Vísir - 13.07.1974, Page 3
Vlsir. Laugardagur 13. jiíli 1974.
3
Þessi mynd var tekin I gærmorgun af Gunnari meö eiginkonu sinni, Guörúnu Ó. Jónsdóttur, og yngri
börnunum tveim, Sverri9ára og Guörúnu 6 ára. Eldri dóttirin, Ragnheiöur 14 ára, var svo önnum kafin
viö fermingarundirbúning, aö hún gaf sér ekki tfma til aö vera meö á myndinni. Hún á aö fermast I Há-
teigskirkju I fyrramáliö. Börn þeirra Gunnars og Guörúnar hafa veriö á stöðugum feröalögum frá þvi
þau muna fyrst eftir sér. Núna stunda þau nám viö skóla i Bangkok, þar sem eru 2500 börn úr öllum
heimsálfum. — Ljósm: Bragi
um til neytenda og launþega?
Þessi þróun getur ekki haldiö
áfram, ef ekki á aö koma til
stöövunar atvinnuveganna.
Viljum viö finna lausn á okkar
vanda á grundvelli frjálshyggju
og frelsis einstaklingsins, eöa
teljum viö okkur betur borgiö
meö svokallaöri félagslegri
lausn, sem er tilbúin lausn
vandamála i sósialistarikjum?”
Þetta finnast mér vera
valkostir þjóöarinnar núna,”
segir Gunnar Tómasson aö
lokum. —Þ.nvf
Stefnt að sjálf-
virku símstöð-
inni í Eyjum
í desember
— mikið álag og mörg símtöl
Ég tel miöur, hvernig blaöa-
maöur VIsis segir frá þessu máli.
Ég hef aldrei farið fram á annaö
en. aö hlutlaus aðili úrskuröi
þetta mál. Fjármálaráðuneytiö
er ekki hlutlaust, þar sem þaö er
annar deiluaöilinn. Blaöamaöur-
inn segir rangt frá ýmsu, t.d.
sagöi ég honum, að skrifstofu-
kostnaöur minn væri nú á annaö
hundrað þúsund áður en aö min-
um launum kemur, en ekki um
200 þús. kr. á mánuði, en hann
viröist fyrir alla muni heldur vilja
hafa þá fjárhæð.”
Siguröur Gizurarson
— ÞJM svarar:
— Til útskýringar, ef einhverjir
skilja ekki fyilHlega, hvaö Sigurö-
ur Gizurarson er að fara i skrifum
sinum,er rétt að taka eftirfarandi
fram:
Fyrri hluti bréfs hans er endur-
tekning á þvi, sem fram hefur
komið i fréttum Visis, bara i
aðeins lengra máli.
Siðan slær Siguröur þvi fram,
aö það sé ranghermi hjá Visi, að
,,hann vilji fá 45 milljónir króna I
málflutningslaun Laxárdeilu.”
Er nauðsynlegt, að það komi hér
fram (þar sem útskýring Sigurð-
ar er hér nokkuð óljós og allt aö
þvi villandi), að 45 milljón króna
krafa hans hefur ekki verið lögö
formlega fyrir ráöuneytiö? Hún
var hins vegar lögð fram á sam-
eiginlegum fundi með stjórn Lög-
mannafélagsins og fulltrúa fjár-
málaráöuneytisins. Siguröur
hefur nú dregið hana til baka, en
að þvi er hann sagði I viðtali viö
mig I fyrradag, verður hún tekin
þar fyrir aö nýju siðar.
Svo hefði mátt skilja á oröum
Sigurðar, að Visir væri að búa til
töluna 45 milljónir, en sá mis-
skilningur leiðréttist, þegar
lengra er lesiö og Sigurður fer
sjálfur að rekja það nokkuö itar-
lega á hvern hátt megi reikna
honum 45 milljón króna málflutn-
ingslaun samkvæmt gjaldskrá
Lögmannafélagsins.
Sigurður leiðréttir loks frásögn
mina af skrifstofukostnaði hans,
Þar kann mér að hafa oröið á mis-
heyrn, en að öðru leyti vil ég
mótmæla þeirri athugasemd
Sigurðar, að ég hafi sagt rangt frá
ÝMSU, enda gerir hann ekki til-
raun til að leiðrétta neitt fleira.
,,Þaö er erfitt aö segja um þaö,
hvenær siminn veröur oröinn
sjáifvirkur aftur hér I Eyjum.
Fyrst var talaö um, aö þaö yröi I
ágúst, en þaö veröur fyrirsjáan-
lega mikil seinkun á þvi. Viö
stefnum þó enn aö þvi að reyna aö
koma þessu á i desembcr.”
Þetta sagði Hilmar Gunnars-
son símstöðvarstjóri I Vestmanna-
eyjum, þegar Visir hafði tal af
honum I gær. Þetta eru nokkur viö-
brigði fyrir Eyjamenn aö fá
handvirkan sima frá þvi sem
áður var, en það eru þó kannski
mest viðbrigðin fyrir þá, sem eru
uppi á landi og þurfa mikið að
hringja út þangað. Nú fer allt i
gegnum Landsimann eða
simstöðina I Eyjum.
Mönnum fjölgar stöðugt I Eyj-
um, og nú er Ibúatalan komin upp
I 3.133. ibúataian var hins vegar
5304 I upphafi ársins 1973, eöa rétt
áöur en gosiö kom upp. Tæp 59%
hafa þvi snúiö aftur, en af þessari
töiu, 3133 eru um 150 manns, sem
ekki hafa búiö þar áöur.
Seinkunin stafar af ýmsu, svo
sem verkföllum og öðru, en unnið
er stöðugt við að koma sjálfvirka
kerfinu á aftur. Mikið álag er á
simanum og mikið talað. Simtölin
eru vist fleiri á dag en þau voru
fyrir gos. Það stafar af ýmsu, t.d.
er mikið aðkomufólk I Eyjum
sem talar mikiö á milli. Margir
Eyjamenn eru enn uppi á landi.
Fjölbreyttar verzlanir hafa risið i
uppbyggingunni, sem þurfa mikið
og oft að panta og þurfa þvi að
vera i miklu sambandi upp á
land, og fleira mætti nefna.
Hilmar sagði, að 6000
handvirkir simar væru nú Eyjum
og litil sjálfvirk stöö með 60
númerum.
— EA
Gisli Þorsteinsson bæjarritari
þeirra I Eyjum hefur tekið saman
tölur um Ibúafjöldann I Eyjum,
og þær sýna, aö fólk áaldrinum
20-24 ára er allra fjölmennast þar,
eða 359 aö tölu. t upphafi ársins
1973 var þaö 473, 75,9% þeirra
hafa þvi snúiö aftur. —EA
NÆR 6 AF 10
KOMNIR AFTUR
íslenzkt strandhögg í Þýzkalandi:
Brynja með
Lýsistrðtu í
kirkjurústum
Strandhögg islenzks leikhúss-
fólks gerast æ tiöari I hinum
þýzka leikhúsheimi. t gærkvöldi
var frumsýning I Bad Hersfeld á
Lýsiströtu, undir leikstjórn
Brynju Benediktsdóttur og áö-
stoöarleikstjórn Geirlaugar Þor-
valdsdóttur.
1 bænum stendur nú yfir leik-
listarhátiö, og hófst hún með
frumsýningu á Wallenstein eftir
Schiller á miövikudaginn. Meöal
viðstaddra var sjálfur forseti
sambandslýðveldisins, Walter
Scheel.
Þekktir sviðsleikarar eru
meðal leikara undir stjórn
Brynju, m.a. Klaus Havenstein
og Nicole Heesters. Tónlistin er
Islenzk, eftir Atla Heimi Sveins-
son, sérstaklega samin fyrir
þessa uppfærslu. Búningar eru
frá Þjóöleikhúsinu, gerðir af
Sigurjóni Jóhannssyni.
Lýsistrata, er leikin I útileikhúsi, gömlum kirkjurústum, sem sjást á
myndinni. Brynja stendur lengst til vinstri á myndinni og ræöir viö
leikarana.
„Frekari hreyf-
ing í stjórnar-
myndun
eftir helgi"
,,Þaö er lltið um stjórnmynd- leitaöi fregna af könnun hans á
unartilraunir aö segja ennþá. möguleikum til myndunar
Viö erum aö biöa eftir skýrsl- nýrrar meirihlutastjórnar.
unni frá Hagrannsóknardeild og ,,Ég hef átt viðræður við alla
Seðlabankanum, sem veröur flokkana og fulltrúa ýmissa
tilbúin núna um helgina. 1 kjöl- stéttarsamtaka að undanförnu.
far hennar veröa siöan áfram- En þaö ætti eitthvað frekar að
haldandi viöræöur viö fulltrúa gerast I þessu eftir helgina,”
flokkanna”, sagöi Geir Hall- sagði Geir Hallgrimsson.
grimsson, formaöur Sjálf- _óH
stæöisflokksins, I gær, er Visir