Vísir - 13.07.1974, Blaðsíða 12

Vísir - 13.07.1974, Blaðsíða 12
12 Vísir. Laugardagur 13. júli 1974. (Nú, jæja —^) c cz □ J0L 'I1' SIGGI SIXPEN5ARI 0 c Ef þú endilega þarft aö vita' þásagðiég honum aö leigu . ■-peningana hetöi eg sett til hliöar til aö spara fyrir nýrri -í /-káPu á y cojo þig- 2 Fólk trúir öllu, sem er hvislaö aö þvi! VEÐRIÐ # I Noröan kaldi eða stinnings- kaldi. Létt- skýjaö. Slemma, sem llkur eru á að heföi tapast, var gerð einföld, þegar varnarspilari tók fyrsta slag. — Vestur spilar út spaöadrottningu i sex gröndum suðurs. A 732 y AD93 4 DGIO * AK6 A DG109 A A84 V 6 V G8542 ♦ 9832 4 76 + 10752 * 984 * K65 V K107 4 AK54 4 DG3 Spilaranum i austri urðu á þau mistök að taka fyrsta slag á spaðaás — og spilaði siöan spaðaáttu. Suður tók slaginn á kóng og spilaði fjórum sinnum tigli. Austur kastaði hjartatvisti i þriðja tigulinn — siðan laufafjarka. Þá spilaði suður þrisvar laufi — var inni i blindum i lokin á drottninguna — og austur varð að kasta spaða i 3ja laufið. Það er nú greinilegt, að austur á eftir fjögur hjörtu og spilar- inn i suður gaf frá sér allar þær hugmyndir, sem höfðu hvarflaö að honum i spilinu að hjartagosi félli. Hann spilaði hjarta frá blindum og þegar austur lét litið svinaði hann hjartatiu. Fékk þannig fjóra slagi á hjarta og vann spilið. Spiliö verður mun erfiðara ef austur gefur fyrsta slag. A Olympiuskákmótinu i Nice kom eftirfarandi staða upp á 1. borði i leik Englands og Ungverjalands. Hatston hafði hvitt og átti leik gegn Portisch. 1/1 w i.i. i ;..% i ikr í m . MMílM IMá 15 i i • iiP ’JJ- 22. Bxh6 — gxh6 23. Dxh6 — Rb2 24. Rg5 — Rxd3 25. Rh7 og svartur gafst upp, þar sem mát er óverjandi. LÆKNAR Reykjavik Kópavogur. Dagvakt-.kl. 08.00— 17.00 mánud. föstudags, ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — limmtudags, simi 21230. Ilafnarfjörður — Garöahreppur Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar i lögreglu- i varðstofunni simi 51166. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaöar, en læknir er lil viötals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apótekanna vikuna 12. til 18. júli er i Garðs Apóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 aö kvöldi tii kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek. Opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga til kl. 2. Sunnudaga milli kl. 1 og 3. HEILSUGÆZLA Slysavaröstofan: simi 81200, eftir skiptiborösiokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjöröur simi 51336. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstööinni viö Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Simi 22411. Tannlæknavakt l'yrir skólabörn i Reykjavik er I Heilsuverndar- stöðinni I júli og ágúst alla virka daga nema laugardaga kl. 9-12 fh. Rafmagn: I Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 He.fnarfirði i slma 51336. Hitaveitubilanir slmi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Ilafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100 sjúkrabifreið simi 51336. TILKYNNINGAR VEGAÞJÓNUSTA Helgina 13.-14. júli 1974 verður vegaþjónusta FIB eins og hér segir: FÍB 1 Kollafj.-Hvalfj. FÍB 5 Borgarfjörður FIB 6 Staösettur á Selfossi (kranabill) FIB 8 Mosfellsheiði-Laugarvatn FIB 10 Kirkjubæjarklaustur- Skeiðará- FIB 11 Skeiöará-Höfn. FIB 13 Hvolsvöllum FIB 16 Flókalundur. FIB 18 Akureyri. FIB 20 Húnavatnssýsla. Aðstoðabeiönum sé komið á framfærii gegnum Gufunes-radió s. 22384, Brú-radio s. 951112, Akureyrarradios. 9611004 og Nes- radio s. 977200. Einnig má koma aðstoðarbeiðnum i gegnum hina fjöimörgu talstöðvabila, sem eru á vegum úti. Bilstjórum er bent á að hafa með sér viftureimar af réttri stærð, varadekk og helztu vara- hluti i kveikjukerfi. Þjónustutimi vega- þjónustunnar er frá 14-16 á laugardaginn 6. júli og 14-23 sunnudaginn 7. júli. Aðstandendur drykkjufólks Simavakt hjá Ala-Non, að- standendum drykkjufólks, er á mánudögum kl. 15 til 16 og fimmtudaga kl. 17 og 18. Fundir eru haldnir annan hvern laugardag i safnaðarheimili Langholtssóknar við Sólheima. Sfmi 19282. Sunnudagur kl. 13. Gráuhnúkar — Stóri og Litli Meitill. Verð kr. 400.- Farmiðar við bilinn. Sumarleyfisferðir 20.-27. júli. öku- og gönguferð um vesturhluta Vestfjarða. MIÐVIKUDAGUR Kl: 20. Helgadalshellar—Búrfellsgjá, Verð kr 400. Farmiðar við bilinn. Ferðafélag íslands, öldugötu 3. Simar: 19533 og 11798. Félagsstarf eldri borgara Þriðjudaginn 16. júli verður farið til Hveragerðis og fimmtudaginn 18. júli verður farin skoðunarferð i Arbæjarsafn. Lagt af stað frá Austurvelli kl. 1:30 e.h. i báðar ferðir. Þátttaka tilk. i sima 18800 kl. 9-12 f.h. K.F.U.M. A morgun kl. 8.30, almenn sam- koma aö Amtmannsstig 2B. Sr. Jóhann Hliðar, talar. Allir velkomnir. Giæsibær. Asar. Hótel Saga. Ragnar Bjarnason og hljómsveit. Leikhúskjallarinn. Leikhústrióið. Hótel Borg. Stormar. Tjarnarbúö. Opið hús. Silfurtungliö. Berlin. Skiphóli. Næturgalar. Tónabær. Ernir. Sigtún. Islandia. Þórscafé. Opið hús. Veitingahúsið Borgartúni 32. Opið hús. Rööull. Bláber. Ingólfscafé. Rútur Hannesson leikur gömlu dansana. Lindarbær. Hljómsveit Asgeirs Sverrissonar. Háteigskirkja. Lesmessa kl 10. Séra Arngrimur Jónsson. Messa kl. 11. (Fermd verður Ragnheiöur Gunnarsdóttir, komin frá Bankok i Thailandi til sumardvalar að Grenimel 19) Séra Jón Þorvarðs- son. Kópavogskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Séra Þorbergur Kristjáns- son. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þorláksson, dóm- prófastur. Neskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Norsku ung- mennin tala og syngja. Jóhann S. Hliðar. Hallgrimskirkja.Messa kl. 11 f.h. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Frikirkjan Reykjavik. Messa fellur niður vegna sumarferöar safnaðarins. Séra Þorsteinn Björnsson. Bústaöakirkja. Guösþjónusta kl. 11. Séra Valdimar Eylands pré: dikar. Séra Ólafur Skúlason. | I DAG | í KVÖLD | í DAG | í KVÖLD | Útvarp, kl. 19:35: „Pólitík, tilkynningarskylda, tilfinningar og ástamál „Ég hef veriö með þennan þátt frá þvi i júnibyrjun. og það var upphaflega ákveöiö, aö hann yrði á dagskránni I þrjá mánuði”, sagði Jökull Jakobsson, þegar viö höföum samband við liann, en meöal efnis á dagskrá útvarpsins annað kvöld, er þáttur hans, Eftir fréttir, eins og hann er kallaöur II — „Eftir fréttir" annað kvöld „Jökul Jakobsson við hljóð- nemann i þrjátiu mlnútur”, segir i dagskránni, þegar þáttur hans er kynntur. Þáttur þessi er i svip- uðum dúr og Jökull hefur verið með áður, léttur rabbþáttur með músik á milli. Þessir rabbþættir Jökuls hafa verið afar vinsælir oftast nær, og hafa sjálfsagt margir óskað þess að fá þá aftur á sumardag- skrána. „Ég spila plötur og rabba inni á milli. Ég rabba svona um hitt og þetta, pólitik, tilkynningaskyldu og tilfinningaskyldu, ástamál og fleira”. Þáttur Jökuls er vikulega, og hefst annað kvöld klukkan 19,35, eftir fréttir —EA spila plötur og rabba inn á — Jökull Útvarp,kl. 16:30: í dag: Hver er Síðu-Hallur? — „Horft um öxl og fram á við" í dag „Þessi þáttur hófst 1. júni, en það hefur ekkert verið ákveöiö, hvcrsu lengi hann verður á dag- skrá”, sagði Gisli Helgason, þegar við röbbuðum við hann um þátt hans Horft um öxl og fram á viö. Sá þáttur er meðal efnis á dagskrá útvarpsins i dag, og hefst klukkan 16.30. Gisli sagði okkur, að þarna væri fjallað um dagskrá út- varpsins, bæði siðustu viku og hinnar næstu, en þó aðallega hinnar næstu. „Nafnið gefur þó tilefni til þess að rifja upp hluti, sem gerzt hafa”, sagði Gisii, og i siðasta þætti skaut hann ein- mitt inn i þáttinn stuttum Eyja- pistli, i tilefni þess, að þá var ár liðið frá þvi gosi lauk i Eyjum. Gisli sagðist fá einn mann til sin i hvern þátt til þess að fjalla um dagskrá útvarpsins. Þá kryddar Gisli þáttinn með visum, sem ortar eru af Siðu- Halli nokkrum. Siðu-Hallur þessi verður afhjúpaður i ein- hverjum þáttanna, en hann yrk- ir og sendir þættinum visur, þegar andinn kemur yfir hann. Siðast orti hann um kosningarn- ar. Að lokum gat Gisli þess, að það væri vel þegið, ef hlustend- ur vildu senda tillögur um efni i þáttinn, en hann er, sem fyrr segir, á dagskrá kl. 16.30. — EA

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.