Vísir - 11.03.1974, Blaðsíða 17
Visir. Mánudagur 11. marz 1974.
17
VÍSI
8 6611
SJÚNVARP »
Mánudagur
11. mars
20.00 Fréttir
20.25 Veður og auglýsingar
20.30 iþróttir. Umsjónarmað-
ur Ómar Ragnarsson.
21.00 Brúðkaupsnótt. Sjón-
varpsleikrit frá Bretlandi.
Höfundur Gert Hofmann,
Leikstjóri Brian Mills.
Aðalhlutverk Katharine
Barker, Saam Dastoor og
David Markham. Þýðandi
Guðrún Jörundsdóttir.
Leikurinn gerist í Þýska-
landi nú á dögum. Roskinn
heimilisfaðir hefur boðið til
sin gestum i tilefni af brúð-
kaupi dóttur sinnar, en þeg-
ar veislan stendur sem
hæst, kemur óvæntur gestur
i heimsókn.
21.50 Fall þriðja rikisins.
Dönsk heimildamynd um
endalok heimsstyrjaldar-
innar siðari og fall Hitlers.
Fyrri hluti. I myndinni eru
meðal annars viðtöl við
þýska valdamenn frá þeim
tima. Þýðandi og þulur Ósk-
ar Ingimarsson. (Nord-
vision — Danska sjónvarp-
ið)
22.50 Dagskrárlok.
ÚTVARP #
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Siðdegissagan: „Föstu-
hald rabbians” eftir Harry
Kamelma n Kristin Thor-
lacius þýddi. Séra Rögn-
valdur Finnbogason les (4).
15.00 Miðdegistónleikar:
Blásarasveit Lundúna leik-
ur Serenötu i Es-dúr (K375)
eftir Mozart: Jack Brymer
stj. Filharmóniusveit Vin-
arborgar leikur Sinfóniu nr.
5 i c-moll op. 67 eftir Beet-
hoven: Hans-Schm idt-
Isserstedt stj.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
16.15. Veðurfregnir.
16.25 Popphornið.
17.10 „Vindum, vindum, vefj-
um band” Anna Brynjúlfs-
dóttir sér um þátt fyrir
yngstu hlustendurna.
17.30 Framburðarkennsla I
csperaeto
17.40 Tónleikar
18.00 Neytandinn og þjóðfé-
lagið.Tryggja visitölubætur
á kaup kaupmátt launa?
Ólafur Björnsson prófessor
ræðir við Asmund Stefáns-
son hagfræðing starfsmann
Alþýðusambandsins.
18.45 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Daglegt mál. Helgi J.
Halldórsson cand. mag. tal-
ar.
19.30 Um daginn og veginn
Guðmundur Jósafatsson frá
Brandsstöðum talar.
19.55 Blöðin okkar. Umsjón:
Páll Heiðar Jónsson.
20.05 Mánudagslögin.
20.35 Hvert er gildi langrar
skólaskyldu? Steinn Ste-
fánsson skólastjóri á
Seyðisfirði flytur erindi.
20.50 Samleikur á selló og
pianó frá júgóslavneska út-
varpinu. Milos Mlejnik og
Vlasta Dolezal-Rus leika. a.
Rapsódiu nr. 1 eftir Béla
Bartók. b. Sónötu eftir
Claude Debussy.
21.10 islenzkt imál. Ásgeir
Blöndal Magnubson cand.
mag talar.
21.30 Útvarpssagan: „Gisla
saga Súrssonar” Silja Aðal-
steinsdóttir les (3).
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir Lestur
Passiusálma Valbjörg
Kristmundsdóttir les (25).
22.25 Eyjapistill
22.45 Hljómplötusafnið i um-
sjá Gunnars Guðmundsson-
ar.
23.40 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
Sjónvarp kl. 21,00:
ÓVÆNTUR GESTUR OG GIFT-
INGIN FELLUR í SKUGGANN
Brúðkaupsnótt
heitir leikrit það, sem
sjónvarpið sýnir i
kvöld, og er það eftir
þýzkan höfund Gert
Hofmann. Leikritið er
þó fært upp i brezkum
búningi af Granada.
Leikrit þetta er I frekar léttum
dúr. Það gerist i nútimanum i
Þýzkalandi. Heldur fámenn
fjölskylda sezt að morgunverði
á brúðkaupsdegi Ullu og Rainer
Steinkohls, og fer þessi morgun-
verður fram á heimili brúðar-
innar, Ullu.
En menn hafa rétt komið sér
vel fyrir, þegar dularfullan og
óvæntan gest ber að garði. Sá
dularfulli er Gústaf nokkur
Bottivher, sem er kapteinn og
gamall félagi föður Ullu. Höfðu
þeir verið félagar I striðinu.
Muller, faðir brúðarinnar,
hafði ákveðið að hitta Gústaf
einmitt þennan dag, þegar dótt-
irin gengur i það heilaga, og
hafði þá gleymt deginum. En
kapteinninn setur brúðkaupið
ekki fyrir sig, heldur lætur fara
sem bezt um sig i veizlunni.
Hann drekkur óspart, segir
sögur úr striðinu, og svo fer að
sjálf giftingin fellur i skugg-
ann. Þegar liður á kvöldið og
kapteinninn er farinn að finna
fyrir áhrifum vinsins, gerast
ýmsir hlutir...
Leikstjóri er Brian Mills, en
með aðalhlutverk fara Katha-
rine Barker, Saam Dastoor og
David Markham.
— EA
Fall þriðja ríkip.ins heitir dönsk heimildamynd sem sýnd verður i sjónvarpinu i kvöld. Mynd þessi
er i tveimur hlutum, og er fjallað um endalok siðari heimsstyrjaldarinnar og fall Hitlers.
Flestum er ljós sú saga, en i myndinni í kvöld verður meðal annars rætt við þýzka valdamenn frá
þessum tíma.
Myndin hefst klukkan 21:50. —EA
Sjónvarp, kl. 21,50:
Fall þriðja
ríkisins
12. marz.
Spáin gildir fyrir þriöjudaginn
*☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★★★☆★&★'&★’☆★'«'*'«'★☆*
x **
$ rr^crzi
«■
x
«-
x
«-
>♦-
«-
x
«-
>♦-
«-
>♦-
«-
>♦-
«-
X
I}-
X-
«-
X-
«-
X-
«-
X-
«-
X-
«-
X-
«-
X-
«-
X-
«-
«-
X
«-
X
«-
X
«-
X
«-
X
«-
X
«-
X
«-
X
.«-
X
«-
X
«-
X
«-
X
«-
X
«-
X
«-
X
«-
X
«-
X
«-
X
«-
X
«-
X
«-
X
«-
X
«-
X
«-
X
«- .
X
«-
X
«-
X
«-
X
«-
X
«-
X
«-
X
«-
X
«-
m
Hrúturinn, 21. marz—21. april. Þú virðist geta
komiðmiklu góðu til leiðar með þvi að sætta eða
setja niður deilur meðal aðila, sem báðir eru þér
nákomnir.
Nautið, 22. april—21. mai. Ef til vill verður þú
kvaddur til starfa eða að minnsta kosti aðstoðar,
sem þér ætti að vera auðvelt að láta i té vegna
reynslu eða kunnáttu.
Tviburarnir,22. mai—21. júni. Það bendir alli til
þess, að þetta verði óvenjulega góður dagur, þótt
ekki verði beinlinis séð á hvern átt það verður
helzt.
Krabbinn, 22. júni—23. júli'. Það litur út fyrir að
þú hafir myndað þér alrangar skoðanir varðandi
einhverja nákomna manneskju, þó að þú verðir
seinn tii að breyta þvi.
I.jónið, 24. júli—23. ágúst. Þetta er góður dagur,
en treystu ekki um of á aðstoð eða jákvæð við-
brögð vina þinna ef með þarf. Leitaðu jafnvel
heldur annað.
Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Þér sækist margt
vel i dag, en eitthvað verður samt sennilega til
að valda þér áhyggjum. Góður gestur eða góðar
fréttir undir kvöldið.
Vogin 24. sept,—23. okt. Komdu þér hjá öllum
ákvörðunum, sem kunna að særa einhvern eða
valda deilum. Það verður jafnvel betra fyrir þig
að tapa smávægilega i bili.
Drekinn 24. okt - 22. nóv. Þú skalt taka vand-
lega eftir því sem er að gerast i kringúm þig
einkum ef þér finnst að það sé eitthvað sem eiei
að dylja þig,
Bogmaöurinn,23. nóv. — 21. des. Farðu þér ró-
lega fram eftir deginum og gætilega i öllu, sem
að einhverju leyti snertir peningamál, eða af-
komu þina yfirleitt.
Steingeitin,22. des. — 20. jan. Gættu þess að ekki
verði neinn misskilningur i dag, eða fari á milli
mála þannig, að þér verði um það kennt, og þú
getir jafnvel haft tjón af.
Vatnsberinn, 21. jan. — 19. febr. Þú virðist geta
náð góðum árangri á ýmsum sviðum i dag, en
samt er hætt við að einhver snurða geti hlaupið á
hvað snertir einkamálin.
Fiskarnir, 20. febr. — 20. marz. Þetta litur út
fyrir að verða góður dagur, og ættirðu að taka
hann snemma. Það má mikið vera ef einhverjar
góðar fréttir setja ekki svip sinn á daginn.
*
-R
-k
-k
-tt
-k
-ti
-k
-{j
-k
-k
*
-tt
-k
-tt
-k
-tt
-tt
-k
-tt
-k
-tt
-k
-ít
-k
-tt
-k
-tt
-k
-ít
*
-tt
-k
-tt
-k
-tt