Vísir - 09.03.1974, Side 10

Vísir - 09.03.1974, Side 10
 Stúlkurnar hér til hliðar eiga mikla framtið fyrir sér i hand- boltanum — sigurlið Vikings í 3. flokki kvenna á Reykjavik- urmótinu. Á miðvikudags- kvöld léku þær til úrslita við gott lið Ármanns og sigruðu með 4-3 eftir 2-2 í hálfleik — en Ármann skoraði 3ja mark sitt rétt fyrir leikslok. Myndina tók Bjarnleifur eftir úrslitaleikinn og til vinstri er Sveinn Kristjánsson, þjálfari. Stærsta iþróttafélags landsins, Knatt- spyrnufélag Reykjavikur, er 75 ára i þessum mánuði. Þrátt fyrir mikla leit i gömlum skjöl- um hefur ekki tekizt að finna nákvæmlega hvaða dag KR var stofnað i marzmánuði 1899 Gegnum árin hafa KR-ingar unnið til margvislegra vcrðlauna — heilt herbergi og það stórt i félagsheimili KR við Frostaskjó! er þakið verðlauna- gripum, sem félagsmenn hafa unniðá 75 árum. Myndin neðst til vinstri er af einum veggnum og ef myndin prentast vel má kannski sjá þar frægasta KR- ing allra tima — Gunnar Huseby, sem tvivegis varð Evrópumeistari I kúluvarpi. Á myndinni til hægri, er bezti stökkmaður heims — Austur- Þjóðverjinn Hans Georg Aschenbach, sem sigraði með gifurlegum yfirburðum i skiða- stökkinu á HM i Falun á dögun- um. Þarna fagnar hann sigri eftir keppnina af 90 metra skiðapalli. Enn eitt dularfullt Ég stóðá meðan hérna úti á gagninum, og sá engan — Segulbandiðvará borðinu Ég fór f rá i eina minútu — en þávarþað horf ið! hvarf í höf uðstöðvunum Ég fór til að fá mér vatnsglas — Það var rán í þessari skrifstofu. Sástu einhvern ganga hér um sein- asta hálftimann? Aðeins yður, herra! .

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.