki, vanir menn. Reynið viðskiptin. Simi 82215. KR Loftpressuleiga Kristófers Reykdals. Múrverk — Flisalagnir Tökum að okkur múrverk, flisalagnir, múrviðgerðir og alls konar steypuframkvæmdir. Simi 19672. Múrarameistari. Smiðum eldhúsinnréttingar og skápa i gömul og ný hús, breytingar i eldri húsum og önnur verk- stæöisvinna. Verkið er framkvæmt af meistara og vönum mönnum. Góöir greiðsluskilmálar. Uppl. i sima 24613 og 38734. Skíðaþjónustan Skátabúðinni v/Snorrabraut Opið alla virka daga milli kl. 17- 19. Skiðavörur. Skiðaviðgerðir og lagfæringar, vönduð vinna og fljót afgreiðsla. Seljum notuð skiöi og skó'. Tökum skiði og skó i umboðssölu. Loftpressur — Gröfur Leigjum út traktorspressur, pressubila, gröfur, vibróvalt- ara, vatnsdælur og vélsópa. Tökum að okkur hvers konar múrbrot, fleyga- borvinnu og sprengingar. Kappkostum að veita góða þjónustu með góðum tækjum og vönum mönnum. UERKFRMM HF SKEIFUNNI 5 * 86030 Sprunguviðgerðir 19028 Tökum að okkur aö þétta sprungur með hinum góðu og þaulreyndu gúmmiþéttiefnum. Fljót og góð þjónusta. Abyrgð tekin á efni og vinnu. Simar 19028 og 43842. © ÚTVARPSVIRKJA MEJSTARI Sjónvarpsþjónusta Útvarpsþjónusta önnumst viögerðir á öllum gerð- um sjónvarps- og útvarpstækja, viðgerð i heimahúsum, ef þess er óskað. Fljót þjónusta. Radióstofan Barónsstig 19. Simi 15388. Gröfuvélar Lúðviks Jónssonar, Iðufelli 2. simi 72224 Traktorsgrafa til leigu og loftpressa. Tek að mér smærri og stærri verk. KENNSLA Almenni músikskólinn Nýtt 15 vikna námskeiö hefst frá og með 20. janúar. Kennt er á harmóniku, gitar, fiðlu, mandólin, trompet, trombon, saxófón, klarinett, bassa og melodica. Sérþjálfaöir kennarar fyrir byrjendur, börn og fullorðna. 2ja mánaða námskeið á trommur fyrir byrjendur. Upplýsingar virka daga kl. 13-15 og 18-20 i sima 25403. Karl Jónatansson, Háteigsvegi 52.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.