Vísir - 07.01.1974, Side 15

Vísir - 07.01.1974, Side 15
Visir. Mánudagur 7. janúar 1974 15 ^ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ LEÐUHBLAKAN þriðjudag kl. 20. Uppselt. KLUKKUSTRENGIR miðvikudag kl. 20. BRÚÐUHEIMILI fimmtudag kl. 20. LEÐURBLAKAN föstudag kl. 20 laugardag kl. 20 sunnudag kl. 20. Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200. LEIKFÉIA6 YKJAVÍKUR mugB VOLPONE þriðjudag kl. 20.30 5. sýning, blá kort gilda. FLÓ A SKINNI miðvikudag kl. 20,30. VOLPONE fimmtudag kl. 20,30. 6 sýning, gul kort gilda. SVÖRT KÓMEDÍA föstudag kl. 20,30. 20. VOLPONE laugardag kl. 20,30. græn kort gilda. FLÓ A SKINNI sunnudag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 16620. HAFNARBIO sýning. 7. sýning, Meistaraverk Nútiminn Chaplins: Sprenghjægileg, fjörug, hrifandi! Mynd fyrir alla, unga sem aldna. Eitt af frægustu snilldarverkum meistarans. Höfundur, leikstjóri og aðalleik- ari: C'harlie Chaplin. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Sama verð á öllum sýningum. ♦ MUNK) RAUOA KROSSINN Heppinn varstu... beint holuna fór 1 hann! VISIR flytur helgar- fréttirnar á mánu- dögum • Degi fyrr en önnur dagblöó. Fýrstur med fréttimar VISIR Nauðungaruppboð sem auglýst var I 71., 73. og 75. tbl. Lögbirtingablaðs 1973 á eigninni Alfaskeið 90, fbúð á 2. hæö, Hafnarfiröi, þingl. eign Úlfars Andréssonar fer fram eftir kröfu Hilmars Ingimundarsonar, hrl., á eigninni sjálfri fimmtudaginn 10. janúar 1974 kl. 1.30 e.h. Bæjarfógetinn I Hafnarfirði Bronco ’66 og '73, ekinn 4 þús km. Flat 127 '73. Fiat 128 '71, ’73 og sport ’73. Fíat 125 S ’71 og ’72. Fíat 850 '66 og ’72. Voldkswagen 1300 '71 og ’72. Opiðá kvöldin kl. 6-10 — laugardag kl. 10-4. Breiðholtsbúar - Breiðholtsbúar Nú hefur þjóðhútíðarúrið verið sett, lótum Breiðholtið bera af ú þjóðhútíðarúrinu, byrjið að móla og fegra strax, og erum alltaf að bœta við okkur. Lítið inn. Byggingavöruverzlun Breiðholts að Leirubakka 36, í húsi Matvörumiðstöðvarinnar. Sími 72160.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.