Vísir - 18.03.1974, Qupperneq 2
2
Vísir. MánudaKur 18. marz 1974
riSRSm:
Egilsstaðabúar spurðir
Er langt siöan þér komuö til
Keykjavikur?
Jóhann Kröyer, starfsmaftur
Kaupfélags Héra&sbúa Egils-
stö&um: — Já, það er nokkuð
siðan, ég kom þangað siðast i
september, en venjulega fer ég
þangaö einu sinni til tvisvar á ári.
Við verðum til dæmis að sækja
alla okkar sérfræðilæknis-
þjónustu suður. Flutningsgjald á
vörum frá Reykjavik er mjög
hátt. Til dæmis kostaði það mig
450 krónur að fá 1200 gramma
sendingu með flugi.
Guðrún Arnljótsdóttir, 10 ára
nemandi, Egilsstöðum: —Nei, ég
fór fyrir einu ári með pabba og
mömmu og var i einn dag. Við
fórum i búðir og svoleiðis.
Guðmundur Porleifsson, verk-
stjóri hjá Pósti og sima á Austur-
landi: — Þangað fer ég eins
sjaldan og ég kemst af með, og
siðast fór ég þangað fyrir rúmu
ári. Erindið er þá oftast i
sambandi við vinnuna.
l-ára Kjerúlf, húsmóðir, Egils-
stöðum : —bangað fer ég ekki oft,
þó bæði i fyrrasumar og árið þar
áður. Þá hafði ég ekki komið til
Reykjavikur i um það bil 10 ár.
Aðallega fer maður til að
heimsækja frændfólkið og til þess
að verzla auðvitað.
Aöalbjörn Björnsson, nemi að
Eiðum, frá Vopnafiröi: —Ég fór
siðast i haust og fer venjulega
vor og haust. Þetta eru aðallega
skemmtiferðir og svo kaupir
maður ýmislegt eins og fatnað og
iþróttavörur.
Hallbjörn Jóhannsson, bóndi,
Finnsstöðum i Eiöaþinghá: —Já,
það er orðið langt siðan, liklega
hef ég ekki komið til Reykjavikur
siðan 1966. Ég vil helzt sækja
þangað sem minnst. Það eru
aðallega vélar og varahlutir, sem
ég fæ þaðan, en þá pantar maður
þá bara.
Getum við nýtt hitaorku
af sorpeyðingu til upp-
hitunar húsa?
stórhækkað að undanförnu og
möguleikar Austfirðinga á
varmaorku úr jörðu væru ekki
taldir vera fyrir hendi.
Eskfirðingar
vilja
kaupstaðar-
réttindi
Samstarf sveitar-
yfir athuganir á mögu-
leikum á sameiginlegri
eyðingu sorps á öll-
um þéttbýlisstöðum frá
Seyðisfirði suður að
Stöðvarfirði.
Þetta kom meðal annars fram i
viðtáli Visis við Jóhann Klausen,
sveitarstjóra á Eskifirði.
,,Að minu áliti eru erfiðar
samgöngur hér á Austurlandi,
sérstaklega að vetrarlagi helzti
þrándur i götu fyrir þvi, að úr
þessu megi verða,” sagði Jóhann
Klausen.
A Eskifirði er unnið eftir bónusfyrirkomulagi eins og I mörgum öðrum frystihúsum. Bónus starfsfólks-
ins fer eftir þvf, hve góö nýting fæst út úr þvi hráefni, sem unniö er. Konan á myndinni er að kanna,
livort vigtin á pökkunum er rétt og einnig hvort flökin séu eins og þau eiga að vera.
„Aftur á móti er ljóst, að úr
sorpeyðingarvandamálum
kaupstaðanna og kauptúnanna á
Fiskveiðar og vinnsla sjávarafla er höfuöatvinna og undirstaða at-
vinnulffs á Eskifirði. Þegar við litum inn I nýja frystihúsiö þar á dög-
unum, var verið að vinna grálúðu i blokk. Þarna eru þær konurnar í
frystihúsinu að snyrta og pakka flökunum, en hvað hann er að segja,
maðurinn, vitum við ckki, en hláturinn, sem fylgdi orðum hans, gcrði
Ijósmyndaranna liálf vandræðalegan.
þessu svæði verður að bæta og tel
ég ekki óliklegt, að hér yrðu
minni stöðvar á hverjum stað eða
sameiginlega fyrir nálæg byggð-
arlög.
I þvi sambandi tel ég, að
nauðsynlegt sé að kanna þann
möguleika gaumgæfilega, að sú
hitaorka, sem myndast við
eyðingu sorpsins, verði nýtt á
einhvern hátt.
Sagði Jóhann, að sér væri
kunnugt um, að viða erlendis væri
sú orka notuð til upphitunar húsa.
,,Hér á Eskifirði mætti til
dæmis hugsanlega hita upp þær
opinberar byggingar, sem eru i
kjarna miðbæjarins. Þar er
félagsheimilið þar sem skrif-
stofur hreppsins eru einnig til
húsa. Einnig er hér iþróttahús,
skóli, læknisbústaður, hús Pósts
og sima og Landsbankans,” sagði
sveitarstjórinn ennfremur.
Hann taldi ekkert þvi til fyrir-
stöðu, að sjálf sorpeyðingin gæti
staðið þar nærri, þvi hægt ætti að
vera að útiloka alla mengunar-
hættu þar af. Jóhann tók fram, að
þessi mál væru á algjöru
frumstigi, en þessi hugmynd væri
vel þess virði að gaumgæfa hana.
Upphitunarkostnaður húsa hefði
Gatnagerðin i fyrra 8-10
milljónum ódýrari þó en
ef hún hefði verið
framkvœmd nú
Eskfirðingar ráðgera einnig
miklar gatna- og holræsa-
framkvæmdir á komandi sumri.
Siðastliðið sumar hófst lagning
oliumalar á götur i kaupstöðum
og kauptúnum á Austurlandi, og
höfðu sveitarfélögin nána sam-
vinnu um þær framkvæmdir.
Þeirri samvinnu yrði haldið
áfram, og á Eskifirði er ráðgert
að ljúka við gerð allra lagna og
undirbyggingu allra gatna i
kauptúninu, sem ekki hefði verið
lokið við i fyrrasúmar.
Ráðgert er að vinna fyrir allt að
22 milljónir króna á þessu ári, ef
lánsfjárfyrirgreiðsla fæst fyrir
þeim hluta, sem ekki verður
fjármagnaður með eigið fé.
Framkvæmdir á siðasta sumri
kostuðu um 17 milljónir króna, og
sagði Jóhann Klausen, að nú væri
séð, að ef þær framkvæmdir
hefðu dregizt um eitt ár, hefðu
þær kostað 8-10 milljónum króna
meira.
Af öðrum framkvæmdum, sem
félaga á Austurlandi
hefur aukizt mikið á
undanförnum árum, og
meðal annars standa nú
Gefur það verið?
Ætli það sé i Eþlópiu
ekki fátt um helsi,
hjá konum bæði og körlurn,
fyrst keisarinn heitir frelsi.
Stór hópur á Þingi er firna fús
til framkvæmda cips og sjá má
Þeir ætla að byggja iþróttahús
fyrir alla nema M.H.
Ben.Ax.