Vísir - 09.03.1974, Blaðsíða 18

Vísir - 09.03.1974, Blaðsíða 18
18 Visir. Laugardagur 9. marz 1974. TIL SÖLU ___._i___ Loftpressa. Til sölu dregin loftpressa. Uppl. i sima 26432 milli kl. 18 og 20. Hi-fi magnari, Goodmans Maxamp 30, til sölu. Uppl. i sima 40395 i kvöld. Tjl sölu Pioneer bilasegulband og hátalarar. Hagstætt verö. Uppl. i sima 51008. Til sölu barnavagn og barnastóll. Uppl. I sima 27635. Til sölu Sanuzzi sjálfvirk 280 þvottavél, Gundapottur og Tan Sad barnavagn. Simi 41107. Húsdýraáburður til sölu. Simi 34938.' Pianó til sölu á Ránargötu 8. Til sölu Canon S 400 kvikmynda- sýningarvél, mjög litið notuð. Uppl. i sima 30952 eftir kl. 3. N'otuð Ilafha eldavél til sölu, sjálfvirk þvottavél og fermingar- föt á stóran dreng. Uppl. i sima 51642. Til sölugömul Willys blæja. Uppl. i sima 86829 og 132371. Til sölu sambyggð trésmiðavél, Rekord 4,5 atriða. Simi 99-3770. Til sölu traktorsgrafa J.C.B. 4 D, árg. 1965, og Zetor traktor 70 hö. með ámoksturstækjum, árg. 1973. Simi 99-3770. 100 vatta Carlboro til sölu ásamt boxi. Uppl. i sima 82931. Tvær haglabyssurtil sölu. Uppl. i sima 82937 eftir kl. 7. Notað gólfteppi til sölu ca. 30 ferm (i tvennu lagi). Uppl. i sima 85014 eftir kl. 18.00. Innrömmun. Úrval af erlendum rammalistum. Matt og glært gler. Eftirprentanir. Limum upp myndir. Myndamarkaðurinn við Fischerssund. Simi 27850. Opiö mánudag til föstudags kl. 1-6. Tennisborð, bobbborð, Brió rugguhestar, eimlestir, velti- pétur, dúkkuvagnar, barnarólur, barnabilastólar, bilabrautir, 8 tegundir, módel I úrvali. Póst- sendum. Leikfangahúsið, Skóla- vörðustig 10. Simi 14806. Löberar, dúllur og góbeiin borð- dúkar, sem selt var i Litlaskógi, er selt i Hannyrðaverzlun Þuriðar Sigurjónsdóttur, Aðalstræti. Gjafavörur. Mikið úrval af spænskum tréskurði, leðurvörum og styttum á hagstæðu verði. Allskonar þjóðlegir plattar og þjóðhátiðarplattar. Vikingabarir. o.fl. o.fl. GJAFABÚÐIN VESTURVERI. (Simi 19822). Húsdýraáburður til sölu. Simi 81793.' ÓSKAST KEYPT Verkfærakaup. Er kaupandi að litiö notaöri bilalyftu og rétting- arbekk ásamt fleiri verkfærum til bilaviðgerða og réttinga. Uppl. i simum 35553 og 19560. FATNADUR Hvitur brúðarkjólltil sölu. Uppl. i sima 34884 i dag og næstu daga. Vélprjón. Prjóna peysur, vesti, húfur, trefla og fleira. Uppl. i sima 14792. HUSGÖGN Athugið-ódýrt. Eigum á lager skemmtileg skrifborðssett fyrir börn og unglinga, ennfremur hornsófasett og kommóöur, smiö- um einnig eftir pöntunum, svefnbekki, rúm, hillur og margt fleira. Nýsmiði s/f Langholtsvegi 164, simi 84818. Opið til kl. 19 alla daga. Kaupum — seljum vel meö farin húsgögn, klæðaskápa, isskápa, gólfteppi, útvarpstæki divana o.m.f. Seljum nýja eldhúskolla. Sækjum, staðgreiðum. Fornverzlunin, Grettisgötu 31. Simi 13562. Vel ineð farinn svefnbekkur til sölu á Gullteigi 18, 2. hæð. Til sölu vel með farið sófasett ásamt sófaborði (fjögurra sæta sófi). Simi 81121. Vandaðir ódýrir svefnbekkir og svefnsófar tií sölu öldugötu 33. Uppl. i sima 19407. HEIMILISTÆKI Sjálfvirk þvottavél. Til sölu Sanussi, afköst 5 kg á kr. 24 þús. Uppl. i sima 72835. Grepa eldavél til sölu, nýleg 3ja hellna. Uppl. I sima 43221. Sjálfvirk Philco þvottavél i góðu lagi til sölu ódýrt. Simi 32145. Notuð eldavéltil sölu ódýrt. Uppl. i sima 18066. BÍLAVIÐSKIPTI Volvo Amason ’GOtil sölu. Uppl. i vélsmiðju Eysteins Leifssonar, Siðumúla 27, á vinnutima eða Há- teigsvegi 13. Tilboð óskast. Til sölu Fiat 850 árg. ’67. Öska eftir VW eldri gerð með góðri vél, má þarfnast boddiviðgerðar. Uppl. i sima 71824. Til sölu Taunus 12 M '64 i góðu standi. Uppl. i sima 84310. Til sölu Volvo Amason ’67, dökk- grænn, ekinn 80 þús. km. Mjög fallegur bill I sérflokki. Uppl. i sima 37203. Opið i dagog á morgun, sunnud., til kl. 17.00. Höfum til sölu mikið úrval af nýlegum notuðum bilum. Bilasalan Höfðatúni 10. Simar 18870 og 18881. Til sölu Cortinaárg. 1964. Uppl. I sima 71197. Góður bill: Til sölu Volga ’58. Billinn er nýuppgerður og nokkuð af fylgihlutum getur fylgt. Simi (99)4056 eða 19062. Fiat 850. Til sölu Fiat 850 special árg. 70, er i sérflokki. Uppl. i sima 13412 milli 2 og 5 i dag. VW I955vélarlaus og VW 1963 til sölu. Uppl. i sima 34376 og 13285. Bronco ’73. Til sölu Bronco ’73 sport, mjög fallegur bill, litið ek- inn. Uppl. I slma 13412 milli 2 og 5 i dag. Til söluVolvo 144 árg. 1969. Uppl. i sima 85951. Til sölu Toyota MK II 1970-71 hardtop, Coupé. Nýinnfluttur, glæsilegur bill. Einnig til sölu Chevrolet Pick-Up 1967. Uppl. I sima 38294 og 72027. Daf.Vantar nýlegan vel með far- inn Daf. Uppl. i sima 22922. Til sölu Dafárg. ’64. 1 bifreiðinni er önnur vél, en önnur getur fylgt. Uppl. I sima 22922. Cortina ’70 til sölu, helzt gegn staðgreiöslu, ekin 51 þús. km, út- varp og toppgrind fylgja. Uppl. i sima 81773 i dag. Fiat 125 Btil sölu, árg. 1972, ekinn 33.000 km, selst ódýrt gegn staðgreiðslu. Uppl. I sima 12184. óska eftir góðum mótor i Skoda combi. Uppl. i sima 84431. TilsöluOpel Caravan ’59,skoðað- ur '74. Simi 71063. Ford 1973, vel með farin bifreið, ekin 6000 km, til sýnis og sölu að Rauðalæk 65 i dag og á morgun kl. 13-16. Vmsir varahlutiri Dodge Weapon til sölu. Uppl. I sima 30126. Opel station ’55 með útvarpi, miðstöð og góðum dekkjum selst fyrir nýlegum viðgerðarkostnaði, kr. 25.000,- Simi 40159. Til sölu Moskvitch árg. ’67. Uppl. i sima 71533 milli kl. 1 og 3. Til sölu stórglæsilegur Willys ’55, nýuppgerður: kassar, drif, góð vél, ný dekk, blæja, málaður. A sama stað VW ’70 nýsprautaður til sýnis. Tómasarhagi 51, simi 10937. | Willys '42 til sölu með útvarpi og klæddur. Góður bill. Uppl. I sima 81514. Til sölu Cortina ’65, ákeyrð að framan, að öðru leyti I góðu lagi, mótor og girkassi i Fiat 850, m jög góður, og 4 stk. ný dekk á felgum. Simi 82080. Til sölu Fiat I27,keyrður 11 þús. Simi 85531 eftir kl. 2. Til sölu Dodge ’60, 6 cyl. sjálf- skiptur. Þarfnast lagfæringar. Simi 43798. Til sölu stór sendiferðabill með góðu boddii, fæst á góðu verði, ef samið er strax. Uppl. i sima 92-7014. Moskvitch árg. ’66 til sölu, góður bill. Uppl. að Ljósheimum 12, 1. hæð til vinstri. Til sölu VW ’60-’66, góður girkassi, hurðir, sæti og fl. Uppl. i sima 19487 i dag og næstu daga. Toyota jeppitil sölu að Safamýri 34 eftir kl. 4 i dag. MAN ’63 til sölu.heill eða i pört- um. Uppl. i sima 92-7160 og 7107. Hef kaupanda að 8-9 tonna vörubil, Benz 1413 eða 1313, eða Volvo 86 árg. ’66-’68. Bilasalan Höfðatúni 10. Simar 18870 og 18881. Vörubilar. Skania 76 með bukka, 1964, Skania 80 súper, 1971 Benz 1418, 1966. Höfum allar gerðir fólksbila. Opið frá 10. til 22, laugardag og sunnudag frá 13-20. Bila- og vélasalan Miklatorgi, simi 18677. Ford Transit. Varahlutir til sölu I Ford Transit. Simi 43706. Skúffubill til sölu, nýstandsettur. Uppl. i sima 51004. Til söluHillman super Minx árg. 1964, góður, nýupptekin vél. Simi 99-3770. Skoda Combi ’62 i ágætu lagi ti! sölu, verð 25.000- Uppl. i sima 71728. Volkswagen ’72 til sölu, útvarp, fallegur bill. Uppl. I sima 85465. Til sölu Singer Vogue árg. ’67 Uppl. i sima 82399. Kúplingsdiskar i flestar gerðir bifreiða ávallt fyrirliggjandi. Storð hf. Armúla 24, simi 81430. Við seljum bilana. Látið skrá strax. Bilasala Vesturbæjar, Bræðraborgarstig 22. Simi 26797. Útvegum varahluti i flestar gerö- ir bandarískra bila á stuttum tima, afgreiðslutimi kl. 10-2. Nestor, Lækjargötu 2, simi 25590. HÚSNÆÐI í Vil leigja herbergi I Hafnarfirði með aðgangi að eldhúsi. Á sama stað óskast VW ’65-’67 á kr. 60.000.-, staðgreitt. Tilboð merkt „Hafnarfjörður 6204” sendist augld. Visis fyrir 11. marz nk. Til leigu tvö góð herbergi með eldunaraðstöðu i vesturbæ i Kópavogi. Uppl. eftir kl. 2 i dag og næstu daga i sima 42784. HÚSNÆÐI OSKAST íbúðareigendur! Okkur vantar ibúð, 2-3 herbergja, fyrir 1. mai. Simi 26397 eftir kl. 6. e.h. og eftir kl. 12 um helgar. Ung barnlaushjón óska eftir 2ja herbergja ibúð sem fyrst. Reglu- semi heitið. Uppl. i sima 11961 eftir kl. 18. INSÍ óskar eftir 70-80 ferm húsnæöi til leigu eða kaups, helzt nálægt miðbænum. Uppl. i sima 14410 á virkum dögum kl. 1-4. Tveir skólamenn óska eftir tveimur samliggjandi her- bergjum eða litilli ibúð. Uppl. i sima 84318 milli kl. 5 og 7. Par óskareftir 2ja herbergja ibúð strax. Fyrirframgreiðsia eftir samkomulagi. Uppl. i sima 35628 til kl. 5 i dag. óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð sem fyrst. Uppl. i sima 33613. óskum aö takaá leigu 2ja eða 3ja herbergja ibúð sem allra fyrst. Uppl. i sima 14003. Viljum taka á leigu stóra 2ja-3ja herbergja ibúð. Erum aðeins tvö eldri hjón, vinnum úti, reglusemi og góð umgengni. Uppl. i sima 25112. Vantar 2-3 herbergja ibúð. Uppl. i sima 43485. Vantar 4-5herbergja ibúð. Uppl. i sima 35363, helzt hverfi. i Háaleitis- ATVINNA í BOÐI By gginga meistarar-M úrara- meistarar. Óska eftir aö láta byggja fyrir mig bilskúr samkv. teikningu. Uppl. I sima 81753 eftir kl. 15 i dag og á morgun. Vcrkamenn óskast. Uppl. I sima 37685. óskum cftirað ráða stúlku til inn- heimtustarfa allan daginn eða hluta úr degi, þarf að hafa bil. Frjáls verzlun, Laugavegi 178. óskum eftir að ráða strák á skellinöðru til sendistarfa allan daginn eða hluta úr degi. Frjáls verzlun, Laugavegi 178. Aöstoðarstúlka óskast við heimilisstörf á fjölskylduheimili. Heilsdagsvinna. Uppl. i sima 81311. Ungur inaður getur fengið atvinnu nú þegar viö þrifalegt og vel launað starf. Uppl. i sima 42181. ATVINNA ÓSKAST 18 ára stúlku vantar vinnu á kvöldin og um helgar. Uppl. i sima 26913. Ungur maður óskar eftir vinnu, helzt akkorðsvinnu. Ti! sölu 3ja tonna trilla á sama stað i dag og næstu daga. Simi 21349. Ung og áreiöanlcg stúlka óskar eftir atvinnu fyrir hádegi, ekki á laugardögum. Uppl. i sima 52270 eftir kl. 7 á kvöldin. TILKYNNINGAR Akið sjálf.Sendibifreiðir og fólks- bifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 dag- lega. Bifreið. Tilkynning um aðstöðugjald í Reykjavík Ákveðið er að innheimta i Reykjavik að- stöðugjald á árinu 1974 samkvæmt heimild i V. kafla laga nr. 8/1972 um tekju- stofna sveitarfélaga og reglugerð nr. 81/1962 um aðstöðugjald, sbr. lög nr. 104/1973. Samkvæmt ákvörðun borgarstjórnar verður gjaldstigi eins og hér segir: 0,20% Rekstur liskiskipa. 0,33% Rekstur flugvéla. 0.50% Matvöruverzlun i smásölu. Kaffi, sykur og korn- vara til manneldis I heildsölu. Kjöt- og fisk- iðnaður. Endurtryggingar. 0,65% Rekstur farþega- og farmskipa. 1.00% Sérleyfisbifreiðir. Matsala. Landbúnaður. Vá- tryggingar ót.a. Útgáfustarfsemi. Útgáfa dag- blaða er þó undanþegin aðstöðugjaldi. Rakara- oghárgreiðslustofur. Verzlun ót.a. Iðnaður ót.a. 1,30% Verzlun með kvenhatta, sportvörur, hljóðfæri, snyrti- og hreinlætisvörur. Lyfjaverzlun. Kvikmyndahús. Fjölritun. Skartgripa- og skrautmunaverzlun. Tóbaks- og sælgætis- verzlun. Söluturnar. Blómaverzlun. Umboðs- verzlun. Minjagripaverzlun. Barar. Billjard- stofur. Persónuleg þjónusta. Hvers konar önnur gjaldskyld starfsemi ót.a. Með skirskotun til framangreindra laga og reglugerðar er ennfremur vakin at- hygli á eftirfarandi. 1. Þeir, sem ekki eru framtalsskyldir til tekju- og eignar- skatts, en eru aöstöðugjaldskyldir, þurfa að senda skattstjóra sérstakt framtal til aðstööugjalds, sbr. 14. gr. reglugerðar nr. 81/1962. 2. Þeir, sem framtalsskyldir eru i Reykjavik, en hafa með höndum aðstöðugjaldsskylda starfsemi i öðrum sveitarfélögum, þurfa að senda skattstjöranum i Reykjavik sundurliðun, er sýni, hvað af útgjöldum þeirra er bundið þeirri starfsemi, sbr. ákvæði 8. gr. reglugerðar nr. 81/1962. 3. Þeir, sem framtalsskyldir eru utan Reykjavikur, en hafa meö höndum aðstöðugjaldsskylda starfsemi i Ileykjavik, þurfa að skila til skattstjórans i þvi umdæmi, þar sem þeir eru heimilisfastir, yfirliti um út- gjöld sin vegna starfseminnar i Reykjavík. 4. Þeir, sem margþætta atvinnu reka, þannig að útgjöld þeirra teljast til fleiri en eins gjaldflokks, samkvæmt ofangreindi gjaldskrá, þurfa að senda fullnægjandi greinargerð um, hvað af útgjöldunum tilheyri einstök- um gjaldflokki, sbr. 7. gr. reglugerðar n. 81/1962. Framangreind gögn ber að senda til skattstjóra fyrir 25. marz n.k., að öðrum kosti verður aðstöðugjaldið, svo og skipting i gjaldflokka áætlað, eða aðilum gert að greiða aðstöðugjald af öllum út- gjöldum skv. þeim gjaldflokki, sem hæst- ur er. Reykjavik, 7. marz 1974. Skattstjórinn i Reykjavik.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.