Tíminn - 06.01.1966, Side 10

Tíminn - 06.01.1966, Side 10
I DAG FIMMTUDAGUR 6. janúar 1966 10 TÍMINN Annan jóladag voru gefin saman í hjónaband af sr. Áreliusi Níels- syni, ungfrú Erla Jónasdóttir og Þórarinn A. Guðjónsson. Heimili þeirra er a'ð Kleppsveg 28. Trúiofun í dag er fimmtudagurinn 6. febrúar — Þrettándinn fyrir böm næsfikomandi sunnu- dag (9. janiúar) kl. 3 í Kirkjubæ, að göngumiðar í . Verzlun Andrésár Andréssonar, Laugavegi 3, fiimmtu- dag, föstudag og laugardag. Á gamlárskvöld opinberuðu trúlof un sfna ungfrú Steingerður Einars dóttlr, Garðastræti 39 og Sigfús Gunnarsson, Háaleitisbraut 153. Bókasafn Dagsbrúnar, Lindargötu 9, 4. hæð, til hægri. Safnið er opið á tímabilinu 15. sept til 15. mai sem hér segir: Föstudaga kL 8—10 eJi. Laugardsga ki 4—V & h. Sunnu- daga kL 4—7 e. h. Upplýsingar um Læknaþjónustu | borginni ■ gefnar 1 símsvara lækna félags Reykjavfkur j síma 18888 Næturvörður í Reykjavíkur apóteki 1.—8. janúar. Næturvörzlu 6. janúar annast Kristján Jóhannesson, læknir, Smyrlahrauni 18, sími 50056. Árdegisháflæði í Rvík kl 4.34 Heilsugæzla if Slysavarðstofan > Hellsuverndar- stöðinni er opin allan sólarhringinn. Næturlæknir kl 18—8, sími 21230 ■jr Neyðarvaktln: Slml 11510, opið hvern virkan dag, frá kl. 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl 9—12 Kvenfélag Ásprcstakalls heldur jóia skemmtun fyrir böm í Laugarás bíói í dag, þrettándanum, kl. 2 e. h. Aðgöngumiðar verða seldir frá kl. 1 í dag í Laugarásbíói. Stjómin. Hjónaband Ferskeytlan Ólína Jónasdóttir hittl norðlenzkan mann á hesti suður í Reykjavfk um vortíma. Hún kvað: Fátt nú sézt er fögnuð lér farandgesti hljóðum. Gleður mest ef mæti hér manni á hesti góðúm. Flugáætianir Á jóladag voru gefin saman í Dómkirkjunni af sr. Jóni Auðuns ungfrú Elín Ragnarsdóttir og Hauk ur Hallsson Hólmgarði 19. DENNI DÆMALAUSI — Ætlið þið að segja mér að þið hafið átt svona köku og ekkl geymt smábita handa mér? Loftleiðir h. f. Vilhjálmur Stefánsson er væntan- legur frá NY kl. 10.00. Heldur á- fram til Luxemborgar kl. 11.00. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 01.45. Heldur áfram til NY kl. 02.45. Bjarni Herjólfsson er vænt anlegur frá Amsterdam og Glasg. kl. 10.00. Snorri Þorfinnsson fer til Oslóar, Gautaborgar og Kmh. kl. 10.45. . : 'Flugfélag íslands h. f. Sólfaxi er væntanlegur til Reykja- víkur kl. 16.00 í dag frá Kaup- mannahöfn og Glasg. Innanlandsflug: f dag er áætlað að fl'júga til Akur eyrar (2 ferðir), fsafjarðar, Egils- stað, Vestmannaeyja, Húsavfleur Sauðárkróks Kópagkers og Þórs- hafnar. Siglingar Skipaútgerð rikisins. Hekla. kom til Reykjavíkur I morg un að vestan. Esja er á Austfjörð um á suðurleið. Herjólfur fer frá Reykjavik kl. 21.00 í kvöld til Vest mannaeyja. Skjaldhreið er á Húna flóahöfnum á austurleið. Herðu- breið er á Austfjörðum á norðurleið. Otur fer frá Reykjavík í kvöld til Snæfells- og Breiðafjarðarhafna. Félagslíf MF U. S. MARSHAL OFFICE — 'Hagið ykkur vel og við skulum ekki — Því miður, hershöfðinginn er ekki — Það þýðir ekkert að bíða eftir hoiv meiða ykkur við. um, við rétt náum í lestina. f rUáxí- t~^ »An| i Þegar bófarnir ætla að ráðast á Dreka er og sveiflar honum á hina bófana. Stál- — Hvaða háreysti er úti? grípur hann bófann sem næstur honum hnefi Dreka dynur á bófunum. — Liklega strákarnir að lemja einhvern. Óháðisöfnuðurinn. Jólátrésfagnaður ..V»J}>X' mmwmm MYNDSKREYTIHGV^*a<M&t SSG« þb M/CLT> &UMLAmS* . NÚ KAUA SF ER HANH £K „ GWsi £X KAUA, AT ÞÚ S/&KAt>** n Se&lt* HKA£H, „£R ÞÚ £FST SÁRK VO&OIHU " újUF/fsUAUÍHt VAR AUCAK CK MJGK CK KVA1» £KKl LLL - Ufrl FAO/K HAHS k'UAS> £A £/<$! SKVL&U &£VMA M£/R AT S/HN/ CaUNNtAU/SK SUAKA,K'„ &AT MHHÞA £K UtLJA," S£ONZ HANN, *AT \J!T HfíAFN MÆTT1MST SUÁ Ct>KU SlNNI, AT ÞÓ YÆRlR FJAKKI FAO!K,AT SKUJA OKKKCK VIO t>£TTA SKILPU ÞGIR AT SIHHI CK G?GNG>U N1£nn TtL ISÚOA SlNNA OK ANNAH PAO £f=Tlf* > LCf^RFTTU VAK ÞAT I LCCs S£TT, AT AÞ SKVL Cl 7AKA HCLNHSCAIC>UR ALLAR ÞAÓAN í Fr’a, CK VAR. ÞAT G>£KJ AT KÁCi AUKA V/T&USTU MANHA , VIP VCRu STADPIK) £NN ÞAK \JCRu ALUR Þ£lR £R V/TRAST/R VCRu 'A LANP/NU CK Þ£SS! H££/f? HCLMCrANGA Sl’pAST rRAMIN V£R/T 'A JSLANP/, £R Þ£/R HRA£N OK &U/VNLAUOR &ÖROUST CÞAT HEFlR HITÞRIÞ3A ptNP v£KiT FJCLMeNN” AST, ANNAT 5FTUZ RRFNNU NJALS, HtT ÞR/PJA emR HFIDARVÍCJ

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.