Vísir - 17.07.1974, Page 4

Vísir - 17.07.1974, Page 4
Vlsir. Mi&vikudagur 17. jlíll 1974;■ ■■ MEÐ MÍNUM EYRUM ÖRN PETERSEN Þœgileg og jöfn plata MELANIE. „MADRUG- ADA". Skrýtiö.aö hún skuli vera popp- stjarna þessi stúlka, hún gæti allt eins veriö fóstra á Grænu- borg? En þaö er svosem ekkert skrýtiö, hún hóf nefnilega ferii sinn sem söngkona i leiklistar- skóla, sem oft heimsótti barna- heimili og skóla meö list sina. Svo var það árið 1967, að hún kynntist núverandi eiginmanni sinum, Peter Schekeryk, giftist honum auövitað, og hann var svo góður upptökumaður, og BANG. Þessi hlýlega og feimna stúlka hóf frægðarferil sinn i „flower-power” æðinni, og þvi hét fyr..ta lag hennar vitanlega „Beautiiu! PeopJe”, og siðar kom íagið „Ú'jrn To Be”. Með þess- um fallegu lögum eignaðist hún sér fastan, aðdáendahóp, aðal- lega af yngstu kynslóðinni, og hefur sá hópur æ siðan haldið tryggð við hana. Siðan þá hefur margt gerzt á hennar ferli, og er ástæðulaust að fara að rifja það allt upp, nema kannski þá það, að hún var eitt árið kjörin bezta söng- kona Bandarikjanna af tveim virtum popp-blöðum þarlendis. En hvað með það, á þessari plötu tekur Melanie til meðferð- ar lög eftir fræga listamenn, svo og ný lög eftir sjálfa sig. Með- ferð hennar á lagi Jim Croce „Lovers Cross” er frábær, svo og er ánægjulegt að heyra lag Carol’s King „Will you still love me to morrow”. Þessi tvö lög eru beztu lög plötunnar, sem annars er mjög jöfn og þægileg. Já, það tekur nú sinn tima að undirbúa sig fyrir konsert, það þarf að mála augnabrúnir, túbera hárið, leyna bólum með alls kyns vökvum og krem- um, og stundum þarf jafnvel þolinmæði og skóhorn til að komast i flik- urnar. En mér sýnist eins og að Ian Hunter hafi gleymt hárburstanum heima?. Líklega sú síðasta — því miður TEN YEARS AFTER. „Posi- tive Vibrations”. Þeir félagarn- irlTYA hafa veriö nokkuö lengi i sviösljósi rokktónlistarinnar, eöa allt frá árinu 1967. Fyrstu plötu slna gáfu þeir út árið 1969, og allt að árinu 1972 seldust plötur þeirra eins og nýtt poppkorn i bíó. En þá var eins og fólk fengi leið á si- endurteknum frösum þeirra, og siðustu tvö árin hefur hljóm- sveitin ekki látið mikið á sér bera. Nú með útgáfu „Positive Vibrations” marka þeir tlma- mót I sögu hljómsveitarinnar, þó svo að likur bendi til, að þetta verði slðasta plata þeirra, þvi miður. A plötunni hverfa þeir að nokkru leyti fimm ár aftur I timann, en inn á milli má heyra þá gera hluti, sem þeir aldrei hafa gert áður. Rólegur og yfirvegaður hljóð- færaleikur einkennir plötuna, og jafnvel Alvin Lee hefur lækkað styrkleika gitars sins, og þá er ánægjulegt að hlusta á hann. Góðar bakraddir, og frábær „synthesizer” leikur minna mann jafnvel á Chicago og þá ætti það svo sem ekki að vera af verri endanum. Með þessu albúmi eignast þeir Alvin Lee, Chick Churchill, Ric Lee og Leo Lyons nýja að- dáendur, og gleðja örugglega fyrrverandi aðdáendur sina. Beztu lög: Without you. I Wanted to Boogie. Rick Lee Alvin Lee Vinsœldalistar ísland. 1. ( 3). Un Oceaon De Carres. Art Sullivan 2. ( 2). Jenny Darling. Pelikan. 3. ( 2). Hey Rock and Roll. Showaddywaddy. 4. ( 2). Sugar Baby Love. Rubettes. 5. ( 4). Something or nothing. Uriah Heep. 6. ( 9). Piano Man. Billy Joel. 7. ( 6). 1984. David Bowie. 8. ( 1). Rock your baby.George McGrea. 9. (10). Silver Morning. Hljómar. 10. (10). When will I see you again. Three Degrees. USA. 1. ( 4). Rock your baby.George McGrea. 2. ( 8). Annies song. John Denver. 3. ( 1). Rock the boat.The Hues Corporation. 4. ( 2). Sundown. Gordon Lightfoot. 5. (10). On and On.Gladys Knight & the Pips. 6. (25). Don ’tletthesun godown on me. Elton John. 7. ( 3). Billy. Don ’t be a hero. Bo Donaldson & the Heywoods. 8. ( 9). You won ’t see me. Anne Murrey. 9. (11). The air that 1 breath. Hollies. 10. (15). Rock and Roll Heaven.The Righteous ’Brothers. England. 1. ( IX. She. Charles Aznavour. 2. ( 8). Kissin ’in the back row. Drifters. 3. ( 2). Always yours. Gary Glitter. 4. ( 2). Bangin ’man. Slade. 5. ( 4). Hey rock and Roll. Showaddywaddy 6. ( 7). I’d love you to want me. Lobo. 7. ( 3). The Streak. Ray Stevens. 8. ( 6). One man Band. Leo Sayer. 9. (21). Young girl. Gary Pickett & the Union Gap. 10. (13). Gullty, Pearls. HENRY McCULLOCH, sem yfirgaf WINGS fyrir nokkru, hefur nú stofnað sina eigin hljómsv., ásamt öðrum fyrrv. meölimum WINGS, DENNY SIEWELL, og 2 fyrrv. meö- limum SPOOKY TOÖTH þeim MICK WEAVER og CHRISSIE STEWARD, og þessi hræri- grautur kemur til með að bera nafnið DRUTH. Paul McCartney mun hafa losað sig við McCulloch vegna þess, að hann átti til með að mæta til vinnu með einum of mikiö alka- hól I blóðinu, o, já, já. Næsta piata WHO kemur til meö að heita HIGH NUMBERS, og inniheldur gömul lög þeirra félaga frá þeim tima, er hljóm- sveitin bar nafniö HIGH NUMBERS. Næsta plata VAN MORRISON á að heita BEE- DON FLEECE, hvað sem það á nú að þýða. Lag TERRY JACK’S, SEASONS IN THE SUN, hefur verið bannað á mörgum spitölum I Bandarikj- unum. Þykir vist of dapurlegt. — Hulk, hulk. Blankir bltlar?. Sögur fara nú af þvi, að pyngja JOHN LENNON’S sé að léttast iskyggilega, enda er maðurinn tiður gestur I samkvæmislifi stórborga Bandarikjanna, og RINGÓ er ekki búinn aö borga árgjald sitt hjá PLAYBOY ennþá, susum sveií FACES að hætta? Já, það kemur til með að sýna sig fljótlega, RONNIE WOOD er þó með sóló plötu á leiðinni, og ROD STEWARD er að vinna að sinni, og sú heitir SMILER.---------- FACES: Rod Stewart og Ronnie Wood.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.