Vísir - 11.03.1974, Blaðsíða 16
16
Þú ert búin að vinna
i allan dag. Láttu
hann einu sinni
þurfa að biða...! .
Starfs
fólk
' Sumir eru
bara dæmdir til
að vera að-
'"stoðarmenn á
J Leiktu þann sem ræður — heimurinn er
jú eitt leiksvið, ekki P
^ satt? — jJ
3
w ~C3 '1
VEÐRIÐ
I DAG
Suðaustan
kaldi, skýjað,
en þurrt að
kalla. Hiti
6 stig.
Pictro Forquet — bankastjóri i
Napoli og frábær bridgcspil-
ari.
í heimsmeistarakeppninni
1969 i Rió kom eftirfarandi spil
fyrir i leik ítaliu og USA. Á
báðum borðum varð lokasögn-
in 6 lauf — Forquet, Italiu,
spilaði spilið i norður. Hann
opnaði á 1 laufi — Garozzo i
suður stökk i 3 lauf, sem segir
frá langlit i laufi og innan við
sex punkta. Forquet stökk þá i
sex lauf — hann getur reiknað
með laufa-hjónunum sjöttu
eða sjöundu.
A Á1073
¥ A10874
♦ AK
* A2
& G5 * KD9
:DG32 ¥ K96
D109742 ♦ G853
+ 8 + G109
♦ 8642
¥ 5
♦ 6
* KD76543
A hinu borðinu varð Hamm-
an i suður sagnhafi i sex lauf-
um. Út kom tigull — þýðingar-
mikil innkoma tekin af blind-
um og spilið vonlaust. Hann
spilaði laufi á kóng sinn og
hjarta að heijna. Reyndi að
flækja spilið og lét tiu blinds.
Vonaðist eftir tigli til baka —
en Avarelli tók á hjartakóng
og spilaði laufi. Einn niður. Á
hinu borðinu fékk Forquet i
norður út Sp-K. Hann gaf og
Rapee skipti yfir i tromp. Það
nægði heimsmeistaranum.
Hann drap i blindum — og gat
nú friað fimmta hjartað,
losnaði þar við einn spaða úr
blindum, annan á tigulkóng.
A meistaramóti Rúmeniu
1960 kom þessi staða upp i
skák Negrea, sem hafði hvitt
og átti leik, og Cretzulescu.
19. Bxh7+ ! — Kh7 20. Re5! og
svartur gafst upp.
FUNDIR e
Mánudagskvöld kl. 8 fundur i UD
KFUM Opið hús frá kl. 7.30
Félagsstarf eldri borg-
ara
Mánudaginn 11. marz verður
opið hús að Hallveigarstöðum frá
kl. 13.30 e.h. Auk venjulegra dag-
skrárliða verður litskugga-
myndasýning.
Þriðjudaginn 12. marz hefst
handavinna og föndur kl. 13.30.
Kvennadeild Flugbjörg-
unarsveitarinnar.
Fundur verður haldinn i félags-
heimilinu miðvikud. 13. marz kl.
20.30. Á fundinn kemur Kristin
Þórðardóttir hjúkrunarkona og
talar um hjúkrun i heimahúsum.
Að þvi loknu verður spurninga-
þáttur. Stjórnin.
Kvenfélag Bústaðasókn-
ar.
Mæðrafundur. Fundur verður
haldinn mánud. 11. marz i safnað-
arheimili Bústaðakirkju kl. 20.30.
Miðar i fyrirhugaða leikhúsferð
verða afhentir á fundinum. Allar
eldri konur i sókninni velkomnar
á fundinn.
Æskulýðsstarf
Neskirkju
Fundur unglinga 13-17 ára verður
i kvöld kl. 20.30.
Opið hús frá kl. 19,30. Gnægð leik-
tækja til afnota.
Sóknarprestarnir.
Kvenfélag Lágafells-
sóknar
Fundur verður haldinn að Brúar-
landi i kvöld kl. 8,30.
Hrönn Hilmarsdóttir húsmæðra-
kennari kemur á fundinn með
sýnikennslu á hrásalati.
Stjórnin
Kvenfélag Grensás-
sóknar
Fundur verður haldinn i safn-
aðarheimilinu i kvöld kl. 8,30.
Jóhannes Proppé mætir á
fundinn.
Týr F.U.S., Kópavogi
Fundur mánudag kl. 20:30. Full-
trqar S.U.S. mæta á fundinum.
Fjölmennið.
Stjórnin
Sjálfstæðisfélögin i
Bolungarvik
hafa ákveðið að efna til prófkjörs
vegna framboðs til hrepps-
nefndarkosningar i vor. öll stuðn
ingsfólki Sjálfstæðisfl. er gefinn
kostur á að tilnefna menn á
prókjörslista og skal tillögum
skilað fyrir 12. marz n.k. til eftir-
talinna manna: Benedikts Þ.
Benediktssonar, Guðmundar
Agnarssonar, II a 11 d ó r u
Kristjánsdóttur, Jóns Fr. Einars-
sonar, Mariu Haraldsdóttur,
Ólafs Kristjánssonar og Sólbergs
Jónssonar.
Uppstillingarnefnd.
MINNINGARSPJÖLO •
Minningarkort Styrktars jóðs
vistmanna Hrafnistu D.A.S. eru
seld á eftirtöldum stöðum i
Reykjavik, Kópavogi og Hafnar-
firði: Happdrætti DAS. Aðalum-
boð Vesturveri, simi 17757. Sjó-
mannafélag Reykjavikur
Lindargötu 9, simi 11915.
Hrafnista DAS Laugarási, simi
38440. Guðni Þórðarson gullsm.
Laugaveg 50a, simi 13769. Sjó-
'búðin Grandagarði, simi 16814.
Verzlunin Straumnes Vesturberg
76, simi 43300. Tómas Sigvaldason
Brekkustig 8. simi 13189. Blóma-
skálinn við Nýbýlaveg Kópavogi
simi 40980. Skrifstofu sjómanna-
félagsins Strandgötu 11, Hafnar-
firði, simi 50248.
Minningarspjöld Minningarsjóðs
Dr. Victors Urbancic fást á eftir-
töldum stöðum: Bókaverzlun ísa-
foldar, Austúrstræti, bókaverzlun
Snæbjarnar Hafnarstræti 4 og
Landsbanka tslands, Ingólfshvoli
2. hæð.
Minningarkort Styrktarfélags
vangefinna fást á eftirtöldum
stöðum:
Bókaverzlun Snæbjarnai*,
Hafnarstræti,
Bókabúð Braga, Hafnarstræti,
Verzluninni Hlin, Skólavörðu-
stig,
Bókabúð Æskunnar, Laugavegi
og skrifstofu félagsins að Lauga-
vegi 11, simi 15941.
Félag einstæðra forcldra
Minningarkort FEF eru seld i
Bókabúð Lárusar Blöndal,
Vesturveri og i skrifstofu FEF i
Traðarkotssundi 6.
Minningarspjöld Háteigskirkju
eru afgreidd hjá Guðrúnu Þor-
steinsdóttur, Stangarholti 32, simi
22051, Gróu Guðjónsdóttur Háa-
leitisbraut 47, simi 31339. Sigriði
Benónýsdóttur, Stigahlið 49, simi
82959 og i bókabúðinni Hliðar.
Miklubraut 68.
---------------------1-------------------------
Útför
Jóns Tómassonar
frá Arnarstöðum
fer fram frá Aðvent.kirkjunni kl. 14 á morgun, þriðjudag-
inn 12. marz.
Börn, tengdabörn og barnabörn.
Visir. Mánudagur 11. marz 1974.
í KVÖLD | í DAG
HEILSUGÆZLA •
Slysavarðstofan: simi 81200, eftir
skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur simi 11100, Hafnar-
fjörður simi 51336.
Tannlæknavakter i Heilsuvernd-
s arstöðinni við Barónsstig alla
laugardaga og sunnudaga kl. 17-
18. Simi 22411.
APÓTEK #
Kvöld-,nætur- og helgidagavarzla
apóteka vikuna 8. til 14. marz,
verður i Lyfjabúðinni Iðunni og
Garðs Apóteki.
Það apótek, sem fyrr er nefnt,
annast eitt vörzluna á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum. Einnig næturvörzlu frá
kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni
virka daga, en kl. 10 á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum.
Kópavogs Apótek. Opið öll kvöld
til kl. 7 nema laugardaga til kl. 2.
Sunnudaga milli kl. 1 og 3.
Læknar •
Reykjavik Kópavogur.
Dagvakt: kl. 08.00—17.00 mánud.
— föstudags, ef ekki næst I
heimilislækni simi 11510.
Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 —
08.00 mánudagur — fimmtudags,
simi 21230.
Hafnarfjörður — Garðahreppur
Nætur- og helgidagavarzla upp-
lýsingar i lögregluvarðstofunni
simi 50131.
A laugardögum og helgidögum
eru læknastofur lokaðar, en
læknir er til viðtals á göngudeild
Landspitala, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar i
simsvara 18888.
_ |
Lögregla -jSlökkvilið 0 j
Reykjavik:Lögreglan simi 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið, simi
11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabifreið
simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi
50131, slökkvilið simi 51100,
sjúkrabifreið simi 51336.
Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa-
vogi I sima 18230. í Hafnarfirði,
simi 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524
Vatnsveitubilanir simi 35122
Simabilanir simi 05.
— .Já, mig grunaði, að mið-
stöðin væri ekki að springa — það
cr Hjálmar, sem á I erfiðleikum
með að koma bilnum sinum i
gang!
HEIMSÓKNARTÍMI •
í------------------------------J
Borgarspitalinn: Mánudaga til
föstudaga 18.30-19.30. Laugar-
daga og sunnudaga 13.30-14.30 og
18.30- 19.
Landspitalinn: 15-16 og 19-19.30
alla daga.
Barnaspitali Hringsins: 15-16
virka daga, 15-17 laugardaga og
10-11.30 sunnudaga.
Fæðingardeildin: 15-16 og 19.30-20
alla daga.
Læknir er til viðtals alla virka
daga frá kl. 19-21, laugardaga frá
9-12 og 15-17, sunnudaga 15-17 á
Landspitalanum. Samband frá
skiptiborði, simi 24160.
Landakotsspitalinn: Mánudaga
til laugardaga 18.30-19.30. Sunnu-
daga 15-16. Barnadeild, alla daga
kl. 15-16.
Hvilabandið: 19-lff30 alla daga,
nema laugardaga og sunnudaga
kl.15-16 og 19-19.30.
Heilsuverndarstöðin: 15-16 og 19-
19.30 alla daga.
Kleppsspitalinn: 15-16 og 18.30-19
alla daga.
Vifilsstaðaspitali: 15-16 og 19.30-
20 alla daga. Fastar ferðir frá
B.S.R.
Fæðingarheimiliðvið Eiriksgötu:
15.30- 16.30.
Flókadeild Kleppsspitalans
Flókagötu 29-31: Heimsóknartimi
kl. 15.30-17 daglega. Viðtalstimi
sjúklinga og aðstandenda er á
þriðjudögum kl. 10-12. Félags-
ráðunautur er i sima 24580 alla
virka daga kl. 14-15.
Sólvangur, Hafnarfirði: 15-16 og
19.30- 20 alla daga nema sunnu-
daga og helgidaga, þá kl. 15-16.30.
Kópavogshæliö: Á helgidögum kl.
15-17, aðra daga eftir umtali.
— Ætli það sé ekki bezt a~ð fara bil beggja
meðan ekki er búið að ákveða hverjir fari og
hverjir komi.