Vísir - 02.08.1974, Blaðsíða 4
REYKJAVÍK
ÞJÓÐHÁTIÐ
3.-5. ÁGÚ5T 1974
DAGSKRÁ
Laugardagurinn 3. ágúst
15.05
kórs og lúðrasveitar Páll P. Pálsson.
Söngsveitin Filharmonia og Sinfóniuhljóm-
mm BARNASKEMMTANIR sveit íslands flytja tónverk eftir Jón Þórar- insson, §amið i tilefni þjóðhátiðarinnar. Höfundur stjórnar.
Kl. 9.30 Við Melaskóla — 15.25 Aldarminning islenzka þjóðsöngsins. Biskup islands, hr. Sigurbjörn Einarsson.
— Laugarnesskóla — 15.30 Þjóðsöngurinn fluttur.
— Árbæjarskóla Spngsveitin Filharmonia og Smfóniuhljóm-
— 10.20 — Austurbæjarskóla sveit islands, undir stjórn Jóns Þórarins-
— Vogaskóla sonar.
— 10.30 — Breiðholtsskóla
— 11.10 — Álftamýrarskóla KVÖLDSKEMMTUN VIÐ ARNARHÓL
— Breiðagerðisskóla Kynnir Guðmundui Jónsson.
— 11.15 — Fellaskóla
Stjórnendur barnaskemmtana:
Bessi Bjarnason,
Gisli Alfreðsson.
Ómar Ragnarsson.
Stjórnendur lúðrasveita
Páll P. Pálsson,
Stefán Þ. Stephensen.
Ólafur L. Kristjánsson
HÁTÍÐARSAMKOMA VIÐ ARNARHÓL
Kynnir Eiður Guðnason
Lúðrasveitm Svanur leikur ættjarðarlög.
Samhringing kirkjuklukkna 1 Reykjavik.
Hátíðin sett. -Gisli Halldórsson, formaður
þjóðhátiðarnefndar.
14.10 Lúðrablástur — Boðhlaupari kemur og
tendrar eld við styttu Ingólfs Arnarsonar.
Lúðrasveitin Svanur leikur ..Lýsti sól“
eftir Jónas Helgason.
Ræða. Birgir ísleifur Gunnarsson,
borgarstjóri.
Lúðrasveitin Svanur leikur . Reykjavík"
eftir Baldur Andrésson.
Samfelld söguleg dagskrá. Bergsteinn
Jónsson, cand. mag. tók saman.
Stjórnandi Klemenz Jónsson. Stjórnandi
Kl. 13.40
— 14.00
— 14.05
14.15
14.20
— 14.30
— 14.35
Sunnudagurinn 4. ágúst
Kl. 11.00 Hátíðaimessur i öllum kirkjum borgarinnar.
— 14.00 Helgistund i Grasagarðinum i Laugardal i
umsjón séra Grims Grímssonar,
sóknarprests i Ásprestakalli.
Laugardalsvöllur:
Stjórnandi og kynnir Sveinn Björnsson.
Kl. 15.00 Átján manna hljómsveit FÍH leikur.
. Stjórnandi Magnús Ingimarsson.
— 15.30 Skákkeppni með lifandi taflmönnum.
Keppendur: Friðrik Ólafsson, stórmeistari,
og Svein Johannessen, Noregsmeistari.
Stjórnandi Guðmundur Arnlaugsson.
— 16.10 iþróttakeppni. Boðhlaup — knattspyrna
o. fl. •
— 16.40 Sýnt fallhlifarstökk og björgun með þyrlu.
Þátttakendur úr FalIhIifaklúbbi Reykja-
víkur. i Laugardalnum verður einnig dýra-
sýning, skátabúðir og sýning hjálparsveita
og björgunarsveita.
Mánudagurinn 5. ágúst
BARNASKEMMTANIR
Kl. 9.30
— 10.20
— 10.30
— 11.10
Við Melaskóla
— Laugarnesskóla
— Árbæjarskóla
— Austurbæjarskóla
— ’Vogaskóla
— Breiðholtsskóla
— Alftamýrarskóla
— Breiðagerðisskóla
— 11.15 — Fellaskóla
Stjórnendur barnaskémmtana:
Bessi Bjarnason.
Gísli Alfreðsson,
Omar Ragnarsson.
Stjórnendur lúðrasveita.
Páll P. Pálsson.
Stefán P. Stephensen.
Ólafur L. Kristjánsson.
SÍÐDEGISSKEMMTUN VIÐ ARNARHÓL
Kynnir Guðmundur Jónsson.
Kl. 14.40 Luðrasveit verkalýðsins leikur.
Stjórnandi Olafur L. Kristjánsson.
— 15.00 Minm Reykjavikur. Vilhjálmur Þ. Gislason,
form. Reykvikingafélagsms.
— 15.10 Emsöngur. Sigriður E. Magnúsdóttir.
Undir-leikari Ólafur Vignir Albertsson.
— 15.25 Dans- og búningasýnmg.
Stjórnandi Hmrik Bjarnason
— 15.40 Pólýfónkórinn syngur.
Stjórnandi Ingólfur Guðbrandsson.
— 15.55 Þættir úr gömlum revium.
Leikarar úr Leikfélagi Reykjavíkur flytja.
Stjórnandi Guðrún Ásmundsdóttir.
Kl. 20.00 Lúðrasveit Reykjavikur leikur.
Stjórnandi Páll P. Pálsson.
— 20.15 Aldarminnmg stjórnarskrár íslands.
Gunnar Thoroddsen. prófessor.
— 20.30 Þjóðdansar Félagar úr Þjóðdansafélagi
Reykjavikur sýna.
Stjórnendur: Sigriður Valgeirsdóttir
og Jón Ásgeirsson.
— 20.45 Einsongvarakvartettinn syngur.
Söngvarar: Guðmundur Jónsson,
Kristinn Hallsson.
Magnús Jónsson,
Þorstemn Hannesson.
— 21.05 Fimleikar. Stúlkur úr ÍR sýna.
Stjórnandi: Olga Magnúsdóttir
— 21.15 Þættir úr gömlum revium. Leikarar úr
Leikfélagi Reykjavikur flytja
Stjórnandi. Guðrún Ásmundsdóttir.
— 21.35 Karlakórinn Fóstbræður syngur.
Stjórnandi: Jón Ásgeirsson.
— 22.30 Dansað á eftirtöldum stöðum:
Við Melaskóla: Hljómsveit Ragnars Bjarna-
sonar.
Við Álftamýrarskóla: Hljómsveit Ólafs
Gauks.
Við Árbæjarskóla: Hljómsveitin Stein-
blómið.
Við Fellaskóla: Hljómsveitin Brimkló.
Við Austurbæjarskóla:
Gömlu dansarnir. Hljómsveit As-
geirs Sverrissonar.
— 1.00 Dagskrárlok.
LAUGARDALSVÖLLUR
Kl. 20.00 Knattspyrnukeppni,
Reykjavík — Kaupmannahófn.
DÓMKIRKJAN i REYKJAVÍK
Kl. 20.30 Hátiðarsamkoma i tilefm 100 ara afmælis
þjóðsongsms.
Andrés Bjornsson. utvarpsstjóri. flytur
erindi um séra Matthias Jochumsson.
hofund þjóðsongsins. Jón Þórarinsson.
tónskáld. flytur erindi um tónskáldið
Sveinbjorn Sveinbjornsson. Dómkórinn
undir stjórn Ragnars Bjornssonar
og fleiri aðilar flytja tónlist eftir Sveinbjorn
Sveinbjornsson.
KVÖLDSKEMMTUN VIÐ ARNARHÓL
Kynnir Gunnar Eyjólfsson.
Kl. 20.00 Lúðrasveitm Svanur leikur.
— 20.15 Karlakór Reykjavikur syngur.
Stjórnandi Páll P. Palsson.
— 20.30 Fimleikar. Piltar úr Armanni sýna
Stjórnandi Guðni Sigfússon.
Þjóðdansar. Félagar úr Þjóðdansafélagi
Reykjavikur sýna.
Stjórnendur: Sigriður Valgeirsdótt'r
og Jón Ásgeirsson.
— 20.55 Þættir úi nútima songleikjum.
Stjórnandi Róbert Arnfinnsson.
Hljómsveitarstjóri Carl Billich.
Samsongur. Karlakór Reykjavikur
og karlakórinn Fóstbræður syngja.
Stjórnendur: Jón Ásgeirsson
og Páll P. Pálsson.
21.35 Söngsveitin Filharmonía og Sinfóniu-
hljómsveit islands flytja tónverk eftir'Jón
Þórarinsson, samið í tilefm þjóðhátiðar-
innar. Höfundur stjórnar.
. Þjóðsongurinn fluttur.
Sóngsvetin Filharmonia og Sinfóniuhljóm-
sveit Islands flytja.
Stjórnandi Jón Þórarinsson
22.15 Dansað a eftirtoldum stoðum:
A Lækjartorgi: Hljómsveit Ragnars Bjarna-
sonar.
i Austurstræti: Hljómsveitin Brimkló.
Við Vonarstræti: Hljómsveit Ásgeirs
Sverrissonar.
Flugeldasýníng við Árnarhól i umsjá *
Hjálparsveitar skáta.
Hátiðinm slitið.
20.42
21.20
— 1.00
1.15
Geymið auglýsinguna!
þjóðhátiöarnefnd
Reykjavíkur 1974
Visir. Föstudagur 2. ágúst 1974.
AP/NTB iUrLjDiÍí MORGUN ÚTLÖND
Ný stjórnlög
í Grikklandi
— þjóðin ákveður framtfð konungs
Konstantin Karamanlis, for-
sætisráðhcrra Grikklands, hefur
lýst stjórnlagabreytingar þær,
sem herforingjarnir gerðu i
landinu eftir byltinguna 1967,
ógildar. Stjórnarskrá konungs-
rikisins Grikklands frá 1952 er
gengin i gildi að nýju.
Mannréttinda- og stjórnskipunar-
ákvæði hennar taka strax gildi,
þó er það á valdi þjóðarinnar eða
kjörinna fulltrúa hennar að segja
fyrir um það, hvort konungdæmi
verður aftur tekið upp í landinu.
Um leið og Karamanlis skýrði
frá þessari ákvörðun stjórnar
sinnar i gær, sagði hann, að
herlög mundu gilda, þar til
Kýpurdeilan leystist.
Karamanlis lýsti stjórnarskrár
herforingjanna frá 1967 og 1973
ógildar og þar með væri stigið
fyrsta skrefið til lýðræðislegra
stjórnarhátta og þingbundinnar
stjórnar. Ekki er vitað, hvenær
kosningar fara fram eða hvernig
starfi stjórnmálaflokka verður
háttað. Kommúnistaflokkur
hefur verið bannaður i Grikklandi
siðan 1947.
Pahaedon Gizikis hershöfðingi
situr enn í forsetaembættinu, en
herforingjarnir afnámu konung-
dæmið og breyttu Grikklandi i
lýðveldi. Það verður nú undir
vilja þjóðarinnar komið, hvort
Konstantin konungur fær aftur að
setjast i hásæti sitt og koma heim
úr útlegðinni.
Konstantin Karamanlis for
sætisráðherra er heldur i nöp við
konungsfjölskylduna, þvi að hann
varö landflótta 1963 vegna deilu
við Pál konung ,föður Konstantins.
Frakkar vilja að
Bretar standi
við gerða samn-
inga við EBE
Chirac, utanrikisráðherra
Frakklands, lýsti þvi yfir I Kaup-
mannahöfn i gær, að Frakkar
mundu ekki samþykkja aö taka
upp samninga um nýja aöildar-
skilmála fyrir Breta I EBE.
,,Það mun ekki verða,” sagði
Chirac á blaðamannafundi og
bætti þvi við, að Bretar hefðu
undirskrifað aðildarsamninginn,
og ekki væri nema rétt og sann-
gjarnt, að samningurinn gilti, ,,og
við munum ekki taka til greina
kröfur um nýja samninga.”
Hann sagði þó, að Frakkland
mundi gangast inn á, að
EBE-ráðið tæki málið til
athugunar og reyndi að finna
lausn.
Chirac átti viðræður við
forystumenn danskra stjórnmála
og íagði hann mikla áherzlu á, að
vinna á verðbólgunni og greiðslu-
hallanum milli aðildarrikja EBE.
Brasilía í
sóttkví?
Uruguay stöðvaði i gærkvöldi
alla umferð um landamærin við
Brasiliu vegna heilahimnubólgu-
faraldursins, sem dregið hefur
fleiri hundruð manna til dauða i
nágrannarikinu.
Talsmaður stjórnarinnar i
Montevideo sagði i gær, að vænta
mætti yfirlýsinga stjórnarinnar i
dag varðandi lokun landamær-
anna, en öll hlið, sem farið er i
gegnum á landamærunum, höfðu
verið lokuð.
Engar fréttir hafa borizt af
heilahimnubólgutilfellum i neinu
nágrannarikja Brasiliu.
Idi Amin forseti i fararbroddi
herflokks á landamærum Tanzaniu.
AMIN SENDIR LIÐ
TIL LANDAMÆRANNA
Idi Aniin, forseti Uganda, ihug-
ar nú, hvort hann eigi aö lcggja
undir sig hluta af nágrannarikinu
Tanzaniu, aö þvi er sagöi i út-
varpinu i Uganda i morgun.
Allan daginn i gær sat Amin á
fundum með hernaðarráðgijöfum
sinum til að leggja drögin að inn-
rás inn fyrir landamæri
Tanzaniu. Amin hefur hvað eftir
annað skýrt frá þvi, að mikill liðs-
afli Tanzaniumanna væri við
landamærin tilbúinn til innrásar i
Uganda.
Stjórnvöld i Tanzaniu hafa
jafnan hafnað öllum yfirlýsingum
Amins um þetta mál og neitað
ásökunum uin liðsafnað til árásar
á Uganda.
— Herráðið hefur ihugað, hvort
ekki sé rétt að flytja landamæri
rikisins til Kager-fljótsins i
Tanzaniu, sagði talsmaður ráðs-
ins i Kampala, höfuðborg
Uganda.
Sambúð nágrannarikjanna
Tanzaniu og Uganda versnaði
mikið i siðasta mánuði, þegar Idi
Amin sakaði stjórn Tanzaniu enn
einu sinni um að vinna að bylt-
ingu gegn sér. Samkvæmt frá
sögn Amins vilja stjórnvöld
Tanzaniu aftur frá Milton Obote i
forsetaembættið i Uganda. En
Amin steypti honum i byltingu
1971.
md i.,'.