Tíminn - 20.01.1966, Blaðsíða 6

Tíminn - 20.01.1966, Blaðsíða 6
tIminn 6 FIMMTUDAGUR 19. janúar 1966 -0- OPEL REKORD m OMMrilMan VÉLADEILD SfS - ÁRMÚLA 3 - SfMI 38900 FALLEGRI... Nýtt „andlit" meö stórum íerhyrndum aðalluktum ... nýr aftur- endi með kringlóttum luktum. — Sterkt og þægilegt áklæði úr vinyl eða klæði í allt að 5 litum að velja úr. Mjög rúmgóður og vel út- búinn. ►etta er hinn nýi OPEL REKORD — fallegri — öruggari — aflmeiri en nokkru sinni fyrr; ORUGGARI.. . Aukin sporvídd og lægri þyngdarpunktur gefa bílnum afbragðs veghæfni og stöðugleika. Tvöfalt hemlakerfi — allar gerðir með diskahemlum framan — afl- hemlar fáa'nlegir. AFLMEIRI... Nýjar vélar með yfir- liggjandi kambás, sem leyfir haérri snúnmgs- hraða — skila því meiri orku, hærri hámarks- hraða og enn snarpara viðbragð. Aðrar nýjung- ar 1900 ccm vél, 5 höfuölegur, 12 volta raf- kerfi. þaff má velja um 8 mismunandi gerffir (þ. á m. 2 d. nu. sedan, station , sendi- og sportbíl), 4 vélar (67, 84,102 og 115 ha.) 3 gírkassa (3 gíra, 4 gíra og sjálfskiptan) meff skiptistöng í stýri effa gólfi, stóla effa bekksæti aff framan, 32 liti og litasamsetningar og fjölda aukahluta. STOFNFUNDUR Klúbbsins „ÖRUGGUR AKSTUR' I Reykjavík verður haldinn að HÓTEL BORG í dag fimmtudag- inn 20. janúar kl. 20.30 Á fund þennan eru hér með boðaðir allir þeir bifreiðaeigendur í Reykjavík, sem hlotið hafa við- urkenningu Samvinnutrygginga fyrir 5 og 10 ára öruggan akstur. Dagskrá fundarins: 1. Ávarp. 2. Afhending viðurkenninga fyrir öruggan akstur. 3. Umræður um umferðarmál og stofnun klúbbsins , Öruggur Akstur“. 4. Kaffiveitingar. Lögð er áherzla á, að sem allra flestir áður nefndra bifreiðaeigenda mæti á fundinum Vin samlegast tilkynnið þátttöku til skrifstofu Sam vinnutrygginga — síma 38500. — SAMVINNUTRYGGINGAR. Blaðburðarfólk óskast í eftirtalin hverfi: Lynghagi Fálkagata Barónsstígur Leifsgata BANKASTRÆTI 7 — SÍMI 12323. Jámsmí&avélar útvegum vér fra Spám ,neð stuttum fyrirvara. RENNÍIBEKKIR — VÉLSAGIR - PRESSUR ALLSK FRÆSIVÉLAR - ÍTEFLAR o fl. Verðin ótrúlega úagkvæm. Mynda og verðlistar fvrirúggjandi. FJALAR H.F. Skólavörðustíg i simar 17975 og 17976. Sænskir sjóliðajakkar stærðir 36 — 40 Póstsendum. ELFUR Laugavegi 38, ELFUR Snorrabraut 38. JÓN EYSTEINSSON lögfræðingur sími 21516 lögfræðiskrifstofa Laugavegi 11 Til sölu! TRAKTORAR! Ferguson ‘50 ‘56 M-í erguson 35 ‘60 M-Ferguson >65 - ’59 Fordson-Major ’59 - ’64. Intemational B-25G ’58 - ’59. | Jarðýtur. D-4 ýtuskófla með ýtutönn. TD b og TD-9. Tætarar, nýir og gamlir. RaístöSvai Jeppakerrur David Brown 880 ’65, 42% hp. verð 105 þús. Loftpressur. Mykjudreifarar Upptökuvélar, Höfum ávallt allar tegundir bíla og búvéla. Látið skrá sem fyrst Bíla- og búvélasalan v/Miklatorg. Sími 2 31 36. HLAÐ RUM Hlaðrúm henta allstaðar: i harnaher• bergið, unglingaherbergið, hjóndher- bergið, sumarbústaðinn, veiðihúsið, bamaheimili, heimavistarskóla, hótel. Helztu kostir hlaðrúmanna «ru: ■ Rúmin má nota eitt og citt sér eða hlaða þeim upp i tvær cða þrjár hæðir. ■ Hægt er að £á aukalega: Náttborð, stiga eða hliðarborð. ■ Innanmál rúmanna er 73x184 sm. Hasgt er að fá rúmin með baðmull- ar og gúmmídýnum eða án dýna. ■ Rúmin hafa þrefalt notagildi þ. e. kojur/einstaklingsrúmoghjónarúm. ■ Rúmin eru úr tekki eða úr brenni (brennirúmin eru minni ogódýrari). ■ Rúmin eru öll í pörtum og tekur aðeins um tvær mínútur að setja þau saman eða taka í sundur. HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVÍKÚR BRAUTARHOLTI 2 - SÍMI11940

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.