Vísir - 01.08.1974, Blaðsíða 7

Vísir - 01.08.1974, Blaðsíða 7
Visir. Fimmtudagur 1. ágúst 1974. 7 IIMIM 1 SÍÐAN J HVAR TAKA BIÓMIN SIG BtZT ÚT? A mynd númer eitt, sjáum við eina skemmtilega uppsetningu. barna er blómunum komið fyrir á trékubbum. Trékubbarnir eru hafðir i ýmsum stærðum, og Umsjón: Edda Andrésdóttir ur kollum eða litlum borðum. Svona kolla er auðvelt að smiða. Þessir á myndinni eru 40x40x40 cm stórir. Á öðrum kollinum er komið fyrir plötu, eða mjög lág- um kassa, til þess að setja undir blómin. Það er þvi óþarfi að setja gömlu kollana i geymsluna eða fleygja þeim. Þeir geta komið að góðum notum enn um sinn. kubba má smiða úr spónaplöt- um. Stærsti kubburinn á myndinni er 70x70x70, næsti 50x50x50 og sá minnsti er 30x30x30 cm. En svo veltur stærðin að sjálfsögðu á þvi hversu mikið húspláss við höfum. Kubbarnir eru slipaðir, grunnmálaðir og siðast er mál- að yfir þá með lakki. Þessir eru hvitir að lit. Þá er það mynd númer tvö. Þar er notað gamalt borð, sem einhvern tima gegndi þvi hlut- verki að standa undir ritvél. Borðið var málað og gert upp og er i hvitum lit. Það er á hjólum, sem kemur sér ágætlega. Þetta borð sómir sér vel þarna undir blóminu. Areiðanlega á einhver gamalt borð einhvers staðar i geymslunni hjá sér, sem mætti nota til þessa. Borð á hjólum er gottað þvileyti til,aðþaðmá draga það með sér undir gluggann.ogfram á gólf, en auð- vitað er það ekki nauðsynlegt. A mynd númer þrjú er svo blómunum komið fyrir á tveim- þetta getur hver og einn smiðað sjálfur. A myndinni eru trékubbarnir þrir, en þá má auðvitað hafa fleiri eða færri að vild. Slika Fátt lífgar meira upp á stofu eöa herbergi en blóm einhvers staðar á góðum stað. Stór planta, svo sem pálmi eða önnur slík jurt, kemur jafnvel vel í stað húsgagns, og fyllir ótrúlega vel upp, ef henni er komið fyrir á skemmtilegum stað. Það er ekki jafn al- gengt að blóm sjáist á heimilum, eins og var fyrir nokkrum árum. Yngra fólk virðist ekki falla eins fyrir litríkum blómum og það eldra. Þó eru stærri jurtir, t.d. margar sem ekki bera blóm, aftur að verða mjög vinsælar. í sumum erlendum blöðum virðistþað t.d. mjög vinsælt, að koma blómum fyrir alls staðar. Við sjáum jafnvel lifgað upp á baðherbergið með einhverri jurt. En hvernig getum við svo komið blómunum fyrir á skemmtilegan hátt? Það sjáum við einmitt hér á Innsiðunni i dag, að minnsta kosti ætlum við að koma með nokkrar tillögur. Annars láta menn sér sjálfsagt detta sitthvað fleira i hug varð- andi blómaskreytingúna. Á myndunum sjáum við að alla skapaða hluti má nota undir blómin. Það er ekki nauðsynlegt að setja þau alltaf i gluggana. Það er um að gera að reyna eitt- hvað nýtt. ATHUGIÐ! í Hc«o»í*'wnIw Notið tækitertó og »ás" ftíeins örfóir óo9«' ef,ir l allt á herbann J A i HERRATÍZKUNN^ fA\ LAUGAVEG 27 - S í M I 12303

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.