Vísir - 07.01.1974, Blaðsíða 20

Vísir - 07.01.1974, Blaðsíða 20
Eltingaleikur við próf- lausa og ölvaða unglinga á stolinni bifreið Lögref'lan átti i töluverftum brösum vift tvo unga pilta báöa 17 ára gamla, sem öku um borg- ina á stolinni bifreiö i fyrrinótt. Lögreglumenn, sem voru á akstri um austurborgina undir morgun á sunnudaginn, tóku eftir bifreiöinni og aö aksturslag liennar var mjög óöruggt. Fyigdu þeir henni eftir og gáfu henni stöövunarmerki. ökumaðurinn sinnti þvi ekki, heldur jók feröina. Lögreglan reyndi að stöðva ökumanninn án þess að stofna i hættu öðrum vegfarendum, en ekkert dugði, þvi ökumaður stolnu bifreiðar- innar sinnti engum stöðvunar merkjum og jók hraðann i hvert sinn, sem lögreglubifreiðin reyndi að komast fram fyrir hann. h>egar þessi leikur hafði staðið nokkra stund bættust fleiri lög- reglubifreiðar i hópinn. Var einni þeirra lagt þvert i veg fyr- ir fólksbifreiðina, en ökumaður hennar lét sér ekki segjast held- ur sveigði út af götunni og fram- hjá. Endaði leikurinn ekki fyrr en einni lögreglubifreiðinni var ekið beint fyrir bifreiðina og ökumaðurinn hafði ekki um neitt að velja annað en að nema staðar eða aka á lögreglubif- reiðina. Tók hann siðari kostinn og skemmdust bifreiðarnar báðar nokkuð, en ekki urðu meiðsli á mönnum. Áður en lögreglan fór að hafa afskipti af akstri bif- reiðarinnar, hafði henni verið ekið utan i eina bifreið og einnig varð leigubifreið fyrir barðinu á ævintyramönnunum meðan á eltingaleiknum stóð. Þegar eltingaieiknum var lokið en hann stóð i um það bil 40 minútur, kom i ljós að öku- maðurinn var réttindalaus, hafði ekki enn hlotið þau. Þeir félagar höfðu i fyrstu lagt af stað austur i sveitir, en siðan snúizt hugur og haldið aftur inn i borgina, en þá kom lögreglan auga á þá. -ÓG Sendihifreiöin, sem lenti i árekstri við áætlunarbifreiöina á Reykjanesbrautinni i gærdag var mjög illa útleikin, eins og sjá má á myndinni. Ljósm. Bjarnl. Dauðaslys i hörðum arekstri ó Reykjanesbraut í gœrdag vísir Mánudagur 7. janúar 1974 ENGIN LOÐNA ENN — Árni Friðriksson að hefja loðnuleit út af Langanesi Enn bólar ekkert á loðnunni. Arni Friðriksson lagði upp frá Iteykjavik fyrir helgi, og var i morgun austur af Glettingi. ,,Við erum um það bil sextiu milur austur af Glettingi núna”, sagði Hjálmar Vilhjálmsson, fiskifræðingur, sem er leiðangursstjóri um borð i rann- sóknarskipinu. „Veðrið hingað austur var leiðinlegt, en er orðið ágætt núna. Samt höfum við varla haft tima til að taka nein sýni eða gera neitt, enda hef ég grun um að loðnan sé ekki komin hingað. Við förum likast til norður fyrir Langanesið og byrjum að athuga okkar gang þar. Miðað við niður- stöður leiðangurs, sem við fórum I desember, og leiðangurs sem Gunnar á Eldborginni fór i nóvember, þá er loðnan tæplega komin öllu austar en svo”. Bátar, sem loðnuveiðar ætla að stunda, eru nú óðum að búa sig á veiðarnar, en verða vitanlega að biða eftir að skepnan láti sjá sig. Þvi mun margur biða i eftir- væntingu eftir að heyra af athug- unum þeirra á Arna Friðrikssyni núna". -GG Lögreglan lokaði Hóbœ ó laugardags- kvöldið Lögreglan lokaði Veitinga- búsinu llábæ á laugardags- kvöldið og vísaði gestuni liúss- ins út. Aslæðan fyrir þessum aðgcrðum er sú, að vinvcit- ingaleyfi hússins féll úr gildi um árainótin og framlengdi dómsmálaráðuneytið ekki leyfið, þrátt fyrir umsókn eig- anda hússins. Gcstum inun liafa verið selt áfengi á laug- ardagskvöldið. Að sögn Ólafs Walters Stef ánssonar skrifstofustjóra i dómsmálaráöuneytinu, var vinveitingaleyfi llábæjar ekki framlengt, vcgna þess að matsnefnd vinveitingaliúsa mælti ekki með því. 1 þeirri nefnd eiga sæti þrir menn, einn frá Sambandi veitinga- og gistihúsacigenda, einn frá áfengisvarnarráði og einn til- nefndur af dómsmálaráöu- ncyti. Upphaflcga mælti mats- nefndin ekki mcð þvi, að leyfi llábæjar yrði framlengt frá miðju siðasta ári og var það einnig álit borgarráðs Rcykja- vikur. Siðan sncrisl þessum aðilum hugur og gcfið var út bráðabirgðaleyfi til áramóta. Astæðan fyrir þvi, að matsnefnd veitingahúsa mælti ekki með framlengingu vfn- veitingaleyfis hússins mun hafa verið sú, að húsnæðið var ekki talið svara þeim kröfum, scm gerðar eru til slikra staöa. Einnig mun sá bragur, sem þarna var innandyra ekki hafa þótt við hæfi. —ÓG Dauðaslys varð á Reykjanesbrautinni i gærdag. Ökumaður sendiferðabifreiðar lézt, eftir að bifreið hans hafði lent framan á stórri áætlunarbifreið. Slysið varð um klukkan þrjú eítir hádegi á Strandaheiðinni milli veganna, sem liggja niður i Voga. Sendiferðabifreiðin var á leið suðureftir. en áætlunarbifreiðin á leið til Reykjavikur. Að sögn sjónarvotta var sendiferðabif- reiðin alveg komin yfir á öfugan vegarhelming, þegar bifreiðarnar mættust. Skipti engum togum.að fram- endar bifreiðanna skullu saman, án þess að ökumaður áætlunarbif reiðarinnar fengi neitt að gert. ökumaður sendiferðabif- reiðarinnar. sem var einn i bif- reiðinni. mun hafa látizt sam- stundis. Lagðist framhluti hennar alveg saman vinstra megin og efri hluti yfirbyggingarinnar rifnaði að miklu leyti af þeim megin niður við gólf. Er bifreiðin talin gjörónýt. Við áreksturinn kastaðist áætlunarbifreiöin út á brún veg- arins og á litla fólksbifreið,- sem þar stóö. Var höggið svo mikið, að fólksbifreiðin er talin gjörónýt. Aætlunarbifreiðin skemmdist ,.Við byrjum að framleiða rafmagn með Sniyrlabjargaár- virkjuninni seinna i dag eða á morgun.” sagði Friörik Kristjánsson, stöðvarstjóri Raf- veitunnar i Ilöfn, Hornafirði, er Visir ræddi við hann i morgun. ,,Vatn safnast nú óðum i uppi- stöðulónið. Það vantar svona tvo og hálfan eða þrjá metra upp á, að lónið sé fullt. Þegar lónið er fullt, þá höfum við vatnsforða sem dugir okkur i mánuð.” Virkjunin við Smyrlu afkastar töluvert að framan, brotnuðu báðar framrúður og ein hliðar- rúðan. Meiðsl urðu nokkur á öku- manni hennar og tveimur farþeg- um. Var bifreiöarstjórinn fluttur á sjúkrahúsið i Keflavik, en farþegarnir tveir til Reykja- vikur. 13eöa 1400kilóvöttum og leysir þvi rafmagnsvanda Horn- firðinga, sem hrjáö hefur þá frá þvi snemma i desember, þegar frost þurrkaði upp lónið. „Bjarni Sæmundsson er enn hér i höfninni, og við fáum raf- magn frá honum. Ósinn er ófær, þannig að skip komast ekki inn. Flutningaskip bíður eftir að komast inn með gastúrbinuraf- stöð frá Noregi, sem við fengum lánaða i stað þeirrar frá Seyðis- firði, en rafall hennar fór i sund- ur,” sagði Friðrik. Að sögn sjónarvotta var engin hálka á Reykjanesbrautinni, þar sem áreksturinn varð. Maöurinn, sem lézt.hét Indriði Kristinsson, vélstjóri, Keldu- hvammi 7, Hafnarfirði. Hann — Lónið við Smyrlabjarga- órvirkjun að fyliast Hornfirðingar áttu að fá 600 kilóvatta diselrafstöð um ára- mótin, og sú diselstöð er komin til Reykjavikur, en biður ferðar austur. „Við losum Bjarna héðan um leið og gastúrbinan kemst inn — viljum helzt ekki taka virkjunina við Smyrlá i brúk, fyrr en sýnt er að við getum með þvi tryggt okkur raf- magn,” sagði Friðrik Kristjáns- son. -GG. var 49 ára og lætur eftir sie konu og tvö börn. —ÖG. ÞIÐAN BJARGARI HORNFIRDINGUM

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.