Vísir - 09.03.1974, Side 15
Vísir. Laugardagur 9. marz 1974.
SIGGI SIXPEWSARI
15
I KVÖLP | I DAG
HEILSUGÆZLA
SÍysavarðstofan: simi 81200, eftir
skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur simi 11100, Hafnar-
fjörður simi 51336.
| Tannlæknavakter i Heilsuvernd-
^ arstöðinni við Barónsstig alla
laugardaga og sunnudaga kl. 17-
18. Simi 22411.
Sunnan kaldi
og vaxandi
suðaustan átt.
Hiti um 5 stig.
1 landskeppni milli USA og
Kanada 1968, sem USA vann
með 67 stigum, kom eftir-
farandi spil fyrir og Kanada
fékk game á bæði borð.
A G5
V G108
♦ 10
* KG109542
9874
V A9
♦ KD7
* D763
A enginn
V KD752
♦ G986543
* 8
A ÁKD10632
V 643
♦ A2
* A
Á öðru borðinu opnaði
Kehela i S á 2 spöðum. Murrey
i N sagði 3 L — og Kaplan i
austur stökk i 4 grönd. Suður
pass — Key 5 T, Murrey pass,
Kaplan pass, og Kehela 5
spaða, sem hann fékk að spila.
Út kom T-K og Kehela vann
spilið auðveldlega.
Á hinu borðinu gengu sagnir
þannig:
Vestur NORÐAustur Suður
Charney Roth Crissey Root
— — pass 1 sp.
pass 1 gr. dobl 4 sp.
pass pass 4 gr. dobl
5 L dobl 5 T dobl
pass pass pass
Bandarikjamennirnir Roth
og Root komust i doblham, en
það gafst ekki vel — ómögu-
legt er að hnekkja fimm
tiglum. Úttektarsögn unnin á
bæði borð gaf Kanada 15
IMP-stig. Eftir 64 spil hafði
Kanada 24 stig yfir, 127 gegn
103, en þegar 96 spil af 128
höfðu verið spiluð i leiknum
höfðu Bandarikjamenn tekið
forustu i fyrsta skipti, 171 stig
gegn 155 og lokatölur urðu:
USA 265 — Kanada 198.
A skákmóti i Dresden 1959
kom þessi staða upp i skák
Florian, sem hafði hvitt og átti
leik, og Fichtl.
23. Hhl! — Kf7 24. Hh7+ —
Rg7 25. Hxg7+! — Kxg7 26.
Dh6+ — Kf7 27. Dh7+ — Ke6
28. Hel! — Hc4+ 29. Kdl! —
Dd7 30. Rcl+! og svartur
gafst upp. (30. - — Kd6 31. Dh2
mát).
Kvenfélag
Hallgrímskirkju
heldur sina árlegu samkomu fyrir
aldrað fólk, karla og konur nk.
sunnudag 10. marz kl. 2.30 e.h.
Dr. Jakob Jónsson talar.
Glaðir félagar úr Karlakór
Reykjavikur syngur.
Félagsstarf eldri borg-
ara
Mánudaginn 11. marz verður
opið hús að Hallveigarstöðum frá
kl. 13.30e.h. Auk venjulegra dag-
skrárliða verður litskugga-
myndasýning.
Þriðjudaginn 12. marz hefst
handavinna og föndur kl. 13.30.
Kvennadeild Flugbjörg-
unarsveitarinnar.
Fundur verður haldinn i félags-
heimilinu miðvikud. 13. marz kl.
20.30. A fundinn kemur Kristin
Þórðardóttir hjúkrunarkona og
talar um hjúkrun i heimahúsum.
Að þvi loknu verður spurninga-
þáttur. Stjórnin.
Kvenfélag Bústaðasókn-
ar.
Mæðrafundur. Fundur verður
haldinn mánud. 11. marz i safnað-
arheimili Bústaðakirkju kl. 20.30.
Miðar i fyrirhugaða leikhúsferð
verða afhentir á fundinum. Allar
eldri konur i sókninni velkomnar
á fundinn.
Æskulýðs- og fórnarvika
i Dómkirkjunni á sunnu-
dagskvöld.
I lok æskulýðs- og fórnarviku
kirkjunnar verður haldin kvöld-
vaka i Dómkirkjunni nk. sunnu-
dag 10. marz. Á kvöldvökunni
verður fjölbreytt dagskrá i umsjá <
ungs fólks. M.a. mun æskulýðskór
flytja söngbálkinn „EÞIÓPIA”
eftir séra Hauk Agústsson,
höfundur sér um undirleik.
Fjallað verður um ástandið i
Konsó og sýndar litskuggamynd-
ir. Þá verður dagskrá með kristi,-
legri popptónlist.
Kvöldvakan hefst kl. 11 á
sunnudagskvöld i Dómkirkjunni.
I lok vökunnar verður tekið við
framlögum til hjálpar vegna
hungursneyðarinnar i Konsó.
Fundur um herstöðvar-
og varnarmálin.
Sunnudaginn 10. marz 1974 (
gengst Stúdentaráð Háskóla Is-
lands fyrir almennum fundi I
Súlnasal Hótel Sögu um 'her-
stöðvar- og varnarmál islands.
Frummælendur verða þeir
Einar Ágústsson utanrikis-
ráðherra, Geir Hallgrimsson,
formaður Sjálfstæðisflokksins, og
Magnús Kjartansson iðnaðar-
ráðherra. Þá verður og boðið sér-
staklega ýmsum félagasamtök-
um og einstaklingum, en að öðru
leyti er fundurinn öllum opinn og
öllum heimil þátttaka i umræð-
um.
Kvöldvaka hjá Norrænafé-
laginu í Kópavogi
Norræna félagið i Kópavogi efnir
til kvöldvöku sunnudaginn 10.
marz nk. kl. 20.30 i félagsheimili
Kópavogs, 2. hæð. Þar munu tveir
nemendur úr Tónlistarskóla
Kópavogs leika menúetta eftir
Telemann, Sigurður Ármannsson
á flautu og Garðar Rögnvaldsson
á gitar. Minnzt verður 1100 ára
afmælis Islandsbyggðar með
samfelldum dagskrárþætti um
fiskveiðar og sjósókn. Nefnist
þátturinn „Frá Eyrarbakka og út
i Vog er svo mældur vegur”.
Bjarni Ólafsson menntaskóla-
kennari hefur tekið þáttinn sam-
an. Tveir norrænir visnasöngvar-
ar, Daninn Sören Ejerskov og
Finninn Sture Ekholm kynna nor-
ræna söngva og leika auk þess
fyrir fjöldasöng. Að lokum verður
sýnd kvikmynd um sjósókn ís-
lendinga.
Ráðstefna um pólitíska
stöðu SUS
verðurhaldin 9.—10. marz i Leifs-
búð að Hótel Loftleiðum.
Laugardagur 9. marz
kl. 13:30
Setning: Friðrik Sophusson,
form. S.U.S.
Kl. 13:45 Stuttar ræður:
1. Kosningaþróun og starf innan
skólanna Sigurður Ragnarsson
— Páll T. önundarson.
2. Skrif upgra manna um Sjálf-
stæðisflokkinn — stefnu. Guð-
mundur Hallgrimsson — Davið
Oddsson.
3. Ungt sjálfstæðisfólk og laun-
þegahreyfingin. Þorvaldur
Mawby — Halldór Blöndal
4. Félagsstarfsemi ungs fólks.
Tryggvi Gunnarsson — Ófeigur
Gestsson.
— Umræður —
kl. 15:30—16:00 — Kaffihlé —
kl. 16:00 — 18:00
Ræður:
Baráttumál ungs sjálfstæðis-
fólks i dag og staða S.U.S. með-
al ungs fólks.
Málshefjendur: Anders Han-
sen, Jón St. Gunnlaugsson.
Almennar umræður og fyrir-
spurnir.
Framhald á sunnudag.
Hótel Saga. Hljómsveit Ragnars
Bjarnasonar.
Leikhúskjallarinn. Leikhústrióið.
Hótel Borg. Lokað.
Veitingahúsið i Glæsibæ. Asar.
Skiphóll. Æsir.
Silfurtunglið. Sara.
Tónaöær. Hljómar.
Veitingahúsið Borgartúni 32.Trió
’72 og Fjarkar.
Þórscafé. Gömlu dansarnir.
Ingólfs café. Gömlu dansarnir.
RöðulL Birta.
Lindarbær. Gömlu dansarnir.
Tjarnarbúð. Opið i kvöld.
APÓTEK
Kvöld-,nætur- og helgidagavarzla
apóteka vikuna 8. til 14. marz,
verður i Lyfjabúðinni Iðunni og
Garðs Apóteki.
Það apótek, sem fyrr er nefnt,
annast eitt vörzluna á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum. Einnig næturvörzlu frá
kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni
virka dagá, en kl. 10 á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum.
Kópavogs Apótek. Opið öll kvöld
til kl. 7 nema laugardaga til kl. 2.
Sunnudaga milli kl. 1 og 3.
Reykjavik Kópavogur.
Dagvakt: kl. 08.00—17.00 mánud.
— föstudags, ef ekki næst i
heimilislækni simi 11510.
Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 —
08.00 mánudagur — fimmtudags,
simi 21230.
Hafnarfjörður — Garðahreppur
Nætur- og helgidagavarzla upp-
lýsingar i lögregluvarðstofunni
simi 50131.
A laugardögum og helgidögum
eru læknastofur lokaðar, en
læknir er til viðtals á göngudeild
Landspitala, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar i
simsvara 18888.
Lögregla-^slökkvilið $
Reykjavik:Lögreglan simi 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið, simi
11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökk\<dið og sjúkrabifreið
simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi
50131, slökkvilið simi 51100,
sjúkrabifreið simi 51336.
Rafmagn: í Reykjavik og Kópa-
vogi i sima 18230. I Hafnarfirði,
simi 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524
Vatnsveitubilanir simi 35122
Símabilanir simi 05.
— Ég lit á vinskap minn og
Hjálmars sem nokkurs konar
ögrun — það er svo margt við
hann, sem hægt er að lagfæra!
HEIMSOKNARTIMI
Borgarspilalinn: Mánudaga til
föstudaga 18.30-19.30. Laugar-
daga og sunnudaga 13.30-14.30 og
18.30- 19.
Landspitalinn: 15-16 og 19-19.30
aila daga.
Barnaspitali Hringsins: 15-16
virka daga, 15-17 laugardaga og
10-11.30 sunnudaga.
Fæðingardeildin: 15-16 og 19.30-20
alla daga.
Læknir er til viðtals alla virka
daga frá kl. 19-21, laugardaga frá
9-12 og 15-17, sunnudaga 15-17 á
Landspitalanum. Samband frá
skiptiborði, simi 24160.
Landakotsspitalinn: Mánudaga
til laugardaga 18.30-19.30. Sunnu-
daga 15-16. Barnadeild, alla daga
kl. 15-16.
Hvitabandið: 19-lft JO alla daga,
nema laugardaga og sunnudaga
kl.15-16 og 19-19 30.
Ileilsuverndarstöðin: 15-16 og 19-
19.30 alla daga.
Kleppsspitalinn: 15-16 og 18.30-19
alla daga.
Vifilsstaöaspítali: 15-16 og 19.30-
20 alla daga. Fastar ferðir frá
B.S.R.
Fæðingarheimiliðvið Eiriksgötu:
15.30- 16.30.
Flókadeild Kleppsspitalans
Flókagötu 29-31: Heimsóknartimi
kl. 15.30-17 daglega. Viðtalstimi
sjúklinga og aðstandenda er á
þriðjudögum kl. 10-12. Félags-
ráðunautur er i sima 24580 alla
virka daga kl. 14-15.
Sólvangur, Hafnarfirði: 15-16 og
19.30- 20 alla daga nema sunnu-
daga og helgidaga, þá kl. 15-16.30.
Kópavogshælið: Á helgidögum kl.
15-17, aðra daga eftir umtali.
Eiginmaður minn
Þórarinn Jónsson
tónskáld
lézt i Landspitalanum 7. þessa mánaðar.
Ingibjörg Stefánsdóttir.
— Ég var að frétta, að hann hefði keypt sér
bensinstöð um leið og hann keypti bilinn!