Tíminn - 20.01.1966, Blaðsíða 10
FIMMTUDAGUR 19. janúar 1966
W>
TÍMINN MgMlH
í dag er fimmtudagur-
inn 20. janúar —
Bræðramessa
Tungl í hásuðri kl. 11.49
Árdegisháflæði kl. 4.54
Heilsugæzla
•ff Slysavarðstofan Heilsuverndar
stöðinnl er opln allan sólarhringinn
Næturlæknir kl 18—b, sfml 21230.
•fr Neyðarvaktln: Siml 11510, opið
hvern virkan dag, frá kl. 9—12 og
1—5 nema laugardaga kl 9—12
Upplýsingar um Læknaþjónustu |
borgmni gefnar 1 símsvara lækna
félags Reykjavfkur 1 síma 18888
Næturvörður vikima 15.—22. jan. er
í Vesturbæjar apóteki.
Hafnarfjörður.
Næturvörzlu aðfaranótt 21. jan. ann
azt Guðmundur GuSmundsson, Suð
urgötu 57, síimi 50370.
Flugáætlanir
Loftleiðir h. f.
Vilhjálmur Stefánsson er væntan
legur frá NY kl. 10.00. Heldur á-
fram til Luxemborgar M. 11.00. Er
væntanlegur til baka frá Luxemborg
kl. 01.45. Heldur áfram til NY kl.
02.45. Eiríkur rauði fer til Oslóar,
Gautaborgar og Kaupmannahafnar
kl. 10.45 Snorri Þorfinnssan er
væntanlegur frá Amsterdam og
Glasg. kl. 01.00.
Flugfélag íslands h. f.
Sólfaxi er væntanlegur til Beykja
víkur kl. 16.00 í dag frá Kaupmanha
höfn og Glasg.
Innanlandsflug.
f dag er áætlað að fljúga til Akur
eyrar, ,Egilsstaða Vestmannaeyja
Húsavikur, Sauðárkróks, Þórshafnar
og Kópaskers.
Siglingar
Jöklar h. f.
Drangajökull er í Belfast, fer það
an í dag tU Halifax og St. John.
Hofsjötoull fór 12. þ. m. frá Charlest
on til Le Havre, London og Liver
pool. Langjökull fór 12. þ. m. frá
Reykjavík til Gloucester. Vatnajök
ull fer I dag frá Rotterdam til
Lundúna.
Skipadeild SÍS.
Arnarfell er á Þórshöfn. JökutfeU
er í Keflavík. Dísarfell lestar á
Húnaflóahöfnum. Litl'afell kernur 1
dag til Reykjavíkur frá Akureyri.
Helgafell fór gær frá Gravame
tU Helsingfors og Ábo. Hamrafell
fer á morgun frá Aruba til fs
lands. Stapafell losar á Austfjörð
um. MælifeU fór 15. þ. m. frá Cabo
de Gata til Faxaflóahafna. Væntan
legt 22. þ m.
Hafskip h f.
Langá er í Gdynia, Laxá fór frá
Concarneau í gær til Bayomne. Rangá
er á Seyðisfirði. Selá er í Alntverpen
Ríkisskip:
Hekla fór frá Reykjavík kl. 20.00 í
gærkvöldi austur um land í hring
ferð. Esja fer frá Reykjavík í kvöld
vestur um land í hringferð. Herjólf
ur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.
00 í kvöld til Reykjavíkur. Skjald
breið er vœntanleg til Reykjavíkur
í dag að Vestan. Herðubreið er á
Austfjarðahöfnuim á norðurleið.
Félagslíf
Eyfirðingafélagið í Reykjavík, held
ur sitt árlega Þorrablót að Hótel
Sögu, föstudaginn 21. janúar n k.
og hefst blótið kl. 19.30.
Félagsmenn eru betlnir að fylgjast
með auglýsingum í dagblöðum bæj
arins og Útvarpinu næstu daga.
Félagsstjómin
Skagfirðingafélagið { Reykjavík
biður alla Skagfirðinga í
Reykjavík og nágrenni, 70 ára og
eldri að gefa sig fram vegna fyrir
hugaðrar skemmtunar við eftirtalið
fólk, Stefönu Guðmundsdóttur,
simi 15836, Hervin Guðmundsson,
sími 33085 og Sólveigu Kristjáns
dóttiir, simi 32853.
Kvenfélag Neskirkju býður eldra
fólki í sókninni í síðdegiskaffi,
sulnnudaginn 23. jamúar kl. 3 e. h.
í félagsheimili kirkjunnar að lok
inni guðsþjónustu. Stjómin.
Árnað heilla
Miklubraut 16 Reykjavík.
Orðsending
Minningarkort Hrafnkelssjóðs
fást í Bákabúð Braga Brynjólfssonar.
Reykjavik.
Kvenfélagasamband íslands.
Leiðbeinimgarstöð húsmæðra að
Laufásvegi 2 er opln alla virka daga
kl. 3—5 nema laugardaga, sími 10205
f-l'L.
DENNI
DÆMALAUSI
— Viðurkenndu bara að þú
nennir ekki að búa til mjólkur
hristing handa mér.
— Þarna slapp ég naumlega. — Upp með hendurnar. — Almáttugur þetta er vagnstjórinn.
— Nei, ég náði þeim ekki. Eg fann þá
meðvittfndarlausa f bankanum.
— 'Hver náðl þeim?
— Ójiekktur maður.
— Gat þessi eini maður rotað níu menn?
,— Eg veit það ekkj.
— Geturðu fundið þann óþekkta til að
vitna?
— Eg veit ekki, þetta er sérkennilegt
mál og ég segi satt.
— Eg mundi aldrei kalla lögreglustjór
ann lygaar.
scm
'l HJALMIMUM &K. FfZRO/ HGAFMt , EMM HAMM
•b&u>isr /Mór HiNbJi v/hsm/ neNOh £kin hjó
Í HCFU-O <SOMA/IAUG/ M€C SVFKO/MO HIMMl HÆCHZt
HSNOh e>k£ Mteo Mr Hitn/Ktr sar,
„ILLA Sy/etKTO MIKt NÚt
ok ócee/vCf/Le&A eóa. ^
CÓK, ÞAR SEM Ek' TKÚOA jí&á
FÉR." HJZAFN SVAKAR'. '*
>SATT e/Z ÞAT, "se&l*
HAHa/, „ fiVA/ ÞAT&eXK
MÉR r/L Þess, ATEkakin
e>éæ ElCrnl FAOMLAGSIUS Í
4v/a/ajar ró'œu-Z
A/e, 8o,