Vísir - 02.08.1974, Blaðsíða 7
Vlsir. Föstudagur 2. ágúst 1974.
7
Útsölustaðir:
Thorvaldsenbazar, Austurstræti
Eammagerðin, Hafnarstræti
Raflux, Austurstræti
tsl. heimilisiðnaður, Hafnarstr
Frimerkjamiðstöðin, Skóla
vöröustig.
Æskan, Laugavegi.
Domus, Laugavegi
Geir Zoega, Vesturgötu
Rammageröin, Austurstræti
Bristol, Bankastræti
Isi. heimilisiön. Laufásvegi
Mál & menning, Laugavegi
Liverpool, Laugavegi
S.t.S. Austurstræti.
Rósin, Glæsibæ
Gjafabúöin, Vesturveri
hefur Þjóðhátíðar
nefnd Reykjavíkur
1 974 látið gera
þessa minjagripi:
Minnispening um landnám
Ingólfs Arnarsonar. 70 mm
í þvermál. Afhentur i
gjafaöskju.
Upplag:
Silfur, 1000 stk. kr.
10.000./pr. stk.
Bronz, 4000 stk. kr.
3.000./pr. stk.
Teiknaður af Halldóri
Péturssyni.
Framleiðandi: Is-Spor h.f.
Útsölustaðir:
Skrifstofa Þjóöhátiöarnefndar
Reykjavikur, Hafnarbúöum.
Landsbanki tslands.
Frimerkjamiöstööin,
Skólavöröustig.
Veggskjöld úr postulíni
framl. hjá Bing og Grön-
dahl í Kaupmannahöfn i
aðeins 4000 eintökum.
Teiknaður af Halldóri
Péturssyni.
Vöðvar móður þinnar þrýstu þér út um
leggöngin, en inn um þau fóru saðfrumur
föður þíns þegar eggið frjóvgaðist.
Læknir eða ljósmöðir — kannski hvort
t\eggja — hjálpaði þér lil að fæðast.
REYKJAVÍK
ÞJÓÐHÁTÍÐ
197A
I tilefni
1100 ára
byggðarí
Reykjavík
Hvernig verða börnin til?
hispurslaust kynlif karls og
konu.
Myndirnar eru mjög einfaldar
og textinn sömuleiðis en bókin
er þýdd af örnólfi Thorlacius.
Örnólfur þýddi einnig bókina:
Þannig komstu i heiminn.
Höfundur Hvernig verða
börnin til? er danskur og heitir
Per Holm Knudsen. Hann er
listamaður og hefur getið sér
gott orð meðal yngstu lesend-
anna fyrir myndabækur sinar. t
Danmörku fékk bókin mjög
góðar viðtökur og var kjörin
bezta barnabók ársins 1972 þar.
Þegar Niels Mathiassen
menntamálaráðherra afhenti
höfundi verðlaunin, sagði hann,
að hann sæi eftir þvi að vera
fæddur svo seint, að hann hefði
ekki átt kost á að lesa svo ágæta
bók sem barn.
Bókin er nú komin út i fjölda
landa og vekur alls staðar at-
hygli. t Vestur-Þýzkalandi tók
sjónvarp myndir hennar og efni
— tvœr nýjar bœkur komnar á markaðinn, sem frœða
börnin hispurslaust um kynlífið.
— Vegna annarrar standa yfir málaferli á Ítalíu
Danski menntamálaráöherrann, Niels Mathiassen, haföi viö orö,
aö hann sæi eftir aö vera fæddur svo seint, aö hann heföi ekki átt
kost á aö lesa svo ágæta bók sem barn. „Hvernig veröa börnin
til”, hlaut viöurkenningu sem bezta barnabók ársins i Danmörku
1972. — Niels Mathiassen t.h. höfundurinn Per Holm Knudsen
t.v.
kallað samfarir. Þaðþykir þeim
gott og þægilegt. Og svona geta
þau lika eignast barn, ef þau
vilja það.”
Bókin: Þanig komstu i heim-
inn, er ætluð fyrir börn á aldrin-
um 3-10 ára, eða jafnvel eldri.
Að henni standa margir banda-
riskir sérfræðingar og
stofnanir. Gefin hafa verið út
kennslugögn, sem notuð eru i
tengslum við bókina i yfir 1200
bandariskum skólum.
1 þessari bók, er farin
„klassiskari” leið ef svo má
segja. Byrjað er á þvi að segja
frá blómunum og flugunum en
siðan er farið i dýralifið og loks
til mannfólksins sjálfs. I þeirri
fyrri er eingöngu fjallað um
mennina.
t bókinni: Þannig komstu i
heiminn, er þannig tekið til orða
m.a.: „Sáðfrumurnar koma úr
eistum föðursins og fara inn i
móðurina gegnum tippi hans.
Þetta fer þannig fram, að for-
eldrarnir leggjast niður og snúa
sér hvort að öðru og faðirinn
setur tippið inn i leggöng
móðurinnar. Þegarkarl og kona
eignast á þennan hátt saman
barn, tengjast þau nánum til-
finningaböndum, sem ekki
þekkjast hjá dýrum eða plönt-
um.” —EA
Umsjón:
Edda Andrésdóttir
„Barniö hefur litil augu og lit-
il eyru. Þaö getur ekki séö inni I
mömmunni. En þaö getur heyrt
Þaö fær allan timann mat gegn-
um naflastrenginn. Barniö
stækkar og stækkar. Maginn á
mömmunni stækkar lika.
Pabbanum finnst hún falleg.”
Þannig segir meðal annars I
bók sem nú ér að koma á
markaðinn, og heitir: Hvernig
verða börnin til? Bók þessi er
gefin út af Bókaútgáfunni örn
og örlygur hf. Og um leið og
þessi bók kemur á markaðinn
nú, kemur einnig önnur, sem
heitir Þannig komstu i heiminn.
Bókin Hvernig verða börnin
til? er hreinskilnari að mörgu
leyti við barnið heldur en sú
siðarnefnda. Bókin fræðir
yngstu börnin um það hvernig
pabbi og mamma eignuðust
þau, og mál og myndir kynna
hins vegar yfir málaferli, og
rikisvaldið hefur gert bókina
upptæka. Þeir segja m.a. að
dregið sé fram „allt of glöggt
hið ánægjulega við ástalifið”, og
„ekki einu sinni þagað um
getnaðarvarnir og notkun
þeirra”.
Það má búast við þvi að
mörgum þyki bókin helzt til
hispurslaus hér á landi. Það er
heldur ekki vist að menn sætti
sig við setningar eins og þessar:
„Mamma og pabbinn leggjast
i rúmið. Þau setja tippið inn i
rifuna. Nú geta þau leikið sér
saman. Pabbinn og mamman
hnssa sór nnn na niönr baft ar
Nú eru liðnir margir dagar, margar vikur.
Það eru liðnir níu mánuðir
frá þvi sáðfruman rann inn í eggið.
Nú er barnið orðið svo stórt, að það langar út.