Vísir - 11.03.1974, Blaðsíða 8

Vísir - 11.03.1974, Blaðsíða 8
8 Vísir. Mánudagur 11. marz 1974. ALLT GAMALT Á VEL VIÐ í DAG — gamlir lampar dregnir fram Það er leitað afturítímann viðvíkjandi fleiru en fatnaði. Húsgögn frá gamla tímanum eru nú óðum dregin fram í dagsljósið aftur, og þykja ekki síður fín en einhver alveg ný af nálinni. Á meðfylgjandi myndum sjáum við hvernig gamlir lampar setja skemmti- legan svip, hvort sem er í forstofu eða annars staðar. Og þó að umhverfið sé samkvæmt nýjustu tízku, þá virðast lamparnir ekkert skera sig út úr. Ef lampinn er illa farinn, má sjálf- sagt mála hann eða bæta á einhvern hátt, og svo er alltaf hægt að skipta um skerm. Báðir þessir lampar á myndun- um eru málaðir og pússaðir til áður en þeim er stillt upp. Sá stærri var málaður svartur og er með svörtum skermi . Hinn var málaður rauður og er með rauðum skermi. — EA Hvað má og hvað ekki? Þeir eru vist ekki fáir sem vilja losa sig við aukakílóin. Það cr kannski sérstaklega eftir allt góðmetið um hátiðar og helgar sem það hleypur i menn, að verða nú reglulcga strangir við sjálfa sig og losa sig viö þyngslin. Viða má finna ýmis ráð varð- andi megrun, en það er oft svo,að strangir mcgrunarkúrar geta verið allvarasamir. Og þeir, sem ckki eru góðir til heilsunnar ættu að varast allt slikt, nema þá að leita læknisráða fyrst. Við birtum meðfylgjandi töflu, sem hefur aðgeyma ýmsar tillög ur um það sem borða má, og svo er varað við því sem getur verið fitandi. Hér er ekki um að ræða vissan fæðuskammt fyrir hvern dag, heldur ýmsar fæðutegundir, sem menn ættu að varast eða þá að borða, ef þeir eru i þeim hug- leiðingum að grenna sig. VELTIR HF. SUÐURLANDSBRAUT 16. SiMI 35200 Til sjós og lands HIRB-FOCO Hiab-Foco kraninn hefur valdiö straumhvörfum í sjávarplássum nágranna- þjóöanna. Einföld stjórnun, þægileg vinnuaöstaöa, ótrúleg lyftigeta og ótakmarkaðir möguleikar viö staösetningu, einfalda alla erfiöleika viö út- og uppskipun - hvort sem Hiab-Foco stendur á bryggju eöa í báti. Fullkomin varahluta og viðgerðaþjónusta. Mjólkurvörur og egg. 50. g. magur ostur 20% 1/2 litri af undanrennu daglega. Mest tvö egg á viku. Kjöt og fiskur. Kálfa- og nautakjöt, (magurt kjöt) Glóðarsteikt eða soðið kjöt og minnst 500 grömm af þvi á dag. Lúða, gedda humar, innmatur 14. hvern dag, kalkún, kjúklingur, ostrur, rækjur, rauðspretta, steinbitur. Grænmeti og ávextir. Hrátteða soðið: Blómkál, baunir, sveppir, græn eða rauð paprika, grænar baunir, grænkál, grænt salat, agúrka, melónur, gulrætur, perur, selleri, spinat, tómatar, tómatsafi. Drykkir og áfengir drykkir Minnst 4 litrar af vökva daglega. Kaffi. Vatn. Te. Kampavin við hátiðleg tækifæri. mest 4 sentilitrar af viski, hvitvin, ekki súrt. Brauð- og mjólkurvörur. Matarfita 50 g. dagsgamalt 5 g af köldu smjöri á brauð. Hrökkbrauð (2-3 stykki) Sykur. dag. Mjólkurvörur og egg. Sérlega hættulegt. Rjómi. Súrmjólk. Mjólk. Yoghurt. Ilættulegt. Ostur, feiti. Kjöt og fiskur. Sérlega hættulegt. önd, grisakjöt, gæs, kjöt- og Pakkasúpa fiskiálegg, salat, reykt eða mikið Rauðvin, kryddað, kjötbein, mergur, Sódavatn. marmelaði, hnetur, kartöflur. laukur, rabarbari, rauðrófur, rauðkál, sulta, hvitkál, og annað en það sem nefnt er hinum megin. Hættulegt. Tómatsósa. Drykkir og áfengir drykkir. Sérlega hættulegt. Súputeningar. Dósasúpa þorskur. Sterk vin Hættuiegt. Eplamauk öl. Coca-Cola. Kálfa- eða nautatunga, sild. Brauð og mjólkurvörur Hættulegt. Sterkt krydd. Sérlega hættulegt. Kökur. Matarfita. Vinarbrauö. Sérlega hættulegt. Hættulegt. Majones önnur fita. Nýtt brauð, grjón, mjöl, hrisgrjón, spaghetti. Hættulegt Grænmeti og ávextir. Sérlega hættulegt. Brasaður matur. Sykur. Appelsinusaft, sitrónusaft, Sérlega hættulegt. grapefruit, jarðarber, klementin- Hunang, lakkris, sykur. ur, sitrónudjús, laukur, mais, Hættulegt. mandarinur, möndlur,Súkkulaði, sérstaklega fyllt.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.