Vísir - 17.07.1974, Blaðsíða 15
Vfsir. Miftvikudagur 17. júH 1974.
15
BARNAGÆZLA
Stelpa 13-14 ára óskast til að gæta
2ja ára drengs, frá kl. 12-7. Uppl. i
sima 52354.
Barngóð kona óskast til að gæta
4ra mán. barns milli kl. 9-6 tvo til
þrjá daga i viku, helzt i Vestur-
bænum. Uppl. i síma 10578 milli
kl. 6 og 8.
óska eftir 13 ára stúlkutil að vera
hjá tveimur börnum á Asvalla-
götu ca. 6 tima á dag. Uppl. i sima
11024 kl 6-8 á kvöldin.
Stúlka óskasttil að lita eftir fimm
mánaða gömlum dreng nokkur
kvöld i mánuði. Uppl. i sima
16909.
ÝMISLEGT
Kettlingar fást gefins. Upplýsing-
ar I sima 52145 eftir kl. 18. 5 til 6
manna tjald óskast á sama stað.
Kettlingar fást gefins. Simi 30106
á kvöldin.
Akið sjálf.Sendibifreiðir og fólks-
bifreiöir til leigu án ökumanns.
Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 dag-
lega. Bifreið.
OKUKENNSLA
ökukennsla — Æfingatimar.
Volkswagen og Volvo ’74. Einnig
kennt á mótorhjól. Lærið þar sem
reynslan er mest. Kenni alla
daga. ökuskóli Guðjóns ó. Hans-
sonar. Simi 27716.
ökukennsla—Æfingatimar.Lærið
að aka bil á skjótan og öruggan
hátt. Toyota Celica ’74. sportbill.
Sigurður Þormar ökukennari.
Simar 40769, 34566 og 10373.
HREINGERNINGAR
Hreingerningar. Gerum hreinar
Ibúðir, stigaganga, sali og stofn-
anir. Höfum ábreiður og teppi á
húsgögn. Tökum einnig hrein-
gerningar utan borgarinnar. —
Gerum föst tilboö, ef óskað er.
Þorsteinn. Simi 26097.
Hreingerningar. Stigagangar
1200 kr. á hæð, Ibúðir 60 kr. á fer-
metra (miðað við gólfflöt) t.d. 100
ferm ibúð á kr. 6000. ólafur Hólm.
Slmi. 19017.
Hreingerningaþjónusta Stefáns
Péturssonar. Tökum að okkur
hreingerningar á smáu og stóru
húsnæði. Vanir menn. Slmi 25551.
Vélahreingerning, einnig gólf-
teppa og húsgagnahreinsun ath.
handhreinsun. Margra ára
reynsla. örugg og ódýr þjónusta.
Slmi 25663 — 71362.
Hreingerningar. íbúðir kr. 60 á
fermetra, eða 100 fermetra ibúð
6000,- kr. Gangar ca. 1200 kr. á
hæð. Simi 36075. Hólmbræður.
ÞJONUSTA
Málningarvinna inni og úti. Fag-
menn. Simi 86847.
Tek að mér slátt meö orfi. Simi
30269.
Húsráðendur. Nú er rétti timinn
að mála. Uppl. i sima 26104.
Tectyl ryðvörn. Ryðver allar
gerðir bila, simi 99-4168, eftir kl.
7.
Múrvinna. Handlagnir menn ósk-
ast til viðgerða og jafnvel sand-
spörslunar á nýjum húsum undir
málningu. Akvæðisvinna Ibúða-
val h.f. simar 34472 og 38414.
Stigar-tröppur-stigar. Ýmsar
gerðir og lengdir jafnan til leigu.
Stigaleigan(Lindargötu 23. Simi
26161.
Húseigendur — húsráðendur
Sköfum upp útidyrahurðir, gamla
hurðin verða sem ný. Vönduð
vinna. Vanir menn. Fast verðtil-
boð. Uppl. I simum 81068og 38271.
Vantar yður músik i samkvæm-
ið? Hringið I sima 25403 og við
leysum vandann. C/o Karl Jóna-
tansson.
Glerfsetningar. önnumst alls
konar glerisetningar, útvegum
gler og annað efni. Uppl. i sima
24322, Brynju. Heimasimar á
kvöldin 26507 og 24496.
Hafnarf jörður, Kópavogur,
Garðahreppur. Leigjum út trak-
torsgröfu og traktorspressu. Ný
tæki og vanir menn. Uppl. i sim-
um 51739 Og 51628.
FASTEIGNIR
Höfum kaupendur að Ibúðum og
iðnaðarplássum af öllum stærö-
um. Látið skrá hjá okkur allt,
sem á að seljast.
FASTEIGNASALAN
Cðinsgötu 4. — Simi 15605.
VELJUM ÍSLENZKT <H) ISLENZKAN IÐNAD |
Þakventlar >:X
Kjöljárn
Kantjárn
ÞAKRENNUR
J.B.PETURSSONSF.
ÆGISGOTU 4-7 13125,13126
ÞJÓNUSTA
tíTVARPSVIRKJA
MEISTARI
Sjónvarpsþjónusta
tJtvarpsþjónusta
önnumst viögerðir á öllum gerð-
um sjónvarps- og útvarpstækja,
viögerö i heimahúsum, ef þess er
óskað. Fljót þjónusta.
Radióstofan Barónsstig 19.
Slmi 15388.
Loftpressa
Leigjum út traktorspressur með
ámokstursskúffu. Timavinna eöa
tilboð. Einnig hrærivél og hita-
blásarar. Ný tæki — vanir menn.
Reykjavogur h/f, slmar 37029 —
84925.
Flisalagnir og
arinhleðsla
Tek að mér flisalagnir á bað-
herbergjum.eldhúsum, forstofum
o.fl. Einnig arinhleðslu. Uppl. i
sima 84736.
Loftpressur — gröfur
Leigjum út loftpressur, traktorsgröfur, Bröyt X2 gröfu og
vélsópara.
Tökum að okkur að grafa grunna, fjarlægja uppgröft,
sprengingar, fleyga, borvinnu og múrbrot.
Kappkostum að veita góða þjónustu með góðum tækjum
og vönum mönnum.
UERKFRflmi HF
w I I---- Skeifunm 5. Simar 86030 og 85085.
Húseigendur — Athugið
Tökum að okkur að mála þök og glugga, skipta um járn og
rennur, viögeröir á hliðum og grindverkum og margs kon-
ar aðra vinnu. Vanir menn. Uppl. i sima 20597.
Húsaviðgerðir — Steypuvinna.
Tökum að okkur alls konar húsviðgerðir, steypum heim-
keyrslur og girðum. Einnig múrviðgerðir, þak og glugga-
málningu, sprunguviðgerðir o.fl. Simi 43303 og 14429.
Sprunguviðgerðir og fleira.
Bjóðum upp á hið heimskunna þéttiefni fyrir sprungur,
steinþök, asfalt, málmþök, sléttsem báruð. Eitt bezta við-
loðunar- og þéttiefni, sem völ er á fyrir nýtt sem gamalt
Þéttum húsgrunna o.fl. 7 ára ábyrgð á efni og vinnu i
verkasamningaformi. Höfum aðbúnað til þess að vinna
allt árið. Fljótog góð þjónusta. Uppl. i sima 26938 kl. 12-13.
alcoatin0s
þjónustan
ÚTVARPSVIRKJA
MEISTARl
Sjónvarpseigendur —
Bilaeigendur.
Eigum fyrirliggjandi margar geröir
biltækja, segulbönd I bila, setjum tæki
I bila. Gerum einnig viö allar gerðir
sjónvarpstækja.
Komum heim ef óskað pr.
Sjonvarpsmiðstoðin sfí
Þórsgötu 15
Simi 12880.
Jarðýta
Til leigu jarðýta Caterpillar D 6 B I smærri og stærri verk.
Uppl. I slma 53391 eftir kl. 7.
Traktorsgrafa til leigu
I smá og stór verk. Athugið leigukjör, ef um langtimaverk
er að ræða. Simi 84186.
Sprunguviðgerðir og þéttingar með Dow
corning silicone gúmmi
Þéttum sprungur i steyptum veggjum, einnig þeim, sem
húðaöir eru með skeljasandi, hrafntinnu og marmara, án
þess að skemma útlit hússins. Berum einnig Silicone
vatnsverju á húsveggi.
DOW CORNING
Uppl. I sima 10169.
í ferðalagið
Vegahandbókin, vegakort,
Kodak-filmur, Yatzyspil,
amerisk timarit og vasabrots-
bækur. Odýrar kassettur, ferða-
kassettutæki og útvörp. Ferða-
töskur og pokar. Opið laugardaga
AOftA
HUSID
f.h. Laugavegi 178. Simi 86780.
(næsta hús við sjónvarpið).
Tökum að okkur merkingar á ak-
brautum og bflastæðum. Einnig
setjum við upp öll umferðar-
merki. Akvæðis.- og timavinna,
einnig fast tilboð, ef óskað er.
Góð umferðarmerking — Aukið
umferðaröryggi.
Umferðarmerkingar s/f. Simi: 81260:
Reykjavik.
Traktorsgröfur til leigu
og loftpressa, veitum góða þjónustu. Gröfuvélar sf. simi
72224.
Er stiflað?
Fjarlægi stiflur
úr vöskum, W.C. rörum,
baökerum og niöurföllum. Nota
til þess öflugustu og beztu tæki,
loftþrýstitæki, rafmagnssnigla
o. fl. Vanir menn. Valur Helga-
son. Simi 43501.
Traktorsgrafa JCB 3. — Ferguson
Skipti um jaröveg i heimkeyrslum.
Gref skuröi. — Slétta lóðir.
Moka og gref hvað, sem er.
Föst tilboð eða tímavinna. Simi 42690.
Sprunguviðgerðir simi 17264
Þéttum sprungur, málum þök, steypum tröppur og önn-
umst ýmsar aðrar húsaviögerðir. Látið gera tilboð. Simi
17264.
Nýjung fyrir dömuna
sem fylgist með
Dressform fatnaður loks á Is-
landi.
Fáiö litmyndabækling (yfir 200
teg.)
Pantið núna i sima 33373 sjálf-
virkur simsvari allan sólarhring-
inn.
Póstverzlunin
HEIMAVAL BOX 39 - KÓPAVOGI
Loftnetsuppsetningar
Setjum upp loftnet fyrir sjónvarp
og útvarp, einnig magnarakerfi
fyrir fjölbýlishús. Lagfærum loft-
net og loftnetsbúnaö. Allt loft-
netsefni fyrirliggjandi. Vanir
menn. Radóóvirkinn, Skóla-
vörðustig 10, simi 10450.
Húsaviðgerðir.
Simi 21498.
Skiptum um þök og gerum við
þök. Sprunguviðgerðir, rennuviö-
gerðir, steypum og gerum viö
rennur og bilanir, þakmálning og
fleira. Uppl. 1 sima 21498.