Vísir - 01.08.1974, Blaðsíða 14

Vísir - 01.08.1974, Blaðsíða 14
14 Visir: Fimmtudagur 1. ágúst 1974. TIL SÖLU Til sölu sjónvarp, Philco isskáp- ur, 3 dönsk sófaborð og 4 stólar o.fl. Framnesvegi 57, simi 23793. Nýtt hjólhýsi Cavalier TL 1400. Uppl. i sima 38289. Athugið. Ný peysuföt til sölu. Uppl. I sima 86602. Einnig Pfaff saumÆvélaborð fyrir töskuvél. Uppl. i sima 71332. Hesthús til sölu, 5 hestpláss. Simi 41031. Notað gólfteppi til sölu ca. 55 ferm. Uppl. i sima 36611. Tæki- færisverð. Til sölu litil ibúð á Sauðárkróki. Uppl. i sima 96-5115 kl. 1-6 og 96- 5315 kl. 7-10. Til sölu gott Radionette sjón- varpstæki með 23 tommu skermi, tækið er i tekkkassa og á fótum. Uppl. i sima 14478. Mótatimbur. Hef til sölu móta- timbur, sem aðeins hefur verið notað einu sinni. Upplýsingar i sima 38126 kl. 18-20 i kvöld. Heið- ar Ástvaldsson. Til sölu 4-5 manna tjald með himni, 2 manna gúmmibátur og hásing undir Skoda, hlaðrúm ósk- ast til kaups á sama stað. Uppl. i sima 26916 eftir kl. 8. á kvöldin. Til sölu mjög vandað trommu- sett. Uppl. i sima 94-7639. Sumarbústaður. Nú er tækifæri að fá sér sumarbústað ca. 50 ferm. Ný falleg teikning. Getum bætt viðnokkrum bústöðum til af- greiðslu i haust. Simi 51888. Sumarbústaðaland.Til sölu 1 ha.i sumarbústaðalandi i Grimsnesi Réttur til silungsveiði fylgir. Til- boð sendist i pósthólf 9053 fyrir 4. ágúst n.k. 01iuketill4 ferm. ásamt nýlegum kynditækjum og fylgihlutum til sölu, kr 20.000,- Simi 40920. Vinnuskúr til sölu. Uppl. i sima 82317. Dúfur til sölu. Nokkrar hvitar dúfur til sölu minnst 4 saman á kr. 2000,-.Þeir sem vilja kaupa, skili nöfnum og simanúmerum á augid. Visis merkt „Hreinrækt- aðar 4038” Til sölu Philips stereo bilakas- ettutæki og Atamatik hátalarar Uppl. i sima 23549 eftir kl. 7. Hollenzkir kókosdreglari litavali. Eigum nokkra vatnabáta 2ja-3ja manna. Gúmmibátaþjónustan Grandagarði 13. Simi 14010. Frá Fidelity Radio Englandi stereosett m/viðtæki, plötu- spilara og kasettusegulbandi. ótrúlega ódýr. Margar gerðir plötuspilara m/magnara og hátölurum. Allar gerðir Astrad ferðaviðtækja. Kasettusegulbönd með og án viðtækis, átta gerðir stereo segulbanda i bila fyrir 8 rása spólur og kasettur, músik- kasettur og átta rása spólur. Gott úrval. Póstsendi. F. Björnsson. Radióverzlun, Bergþórugötu 2. Simi 23889. Plötuspilarar, þrihjól, margar teg, stignir bilar, og traktorar, brúðuvagnar og kerrur, 13 teg., knattspyrnuhúfur, fótboltar. DV,- P. dúkkur, föt skór, stigvél sokk- ar, burðarrúm, TONKA-leikföng og hláturspokar, fallhlifaboltar, indiánaf jaðrir, Texas- og Cowboyhattar og virki, bobbborð og tennisborð, keiluspil, og körfu- boltaspil. Póstsendum. Leik- fangahúsið Skólavörðustig 10, simi 14806. ódýrt — ódýrt. Otvörp, margar gérðir, stereosamstæður, sjón- vörp, loftnet og magnarar — bílaútvörp, stereotæki fyrir bila, bilaloftnet, talstöðvar, talstöðva- loftnet, radió og sjónvarps- lampar. Sendum i póstkröfu. Raf- kaup, simi 17250, Snorrabraut 22, milli Laugavegarog Hverfisgötu. ÓSKAST KEYPT Traktorsgrafa óskast, helzt með ámoksturstæki. Simi 37586. Utanborðsmótor óskast til kaups, æskileg stærð 20-40 hestöfl. Uppl. i sima 42450. Til sölu Flát 1100 R station, ’67, skemmdur eftir veltu. Simi 43956 kl. 7-9. FATNADUR ' 1 Til sölu Cortina árg. ’65. Uppl. i sima 85142. Sunbeam Arrow árg. ’70, nýyfir- farinn og vel útlitandi, ekinn 26000 milur. Uppl. i sima 22830 og 86189. Til söluChevrolet Corvair, VW ’63 Cortina ’63, Rambler ’63 með bilaðan girkassa. Uppl. i sima 38060. Til sölu brúðarkjóll no. 38 ásamt hatti. Uppl. i sima 53386 eftir kl. 7 á kvöldin. Ilalló dömur ! Stórglæsileg nýtizku pils til sölu. Mikið litaúr- val af stuttum og siðum pilsum. Allar stærðir, mörg snið. Sérstakt tækifærisverð. Uppl. i sima 23662. HJOL-VAGNAR \ Til sölu Cortina ’66. Uppl. I sima 81835. Vel með farinn barnavagn og burðarrúm til sölu. Uppl. i sima 51840. Citroén Ami ’71 til sýnis og sölu hjá Glóbus I dag og á morgun. Til sölu Ford Escort árg. ’74, ekinn 2000 km. Uppl. i sima 37541 alla daga. Mótorhjól. Til söluSuzuki T 200 cc 23 ha. mótorhjól árg. ’68 selst ódýrt. Uppl. i sima 40133. óska eftir góðum tviburakerru- vagni. Hringið i sima 34355. Volkswagen station ’64 til sölu, góður bill. Skipti möguleg á Landrover eða Bronco. Simi 82717 á milli kl. 12-13. og 18-20. Tilboð óskast i Hondu 50 árg.”72. Uppl. i sima 40618 eftir kl. 7 é.h. Til sölu M.Z.Trophy 150 cc mót- orhjól. árg. ’71 vel með farið. Greiðsla samkomulag. Simi 72815 eftir kl. 3 I dag. óska aðkaupaameriskan bil árg. ’70. Útbórgun 200-250 þús. afgangur eftir samkomulagi. Uppl. i sima 95-1370. Vel mað farinn barnavagn til sölu á 5.000 kr. Skipti á skermkerru æskileg. Uppl. i sima 37205. t Trader hásing og öxlar til sölu. Uppl. I sima 85018. Willys jeppi árg. 1965, skoðaður ’74 til sölu. Uppl. I sima 36696 kl. 18-21. Kawasaki 500 til sölu árg. ’71. Uppl. að Rauðagerði 52, simi 33573. Tilboð óskasti Fiat 128 eftir tjón, árg. 1974, ekinn 8000 km. Simi 27916. Nýlcgur barnavagntil sölu. Uppl. I sima 27592 eftir kl. 5. Vagga með gulu áklæði til sölu á sama stað. Til söluSaab árg. ’67, skipti koma til greina. Uppl. i sima 72705. | HÚSGÖGN Svefnsófasett nýyfirdekkttil sölu, verð kr. 45.000.- Svefnbekkjaiðjan Höfðatúni 2. Simi 15581. Moskvitch ’66til sölu og vél, selst ódýrt. Uppl. I sima 52480 og 42444. Til sölu sem nýtt mjög vel með farið svefnsófasett á krómuðum stálfótum, verð kr. 60 þús. Uppl. i sima 41883. Til sölu Ford Cortina árg. ’70. Uppl. i sima 50798. Tilboð óskasti Buick Wildcat árg. ’67, sem er til sýnis við Fossvogs- blett 3. Tilboð sendist i pósthólf 9053 fyrir 4. ágúst. nk. Sófasett, sófi og tveir stólar til sölu, ódýrt. Uppl. i sima 34761. Til sölu vegna flutnings borð- stofuborð, 4 stólar og skápur, gott verð. Uppl. i sima 81336. Austin Mini ’73 til sölu. Ekinn 10 þús. km. Uppl. i sima 40565. Vauxhall Victor I966ekinn aðeins 60.000 km til sölu.Skoðaður og i ágætu standi. Simi 81853 eftir kl. 5. Til sölu rauður tveggja manna sófi, selst ódýrt. Uppl. i sima 35608 eftir kl. 7. Hillur-Skápar. Tökum að okkur að smiða eftir pöntunum alls kon- ar hillur, rúm og skápa o.m.fl. úr spónaplötum, bæsað eða undir málningu. Eigum á lager svefn- bekki, skrifborðssett og hornsófa- sett. Hagstætt verð og greiðslu- skilmálar. Nýsmiði sf„ Grensás- vegi, 50, simi 81620 og Langholts- vegi 164, simi 84818. Hillman Ilunter ’68 og Opel Rekord ’66, báðir skemmdir að framan eftir umferðaróhapp til sölu i pörtum eða heilu lagi. Simi 82080. Til sölu Benz 60, góð vél, verð 15 þús. og Fiat 850 ’66,fallegur bill. Mótor ekinn 8 þús. Uppl. i sima 71389 milli kl. 18-20. HEIMILISTÆKI 1 VW ’7l (1200) i mjög góðu standi til sölu. Uppl. I sima 42011 milli kl. 19 og 21 I dag. Til sölu ný uppþvottavél (Candy) og litil iskista (kr. 6000.-). Simi 84179. Hillman Hunter GL árg. 1971 til sölu, verð 380 þús. sem má skipta, góður bill. Uppl. I sima 82591. BÍLAVIDSKIRTI 1 Taunus 17 M árg. ’65 til sölu i mjög góðu standi. Uppl. i sima 41716. VW 1300 árg. ’73, ekinn 26 þús km , i sérflokki, til sölu. Uppl. i sima 38973 kl. 5-8 e.h. Til sölu disilvé! úr Bens 180. Uppl. i sima 53386 eftir kl. 7 á kvöldin. Fíat til sölu. Fiat 128 árg. ’70 i góðu lagi sérstaklega vel útlitandi, til sýnis að Langholts- vegi 174. Uppl. i sima 35901. Opel Caravan árg. ’63 til sölu, greiðsluskilmálar. Simi 42715 og 52467 á kvöldin. Til sölu Taunus 17 M station árg. 1969, góður bill. Uppl. i sima 26459 eftir kl. 6. Toyota árg. ’67 til sölu, þarfnast viðgerðar á vél. Uppl. i sima 92- 6046 eftir kl. 7. Tveir góðir bilar til sölu, Saab 96 árg. ’65, vél ekin 20.000 km. Uppl. i sima 40488. Vil seljaVW rúgbrauð, árg. 1965, með góðri vél, nýuppgerð bremsukerfi, i sæmilegu ástandi Billinn er til sýnis að Vitastig 7, Hafnarfirði. Uppl. i sima 50370. Vil láta góðan Rambler ’63 i skiptum fyrir góðan Skoda 1000 MB eða hliðstæðan litinn bil. Uppl. i sima 43438 eftir kl 6 á kvöldin. Ath. óska eftir að kaupa bil með fasteignatryggðum vixlum. Til greina koma Fiat 125, Ford M. Comet og ýmsir aðrir. Uppl. i sima 20615. Útvegum varahlutii flestar gerð- ir bandariskra bila á stuttum tima, ennfremur bilalökk og fl. Nestor umboðs- og heildverzlun Lækjagötu 2, Reykjavik. Simi 25590. Til leigu 2ja herbergja ibúð i ný- legu sambýlishúsi i vesturbæn- um, ársfyrirframgreiðsla, laus strax. Tilboð merkt „4101” send- ist Visi fyrir fostudagskvöld. Einhleypur karlmaður getur fengið leigt risherbergi og eldhús á góðum stað i Norðurmýrinni, ársfyrirframgreiðsla. Tilboð með uppl. sé skilað á augld. VIsis fyrir föstudagskvöld merkt „Reglu- semi 4093”. 2ja herbergja íbúð i Hraunbæ til leigu. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist Visi merkt ,,4116”. Til leigu 70 ferm. einbýlishús i Reykjavik, fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist Visi merkí „Einbýlishús 4103”. Herbergi til leiguá Hverfisgötu 16 A, gengið inn portið. 2ja herbergja íbúð til leigu i austurbænum til eins árs, fyrir-' framgreiðsla. Tilboð merkt „1 ár 4079” sendist VIsi sem fyrst. Simi 37276. Herbergi til leigu fyrir skóla- krakka utan af landi næstkom- andi vetur, algjör reglusemi. Til- boðmerkt ,,4061” sendist Visi fyr- ir 8.8. Ný 3ja herbergja Ibúð til leigu I Norðurbænum I Hafnárfirði. Reglusemi áskilin. Tilboð ínerkt „4054” sendist VIsi. 3-4ra herbergja íbúð innarlega við Laugaveg er til leigu nú þeg- ar. Uppl. i sima 14697 til kl. 18, en eftir kl. 19 i sinium 40816 eða 15399. Ný tveggja herbergja Ibúð i Kópavogi er til leigu strax. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. I sima 42416. HÚSHÆÐI OSKAST Miðaldra mannvantar herbergi á rólegum stað ’með eldhúsi eða að- gangi að eldhúsi. Alger reglu- semi. Simi 14902. óska eftir l-2ja herbergja ibúð strax, reglusemi heitið. Uppl. i sima 86048. Ungt barnlaust par, háskóla- og meinatækninemi, utan af landi óskar eftir 2ja-4ra herbergja ibúð á leigu fyrir 1. sept. Æskilegast sem næst Háskólanum eða Land- spítalanum. Algjörri reglusemi heitið. Fyrirframgreiðsla gæti komið til greina. Uppl. gefnar i sima 31356 i Reykjavik eða 93-1419 Akranesi. 2ja-3ja ‘herbergja ibúð. Ungt reglusamt par með eitt barn ósk- ar eftir að taka á leigu ibúð sem fyrst. Uppl. i sima 71853. Vélstjóri óskar eftir forstofuher- bergi, en þó ekki skilyrði. Uppl. i sima 32642 eftir kl. 18. Ungur einhleypur maður, sem vinnur hjá opinberri stofnun, ósk- ar eftir 2ja herbergja ibúð sem fyrst, fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 27036 kl. 18-20. Ung barnlaus hjón.læknanemi og fóstra, óska eftir 2ja herbergja Ibúð, fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Uppl. i sima 82948. 2ja herbergja íbúð óskast strax, fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 84157. Fullorðin kona óskar eftir einu herbergi og eldhúsi i gamla bæn- um. Uppl. i sima 22470 á skrif- stofutima og 72072 eftir kl. 6 næstu daga. Stúlka óskar eftir herbergi til leigu, húshjálp kæmi til greina. Uþpl. i sima 20456. óska eftir aðtaka á leigu bilskúr i Vogum eða nágrenni. Simi 83584. Einstæð móðir óskareftir 2ja her- bergja ibúð sem fyrst (eða fyrir 1. október), helzt i Norðurmýri. Vinsamlegast hringið i sima 21421. Hjón með fjögurra mánaða gam- alt barnóska eftir að taka á leigu 2ja-3ja herbergja ibúð. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Algjör reglusemi. Uppl. i sima 73849. Ungur tannlæknirmeð 4ra manna fjölskyldu óskar eftir góðri 3ja- 4ra herbergja ibúð, helzt I Voga- eða Heimahverfi. Uppl. i sima 36952. 2ja-3ja herbergja íbúð óskast til leigu hið fyrsta. Uppl. i sima 35113 eftir kl. 6.30. Erum að byggja, vantar litla ibúð i Kópavogi frá 1. okt. til 1. júni. Uppl. i sima 20971. Hjólhýsi eða sumarbústaður. Óska eftir að leigja hjólhýsi eða sumarbústað i Reykjadal Mos- fellssveit eða næsta nágrenni ágústmánuð. Góð leiga i boði. Uppl. I sima 11123 og 35271 eftir kl. 18. Geymslupláss i kjallara eða bil- skúr óskast sem næst Skólavörðu- stig, ekki skilyrði. Uppl. i sima 20066 og 17850. Ungt par með eittbarn óskar eftir að taka á leigu 3ja herb. ibúð i Reykjavik. Reglusemi og góð umgengni. Uppl. I sima 18101 til 5 og 21897 eftir kl. 7. óskum að taka á leigu 3ja-4 her- bergja ibúð i Kópavogi eða Reykjavik strax. Fyrirfram- greiðsla, ef óskað er. Hringið i sima 40818 kl. 8-10 e.h. Iðnnemi óskar eftir herbergi, helzt-i vesturbænum. Algjör reglusemi og góð umgengni. Uppl. i sima 32214 eftir kl. 7. ATVINNA í Verkamenn.Verkamenn óskast i byggingavinnu. Uppl. i sima 33732 eftir kl. 6. Maður óskast til verksmiðju- starfa. Uppl. i verksmiðjunni. Ekki I sima. Sanitas h/f v/Köllunarklettsveg. Okkur vantar menn I vörumót- töku og einnig vanan lyftara- mann. Uppl. i sima 16035. Vöruflutningamiðstöðin. Saumakona óskast strax á over- lock vél, Anna Þórðardóttir hf. Skeifan 6. Simi 85611. ATVINNA OSKAST Ungur maður óskareftir atvinnu, ef gott kaup er i boði, er vanur verzlunarstörfum. Simi 72918. Vantar vinnu I 2-3 vikur, er fertugur og vanur alls konar vinnu, akstri, afgreiðslu og fl. Uppl. i sima 73917. 21 árs gömul stúlka óskar eftir vinnu, er vön afgreiðslustörfum. Uppl. i sima 43403. Sautján ára skólastúlka óskar eftir atvinnu fyrir hádegi I ágúst- mánuði, vön afgreiðslu. Uppl. i sima 38289 fyrir hádegi og eftir kl. 6. SAFNARINN Þjóðhátiðarmerki. 3. útgáfan af fyrstardagsufnslögum 1100 st. til sölu. Tilboð merkt „20. ágúst 4052” skilist til Visis. Kaupum islenzk frihierki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðia og erlenda mynt. Frimerkja- miðstöðin, Skólavörðustig 21A. Simi 21170. TAPAÐ — FUNDIÐ Kvenúr tapaðist á Þingvöllum þjóðhátiðardaginn. Skilvis finn- andi hringi i sima 43209 eftir kl. 5 á daginn. Verður engum til ánægju nema réttum eiganda. Þú, sem fannst saumuðu almanaksmyndina i plastpoka kl. 5-6 i gær, hringdu I síma 17850eða 20066. Fundarlaun. TILKYNNINGAR Kettlingar. Fallegir kettlingar fást gefins. Uppl. i sima 18872. Mánaðargamlir hvolpar fást gef- ins. Simi 35994. BARNAGÆZLA Barngóð kona eða stúlka óskast til að gæta 10 mán. stúlku frá kl. 8.30 til kl. 17.30. Uppl. i sima 73659. ÝMISLEGT Veggauglýsingar. Húsgaflar i i- búðar- og iðnaðarhverfum óskast á leigu undir veggauglýsingar. Tilboð leggist inn á afgr. Visis merkt „Gafl-1100”.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.