Tíminn - 20.01.1966, Blaðsíða 7

Tíminn - 20.01.1966, Blaðsíða 7
FIMMTUDAGUR 19. janúar 1966. FLUGMENN OSKAST Flugfélag íslands h.f. ós'kar að ráða nokkra flug- menn í þjónustu sína á vori komanda. Umsækjendur skulu hafa lokið atvinnuflugmanns prófi og hafa blindflugsréttindi. Æskilegt er, að þeir hafi einnig lokið skriflegum prófum í loft- siglingafræði. Umsóknareyðublöðum, er fást á skrifstofum vor- um sé skilað til starfsmannahalds Flugfélags ís- lands h.f. fyrir 1. febrúar. vantar á netabát, sem rær frá Grindavík. Upplýsingar í síma 92-8063. ESWA - rafmagnshitun Fyrir hverskonar byggingar: skóla, íbúðir, bíl- skúra, verkstæði, verzlanir o. fl. Hagkvæmasta, ódýrasta, hreinlegasta hitun sem völ er á í dag. Hagstætt verð. Stuttur afgreiðslutími. Allar upplýsingar ásamt verðtilboðum veitir E S W A — umboðið Víðihvammi 36 - Sími 4 1375. Pökkunarstúlkur óskast í frystihúsavinnu, fæði og húsnæði á staðnum. F R O S T H F ., HAFNARFIRÐI, sími 50165. Atvinna Óskum eftir að ráða duglegan mann til starfa nú þegar. Upplýsingar hjá verkstjóra Afurðasala S. í. S. HEIMILISHJÁLPIN í KÓPAVOGI óskar að ráða konu til starfa. Allar nánari upplýsingar veitir Hrönn Jónsdóttir bæjarhjúkrunarkona í síma 18-3-94, trá kl. 16—18 daglega. Kópavogi 18. janúar 1966. Bæjarstjórinn. Auglýsið í TÍMANUM TÍMINN 7 BÍLAKAUP PEUGOT 403, ’63. SIMCA ‘64, verð 100 þús. RAMBLER Clssic ‘63, verð 180 þús. RAMBLER ’60, má greiðast eingöngu með fasteigna- tryggðum ve ðskuld abréfum. RAMBLER Classic 330 ‘63 má greiðast með fasteignaverð- bréfu-m til allt að 10—12 árum. FORD CONSUL ’60, fallegur einkabíll, má greiðast allur með fasteignatryggðum verts skuldabréfum. MERCEDES BENZ, 220, S «J3 má greiðast allur með fast- eignatryggðum veðskulda- bréfum. Bílar við allra hæfi! Kjör við allra hæfi! BÍLAKAUP Skúlagötu 55 (v- Rauðará). SÍMI 15-8-12. EYJAFLUG MEÐ HELGAFELLI KJÓTlð þér ÚTSÝNIS, FLJÓTRA OG ÁNÆGJULEGRA FLUGFERÐA. AFGREIÐSLURNAR OPNAR ALLA DAGA. REYKJAVÍKURFLUGVELLI 22120 DE Liuxe ■ ' FRÁBÆR GÆÐI ■ ■ FRÍTT STANDANDI ■ ■ STÆRÐ: 90x160 SM ■ a VIÐUR: TEAK. ■ u FOLÍOSKÚFFA ■ u ÚTDRAGSPLATA MEÐ JB GLERI A ■ SKÚFFUR ÚR EIK ■ HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVÍKUR BRAUTARHOLTI 2 - SÍMI 11940 lceland Review KVNNIR ISLAND UM VlÐA VERÖLD ICELAND REVIEW er vandaðasta tímaritið, sem gefið er út ó íslandi. Kemur út á ensku, fjórum sinnum á ári. Flytur greinar um ísland, menningu og þjóðlíf íslendinga, atvinnuvegi og útflutningsmál — skreytt fallegum myndum og prentað á vandaðan myndapappír. Það ódýrasta, en jafnframt það bezta, sem þér eigið völ á til að kynna ísland vinum yðar og viðskiptamönnum. Og hvaða viStökur hefur ICELAND REVIEW hlotið? MorgunblaðiS — forystugrein: „Rit þetta er mjög smekklegt og vel frá því gengið .. . Fram að þessu hefur ekkert rit verið gefið út til þess að kynna ís- lenzka atvinnuvegi og framleiðslu á erlendum vettvangi. Þessvegna ber að fagna þessu nýja riti." Tíminn — Á víðavangi: „Þetta rit getur haft mikil áhrif varðandi aukningu ferðamannastraums hingað og aukna verzlun og ný verzlunarviðskipti við önn- ur lönd . .. Ber því að fagna útgáfu þess og þakka það framtak, sem ritstjórar þess hafa sýnt. Við íslendingar getum styrkt þessa starfsemi ritsins með því t. d. að gefa vinum erlendis áskrift að ritinu." Frjáls verzlun: „ICELAND REVIEW hefur unnið merkilegt brautryðjendastarf og vissulega orðið til að rjúfa einangrun landsins á sviði aðgengilegra upp- lýsinga um það, fólkið sem það byggir og atvinnuhætti bess .... Að öðrum tímaritum hérlendis ólöstuðum má ugglaust telja það hið vandaðasta að gerð og öllum frágangi." Þetta eru oðeins fáeinor umsagnir af fjölmorgum, sem birzt hofo. Gerizt áskrifendur ICELAND REVIEW og látið það flytja kveðju yðar tíl kunningja og viðskiptamanna erlendis. Útgáfan sendir ritið fyrir yður með persónulegri kveðju yðar með hverju nýju hefti. Þér greiðið aðeins sendingarkostnað auk áskriftargjaldsins. Fyrsfu heffl ICELAND REVIEW eru uppseld ........................Klippið hér......—...— ÉL lceland Til §2 Review PÓSTHÓLF 1238, reykjavík [—| Ég undirritaður óska aS gerast áskrifandi ICELAND REVIEW gcgn ársgjaldi að upphæð kr. 230,00, sem er hjátagt. □ Ég óska að senda ICELAND REV1EW með persánulegri kveðju minni til þeirra, sem tilgreindir eru á meðfylgjandi lista. Nofn Heimili ...........................-..................... AskPlft er tllvalln g]öf tll erlendra vtna Lausar stöður hjá Vegagerð ríkisins STAÐA TÆKNIFRÆÐINGS — STAÐA RITARA (hæfni í vélritun og góð mála- kunnátta æskileg.) Til greina kemur starf að hluta úr degi. Laun samkvæmt launalögum. Umsóknir sendist Vegamálaskrifstofunni, Borgar- túni 7, fyrir 1. febrúar n.k. Góð bújörð til sölu Jörðin Skeggjastaðir í Jökuldalshreppi í Norður- Múlasýsýlu fæst til kaups og ábúðar í næstu far- dögum. Semja ber við eiganda og ábúanda. Jón Björnsson, sími um Fossvelli. SKÁTAKJÚLL úskast óska eftir að kaupa skátakjól á 12 — 13 ára. Upplýsingar í síma 20 396, eftir kl. 6 á kvöldin.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.