Tíminn - 23.01.1966, Page 14
TÍMLNN
UMFERÐARFRÆÐSLA
Framhald af 16 síðu.
þriggja ára fresti. Gerð verði sér-
stök skrá yfir alla ökumenn lands-
ins, þar sem misferli í akstri verði
skráð, og verði bifreiðatrygginga-
félögum og þeim fyrirtækjum, sem
hafa bifreiðastjóra í þjónustu
sinni, heimill aðgangur að skrá
þessari. FÍB bendir einnig á, að
aukin verði notkun öryggisbelta
bifreiða hér á landi, og verði þau
tollfrjáls og nákvæmara eftirlit
verði tekið upp með Ijósaútbúnaði
bifreiða. í þriðja lagi er bent á,
að nauðsynlegt' sé að auka lög-
gæzlu á vegum, og verði umferða
lögreglumönnum sköpuð fullkom-
in starfsskilyrði. í fjórða lagi er
svo la'gt til, að umferðar- og öku-
fræðsla verði stórlega aukin og
jafnvel bent á nauðsyn ökukenn-
araskóla, og að gerð verði tilraun
með ökukennslu í unglingaskól-
um. Þá er bent á, að nauðsynlegar
séu víðtækar endurbætur á veg-
um og götum, svo sem að endur-
byggja mjóar brýr < fjölförnustu
leiðum og hraðað veyði lagningu
gangstétta í borgum og bæjum.
Að síðustu segir í yfirlýsingunni,
að nauðsynlegt sé að halda áfram
að beita tryggingatækninni til
varnar umferðarslysum.
SIGLDU ÚT
Framhald af bls. 1.
eigin vélarafli £ morgun, en
Óðinn er í fylgd með hon
um. Var búizt við togaran
um í höfn í Reykjavík klukk
an um 6 í kvöld. Um borð
í togaranum eru þrír af
brezku áhöfninni, skipstjóri,
stýrimaður og vélstjóri og
auk þess menn frá landhelg
isgæzlunni.
EYJAFLUG
MEÐ HELGAFELLI NJÓTIS ÞÉR
ÚTSÝNIS, FtJÓTRA
OG ÁNÆGJULEGRA FLUGFERÐA.
AFGREIÐSLURNAR
OPNAR ALLA DAGA.
REYKJAVÍKURFLUGVELLI 22120
Auglýsið í Tímanum
VINNA
Tökum aS okkur viðgerðir
og breytingar á húsum,
úti og inni.
Upplýsingar í síma
19407.
ÚTSALAN
ER AÐ HÆTTA!
Drengjajakkaföt, stórar
stærðir, 11-14 ára, frá
kr. 500.
Drengjabuxur frá kr. 200.
Bútar, skyrtuefni, buxna-
efni, kr. 150 m.
Sokkabuxur kr. 100, þykk-
ar, krep.
Drengjaskyrtur kr. 100.
Hringprjónar kr. 15.
Drengjaaxlabönd kr. 10 -
kr. 35.
Æðardúnssængur.
Vöggusængur
Æðardúnn.
Gæsadúnn.
Sængurfatnaður
Ávallt fyrirliagjpndi.
KAUPTILBOÐ
óskast í eftirtaldar eignir þrotabús byggingafélags
ins Snæfells, h. f. á Eskifirði.
1. Verkstæðis- skrifstofu og geymsluhús, ásamt
tilheyrandi eignarlóð, við Framkaupstað á Eski-
firði.
2. Lóðaréttindalaust verkstæðis- og geymsluhús
við Orlofsheimili A. S. í. í Hveragerði.
Tilboðum sé skilað til undirritaðs fyrir 1. marz
n. k.
Keflavíkurflugvelli, 20.1. 1966.
Þorgeir Þorsteinsson, skiptaráðandi
samkvæmt sérstakri umboðsskrá.
Rafvirkjar - Múrarar
Tvímenningskeppni í bridge hefst mið-
vikudaginn 26. þ.m- kl. 20 í Félagsheim-
ilinu. Þátttakendur láti skrá sig í skrif-
stofum félaganna.
Bridgenefndin.
BÚTAR
Það hefur safnazt fyrir mikið af góðum bútum
úr damaski, skyrtuefni, kjólaefni o. fl.
og verða þeir seldir á mánudaginn.
H. T O F T
Skólavörðustíg 8
Innilegustu þakkir sendum vi3 þeim fjölmörgu fjær og nær, sem
sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför móður
okkar, fósturmóður, tengdamóður og ömmu,
Jónínu Kristborgar Jónsdóttur
frá Krossi, Berufjarðarströnd.
Aðalheiður Helgadóttir, Hilmar Ólafsson,
Sigríður Helgadóttir, Heimir Gíslason,
Albert Stefánsson, Kristján Bergsson.
Öllum, sem veittu aðstoð og auðsýndu samúð við andlát og jarðarför,
Ófeigs Jónssonar
Hafnarnesi, Hornafirði,
þökkum við hjartanlega.
Aðstandendur.
Útför dóttur okkar og systur,
Selmu Sigþóru Vígbergsdóttur
Njálsgötu 15,
fer fram frá Nesktrkju, þriðjudaglnn 25. þ. m. kl. 13.30.
Elínborg "Þórðardóttir, Vígberg Einarsson,
Ásta Anna Vígbergsdóttir.
Ifáaaríí
Vesturgötu 12 Sími 13570
SUNNUDAGUR 23, janúar 1966
BILAKAUP
PECJGOl 40ö '63
SIMCA -64, verð 100 þús.
RAMBLER Clssic ‘63. verð 180
oús.
RAMBLER '60 má greiðast
eingöngu með fasteigna
cryggðum veðskuldabréfum
RAMBLER Classic 330 ‘63 ma
greiðast mef fasteignaverð-
bréfucn ti) allt að 10—12
árum
FORD CONSUL ‘60 fallegut
etnkabíll. má greiðast allur
með fasteignatryggðum ver?
sfculdabréfum
MERCEDES BENZ 220, S
má greiðasi allur með fast
eignatryggðum veðskulda
bréfum
BílaT við allra hæfi!
Kjör við allra haefi!
BÍLAKAUP
Skúlagötu 55 (v Rauðará)
SfMl 15-8-12.
Frímerki
Fyrir hvert islenzkt fri-
merki sem þér sendið mér
fáið þér 3 erlend. Sendið
minnst 36 stk
JÓN AGNARS
P. O. Box 965.
Reykjavík.
Látið okkur stilla og herSa
upp nýji oifreiSina Fylgizt
vel me8 oifreí8inni.
BÍLASKOÐUN
Skúlagötp 32 Simi 13-100
SKIPAUTGCRÐ KIKISINS
M.s. Hekla
fer austur um land í hring-
ferð 27. þ. m. Vörumóttaka á
mánudag og þriðjudag til
Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarð
Eskifjarðar. Norðfjarðar, Seyð
isfjarðar, Vopnafjarðar, Rauf
arhafnar og Húsavíkur.
Farseðlar seldir á miðvikudag.
Ms. Esja
fer vestur um land í hringferð
29. þ. m. Vörumóttaka á mið
vikudag til Patreksfjarðar,
Sveinseyrar, Bíldudals. Þing
eyrar, Flateyrar, Suðureyrar,
ísafjarðar, Siglufj., Akureyrar.
ar og Þórsihafnar.
Farseðlar seldir á föstudag.
M.s. Herðubreið
fer austur um land til Stöðv
arfjarðar 27 þ. m. Vörumót
taka a mánudag til Homafjarð
ar, Djúpavogs Breiðdalsvíkur
og Stöðvarfjarðar
Farseðlar seldir á fimmtudag.
Herjólfur
fer ekki til Hornafjarðar 26.
þ, m. eins ag áætlun segir.
HLAÐ
RUM
Hlaðrúm henta allstatiar: i bamaher-
bergið, unglingaherbergið, hjónaher-
bergið, sumarbústaðinn, veiðihúsið,
bamaheimili, heimavistarskóla, liótel.
Helztu lcostir hlaðrúmanna eru:
■ Rúmin má nota eitt og eitt sér eða
hlaða þeim upp í tvær eða þrjár
hæðir.
■ Hægt er að £á aukalega: Náttborð,
stiga eða hliðarborð.
■ Innanmál rúmanna er 73x184 sm.
Hægt er að fá rúmin með baðmull-
ar og gúmmídýnum eða án dýna.
■ Rúmin hafa þrefalt notagildi þ. e.
kojur/einstaklirigsrúmoghjónarúm.
■ Rúmin eru úr tekki eða úr br'enni
(brennir'úmin eru minni ogódýrari).
■ Rúmin eru öll í pörtum og tekur
aðeins um tvær mínútur að setja
þau saman eða taka í sundur.
HÚSGAGNAVERZLUN
REYKJAVÍKUR
BRAUTARHOLTX 2 - SÍMI11940
Sænskir
sjóliðajakkar
stærðir 36 — 40
Póstsendum-
ELFUR
Laugavegi 38,
ELFUR
Snorrabraut 38.
IÓN EYSTEINSSON
lögfræðingur
sími 21516
iögfræðiskrifstofa
Laugavegj 11
Tíl sölul
TRAKTORAR!
Fergusoc 51. 156
M-r ergusoE 35 ‘66
M Þergusoti ’6f ‘59
FoT'dson-Malot 56 ‘64
íntennationa) B-251 ‘58 - '59.
Jaröýtur
D-* ýtuskóflí mfif ýtutönn.
TD + og TD-6
Tætarai. nýir og gamljr.
Raístöðvar
JepDakemir )
Da’do Browr 88( '65. 42%
ttp verf lOt bús.
Lo+tpressm
Myfc-iudreitarar
Uputökuvélat
Höt'uni ávaUt allar tegundlj
bíÞ oe búvéia Látið skrá sem
fyrst
Bíla- og búvélasalan
v/MíHatorg.
Strr>‘ 'i 3) 36.
I