Vísir - 17.07.1974, Blaðsíða 13
Vlsir. Miðvikudagur 17.,júli 1974.
— Jæja, þá er loftkakan tilbúin
— viltu livisla gjöriði svo vel!
Boggi
— Jú, ég hleð hana í tilefni af þjóðhátiðarárinu
— og ni ér!
Pabbi er sko aideilis glaður að heyra, að þú hafir verið
óþekkur...
GENCISSKRANINC
Nr. ) 30 - 16. júlx 1974.
Einlng______Kl. 12, 00____ Sala
1 tiandarikjadollar 95, 60
1 Sterlingspund 228,35 *
1 Kanadadollar §7, 85 ♦
100 Danskar krónur 1611,60 #
100 Norskar krónur 1776,25 ♦
100 Saenskar krónur 2190,80 *
100 Finnsk mörk 2605, 55
100 Franskir frankar 1996, 35 #
100 Belg. frankar 252,45 *
100 Svissn. frankar 3217,85 #
100 Gyllini 3634,45 *
100 V. -Þýrk mörk 3760, 20 *
100 LÍrur 14, 86
100 Austurr. Sch. 528,75 *
100 Escudos 382, 60 *
100 Pesetar 167,70
100 Yen 33, 18 #
100 Reiknlngskrónur-
Vöruskiptalönd 100, 14
1 Reikningsdollar-
Vöruskiptalönd 95, 60
Breyting fra eTCugtu nkráningu. *
13
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
*
★
★
★
i
i
í
★
t
★
★
★
I
★
★
t
★
t
★
★
★
★
★
*
*
*
•¥*
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 18. júll-
53
m
verið
loka-
Nl
Tn«
Hrúturinn, 21. marz-20. april.Þú gætir
neyddur til að taka ákvörðun, jafnvel
ákvörðun varðandi viðskiptasamning. Leggðu
áherzlu á fasteignir frekar en lausa aura. For-
sjónin hjálpar viö lausn vanda.
Nautið, 21. apríl-2l. mai.Þú gætir þurft að velta
alvarlega fyrir þér máli er ekki má taka létti-
lega á. Fylgdu málum fast eftir til að fá
fullnægjandi niðurstöður og vertu vongóður.
Tviburinn, 22. mai-21. júni.Vertu Ihaldssamur i
notkun fjár i dag. Ef samningum er rift,ætti það
að gerast I allra hag. Þú kynnir að fá
kauphækkun eða loforð fyrir greiða.
Krabbinn, 22. júni-23. júll. Tunglið er núna i
merki þinu og gerir daginn upplagðan til að
nálgast persónuleg takmörk þin eða hefjast
handa um persónuleg mál. Forðastu óþarfa
óþolinmæði i kvöld.
Ljónið, 24. júli-23. ágúst. Málin gætu gengið
erfiðlega en örvæntu ekki strax um árangurinn.
Velgengni annarra kynni að verða þér i hag. Þú
gætir þurft að gera tils.lakanir.
Meyjan, 24. ágúst-23. sept. Vinur þinn kynni að
bera grafalvarlegt mál undir þig — eða öfugt.
Aðstoðaðu þá er standa illaaðvigi. Þér ætti að
verða vel ágengt siðdsgis.
Vogin, 24. sept.-23. okt. Starfaðu að framgangi
athafnamála þinna. Betri framleiðsluaðferðir
eða leiðbeiningar hjálpa. Góður dagur til að eiga
umræður eða viðtöl um atvinnumál.
Drekinn, 24. okt.-22. nóv.Þetta er valinn dagur
til að taka mikilvægar ákvarðanir. Þú getur nú
gert áætlanir með tilliti til framtiðarþróunar.
Taktu ákvarðanir á grundvelli heiðarleika.
Bogmaðurinn, 23. nóv.-2l. des.Þú ættir að gera
vandlegt mat á fjárfestingum þinum i eignum
annarra, svona til öryggis. Gerðu hæfilegar
tilfæringar og þá mun fullnægjandi samningur
nást.
Steingeitin, 22. des.-20. jan. Þátttaka eða
samningur er virði vandlegrar ihugunar, þvi það
gæti opnað fleiri tækifæri. Góður dagur til að
ferðast, leita ráðlegginga og markaðs-
undirbúnings.
Vatnsberinn, 21. jan.-19. feb.Gdður dagur til að
bæta vanheilsu. Ráðieggingar reynast þér vel.
Vinnudeilur ættu að leysast með hjálp milli-
göngumanns.
Fiskarnir, 20. feb.-20. marz. Þú getur treyst á
þina nánustu. Staðfesting ástar mun hæfa vel
núverandi hugarástandi þinu. Nýtt lif kynni að
færast i gamalt ástarsamband i dag.
$
í
!
t
★
!
★
★
t
★
t
★
★
!
i
I
i
i
★
í
3
★
★
★
★
★
★
★
★
★
¥
■¥
■¥
¥
•¥■
■¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
í DAG | □ □AG | Q KVÖLD Q □AG | Q KVÖLD |
,LIFSKEÐJA
NÁTTÚRUNNAR'
Útvarpið í kvöld þriðji liður
sumarvökunnar sem hefst kl. 20.00
Flytjandi Jóhannes Arason
20.00 Einsöngur: Kristinn
Hallsson syngur lög eftir
Markús Kristjánsson,
Þórarin Jónsson, Sigfús
Einarsson Pál Isólfsson og
Jón Leifs: Árni Kristjáns-
son leikur á pianó.
20.20 a. Hans Wium og
Sunnefumálin Gunnar
Stefánsson flytur þriðja
hluta frás. Agnars Hall-
grimssonar cand. mag. b.
Ólabragur Sveinbjörn
Beinteinsson kveður rimu
eftir Einar Beinteinsson og
Halldóru B. Björnsson. c.
Llfskeðja náttúrunnar
Hugleiðing eftir Jón Arn-
finnsson garðyrkjumann,
Jóhannes Arason flytur. d.
Seyðisfjörður um aldamótin
Vilborg Dagbjartsdóttir
flytur lok greinar eftir
Þorstein Erlingsson. e. Kór-
söngur Alþýðukórinn
syngur undir stjórn dr.
Hallgrims Helgasonar.
21.30 trtvarpssagan: ,,Ár-
minningar” eftir Sven
DelblancHeimir Pálsson is-
lenzkaði. Sverrir Hólmars-
son og Þorleifur Hauksson
lesa (4).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir Dagamun-
urEinar örn Stefánsson sér
um þáttinn.
22.35 Nútimatóniist Halldór
Haraldsson kynnir
23.20 Fréttir I stuttu máli.
Dagskrárlok.
Jón Arnfinnsson garðyrkju-
maður, sem samiö hefur hug-
leiðingu um llfskeðju náttúr-
unnar, segir okkur, að hann hafi
aðallega verið að hugsa um
áhrif skordýra á blómalffið,
þegar erindið varð til.
Aðallega þá um þau skordýr,
sem lifa á hunangi, s.s. ýmiss
konar fiðrildi og randafluguna
og hvernig frjógunin verður.
Jón er búinn að vera starfandi
garðyrkjumaöur hér I Reykja-
vik 1 um 40 ár,og eru þeir orðnir
margir garðarnir.sem hann hef-
ur haft hönd i bagga með. Jón er
nú seztur i helgan stein, en það
eru enn margir, sem hringja i
hann til þess að fá ýmiss konar
ráðleggingar i sambandi viö
garðrækt.
-EVI.-
UTBOÐ
Landsvirkjun óskar hér með eftir tilboð-
um i stállurna og stög fyrir 220 kv
háspennulinu milli Sigöldu og Búrfells
(Sigöldulina), samtals 102 turna.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu
Landsvirkjunar, Suðurlandsbraut 14,
Reykjavik frá og með miðvikudeginum
17. júli, 1974 gegn 10.000 kr. skila-
tryggingu. Tilboðum skal skila á sama
stað fyrir kl. 14:00 föstudaginn 13. septem-
ber 1974.
Reykjavik, 15. júll, 1974.
Landsvjrkjun
Oskum að ráða
starfsmann á smurstöð vora. Uppl. i sima
42603.
Skodaverkstæðið hf.
| Auðbrekku 44-46.