Tíminn - 25.02.1966, Síða 10
10_
í DAG TÍMINN í DAG
FOSTUDAGUR 25. febrúar 1966
í dag er föstudagur 25.
febrúar — Victorinus
Tungl í hásuðri kl. 16.20
Árdegisháflæ'ði kl. 8.10
Heilsugæzla
•ff Slysavarðstofan , Hellsuverndar-
stöðinnl er opin allan sólarhringinn
Næturlæknir kl l»—«, simi 21230
•jf Neyðarvaktln: Siml 11510, opið
hvern vlrkaD dag, frfi kl 9—12 og
1—5 nema laugardaga kl 9—12
Upplýsingar um Læknaþjónustu i
borginni gefnar 1 simsvara lækna
félags Reykjavfkur i síma 18888
Næturvörzlu í Hafnarfirði
aðfaranótt 24. febr., annast Guð-
mundur Guðmundsson, Suðurgötu
57, sími 50370.
Næturvörzlu i Hafnarfirði
aðfaranótt 25. febr. annast Kristján
Jóhannesson, Smyrlahrauni 18, sími
50056.
Siglingar
Skipaúfgerð ríkisins.
Heíkla er í Reykjavík. Esja er á
Austfjörðum á suðurleið. Herjólfur
fer frá Reykjavík kl. 21.00 í kvöld
tfl Vestmannaeyja. Skjaldbreið er
á Austurlandshöfnum á norðurleið.
Herðubreið er á Húnaflóahöfnum á
austurleið.
Hjónaband
19. febrúar voru gefin saman í hjóna
band í Dómkirkjunni af séra Ósk
ari J. Þorlakssyni, Rósa Jóhannes-
dóttir og Skúlki Grétar Óskarsson,
heimili þeirra er að Unnarstíg 2,
Hafnarfirði.
Flugáætlanir
Flugfélag íslands h. f.
Millilandafiug:
Skýfaxi fór til Lundúna kl. 08.00 í
morgun. Væntanlegur aftur til Rvk
kl. 19.25 í kvöld. Gullfaxi fer til
Osló og Kaupmannahafnar kl. 08.30
í dag. Vœntanlegur aftur til Rvk kl.
15.25 á morgun.
Innanlandsflug:
í dag er áætlað að fljúga til Akur-
eyrar, Egilsstaða, ísafjarðar, Horna
fjarðar, Fagurhólsmýrr og Vest-
mannaeyja.
Loftleiðir h. f.
Guðríður Þorbjarnardóttir er vænt-
anleg frá NY kl. 10.00. Heldur á-
fram til Luxemborgar kl. 11.00. Er
væntanleg til bafea frá Luxemborg
kl. 01.45. Heldur áfram til NY kl.
02.45.
Kjósverjar.
Munið fundinn mánudag 28. febr.
kl. 8.30 í Breiðfirðingabúð uppi. Til
skemmtunar, góð kvikmynd.
Mætið stundvislega.
Kvenfélag Hallgrímskirkju
heldur fund n. k. mánudag 28.
febr. kl. 8.30 í Iðnskólanum. Eldri
konur úr söfnuðinum eru sér-
staklega boðnar á fundinn sem
gestir félagsins. Dr. Sigurbjörn Ein
arsson biskup flytur erindi um
Rómarferð, Sigurkarl Stefánsson
dósent les upp, Sverrir Kjartans
son syngur einsöng, dr. Jakob Jóns
son flytur hugleiðingu. Sameigin
leg kaffidrykkja. Félagskonur eru
sérstaklega beðnar að fjölmenna.
Frá Guðspekifélaginu.
Fundur verður í stúkunni Septtam í
kvöld kl. 8.30 í húsi félagsins, Ing-
ólfsstræti 22. Sigvaldi Hjálmarsson
flytur erindi sem han nefnir Yogar
og aðrir sérvitringar. Hljómlist,
kaffiveitingar.
Gengisskráning
Nr. 11 — 2. febrúar 1966
Félagslíf
Sterlingspund 120,13 120 43
Bandarikjadollar 42,95 43',06
Kanadadollar 39,92 40,03
Danskar krónur 622,85 624,45
Norskar krónur 601,18 602,72
Sænskar krónur 830,75 832^90
Finnskt marh 1.335,72 1.339,14
Nýtt transkt mark 1,335,72 1.339,14
Franskur trank) 876,18 878,42
Belg. frankar 86,36 86,58
Svissn frankar 994,85 997,40
Gyllini 1.185,24 1,188,30
TékknesS fcróna 696,40 698,00
V. — þýzk mörk 1.069.40 1.072,16
Llra (1000) 68,80 63,98
Austurr.sch 166,46 166,88
Peset) 71.60 71.80
Reiknlngskróna — Vörusklptalönd 99,86 100,14
Reiknlngspund - Vörusklptaiönd 120.25 120,55
DENNI
DÆMALAUSI
— Jói, gleymdu ekki að bursta
í honum tennurnari
Vestfirðingamót verður haldið 4.
marz kl. 19.30 að Hótel Borg, sam
eiginlegt borðhald, skemmtiatriði og
dans. Áríðandi að þeir sem óska
að taka þátt í mótinu ákveði það
sean allra fyrst. Áskriftarlistar liggja
frammi f Bóikabúð ísafoldar, Ey-
mundssen og báðum bókabúðum
Blöndals, einnig hjá stjórn Vest-
firðingafélagsins.
Orðsending
Langholtssöfnuður.
Fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk i
kjallara Laugarneskirkju er hvern
fimmtudag kl. 9—12. Tímapantanir
miðvikudag f sima 34544 og á fimmtu
dögum í síma 34516. Kvenfélag Laug
arnessóknar.
Ráðleggingarstöð um fjölskyldu-
áætlanir og hjúskaparmá! Lindar-
götu 9. EL bæð. Viðtalstíim læknis
mánudaga kL 4—5 Viðtalstími
F*rests: þriðjudaga og föstudaga kl
4—5
—Hjarta- og æðasjúk-
dómavarnaféiag Reykja
HJL JBmi rtkur minniT félags-
I menn á, að aJiir bank
■■^■■■^ ar og sparlsjóðiT
Dorgtnn) veita rtðtökn árgjöldum
og ævifélagsgjöldum félagsmanna
Nýir félagar geta elnnig skráð slg
þar Minnlngarspjöld samtakanna
fást i bólcabúðum Lt isar Blöndal
og Bókaverzlun tsafoldar
Kvenfélagasamband islands.
Leiðbeiningarstöð húsmæðra að
Laufásvegi 2 er opta aila virka daga
kL 3—5 neana laugardaga, sími 10205
TUkynning frá Barnadeild Heilsu
vemdarstöðvarinnar við Barónsstíg.
Hér eftir verða böm frá 1—6 ára
ekki skoðuð á þriðjudögum og
föstudögum nema samkvæmt pönt
unuan, tekið á móti pöntunum í
síma 22400 alla virka daga nema
laugardaga. Böm innan 1 árs mæti
eftir sem áður til skoðunar sam
kvæmt boðun hverfishjúknmar-
kvenna. Heilsuvemdarstöð Rvíkur.
Skrifstofa Afengisvamamefndar
kvenna i Vonarstræti 8. (bakhúsi)
er opin á þriðjudögum og föstudög
um frá kL 3—5 sími 19282.
if Mlnnlngarspjt ’t Heilsuhælissjóðs
Náttúrulækningaféiags fslands fást
hjá Jónl Sigurgetrssyi Hverfisgötu
13B Hafnarfirði slml 60433.
Minningarspj6ld Styrktarfélags Van-
gefinna fást á eftirtöldum stöðum:
Bókabúð Braga Brynjólfssonar, bóka
búð Æskunnar, og á skrifstofunnl
Skólavörðustig 18 efstu hæð.
Tekið á móti
tilkynningum
í dagbékina
kl. 10—12
BMi
12. febrúar voru gefin saman í hjóna
band af séra Óskari J. Þorlákssyni,
Kristrún Jónsdótfir, útstillingardama
Háaleitisbraut 43 og Gylfi Árnason,
verzlunarmaður, Miklubraut 18.
Þann 19. febrúar voru gefin sam-
an i hjónaband af séra Bjarna Sig
urðsyni, Mosfelli, ungfrú Erna Björg
Kjartansdóttir og Guðvarður Hákon
arson. Heimili þeirra er að Hiiðar
hvammi 9, Kópavogi.
KIDDI
4-9 í
— Taktu við taumunum, ég ætla að Þegar indiánarnir nálgast, öskrandi,
skjóta. skríður pabblnn aftur f vagninn.
Takið við þessu óþokkarnir ykkar.
DREKI
■’YSpic::'T
\ iud . - .
TALKIN"
‘•A-ri
/. ".'iULÉ—AT '.
'RAL'
— Hvað er nú að gerast?
— Spilið á spilin.
Hlýðið, hann er góð skytta.
-Loksins kemur vörubíllinn.
— Við erum komnir borgarstjóri.