Vísir - 17.07.1974, Page 14

Vísir - 17.07.1974, Page 14
14 TIL SÖLU Til söluSuzuki 50 árg. ’74 og einn- ig Dual stereofónn. Uppl. i sima 38430 og 33482. Sony segulband til sölu ásamt Sony heyrnartæki og hljóðnema, verð 35 þús. Simi 30165. Til sölu Hansaskrifborö, einnig um 20 stk. Hansahillur með uppi- stöðum. Uppl. i sima 21337. Til sölu eldhúsinnrétting og þvottapottur, Rafha 100L, strau- vél, hurð og lampi. Uppl. i sima 13815. Carlsbro hátalarabox, 50 Watta til sölu. Uppl. i sima 17007. Vel með farnar barnakojur til sölu. Uppl. i sima 52405 eftir kl. 6. Til sölu reiðhjól, þýzkur lingua- phone, einnig skór og fatnaöur ca. frá nr. 38-42 og leikföng. Selst allt mjög ódýrt. Uppl. i sima 26368. Til söiu þvottavél — stór kæli- skápur og vel með farið tekk hjónarúm með áföstum náttborð- um. Uppl. i sima 16887 eftir kl. 7. Gaseidavél.með 3hólfum, bakar- ofni og gaskút, til sölu að Arbakka — Biskupstungum. Verð kr. 20. þús. Hústjaid til sölu. Uppl. I sima 84360 eftir kl. 5 i dag. 8 rása segulband A.R. og auto- matic radio til sölu. Uppl. i sima 85928 frá ki. 4-7. Ódýrt — ódýrt. Útvörp, margar gerðir, stereosamstæður, sjón- vörp, loftnet og magnarar — bilaútvörp, stereotæki fyrir bila, bilaloftnet, talstöðvar, talstöðva- loftnet, radió og sjónvarps- lampar. Sendum i póstkröfu. Raf- kaup, simi 17250, Snorrabraut 22, milli Laugavegar og Hverfisgötu. Plötur á grafreitiásamt uppistöð- um til sölu, Rauðarárstig 26, simi 10217. Frá Fidelity Radio Englandi, stereosett m/viötæki, plötu- spilara og kasettusegulbandi, ótrúlega ódýr. Margar gerðir plötuspilara m/magnara og há- tölurum. Allar geröir Astrad ferðaviötækja. Kasettusegulbönd meö og án viðtækis, átta gerðir stereo segulbanda I bila fyrir 8 rása spólur og kasettur, múslkkasettur og átta rása spól- ur. Gott úrval. Póstsendi. F. Björnsson, RadióverzlunJ Bergþórugötu 2. Simi 23889. ÓSKAST KEYPT 5-6 manna tjaid óskast keypt. Upplýsingar i sima 52145 eftir klukkan 18. Kettlingar fást gefins á sama staö. Barnarúm óskast til kaups, þarf að vera stórt og rúmgott. Uppl. i sima 16253. óska eftir notuðu salerni. Simi 32811. HJOL-VAGNAR Vel með farin kerra til söluá 4000- kr. Simi 43153. Ilonda, 50 CC, árg. ’69, til sölu i góðu standi, talsvert af varahlut- um fylgir. Uppl. i sima 84849. Til sölu Pedigreebarnavagn á kr. 4000.- og Tan Sad barnakerra (lit- il) á kr. 3000.- Uppl. i sima 16069. Honda, 50 árg. ’72, vel með farin til sölu. Uppl. I sima 35807 eftir kl. 5. Til sölu Honda 250 XL ’73, ekin 6500 km. Uppl. i sima 41924 milli kl. 5 og 8 I kvöld. HÚSGÖGN Hjónarúm til söluog koja 170 x 74 cm, einnig antikborð, tilvalið á gang. Uppl. að Flókagötu 23, kjallara, næstu kvöld. Til sölu mjög vönduð húsgögn af eldri gerð á sérstakiega góðu veröi. Uppl. I sima 22926. Borðstofuborð og fjórir stólar til sölu. Uppl. I sima 20298. Til sölu mjög nýtizkulegt hjóna- rúm, rúmlega ársgamalt, sanngjarnt verð. Simi 40992 eftir kl. 18.30. Borðstofuborð,stólar og sófaborö til sölu á hagstæöu verði. Uppl. i sima 83289 eftir kl. 18. HEIMIUST/EKI Til sölu þvottavél AEB Bella, I fyrsta flokks standi. Simi 52660 eða 51072. BÍLAVIÐSKIPTI Til sölu Benz 190 D, árg. ’66, simi 6696, Hellissandi, eftir -kl. 7 á kvöldin. Til sölu Cortina ’69.Hagtrygging, Suðurlandsbraut 10. Tjónadeild. Simi 85588. Góður bfll, Saab 96 árg. 1968, til sölu, litur vel út. Uppl. i sima 86563, eftir kl. 7. Opel Record árg. ’65 til sölu, skemmdur eftir árekstur, selst ódýrt. A sama stað óskast bilskúr til leigu, helzt i Vesturbænum. Uppl. i sima 13574. Til sölu VW '67 I góöu ástandi. Uppl. i sima 33676 eftir kl. 7. VW 1971 model 1302, mjög góður bill i toppstandi, skoðaður 1974, til sölu. Tilbúinn I ferðalagið. Uppl. i sima 20620 og 40828. Til sölu Skoda 1000 MB, árg. 1967, ekinn 45 þús. km, nýupptekin vél, mjög vel útlitandi. Uppl. i sima 40302. VW ’72 1300 til sölu.útvarp, topp- grind, og farangurskassi á topp- grind. Simi 66343. Til sölu Hillmann Ipm. smiðaár ’66, skoðaður ’74, sem stendur ógangfær, selst ódýrt. Uppl. I sima 38529 eftir kl. 7. Trabant ’68 til sölu, i góðu standi. Simi 84462. Skodi til sölu árg. ’67, ódýrt. Uppl. i sima 35975. Til sölu Lincoln ’56, i þvi ástandi, sem hann er. Uppl. i sima 84849. Austin Mini 1000 ’74,til SÖlu. Uppl. i sima 85572. Til sölu Mercedes Benz 220 D ’70, góöur bill. Uppl. i sima 73394 eftir kl. 18. R 7945, sem er Opel station ’64, er til sölu. Uppl. I sima 33981. Bllar til sölu. Volvo Amazon ’66 og Cortina ’66. Uppl. hjá Bila- partasölunni frá kl. 6-8 e.h. Simi 26763. VW eða Saab óskast. Vil kaupa góðan og vel með farinn VW eða Saab árg. 1963-’66. Stað- greiðsla. Simi 84994 eftir kl. 6. Varahlutir og dekk úr Skoda Combi ’65 til sölu. Uppl. i sima 12240. Til sölu Chevrolet ’64, tveggja dyra harðtop á magnisiumfelg- um. Cortina ’66 og einnig Rússa jeppi með góðri vél og kassa, góð drif, selst ódýrt. Uppl. i sima 11754. Einstakt tækifæri. Til sölu VW 1300 árg. 66. Uppl. I síma 42489, eftir kl. 8 i kvöld og næstu kvöld. Til sölu Mercedes Benz 808 árg. 1968 með 6 cyl.disilvél. Simi 40425 eftir kl. 7 á kvöldin., Fíat 127 árg. ’72,til sölu. Til sýnis að Súðarvogi 36 frá kl. 8-7 og að Sogavegi 212 eftir kl. 7. óska eftirað fá keyptasamstæðu, grill, hægra frambretti og vatns- kassa á Volvo 544, árg. ’64 Hringið i sima 37924 eftir kl. 6 i dag. Sjálfskipting óskast i Rambler American ’68. Uppl. i sima 21564, eftir kl. 8. Vfsir. Miðvikudagur 17. júli 1974. Cortína ’71óskast, verður að vera vel með farin og góöur bill, mikil útborgun. Uppl. i sima 52279 eftir kl. 6. 1 sérflokki er til sölu Skoda 110 LS, árg. 1972. Uppl. i sima 23354 eftir kl. 7á kvöldin. Til sölu Bronco sport ’74 8 cyl. sjálfskiptur, ekinn 1700 km. Uppl. I sima 40446. Til sölu Ford Transit dlsil og 5 tonna sendibill, báðir með stöðvarplássi Uppl. i sima 52662. Góður blll. Til sölu er Skoda Pardus ’72, ekinn 28 þús. verö 310 þús. Simi 92-2631, Keflavik eftir kl. 19. Útvegum varahlutii flestar gerö- ir bandariskra bila á stuttum tima, ennfremur bilalökk og fl. Nestor umboös- og heildverzlun Lækjagötu 2, Reykjavik. Simi 25590. Bilar til sölu. 1965 Chevrolet Super Sport 2ja dyra 1967,Chevro- let Pick-up, 1969 Rambler station, 1973 Fiat 132. Allt bilar i mjög góðu standi. Uppl. I sima 85040 á daginn, 43228 á kvöldin. Lokað vegna sumarleyfis til 20. júli. BIFREIÐASALA Vesturbæj- ar, Bræðraborgarstig 22. Simi 26797. HUSNÆÐI I Til leigui Hafnarfiröi eldra hús, 5 herbergi. Fyrirframgreiðsla. Uppl. I sima 15847. Gott herbergi til leigu. Uppl. slma 37972. Húsráðendur. Látið okkur leigja. Þaö kostar yður ekki neitt. Ibúða leigumiöstööin, Flókagötu 6. Opið kl. 13-17. Kvöldsími 28314. ATVINNA í mm 3 HÚSNÆÐI OSKAST | I Kona óskastí hálfsdagsvinnu. Frí Stúlka óskar eftir l-2herbergjum og eldhúsi, há fyrirframgreiðsla i boði. Uppl. i sima 28463. 2 prúðar og reglusamar stúlkur óska eftir herbergi og eldhúsi eða aðgangi að eldhúsi á rólegum stað. Uppl. i sima 25249 eftir kl. 5. Flugmaöur óskar eftir Ibúð l-3ja herbergja, helzt i Vesturbænum. Uppl. I sima 86652, milli kl. 6 og 7 i kvöld. Ungur maður.sem hyggst stunda nám i Vélskólanum I vetur, óskar eftir herbergi strax. Hringið i sima 18970 milli kl. 5 og 7 i dag og næstu daga. Eldri konuvantar 1-2 herbergi og eldhús, geymslu i kjallara eða hæð á góðum stað i gamla bæn- um. Simi 21681 milli kl. 6-10 miö- vikudag, fimmtudag og föstudag. Hjón (meinatæknir/sálfræðing- ur) með tvö börn óska eftir fjög- urra herbergja ibúð i eldri borg- arhlutanum til lengri tima. Fyrir- framgreiðsla. Simi 31371. Ibúð óskast. Óska eftir 2ja her- bergja ibúð. Get greitt fyrirfram, ef óskað er. Uppl. i sima 18500 frá kl. 9-5 á daginn og 6-8 á kvöldin. óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð- um til lengri eða skemmri tima. Fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. eftir kl. 18 I sima 73394. óska eftir 4-5 herbergja ibúð á- samt 60-100 fm iðnaðar/skrif- stofuhúsnæði. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 13043 milli kl. 7 og 8 næstu kvöld. Regiusamur og áreiðanlegur maðuróskar eftir herbergi strax, manninum má áreiðanlega treysta. Uppl. i sima 32350 milli kl. 7 og 10. Ung hjón með 1 barn óska eftir 2ja herbergja ibúö, húshjálp og barnagæzla kæmi til greina. Uppl. i sima 72152. Óska eftir litlum bilskúr eða geymsluplássi. Uppl. I sima 33690. óska eftir að taka 2ja-3ja her- bergja Ibúð á leigu. Uppl. I sima 30213 eftir kl. 7. — Ég var að segja, að ég hefði ofnæmi fyrir öllu . Ung barnlaus hjón utan af landi, bæði I mjög góðri atvinnu, óska eftir 2-3ja herbergja ibúð sem fyrst. Fyrirframgreiðsla mögu- leg. Skilvis mánaðargreiðsla. Vinsamlegast hringið i Arna R. simi 24360 (Fóðurblandan h.f.) miili kl 9. og 5. Ung reglusöm hjón óska eftir lit- illi ibúð sem fyrst. Skilvis greiðsla. Vinsamlegast hringið i sima 34201 eftir kl. 17 næstu kvöld. Rúmgóður bflskúróskast.Til sölu á sama stað vönduð borðstofu- húsgögn, eldri gerð. Uppl. I sima 34708. milli kl. 14 og Austurstræti 12. 18. Grill-Inn, Stúlka óskasttil afgreiðslustarfa, helzt vön. Uppl. i Kokkhúsinu Lækjargötu 8, ekki i sima. Matráðskona og leiðsögumaður, helzt með bfl, óskast I veiðihús. Uppl. I sima 20485 og 81690 á kvöldin. Stúika óskast til afgreiðslustarfa strax. Uppl. I sima 37750 kl. 5-7 i dag. Heimakjör, Sólheimum 29. Starfsstúlka óskast nú þegar. Uppl. á staðnum. Hliðagrill, Suðurveri, Stigahliö 45-47. ATVINNA OSKAST Stúlka óskar eftir kvöld- og helgarvinnu. Uppl. I sima 26763. Mótarifrildi. 4 vanir menn óska eftir að taka að sér mótarifrildi. Uppl. I sima 32190 og 14328 milli kl. 6 og 8. óska eftiraö taka að mér aö gæta 1-2 barna eða vera til aöstoöar á heimili I Breiðholti. Uppl. I sima 71307 I dag og næstu daga. Stúlka óskareftir ræstingarstörf- um, helzt á skrifstofu. Uppl. I sima 83548 eftir kl. 6. Ungan mann vantar vinnu á kvöldin og um helgar. Uppl. I sima 27755 kl. 9-17. SAFNARINN Kaupum islenzk frilnerki og gömul umslög hæsta verði. einnig kórónumynt, gamla peningaseðla °g erlenda mynt. Frimerkja- miðstöðin, Skólavörðustig 21A Simi 21170. TAPAÐ — FUNDIÐ Bröndóttur og hviturköttur hvarf um sl. helgi frá Asvallagötu. Þar sem hann er gæfur og mannelsk- ur, er ekki óliklegt, að kötturinn hafi komið sér fyrir hjá einhverju góöu fólki. Ef einhverjir hafa orðið varir við köttinn, sem er að- eins nokkurra mánaða gamall, er viðkomandi vinsamlegast beöinn að hringja I sima 25865. TILKYNNINGAR Ferðamenu, munið gistiheimili farfugla á Akureyri, 2ja og 4ra manna herbergi, verð kr. 200 pr. mann. Simi 96-11657. Byggingafélag verka- manna Reykjavík Til sölu þriggja herbergja íbúð i 11. flokki. Félagsmenn, sem neyta vilja forkaups- réttar, sendi umsóknir til skrifstofu félagsins að Stórholti 16 fyrir kl. 12 á há- degi þriðjudaginn 23. júli n.k. Félagsstjórnin. Þjóðhátíð Snœfell- inga og Hnappadœla verður haldin að Búðum á Snæfellsnesi dagana 20. og21. júli. Fjölbreytt skemmti- atriði báða dagana. Öll meðferð á áfengi bönnuð. Aðgangur 500 kr. fyrir fullorðna. Börn innan fermingaraldurs fá ókeypis aðgang. Fólk er vinsamlegast beðið að ganga vel um staðinn. Verið velkomin Þjóðhátiðarnefnd.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.