Vísir - 18.07.1974, Blaðsíða 14

Vísir - 18.07.1974, Blaðsíða 14
14 Vísir. Fimmtudagur 18. júli 1974. TIL SÖLU Mjög vandaður barnabllstóli til sölu. Simi 43326. Baðskápur. Til sölu baðskápur með spegli úr tekki og harðplasti 3 litir fáanlegir. Uppl. i sima 43665 frá 9-4 i dag og á morgun. Til sölu nýlegar stereogræjur Maran magnari 2270, Dual 1218 plötuspilari, og Sony cassettu- segulband og cassettur, dinaco hátalarar. Uppl. i sima 92-2214. Til sölu segulbandsspólur af gerðinni Tanecrest 3 stærðir. Uppl. i sima 73735. 250 litra kæliskápur Philco eldri gerð i góðu lagi til sölu, verð 8.000. Til sýnis að Nýbýlavegi 50,efri hæð til hægri kl. 2-7. Útskorið borð, litið safn ölkrúsa (tin) frá 18. öld, ýmsir fleiri tinmunir. Gömul klukka, postulinsvasi, sófasett (sænskt) sófaborð, pottablóm og garð- plöntur til sölu á Bókhlöðustig 2 næstu daga. Yamaha piano til sölu, verð 150 þús. Simi 84781. Hraunhellur til sölu.Uppl. i sima 40432 eftir kl. 18. Til sölu rafmagnsplanó og Leslie. Uppl. i sima 71889 eftir kl. 7. Tii sölu hjóihýsiSpred 400 de Juxe gerð. Simi 42342. Til sölu hjónarúm með áföstum náttboröum og eldhúsborð með stálfótum, selst ódýrt. Uppl. i sima 52427 eftir kl. 7 á kvöldin. 6 manna gúmbátur til sölu. Uppl. I sima 13501 eftir kl. 6 á kvöldin. Stál kojur til sölu. Uppl. i sima 38778 frá kl. 19-20. Til sölu Kjarvalsmálverk, einnig. sjálfvirk þvottavél. Uppl. i sima 22903 eftir kl. 4. Hestamenn.Til sölu tveir hestar 5 og 9 vetra. Uppl. I sima 41986 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu stórt amerlskttjald, með himni.allt úr nylon og með föst- um botni, létt og fyrirferðalitiö. Uppl. I sima 52203 eftir kl. 19. Til sölu barnaburðarrúm, leikgrind, bilstóll, einsmanns- rúm, þvottavél með strauvél, út- varpsfónn og ryksuga. Uppl. að Stórholti 21 kjallara kl. 17-19. Til sölu 2 dúkkuvagnar, blá buxnadragt no: 42-44, ásamt öðr- um dömufatnaði og svefnsófi. Uppl. i slma 23782. Kópávogsbúar! Úrval af peysum á börn og unglinga á verksmiðju- verði. Prjónastofan Skjólbraut 6, simi 43940. Peysur I miklu úrvali á börn og fullorðna. Mikill afsláttur. Opið til kl. 10 föstudaga. Prjónastofa Kristinar, Nýlendugötu 1Ó. Ödýrt — Ódýrt. Útvörp, margar gerðir, stereosamstæður, sjón- vörp, loftnet og magnarar — bilaútvörp, stereotæki fyrir bila, bilaloftnet, talstöðvar, talstöðva- loftnet, radió og sjónvarps- lampar. Sendum i póstkröfu. Raf- kaup, simi 17250, Snorrabraut 22, milli Laugavegar og Hverfisgötu. Frá Fidelity Radio Englandi, stereosett m/viðtæki, plötu- spilara og kasettusegulbandi, ótrúlega ódýr. Margar gerðir plötuspilara m/magnara og há- tölurum. Allar gerðir Astrad ferðaviðtækja. Kasettusegulbönd meö og án viðtækis, átta gerðir stereo segulbanda i bila fyrir 8 rása spólur og kasettur, músíkkasettur og átta rása spól- ur. Gott úrval. Póstsendi. F. Björnsson, Radióverzlun, Berebórugötu 2. Simi 23889. Plötur á grafreitiásamt uppistöð- um til sölu, Rauðarárstig 26, simi 10217. ÓSKAST KEYPT Notað 17-19 tommu sjónvarps- tæki óskast keypt. Uppl. I slma 13077. Vélritunarborð. Vil kaupa litið vélritunarborð. Einnig skatthol og hillur af gamla skólanum og gamla tréstóla. Simi 22517. Notuð eldhúsinnrétting óskast. Sími 92-8200. Takið eftir, takið eftir!. Þið sem eruö að henda gömlum munum og viljið selja gamla muni, hringiðísima 15131. Hendið engu, talið við mig. óska eftir peysufötum, skaut- búningi eða upphlut. Vinsam- legast hringið i sima 20806 eða 26813 I dag og næstu daga. FATNAÐUR Sérstaklega fallegurog vandaur brúðarkjóll, sænskur, til sýnis og sölu I Geitlandi 3, Fossvogi. HJOL-VAGNAR Tii sölu kerruvagn, lltið notaður. Uppl. I síma 35883 eftir kl. 19. Til sölu mjög lítið notuð skerm- kerra, Silver Cross, og kerrupoki. Uppl. i slma 84383. Á sama stað óskast lítið skrifborð. óska eftir að kaupa notaö telpu- reiðhjól. Uppl. I sima^SSlS í dag og næstu daga. Nýlegur barnavagn vel með farinn til sölu, að Stóragerði 6, 1. hæð til vinstri. Til sölu Triumph Bonneville 650, ekinn 1000 milur, verð kr. 280 þús. Uppl. i slma 36758 eftir kl. 5. Til sölu karlmannsreiöhjól,litið notað. Uppl. I síma 31053 eftir kl. 18. HÚSGÖGN Til sölu mjög vönduð húsgögn af eldri gerð á sérstaklega góðu verði. Uppl. I sima 22926. Sófasett og sófaborð til sölu. Uppl. i slma 858231 dag milli kl. 5 og 7. Til sölu vegna flutnings nýlegt ameriskt sófasett, raðsett, 2 stólar, 2 borð, og djúpur stóll. Uppl. I síma 82129 milli kl. 6 og 9. Til sölu hjónarúm með föstum náttborðum ásamt springdýnum. Uppl. I síma 10549. HEIMILISTÆKI Til sölu eins árs Philco isskápur, mjög litiö notaður. Uppl. i sima 19323 milli kl. 7 og 8 I kvöld og næstu kvöld. Stór Candy isskápur með 70 1 frystihólfi til sölu, sem nýr, einnig eldri ísskápur, sem selst ódýrt. Uppl. I sima 86248. BÍLAVIÐSKIPTI Til sölu Chrysler Town Country 1968, V 8 vél, power stýri og bremsur, skipti á minni og ódýr- ari bll koma til greina, verð eftir samkomulagi. Uppl. I sima 53527 milli kl. 17 og 20. Til sölu Willys-jeppi árg. ’63, litið ekinanýleg blæja, mjög góð dekk, og nýtt bremsukerfi, felga og fjögur sæmileg dekk fylgja, verð 210 þús. Skipti koma til greina, helzt á Cortinu árg. ’70. Uppl. i sima 53151 eftir kl. 8 á kvöldin. Datsun árg. ’72, til sölu. Uppl. I slma 26129. Hagstætt verð. VW 1200 ’65, til sölu. Ný vél. Gott útlit. Uppl. Isima 83859 eftir kl. 5 i dag. Til sölu mótor, girkassi, hásing i Land-Rover. Dekk sem ný 750x20, sturtur diesel mótor 70 ha. Uppl. I slma 82717 milli kl. 12-13 og 19-20. Flat 1100 stationárg. ’65, til sölu, skoðaöur 1974, verð kr. 45.000.- Uppl. i slma 52409. Tilsölu VW 1302 ’71, ekinn 54.000 km, skipti koma til greina á dýr- ari bíl. Uppl. I sima 19678 eða að Þórsgötu 21,efstu hæð. BIll til sölu. VW ’62 til niðurrifs, vélin er ársgömul skiptivél, fleiri varahlutir fylgja. Tilboð óskast. Uppl. I slma 92-2314 frá kl. 6 til 8 á kvöldin. Flat 128 árg. ’70,til sölu, þarfnast smá viðgerðar. Uppl. i sima 92- 1349. Sjálfskipting óskast i Rambler Ambassador ’68. Uppl. i sima 21564, eftir kl. 8. Tii sölu Volvo Amazon. Billinn er i góðu standi. Uppl. I sima 30604. Til sölu Volkswagen ’62, góður bfll, verð aðeins 40 þús. Stað- greiðsla. Simi 84628 eftir kl. 7. Singer Vogue ’65 og Moskvitch ’67 til sölu. Til sýnis að Austur- brún 2 næstu kvöld, frá kl. 19-21, uppl. á 9. hæð. Toyota Corolla cupéárg. ’72,ekinn 29 þús. km, til sölu. Uppl. I sima 83582 eftir kl. 19. Til sölu stór sendiferðabill árg. 1967, burðarmagn 4-5 tonn, skoðaður 1974, stöðvarpláss og mælir geta fylgt, skipti á fólksbil möguleg. A sama stað er gjald- mælir til sölu. Uppl. I sima 71453 eftir kl. 8 á kvöldin. Til sölu Cortina 1967.Uppl. I slma 42791. Datsun 1200, árg. 1972, sjálfskipt- ur, til sölu. Fallegur bill. Uppl. I slma 40249 eftir kl. 7. Fíat 132 árg. 1973 til sölu, skipti á ódýrari bil koma til greina. Til sýnis að Kársnesbraut 26, frá kl. 2 til 8 I dag og næstu daga. Simi 42910. Morris Marina ’74, til sölu, gulbrúnn að lit, ekinn 14.000 km, vel með farinn. Uppl. I sima 52497. Skoda Oktavla ’64til sölu með ný- upptekinni vél, verð 20.000.- Uppl. I sima 17293 milli kl. 7 og 10 I kvöld. Datsun 1200 til sölu, mjög góður bill. Uppl. I sima 34670 milli kl. 6 og 8 i kvöld. Til sölu VW '63, skiptimótor. Uppl. i sima 34512 eftir kl. 5. Flat 1100 '67 selst á gjafverði, bilaður kúplingsd. annars góður bfll. Uppl. I slma 26679. Skoda 1000 MB ’68, og notað mótatimbur. Til sölu Skoda 1000 MB árg. ’68 og u.þ.b. 900 metrar af mótatimbri 1x5. Uppl. I sima 17988. Óska eftir að kaupa nýlegan stati- on bil. Slmi 17661. Camaro. Til sölu Chevrolet Camaro árg. ’70, 6 cyl. beinskipt- ur. Uppl. i sima 24662 eftir kl. 19. Til söiu Volkswagen Variant 1600 L, ekinn 44.000 km, skipti á VW 1200-1300 1971-1972 koma til greina. Uppl. I slma 72027 eftir kl. 5. VW ’57 til sölu til niðurrifs, góð dekk og vél. Uppl. i síma 92-2852. Fallegur Ford Maverick ’71 módel til sölu. Uppl. I síma 24083 á skrifstofutima. Tii sölu Moskvitch árg. 1965, gangfær, selst ódýrt. Uppl. i sima 85287 eftir kl. 8 á kvöldin. Vil kaupa Ford Cortlnu árg. ’70, vel með farna. Staðgreiðsla. Uppl. i sima 25792 eftir kl. 5.30. Flat 125 ’69 (italskur). Góður, vel útlitandi og vel með farinn bill. Uppl. i sima 73984 eftir kl. 7. Bedford ’73 sendiferðabfll 1400 kg burðarmagn, með leyfi, gjald- mæli’ og talstöð til sölu. Uppl. I sima 42073. Tilsölu Rambler ’63,nýyfirfarinn og Volkswagen 1302 ’71. Hagstætt verð. Staðgreiðsla. Uppl. i sima 25529. Tii sölu Wiliys árg. ’53. Uppl. i sima 84867 eftir kl. 7 á kvöldin. Chevrolet girkassi 4ra gira til sölu, verð kr. 30.000,- Uppl. i sima 33968 eftir kl. 7 næstu daga. Útvegum varahlutii flestar gerð- ir bandariskra bila á stuttum tima, ennfremur bilalökk og fl. Nestor umboðs- og heildverzlun Lækjagötu 2, Reykjavik. Simi 25590. Lokað vegna sumarleyfis til 20. júli. BIFREIÐASALA Vesturbæj- ar, Bræðraborgarstig 22. Simi 26797. HÚSNÆÐI í Glæsileg 4ra herbergja Ibúð I Norðurbænum i Hafnarfirði til leigu frá 1. ágúst, allt teppalagt. Uppl. i sima 52671. Rúmgóð 4ra herbergja ibúð til leigu I Hafnarfirði. Fyrirfram- greiðslu ekki krafizt. Tilboð merkt „3041” sendist VIsis fyrir föstudagskvöld. Til leigu 2ja herbergja Ibúð I ný- legri blokk I vesturbænum. Tilboð sendist augld. Visis fyrir mánu- dagskvöld merkt „Fyrirfram- greiðsla 3034.” tbúð til leigu. Ný 5 herbergja ibúð I Breiöholti til leigu, Ibúðin er laus strax, ársfyrirframgreiðsla æski- leg. Uppl. I sima 37513 milli kl. 4 og 7 I dag. 2ja herberga ibúð I Arbæ til leigu. Tilboð sendist VIsi ásamt starfi fjölskyldu, stærð og greiðslugetu merkt „Hraunbær 3025”. 4ra herbergja ibúð I Kópavogi til leigu, laus fljótlega. Uppl. I sima 43051. Til leigu 180 fm einbýlishús i Fossvogshverfi, leigist til ibúöar eða undir teiknistofu. Langtlma- leiga fyrir hendi. Þeir. er hafa áhuga á frekari uppl. sendi tilboð til augld. VIsis fyrir miðviku- daginn 24/7 merkt „2972”. Húsráðendur.Látið okkur leigja. Það kostar yður ekki neitt. Ibúða- leigumiðstöðin, Flókagötu 6. Opið kl. 13-17. Kvöldsimi 28314. HÚSNÆÐI ÓSKAST Námsmaður óskareftir herbergi, helzt I vesturbænum, má vera lltiö risherbergi. Simi 51616. óskum eftir 2ja herbergja Ibúð. Góð fyrirframgreiðsla fyrir góða Ibúð. Uppl. I sima 26952. Reglusamur maður óskar eftir herbergi i Hafnarfirði. Uppl. I sima 42754 eftir kl. 4. óska eftir 1 herbergi og eldhúsi, nálægt Landspitalanum. Uppl. I sima 19274. 2ja herbergja Ibúð óskast fyrir tæknifræðinema og húsmæðra- kennaranema. Fyrirfram- greiðsla, ef óskað er. Góð umgengni og reglusemi. Uppl. i sima 25716. Skólafólk utan af landióskar eftir 3ja herbergja ibúð,helzt I Reykja- vik. Fyrirframgreiðsla. ef óskað er. Uppl. I sima 36125 milli kl. 5 og 7. . 2ja-3ja herb. ibúð óskast frá 1. október. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Uppl. i sima 20969. Mayday, mayday” Einstæð’ móðir með tvö börn á aldrinum 4 og 9 ára óskar eftir 3ja herbergja Ibúð strax’ , helzt I vesturbænum. Einhver fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Vinsamlegast hringið i sima 11863. Fullorðin hjón óska eftir 2ja her- bergja ibúð, málun á Ibúðinni eða einhver lagfæring gegn sanngjarnri leigu. Arsfyrirfram- greiðsla. Uppl. i sima 26952. l-2ja herbergja ibúð óskast strax eöa um næstu mánaðamót. Uppl. gefnar i kvöld og næstu daga eftir kl. 7 i sima 37393. Tveir háskólanemar með barn óska eftir litilli ibúð sem fyrst. Uppl. i sima 34735. Tvær reglusamar stúlkur óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð I Reykjavik. Uppl. I sima 12475 frá kl. 2-6 og eftir kl. 8 á kvöldin I sima 86143. Trésmiður óskar eftir 2ja her- bergja ibúð sem næst Breiðholti. Uppl. I sima 25362 milli kl. 7 og 10 á kvöldin. Stúlku vantar herbergií Reykja- vik eða nágrenni. Uppl. I sima 27023 eftir kl. 7. Ungt par við nám óskar eftir l-3ja herbergja Ibúð. Prúðmennsku heitið. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Uppl. i sima 18429. 2ja-3ja herbergja Ibúö óskast til leigu. Góð fyrirframgreiðsla, ef óskaö er. Uppl. I sima 25782. Ung barnlaus hjón utan af landi, bæði I mjög góðri atvinnu, óska eftir 2-3ja herbergja ibúð sem fyrst. Fyrirframgreiðsla mögu- leg. Skilvis mánaðargreiðsla. Vinsamlegast hringið i Árna R. simi 24360 (Fóðurblandan h.f.) milli kl 9. og 5. ATVINNA í BODI Viljum ráða röska stúlku til af- greiðslustarfa i tóbaks- og sæl- gætisverzlun, vaktavinna, og einnig i pökkunarvinnu 1/2 daginn. Uppl. I sima 30420 milli kl. 5 og 7 I dag. Afgreiðslustarf. Rösk stúlka með góða framkomu, 20 ára eða eldri, óskast til afgreiðslu og lager- starfa I kjörbúð. Vön stúlka, sem leitar eftir starfi til lengri tima, gengur fyrir. Uppl. i sima 33722 I dag kl. 18-19.30. Stúlka óskast til afgr.starfa i matvöruverzlun og söluturn. Uppl. i sima 38844 og 38855 á daginn, og 43660 á kvöldin. Rösk stúlka óskast til afgreiðslu- starfa I kjörbúð, ekki yngri en 18 ára. Uppl. I sima 17261 milli kl. 5 og 7. Afgreiðslustúlka óskast. Verzlunin Sólver, Fjölnisvegi 2. Simi 12555. Afgreiðslustúlka óskast. Uppl. I Kjörbúðinni Laugarás, Noröurbrún 2. Fullorðin kona óskast til starfa i söluturni. Uppl. I kjörbúðinni Laugarás, Norðurbrún 2. ATVINNA ÓSKAST 19 ára stúlka óskareftir kvöld- og helgarvinnu. Er vön vélritun og afgreiðslu. Allt kemur til greina. Uppl. I sima 85986 eftir kl. 6. Ungan mann vantar miklaog vel borgaða vinnu. Uppl. I sima 43404 I dag og á morgun. 23ára námsmann vantar atvinnu I sumar. Góö frönskukunnátta. Hringið I sima 73196. 14 ára stúlka óskar eftir vinnu i sumar. Margt kemur til greina. Uppl. I sima 84436. Ungur maður óskar eftir vinnu á kvöldin og um helgar. Allt kemur til greina. Uppl. i sima 27589. SAFNARINN Kaupum isienzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkja- miðstöðin, Skólavörðustig 21A. Simi 21170. TAPAÐ — FUNDIÐ Veski með peningum og skilrikj- um tapaðist við miðbæinn i gær- morgun. Finnandi vinsamlega hringi i sima 35060. Fundarlaun. Silfureyrnalokkur með grænum steini tapaðist i miðbænum 15. þ.m. Finnandi vinsamlegast hringi i sima 19829 eftir kl. 7 á kvöldin. Bankabækur töpuðusti s.l. viku i Reykjavik eða Keflavik eða á leiðinni þar á milli. Finnandi vin- samlegast hafi samband vi- eig- endur i sima 92-1816 Fundar- laun. Gullhringur tapaðist siðastliðinn sunnudag, sennilega I Þrasta- lundi. Finnandi vinsamlegast hringi I sima 71775 eftir kl. 5. Fundarlaun.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.