Vísir - 17.07.1974, Blaðsíða 12

Vísir - 17.07.1974, Blaðsíða 12
12 Vísir. Miðvikudagur 17. jiíií'1974. SipGI SIXPENSARI fj” f Hvað [kemur þér^ i F það við?) ■j Ég skal segja þér það! Ég hef fengið lánað hjá þér tuttugu ár, og samt kemurð alltaf aftur og aftur! í“ Vestan gola og sfðan suðaustan kaldi eða stinn- ingskaldi. Skýjað og viða þokuloft, rign- ing siðdegis og i kvöld. Suður spilar sex hjörtu i eftirfarandi spili — eitt af þessum spilum, sem skilur menn frá drengjum á keppnis- mótum. Góð slemma, sem þarf ekki nema heppnaöa svinun I tigli eða góða legu I trompinu. Hefur 76% mögu- leika til vinnings. Útspil vesturs spaðagosi. A A62 V D98432 ♦ DG7 + A + G10974 * KD53 V ekkert y KIO ♦ K853 4 104 * D1082 4 G9654 + 8 V AG765 ♦ A962 + K73 Þá er það spilamátinn. Góður spilari „hreinsar” upp svörtu litina áöur en rauðu litirnir eru hreyfðir. Það er tekiö á spaöaás og spaði trompaöur. Þá lauf á ás blinds og 3ji spaðinn trompaöur. Þá laufakóngur og tigulsjöinu kastaö frá blindum — og lauf trompað. Sögnin er nú örugg. Trompi er spilað frá blindum og þegar austur lætur tiuna er gosanum svlnaö. Ef þaö heppnast — eins og I spilinu — er enginn tapslagur I trompinu. En vestur má eiga hjartakóng — hann er þá einspil, og vestur verður að spila tigli, eða svörtu litunum i tvöfalda eyðu. Þá er tlgli kastað úr blindum og trompað heima. Nú, að lokum, ef austur sýnir eyðu, þegar trompinu er spilað, er tekiö á ás og siðan trompi spilað áfram. Vestur fær slaginn og siðan ekki söguna meir. A skákmótinu I Hilversum I ár kom þessi staða upp I skák Ljubojevic, sem hafði hvitt og átti leik, og Szabo. Júgóslav- inn fann ekki rétta leikinn — hver er hann? Ljubojevic lék 1. Dc3 — en Szabo svaraði með d5 og vann skákina. Ef hvltur leikur hins vegar 1. Dd3 og svartur á enga góða vörn. 1. Dxf5 hefði einnig gefið hvitum vissa möguleika — siðan 2. Dxg4. LÆKNAR Iteykjavik Kópavogur. Ilagvakt: kl. 08.00— 17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst i [heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — : 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Hafnarfjörður — Garðahreppur !Nætur- og helgidagavarzlá upplýsingar i lögreglu- varðstofunni simi 51166. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apótekanna vikuna 12. til 18. júli er i Garðs Apóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek. Opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga til kl. 2. Sunnudaga milli kl. 1 og 3. Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51336. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Simi 22411. Tannlæknavakt fyrir skólabörn i Reykjavik er I Heilsuverndar- stöðinni I júli og ágúst alla virka daga nema laugardaga kl. 9-12 fh. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi I sfma 18230. I Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Reykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Ilafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100 sjúkrabifreið simi 51336. Orlofsnefnd húsmæðra Reykjavik. Skrifstofa nefndarinnar að Traðarkotssundi 6 (simi 12617) er opin alla virka daga nema laugardaga frá kl. 3-6. Aðstandendur drykkjufólks Simavakt hjá Ala-Non, að- standendum drykkjufólks, er á mánudögum kl. 15 til 16 og fimmtudaga kl. 17 og 18. Fundir eru haldnir annan hvern laugardag i safnaðarheimili Langholtssóknar við Sólheima. Slmi 19282. Sjálfstæðishús sjálf- boðaiiðar mætum i kvöld Sjálfboðaliða vantar til ýmissa verkefna I nýja sjálfstæðishúsinu kl. 5 og fram eftir kvöldi (mið- vikudagskvöld) Vinsamlegast takiö með ykkur hamar eða kúbein Sjálfstæðismenn athugið, að mjög áriðandi er að fjölmennt verði til sjálfboðavinnu Kaffi og meðlæti á staðnum Byggingarncfndin Sumarbúðir K.F.U.K. VINDÁSHUÐ Nokkrar stúlku; geta enn komizt i eftirtalda dvaiarflokka i Vindás- hliö. 19. júli—25. júli, 12-14 ára. 25. júli— 2. ágúst, 13-17 ára. Nánari upplýsingar á skrifstofu K.F.U.K. Amtmannsstig 28, simi 23310. Kristniboðshúsið Betania Laufásvegi 13. Almenn samkoma I kvöld kl. 8,30. Ræöumaður verður norski Eþiópiukristniboðinn Torjus Vatnedalen. Allir hjartanlega velkomnir. Kristniboðssambandið Hörgshlið 12 Almenn samkoma — boðun fagn- aðarerindisins i kvöld miðviku- dag. kl. 8. Ferðir á vegum Jöklarannsóknafélags íslands sumarið|1974 1. Föstudagur 2. — Mánudagur 5 ágúst Fjallabaksleið syðri. Ekið I Eld- gjá og fariö byggðir i bæinn. Gist i tjöldum. Lagt af stað föstudags- kvöld kl. 20.00. 2. Föstudagur 6. — Sunnudagur 8. september. Jökulheimar, frágangsferð. Gist I skála. Lagt af stað föstudags- kvöld kl. 20.00. 3. Föstudagur 27. — Sunnudagur 29. september Nautalda. Mælingaferð að Múla- og Nautahagajökli. Gist i tjöldum. Brottfarartimi óákveðinn Lagt verður af stað I allar ferðir- nar frá Guðmundi Jónassyni, Lækjarteig Þátttaka tilkynnist Val Jóhannes- syni, Suðurlandsbraut 20, simi 86633. Feröanefnd. MIÐVIKUDAGUR Kl: 20. Helgadalshellar—Búrfellsgjá, Verö kr 400. Farmiðar við bilinn. Föstudagur kl. 20 1. Hvannagil — Torfajökull 2. Landmannalaugar, 3 Kjölur — Kerlingarfjöll 4 Þórsmörk Sumarleyfisf erðir: 20. — 27. júli, öku- og gönguferð um vesturhluta Vestfjarða 22.- 31. júli, Hornstrandir 24. - 27. júli Vonarskarð — Tungnafellsjökull Ferðafélag íslands öldugötu 3 Simar 19533 — 11798 Ferðafélag Islands, öldugötu 3. Slmar: 19533 og 11798. Farfuglar 20.-21. júlí 1 ferö á Eyjafjallajökul II ferð I Þórsmörk. Upplýsingar á skrifstofunni simi 24950 Verð: 1400 Þórscafé.Opus leikur frá kl. 9-1. | í DAG | í KVÖLD | f DAG | í KVÖLD | Útvarpið í kvöld kl. 22.15: „Dagamunur" LÍTTUR ÞÁTTUR UM HÁTÍÐIR OG HÁTÍÐAHÖLD Ég mun tala um hátiðir og hátlðahöld I breiðum skilningi og mun láta hugann reika um ýmislegt varðandi þetta efni”, sagöi Einar örn Stefánsson, sem er með þáttinn „Dagamun- ur” I kvöld. Við megum búast við ein- hverju sögulegs eðlis og þá i léttum dúr. Einar byrjaöi meö fyrsta þátt sinn fyrir hálfum mánuði og við heyrum frá hon- um áfram I sumar á tveggja vikna fresti. Þættirnir heita mismunandi nöfnum. Einar er aö ljúka námi I þjóöfélagsfræði og er núna i sumar að skrifa ritgerð tilheyr- andi náminu upp á minnst 12 þús. orð. A hún að fjalla um auglýsingar. Einar sagði að, sér þætti gaman að sjá um svona þátt fyrir útvarpið, en hann hefði ekki trúað þvi að óreyndu hversu langur timi fer i undir- búning. Sumt semur hann sjálf- ur og annaö tinir hann til upp úr bókum. Lesari með honum I kvöld er Gisli Pálsson. Hérna er mynd af þvl,hvernig þeir fóru að þvl I gamla daga að halda upp á fridag verzlunarmanna. UTVARP 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Meö slnu lagi Svavar Gests kynnir lög af hljóm- plötum. 14.30 Slðdegissagan Endur- minningar Mannerheims Þýðandinn, Sveinn Asgeirs- son les (19). 15.00 Miðdegistónleikar Arthur Grumiaux og Lamoureux-hljómsveitin leika Fiðlukonsert i h-moll op. 61 eftir Saint-Saens: Manuel Rosenthal stj. FIl- harmóniusveitin i Los Angeles leikur „Hátið i Rómaborg” (Roman festi- val) eftir Respighi: Zubin Metha stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 veðurfregnir) 16.25 Popphornið 17.10 Tónleikar. 17.40 Litli barnatiminn Gyða Ragnarsdóttir sér um þátt- inn. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar 19.35 Landslag og leiðir Dr. Haraldur Matthiasson talar um Þjórsárdal.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.