Tíminn - 06.01.1966, Page 14

Tíminn - 06.01.1966, Page 14
TÍMINN TIL SÖLU er 2 herb. íbúð í Hlíðunum, félagsmenn hafa forkaups- rétt lögum samkvæmt. Byggingasamvinnufélag Revkjavíkur. LAUGAVE6I 90-92 Stærste úrval bifreiða á einum stað — Salart er örugg hjá okkur. HITTO JAPÖNSKU NITTO HJÓLBARDARNIR 1 flestum stærðum fyrirliggjandi f Tollvörugeymslu. FUÓT AFGREIÐSLA. DRANGAFELL H.F. Skipholti 35 — Sími 30 360 « BILLINN Rent an Ioeoar 8 33 ÞAKKARÁVÖRP Austur-Húnvetningar! Hjartans þökk fyrir ykkar rausnarlegu gjöf ég óska ykkur gleðilegs nýárs- Þakka allt frá liðnum árum og bið fiuð að blessa ykkur öll ó- komin ár. Anna Jónsdóttir Reiners. MóSlr okkar tengdamóSir, amma og langamma, Guðrún Símonardóttir, Söndum, Akranesl, verður jarSsungln frá Akraneskirkju föstudaglnn 7. þ. m. kl. 13.30, Börnin Hjartans þakkir sendum við öllum vinum okkar nær og fjær, sem auðsýndu okkur samúð og vlnarhug við andlát og jarðarför eigin- konu mlnnar, Ólafar Christinsen Guð gefi ykkur öllum gieðilegt nýtt ár. Vegna aðstandenda, Christjan Christiansen. BÍLAKAUP Simca ‘64, svartur. ekinn 48 þús. km. Simca ‘63, tvílitur blár. Simca ‘62 tvílitur blár. Chevrolet Impala 59, fallegur einkabíll, 6 cil. sjálfsk. Trabant ‘64, ekinn 20 þús. k. m. Fiat Multipla ‘58, fæst gegn mán. greiðslum. Chevi ‘63. 2ja dyra, 6 cil. síálfsk., ný innfl. Ford ‘47, 30 manna rútubíll í mjög góðu standi, fæst með góðum kjörum. Mercedes Benz 327 ‘62. 7 tn. vörubíll. Bedford ‘62 með stærri vél, 5 gíra kassa. Land Rover ‘62, benzín, skipti óskast á Sephir eða Simca. Um 700 bílar á söluskrá. Bílar við allra hæfi. Kjör við allra hæfi. BÍLAKAUP Skúlagötu 55 (v. Rauðará). SÍMI 15-8-12. EYJAFLUG Mk MEÐ HELGAFELLI NJÓTIÐ ÞÉR ÚTSÝNIS, FLJÓTRA OG ÁNÆGJULEGRA FLUGFERÐA. AFGREIÐSLURNAR OPNAR ALLA DAGA. REYKJAVlKURFLUGVELLI 22120 PILTAR, EFÞIDEIGIPUNHUSTUNA ÞÁ Á ÉG HRINGANA / fyjr/j/? //sfflvmsí /fJs/sfrær/ € \ ' FYRIR HEJMILI OG SKRIFSTOFUR DE LUXE ■ FRÁBÆR GÆÐI ■ FRÍTT STANDANDI ■ STÆRÐ: 90x160 SM ' ■ VIÐUR: TEAK ■ FOLÍOSKÚfFA ■ ÚTDRAGSPLATA MEÐ GLERI A ■ SKÚFFUR ÚR EIK ■ HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVÍKUR BRAUTARHOLTI 2 - SÍMI 11940 BRÉF TIL BLAÐSINS Heiðraði ritstjóri. Eg las með mikilli ánægju hina ágætu grein í jólablaði Tímans, 24. des., ,,Svipmyndir frá Dyfl- inni“. Það er varla nokkurt at- riði í greininni, sem ég sem íri, gæti fett fingur út í. Samt er eitt, sem ég vildi gera athuga semd við. Greinarhöfundur segir: „Óskiljanlegast af öllu hjá írum og eitt af því fáa neikvæða er, að þeir skuli vera í þann veginn að glata tungu sinni, geliskunni." Það er afar einfalt svar við því. hvers vegna írsk tunga hefur Stálu sígarettum og kveikjurum, skildu eftir hauskúpumynd SK—Vestmannaeyjum, miðvikudag f nótt var brotizt inn á tveim stöðum, í Sölutuminn og á skrif stofu á vegum Hraðfrystistöðvar innar. í Söluturninum var stolið sígarettum og Ronson kveíkjurum en engu á skrifstofunni. Skemmdir urðu á báðum stöðum. Allt útlit er fyrir að hér hafi sömu menn verið að verki, því að á báðum stöðum höfðu þeir skilið eftir teikningu af höfuðkúpu og leggjum. Fólk, sem var á ferli, hafði tek ið eftir mannaferðum við þessa staði, en bar ekki kennsl á menn ina. Málið er í rannsókn og þeír, sem kynnu að geta gefið einhverj ar upplýsingar, em beðnir að láta lögregiuna vita. TJÓN í N.Y. Framhald af bls. 1. Michael Quill, sem fluttur var á sjúkrahús í gær, eftir að lögregla borgarinnar hafði handtekið hann, og fjóra aðra leiðtoga flutningaverka- manna í New York, liggur enn á sjúkrahúsi og er þungt haldinn, þótt hann sé ekki í neinni lífshættu. Hann er formaður félags flutninga- verkamanna, TWU, í New York. Umferðaöngþveiti var í New York í dag, en þó ekki al- gjört. fbúar borgarinnar hófu að fara til vinnu sinnar strax kl. 6 um morguninn og dreifðist þannig aðal umferð araldan á lengri tíma. Kom fcetta í veg fyrir algjör vandræði. Verkfallið veldur ýmsum íbúum borgarinnar geysimiklu tjóni, einkum þó kaupmönn um. Brezka útvarpið segir, að áætlað sé, að verkfallið kosti borgina í heild 100 milljónir dollara á dag. 1 TRÚLOFUNARHRINGAR Fljót afgreiðsla. | Sendum gegn póst- i kröfu. | GUÐM. ÞORSTEINSSON, gullsmiður, Bankastræti 12. FIMMTUDAGUR 6. janúar 1966 ekki náð að festa rætur í írska lýðveldinu. í aldaraðir var írska bönnuð, meðan Englendingar drottnuðu í landinu, svo að nú er hún kennd sem útlent tungu mál írskum skólabörnum. En það, sem er þyngra á metunum. er það, að venjulegur íri er raun- sæismaður. Hann á auðvelt með að gera sig skiljanlegan, hvort heldur á sviði viðskipta eða menningar, á ensku, sem hefur nú verið móðurmál flestra fra, góðu eða illu heilli í marga ættliði. Virðingarfyllst, Janet Ingibergsson, Hvammi, Dölum. LÁGU í FÖNN Framhald af 16 síðu. —• Þeir höfðu haldið suður á bóginn er leiðir skildu vig menn ina frá Skugga'hlíð en voru skamt komnjr þegar þeir sáu ekki handaskil vegna þoku, roks og blindbyls. Þeir tóku það ráð að grafa sig í snjóinn og létu skefla yfir sig. Hímdu þejr þarna í fönn á svonefndum Vindhálsi frá því klukkan fjögur um daginn og fram til klukkan eitt um nóttina, en þá birtj það mikið til, að þeir sáu tjl fjalla og tóku stefnu niður á Hellisfjörð eða Viðfjörð. Þeir voru illa til reika, blautir og kald jr Þeir eru enn á Neskaupstað og er líðan þeirra góð eftir atvikum. VÍETNAM Framnald af bls. 1. aðilar hefðu hug á að leggja fram. 7. Bandarikin hafa ekki áhuga á herstöðvum í Suðaustur-Asíu. 8. Bandaríkin hafa ekki áhuga á að hafa bandaríska hermenn i Suður-Víetnam eftir að friður þar hefur verið tryggður. 9. Bandaríkin styðja frjálsar kosningar í Suður-Víetnam, svo að fbúarnir geti kjörið stjórn landsins að eigin ósk. 10. Hugsanleg sameining Víet nam ætti að vera ákveðin af fbúum Norður- og Suður-Víet- nam. 11. Ríki Suðaustur-Asíu geta verið hlutlaus, ef þau óska þess. 12. Ef friður kemst á í Víetnam, þá eru Bandaríkjn reiðubúin til þess að leggja fram a. m. k. eina billjón dollara til uppbyggingar áætlunar, sem Norður-Víetnam gæti tekið þátt í. 13. Viet Cong-menn ættu ekki að eiga í neinum erfiðleikum með að eiga fulltrúa á hugsanlegri ráð stefnu, ef þeir um tíma myndu sýna vilja þess að hætta árásarað gerðum. 14. Bandaríkin eru reiðubúin að hætta loftárásunum á Norður- Vietnam sem skerf í átt til friðar. SLYSFARIR Pramhald af bls. 2 34 banaslys urðu af ýmsum orsök um: 1 af raflosti. 8 við hröp og vltur, 12 á heimilum og vinnu stöðum. 2 af bruna og reyk, 2 af eitrun, 2 urðu úti, 2 dóu af voða skoti og fimm útlendingar létust hér í flugslysi. Samtals 122 mönnum var bjarg að úr lífsháska: úr skipum, sem fórust á rúmsjó 70, úr skípum, sem strönduðu 1, frá drukknun nálægt landi 31, úr eldsvoða 14, frá því að verða úti 2, frá köfnun 3, úr sjálfheldu í klettum 1. Til samanburðar við árið í fyrra má geta þess, að umferðar slysin urðu jafnmörg í ár og í fyrra, drukknanir voru einni fleiri, en nú voru banaslys af ýmsum orsökum 34 en voru aðeíns 17 í fyrra.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.